Fleiri fréttir

Nýtt vandamál: Hann hreyfist!

Sigríður Á. Andersen skrifar

Hví segja vinstri menn það ekki bara hreint út að þeir vilji banna bíla?

Kjör, völd og (van)virðing

Drífa Snædal skrifar

Það er gömul saga og ný að erfiðast er að sækja kjarabætur fyrir þá sem eru lægst launaðir.

Fram­kvæmda­stjóri á rangri hillu?

Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ritar harðorðan pistil um kröfur láglaunafólks hjá Reykjavíkurborg í fylgirit Fréttablaðins, Markaðinn, í gær 29. janúar.

Strákarnir sem vita alltaf best!

Flosi Eiríksson skrifar

Það er eitt af einkennunum á umræðu um þjóðfélagsmál í samfélaginu hvernig ákveðin tegund af „hægri strákum“ hefur alltaf, að eigin mati, fram að færa því sem næst óhrekjanleg rök.

Súrefnisskortur í atvinnulífinu

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Rúmlega átta þúsund manns voru atvinnulaus í desember. Fjöldi fólks án atvinnu hefur tvöfaldast á rétt rúmu ári og hafa ekki verið fleiri síðan 2013.

Rauða krossinn þinn vantar þig

Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar

Rauði krossinn á Íslandi er grasrótarhreyfing sem er borin upp á sjálfboðaliðum og er sjálfstæð í störfum sínum.

Á eftir einum höfrungi kemur annar

Konráð S. Guðjónsson skrifar

Höfrungar eru einstaklega fallegar og tignarlegar skepnur sem mikið sjónarspil er að fylgjast með úti í náttúrunni.

Opið bréf til for­stjóra Lyfja­stofnunar

Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar

Í tæpan áratug hafa til þess bær yfirvöld unnið að leiðum til að hefta aðgengi fíkla að eftirritunarskyldum lyfjum. Margt hefur verið til góðs, s.s. innleiðing rafrænna lyfseðla og miðlæg skráning lyfjanotkunar. Því má sannarlega fagna.

Vinnum saman að betri heimi

Hrönn Ingólfsdóttir skrifar

Við stöndum frammi fyrir miklum áskorunum á mörgum sviðum og það dynja á okkur fréttir af loftslagsvá og misrétti í heiminum.

Hverju myndir þú sjá eftir í lífinu?

Bergsveinn Ólafsson skrifar

Fráfall Kobe Bryant lét mig hugsa um dauðann, sem hræðir marga. Hvort sem við hugsum um hann eða ekki þá er hann alltaf að birtast okkur í fréttum, sögum um líf annarra, áhyggjum varðandi okkar heilsu, athyglinni okkar í umferðinni eða þegar við eigum afmæli.

Lenging fæðingar­or­lofs gagnast öllum

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Því meira sem við þroskumst sem samfélag og því meira sem við lærum um okkur sjálf kemur betur og betur í ljós hversu miklu máli fyrstu ár ævinnar skipta fyrir þroska barna.

Ungt fólk velur fyrirtæki sem sýna ábyrgð í verki

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar

Fyrirtækjum ber siðferðileg skylda til að leggja sitt af mörkum til þess að sporna gegn skaðlegum umhverfisáhrifum, styðja við starfsfólk sitt og sýna siðferðilega verjanlega viðskiptahætti.

Amma norn

Rannveig Ernudóttir skrifar

Mamma mín var einstök kona, á svo marga vegu. Hún hafði ýmsa bresti, eins og margt samferðafólk okkar. Þeir gátu verið henni og okkur ástvinum hennar mjög íþyngjandi. Hún barðist við fíkn allt sitt líf en rótin að þeirri baráttu var þunglyndi sem oft á tíðum gat verið lamandi bæði henni og okkur á heimilinu.

Tvær litlar spurningar til þing­manna

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Nú er Alþingi að fara að afgreiða þingsályktunartillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga. Þá er mikilvægt að þingmenn hafi svör á hraðbergi.

Er eitt­hvað að fela?

Sara Dögg Svanhildardóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Þegar starfað er í stjórnmálum skiptir miklu máli að taka hlutverk sitt alvarlega. Ekki síst til að ýta undir nauðsynlegt traust og langþráð gegnsæi í íslenskri stjórnsýslu.

Eigum við í alvöru að vera stolt?

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Hagsmunabarátta er oft litin hornauga, kölluð lobbíismi og baráttumenn sakaðir um að hagræða gögnum sér í vil. Vel getur verið að það eigi við í einhverjum tilvikum.

FOKK Jú ALLIR...

Sigríður Karlsdóttir skrifar

...sagði 14 ára nemandi minn einu sinni. Hann var kominn með nóg. Nóg af skólanum, kennurum, samnemendum sínum og nóg af sjálfum sér.

Apríl­gabbi frestað

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Hvað sem borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna reynir að kjafta sig út úr leikskólamálinu, þá breytir það því ekki að skerðing þjónustunnar átti að hefjast 1. apríl.

Höfnum stríði við Íran

Guttormur Þorsteinsson skrifar

Laugardagurinn 25. janúar er helgaður alþjóðlegum mótmælum gegn stríði við Íran.

Að ferðast í hinum ýmsu víddum alheims

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Við ferðumst í raun öll í hinum ýmsu ósýnilegu víddum alheims hvort sem allir séu meðvitaðir um það eða ekki.

Framkvæmdin var byggð á sandi

Hópur bæjarfulltrúa Viðreisnar skrifar

Bæjarfulltrúar Viðreisnar á höfuðborgarsvæðinu lögðu til á haustmánuðum að skipuð yrði neyðarstjórn sem færi með stjórn Sorpu eftir að í ljós kom að kostnaður við byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar var verulega vanáætlaður, mistök sem kosta skattgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu hátt á annan milljarð.

Apríl­gabbi frestað

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Hvað sem borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna reynir að kjafta sig út úr leikskólamálinu, þá breytir það því ekki að skerðing þjónustunnar átti að hefjast 1. apríl.

Bóndakúr

Guðfinna Harpa Árnadóttir skrifar

Að jólahátíðinni afstaðinni finnst okkur mörgum að eftir nokkurra vikna marineringu í lífsins lystisemdum, með söru í annarri hendi og nóa í hinni og jafnvel jólabland á kantinum, sé kominn tími til að þurrka rauðvínssósuna af efri vörinni og svitna út syndunum.

Meiri samskipti, meiri vellíðan

Guðrún Björnsdóttir skrifar

Fyrir 10 árum síðan sótti ég ráðstefnu um uppbyggingu stúdentagarða í Mið-Evrópu. Þar komu fram sláandi niðurstöður könnunar um líðan háskólastúdenta, þar sem talað var um að um 30% þeirra upplifðu kvíða og/eða aðra vanlíðan.

Snjókorn falla

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Hvernig getur aftur verið kominn föstudagur? Lífið er svo sem notalegt í föstudagslandi, þar sem helgin er alltaf framundan, en það er eins og ég fái það æ oftar á tilfinninguna að vikan hafi fuðrað upp fyrirvaralaust.

Brexit og tollkvótar

Sigmar Vilhjálmsson skrifar

Í gildi eru tollasamningar við Evrópusambandið og með útgöngu Breta úr Evrópusambandinu þá eru þessir tollasamningar í algjöru uppnámi.

Þetta er leik­skólinn Haga­borg

Ólafur Brynjar Bjarkason skrifar

Þetta er leikskólinn Hagaborg. Hér starfa ég dags daglega við að stýra leikskólastarfi fyrir Reykjavíkurborg.

Bar­áttan um tímann

Sigurður Sigurjónsson skrifar

Mikið hefur verið rætt og ritað um opnunartíma leikskóla í Reykjavík síðustu daga eftir að meirihluti skóla- og frístundarsviðs setti fram tillögur um styttingu opnunartíma leikskóla. Þessar tillögur eru í samræmi við tillögur stýrihóps um umbætur og skipulag leikskólastarfs.

Af verð­myndun auð­linda - er þetta eðli­legt?

Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar

Á undanförnum misserum hefur verið mikil umræða um hvaða endurgjald þjóðin eigi að fá fyrir sínar sameiginlegu auðlindir og hefur verðlagning á sjávarafurðum verið mjög áberandi í þeirri umræðu.

Sjá næstu 50 greinar