Fleiri fréttir

Spennið beltin 

Hörður Ægisson skrifar

Þetta var aldrei að fara öðruvísi. Leiðtogar hinnar róttæku verkalýðshreyfingar, hvar formaður Eflingar fer fremst í flokki, höfðu lítinn áhuga á að ná kjarasamningum.

Fátækt fólk

María Bjarnadóttir skrifar

Ég hugsa fallega til fólksins sem stendur í kjarasamningastússi um þessar mundir.

Gervigreind er að breyta okkar lífi

Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar

Árið er 2019 og þegar talað er um tækni er oftar en ekki minnst á gervigreind og þau áhrif sem hún hefur á líf okkar í dag.

Látum ekki skemmtikraft að sunnan...

Gunnar V. Andrésson skrifar

Mig rak í rogastans er ég horfði á Ferðastiklur, sjónvarpsþátt Láru Ómarsdóttur, þann 14. febrúar sl. Þar fór hún um Norðausturland í fylgd föður síns, Ómars Ragnarssonar, landsfrægs landkönnuðar og fréttamanns til hálfrar aldar.

Meinlokur 

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Ég er á ferðalagi um Japan. Það er fagurt og framandi. Les dásamlega bók um japanska matargerð, Sushi and beyond, en þar tengir höfundur matseld og hráefni við landafræði, menningu og sögu.

Lengri og betri ævir

Þorvaldur Gylfason skrifar

Öra framför heimsins má m.a. ráða af því hversu miklu lengur en forfeður okkar og formæður við fáum nú flest að draga lífsandann hér á jörð.

Fyrir landið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Nú, árið 2019, ættu menn að hafa áttað sig á því mikla verðmæti sem felst í stórbrotnum náttúruundrum.

Velferðarvaktin

Siv Friðleifsdóttir skrifar

Velferðarvaktin er 10 ára, en hún var stofnuð 17. febrúar 2009 af Ástu R. Jóhannesdóttur, fyrr verandi félags- og tryggingamálaráðherra, í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008.

Skattar og jöfnuður

Oddný Harðardóttir skrifar

Alþýðusamband Íslands hefur í rúm 100 ár barist fyrir mikilvægum jöfnunar- og velferðarmálum í samfélagi okkar.

Helgur staður?

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis fyrir aftan Landsímahúsið stendur Víkurgarður, einn elsti almenningsgarður í Reykjavík, sem í daglegu tali kallast Fógetagarðurinn.

Segðu mér sögu

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Einn af mínum ógleymanlegu fermingarsonum sat við morgun­verðarborðið með móður sinni og það vildi svo til að það var viðtal við mig í morgun­útvarpi.

Óprúttnir bankar

Þorsteinn ­Víglundsson skrifar

Ég á tvo vini sem eru afbragðs prúttarar. Borga aldrei uppsett verð. Ég er eiginlega viss um að þeir fái afslátt hjá skattinum.

Fréttir af andláti stórlega ýktar 

Hópur skrifar

Góðir stjórnarhættir og tilnefningarnefndir hafa vakið verðskuldaða athygli undanfarið sem sést best á því að á einu ári fjölgaði fyrirtækjum sem hafa skipað tilnefningarnefndir, eða eru með það í skoðun, úr tveimur í fimmtán.

Gengið á höfuðstólinn 

Sigurður Hannesson skrifar

Á undanförnum árum hafa orðið breytingar til hins betra á íslensku hagkerfi þó enn sé nokkuð í land með að langþráður stöðugleiki verði að veruleika.

Símalaus skóli

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Það versta sem getur hent suma unglinga er að síminn þeirra verði tekinn af þeim. Að gleyma eða týna farsímanum er mörgum fullorðnum hin versta martröð.

Tækifæri

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Fimmtán ára löngum leiðangri könnunarfarsins Opportunity á rauðu plánetunni Mars lauk með formlegum hætti á þriðjudaginn í síðustu viku.

Samtal um snjallsíma

Valgerður Sigurðarsdóttir skrifar

Hvað vilja nemendur, kennarar og foreldrar?

Birting dóma þegar þolendur eru börn

Salvör Nordal skrifar

Umboðsmaður barna hefur á síðustu árum ítrekað vakið máls á því hvernig birtingu dóma sem varða börn er háttað.

Jón eða séra Jóna

Haukur Örn Birgisson skrifar

Ætli ástæða þess hafi verið sú að launamunurinn var starfskonum ráðuneytanna í hag?

Dagskrárvald í umhverfismálum

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Stundum er talað um það hversu ólíkir flokkar Sjálfstæðisflokkur og VG séu. Það má vissulega til sanns vegar færa, þótt við hin eigum stundum erfitt með að koma auga á muninn, til dæmis varðandi auðlindagjald.

Alls kyns kyn

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Tímarnir eru áhugaverðir. Á sama tíma og maður upplifir það að kynin séu stundum við það að fara endanlega í hár saman, og maður skynjar veröldina endrum og eins sem einhvers konar kynjastríð, þá virðist þögul og mögnuð bylting eiga sér stað undir niðri.

Ákall æskunnar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Kæruleysi háir mjög hinu ófullkomna mannkyni sem hefur ýmislegt á samviskunni og er iðulega sjálfu sér verst. Nú horfist mannkynið í augu við eina af sínum stærri syndum sem er hin kæruleysislega umgengni þess um jörðina.

Svar við opnu bréfi Yair Sapir

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og stjórn Hamas á Gaza?

Til ritstjóra DV

Ívar Halldórsson skrifar

Ég kem mér beint að efninu.

Taktleysi

Hörður Ægisson skrifar

Höldum fyrst einu til haga. Fjármálakerfið í dag á lítið sem ekkert sameiginlegt með því sem féll 2008.

Tímafrekur forstjóri

Þórlindur Kjartansson skrifar

Einu sinni sem oftar hagaði því þannig til á bernskuheimili mínu í Vestmannaeyjum að mér voru settar þrengri skorður um útivistartíma og almennt frjálsræði heldur en tíðkaðist meðal félaga minna og vina.

Stúdentspróf í tölvuleikjagerð

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Menntadagur atvinnulífsins er í dag en þá gefst stjórnvöldum og fyrirtækjum tækifæri til að bera saman bækur sínar og líta til framtíðar.

Til varnar femínisma

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Nú er svo komið, að öfgafemínistar eru að koma óorði á femínismann, ekki bara á Íslandi heldur um heim allan.

Krabbameinsvaldandi efni

Teitur Guðmundsson skrifar

Það er vandlifað nú til dags þegar svo mörg efni og efnasambönd eru allt í kring um okkur, sum hver meinlaus.

Múrinn um matarkörfuna

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Það er sjarmi að búa í svo fámennu samfélagi að við spjöllum við kunningja þegar við kaupum í matinn og nikkum til granna við kassann.

Almenningssamgöngur fyrir allt landið

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum.

Bíðum með bankana

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Við eðlilegar kringumstæður eða því sem næst væri nú einboðið að draga úr eignarhaldi ríkisins á viðskiptabönkum.

Meira og betra er líka dýrara

Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar

Garðbæingar eru ánægðastir allra með þjónustu við barnafjölskyldur í bæjarfélaginu samkvæmt nýjustu þjónustumælingu Gallup. Garðabær skorar þar hæst í sex af þrettán þáttum í samanburði við önnur sveitarfélög, m.a. í þjónustu leikskóla, grunnskóla sem og í heildarþjónustu við íbúa.

Kæru ráðherrar og alþingismenn Vinstri grænna

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Enn eru hvalveiðimál á dagskrá, gegn væntingum, þar sem menn töldu, að þeim – langreyðaveiðunum – hefði lokið fyrir fullt og allt í fyrra haust, þegar veiðiheimildir, sem Sigurður Ingi gaf út 2013, runnu út.

Brúum bilið

Björg Valgeirsdóttir skrifar

Elsku drengurinn minn er búinn að ná eftirlitslausa aldrinum, heilum 9 mánuðum! Núna getur hann verið einn heima á meðan við foreldrarnir erum í vinnunni. Húrra fyrir honum!

Þekkjum við þökin okkar?

Höskuldur Goði Þorbjargarson og Eiríkur Ástvald Magnússon og Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifa

Hefðbundin létt þök með þunnu loftbili eru mjög algeng á íslandi. Þakuppbyggingin er eins og mynd 1 sýnir.

Sjá næstu 50 greinar