Fleiri fréttir

Íseyjan

Davíð Stefánsson skrifar

Heimurinn breytist hraðar en við flest gerum okkur grein fyrir. Kínverjar eiga enn langt í land með að ná þeim kaupmætti og lífsgæðum sem tíðkast hér á Vesturlöndum. Þeir eru engu að síður að slá hvert efnahagsmetið á fætur öðru. Utanríkisráðuneytið íslenska hefur ítrekað bent á þessa breyttu heimsmynd: Kínverska millistéttin er orðin fjölmennari en íbúar Bandaríkjanna og Kanada samanlagt.

Já, fullveldið skiptir máli

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Í aðdraganda innleiðingar þriðja orkupakkans, sem hér eftir verður nefndur O3, hafa margir lagt orð í belg ýmist umbeðnir eða af sjálfsdáðum. Innlendir og erlendir lögspekingar hafa margir verið beðnir um að skila inn lögfræðiálitum til Alþingis og mæta á fundi fastanefnda til að gera grein fyrir afstöðu sinni, byggðri á sérþekkingu þeirra.

Að setja varalit á þingsályktun

Gunnar Dofri Ólafsson skrifar

Gallinn við fræðin er að þau geta verið flókin. Gallinn við sérfræðinga er að þeir eiga oft erfitt með að útskýra fræðin fyrir öðrum en sérfræðingum á sama sviði. Sérstaklega á einfaldan hátt. Þetta býður hættunni heim.

Eldri borgarar sæta afarkostum

Hrefna Lind Ásgeirsdóttir skrifar

Í síðustu viku voru foreldrar mínir full tilhlökkunar að flytja inn í nýju íbúðina sína. Í dag eru þau brotin og húsnæðislaus. Forsaga málsins er sú að þau festu sér kaup á íbúð í Árskógum sem Félag eldri borgara (FEB) lét byggja fyrir félagsmenn sína.

Fara fíklar í sumarfrí?

Helga Maria Mosty skrifar

Segjum sem svo að þú eða einhver nákominn þér sé fíkill. Að sá aðili hafi farið í fáar eða margar meðferðir. Gefum okkur að þessi aðili hafi verið edrú um nokkurt skeið en falli svo og vilji hjálp til að hætta.

Skólinn okkar – Illa búið að frístund

Sævar Reykjalín Sigurðarson skrifar

Í Kelduskóla, eins og mörgum öðrum skólum í Reykjavík, er frístund afgangstærð í huga þeirra sem fara með völdin yfir skólamálum.

Frá degi til dags

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Þau Haraldur Benediktsson og Steinunn Þóra Árnadóttir hafa ekki verið öfundsverð af hlutskipti sínu sem sjöundi og áttundi varaforsetar Alþingis.

Að flytja lambakjöt yfir hálfan hnöttinn

Guðni Ágústsson skrifar

Einstök auðlind er matarkista Íslands til sjávar og sveita. Nú berast fregnir af því að verið sé að flytja lambahryggi yfir hálfan hnöttinn, 17.197 km frá Nýja-Sjálandi til Íslands – vá, kolefnissporið.

Grasið er grænast í Dalnum

Þórlindur Kjartansson skrifar

Síðasta sumar reyndi veðráttan svo mjög á þolrif margra Íslendinga að þeir gerðu snemmbúnar ráðstafanir í vetur til þess að tryggja sér sól í júlí.

Óþörf nefnd

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Fólk veit yfirleitt hvenær það hefur farið illilega út af sporinu, en geri það sér ekki grein fyrir því eru margir reiðubúnir að láta það vita af því.

Næstbesti kosturinn

Logi Einarsson skrifar

Í flóknum veruleika samtímans verður sífellt augljósara hversu miklu máli fjölþjóðleg samvinna skiptir fyrir örþjóð eins og Ísland.

Sundlaugar og sæmdarvíg

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Saga heimsins geymir dæmi um sátt og samlyndi ólíkra kynþátta í nábýli og einnig um ósátt og sundurlyndi.

Tvö skref til baka

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Boris, nýr forsætisráðherra Breta, slær mig frekar illa. Af sögu hans og ummælum að dæma virðist hann vera af kynslóð hinna óhæfu sem núna sest í valdastóla heims.

Allt að 86 vindmyllur í pípunum

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Fjárfestar fara mikinn á Íslandi um þessar mundir og hver áætlunin á fætur annarri skýtur upp kollinum um vindmyllugarða eða smávirkjanir þar sem beisla á sem mest af þeirri orku sem landið okkar fagra hefur upp á að bjóða.

Bjargvætturinn

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Ungmenni heimsins lifa mörg hver í ótta við afleiðingar loftslagsbreytinga sem víða hafa skelfileg áhrif. Þau þreytast ekki á að minna hina fullorðnu, sem eiga víst að vera ábyrgðarfullu manneskjurnar á þessari plánetu, á nauðsyn þess að grípa til aðgerða.

1 + 1 = 3

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Áhrifamaður í skipulagi höfuðborgarsvæðisins á síðustu áratugum skrifaði grein í Kjarnann á dögunum þar sem hann lýsti efasemdum um áhrif fyrirhugaðrar Borgarlínu á umferðarmál í Reykjavík.

Mýtur um veitt og sleppt á laxi

Karl Lúðvíksson skrifar

Hafrannsóknarstofnun hefur gefið út tilmæli til veiðimanna með að sleppa öllum veiddum laxi í sumar þar sem göngur eru með allra minnsta móti.

Skólinn okkar – lög 91/2008

Sævar Reykjalín skrifar

Til eru lög um grunnskóla númer 91/2008 sem ég hvet alla foreldra, nemendur og ekki síst þá sem bera ábyrgð á skólamálum að lesa.

Gömuldönsk

Davíð Þorláksson skrifar

Áróðurinn gegn 3. orkupakkanum heldur áfram. Andstæðingar hans eru fyrir löngu orðnir rökþrota þannig að nú beinast spjótin að EES-samningnum, sem var líklega skotmarkið allan tímann.

Frétt fyrir rétt

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Seðlabankinn stefnir nú blaðamanni Fréttablaðsins fyrir dóm til að freista þess að kæfa umfjöllun hans um launakjör og hlunnindi sem seðlabankastjóri hefur veitt starfsmönnum í efsta lagi bankans.

Innfluttu íslenzku blómin

Ólafur Stephensen skrifar

Axel kvartaði sáran yfir því að tollar á blóm væru of lágir og kæmu í veg fyrir að íslenzkir blómabændur gætu hækkað hjá sér verðið. Þó þykir líklega flestum 1.130 króna tollur á tíu túlipana búnt, sem kostar 600 krónur í innkaupum, drjúg skattheimta.

Tvískinnungur

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Forystufólk ríkisstjórnarinnar hefur lýst miklum áhyggjum sínum yfir því að útlendingar eigi jarðir á Íslandi og boðar aðgerðir gegn þessum útlenska yfirgangi.

Neikvæð áhrif Hvalárvirkjunar

Ingólfur Bruun skrifar

Það er ekki orkuskortur á Íslandi í náinni framtíð. Það er merkilegt að verða vitni að þeim hræðsluáróðri sem nú fer fram að orkuskortur sé yfirvofandi.

Nýr kafli í sögu ESB

Michael Mann skrifar

Ursula von der Leyen, fyrrum varnarmálaráðherra Þýskalands, verður fyrsta konan til þess að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, þann 1. nóvember.

Sæstrengjasteypa

Bjarni Már Magnússon skrifar

Að undanförnu hefur verið áberandi kenning um að við inn­leið­ingu þriðja orkupakkans verði íslenska ríkið skuld­bundið til að leyfa lagn­ingu sæstrengs sem flytur raf­orku til ann­ars rík­is.

Hvar eru hjúkrunarfræðingarnir?

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Nú þegar Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar 100 ára afmæli er tímabært að líta um öxl og horfa fram á við.

Heilsusamlegur svefn?

Steinunn Helga Sigurðardóttir skrifar

Undanfarna mánuði hefur umræðan farið að beinast að því hvort efnamengun frá dýnum geti verið valdur af veikindum og slappleika sem fólk er að upplifa. Ef þú ert ekki sjálfur með óútskýrða bakverki, liðverki eða króníska höfuðverki, þá eru nánast allar líkur á því að þú þekkir að minnsta kosti einn eða tvo sem þjást að þessu eða einhverjum öðrum óútskýrðum kvillum.

Brostu þó illa tenntur sért

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Einn föstudaginn var gítarleikarinn okkar afar dapur á hljómsveitaræfingunni.

Martröð foreldra

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Martröð foreldra er að börn þeirra leiðist út í fíkniefnaneyslu. Langoftast er einhver aðdragandi sem birtist á heimilinu og í skólanum.

Yfirdráttur

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Við erum komin á yfirdrátt. Íbúar jarðarinnar hafa nú notað allar þær auðlindir sem jörðin getur endurnýjað á árinu.

Fordæmi Íslands veitir vonarglætu

Laila Matar og Rosanno Ocampo og Hilary Power skrifa

Það sem við urðum vitni að hjá Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna fyrr í þessum mánuði var í senn hvetjandi og gríðarlega mikilvægt.

Gleymmérei - Rými til heilsuræktar í annríki háskólalífsins

Aníta Hinriksdóttir og Krister Blær Jónsson skrifar

Heilsa er umræðuefni sem ávallt virðist fanga huga fólks, enda snýst umræðan um aðferðir til að öðlast góða heilsu, stuðla að heilbrigðu líferni og að líða almennt sem best. Góð heilsa er jú gulli betri.

Aldursvænn háskóli – ónýtt auðlind

Halldór S. Guðmundsson og Sigrún Júlíusdóttir skrifar

Með breyttri aldursamsetningu þjóðarinnar er komin upp ný staða sem felst í aukinni eftirspurn eldra fólks eftir menntun á háskólastigi. Samhliða þessu kann að verða stöðnun eða samdráttur í fjölda yngri nemenda í háskóla.

Þegar áskorun verður ráðgjöf

Þorleifur Ágústsson og Þorleifur Eiríksson skrifar

Á síðu Hafrannsókastofnunar (Hafró, hafogvatn.is) 19. júlí sl. mátti lesa áskorun til veiðifélaga og stangveiðimanna. Líklegt má telja að áskorunin hafi verið einskonar tilraun til ráðgjafar um stjórnun laxveiða í straumvötnum.

Sumarið í glasinu

Benedikt Bóas skrifar

Ég nenni ekki að tuða. Það er búið að vera svo gott veður að mér er bara slétt sama um allt þetta ástand sem hér er.

Forgangsröðun

Davíð Stefánsson skrifar

Heilbrigðisþjónusta varðar það sem mestu skiptir, hamingju og lífsgæði fólks. Flest erum við sammála um að nýta sameiginlega sjóði til að tryggja örugga og hagkvæma heilbrigðisþjónustu aðgengilega öllum landsmönnum.

Fyrr og síðar

Einar Benediktsson skrifar

Gildi sagnaritunar Íslendinga fyrir menningarheiminn í löndum austan hafs og vestan varð mér æ ljósara í ævistarfi mínu í utanríkisþjónustunni.

Von

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég bý við fjölfarna útivistargötu. Fólk hleypur framhjá húsinu ótt og títt og hjólar í stríðum straumum.

Doktor Ásgeir

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Embætti sérstaks saksóknara var sett á laggirnar til að rannsaka þau brot sem hugsanlega voru framin í aðdraganda hrunsins eða í hamförunum sem því fylgdu. Það var nauðsynlegt að gera, en hugmyndin var ekki sú að allir þeir sem höfðu unnið á fjármálamarkaði fyrir árið 2008 og ekki brotið af sér, ættu aldrei að koma aftur að slíkum störfum.

Sjá næstu 50 greinar