Fleiri fréttir

Allt í messi

Ein athyglisverðasta fréttin sem ég las í liðinni viku var um tiltekna erfiðleika sem hafa komið upp við þróun sjálfkeyrandi bifreiða.

Minnisvarði eða ljósmyndastúdíó?

Eftir sannkallað íslenskt haustveður í júní, júlí og ágúst, er ég nú komin í hitabylgju á Kýpur. Já, úr 6°C í Reykjavík í 36°C í Pafos. Ég flaug þó ekki beint hingað, heldur varði fáeinum dögum á leiðinni í Berlín, einni uppáhaldsborginni minni.

Sjálfhverfa kynslóðin

Þetta unga fólk nú til dags ber ekki virðingu fyrir neinu og hefur ekki metnað fyrir nokkrum sköpuðum hlut.

Setjum tappann í!

Honum er viss vorkunn, kaupsýslumanninum sem fjárfesti í vídeóleigu um aldamótin. Hvernig átti hann að vita að nokkrum árum síðar yrðu vídeóleigurnar dauðar?

Hefur hert eftirlit haft áhrif á framboð Airbnb?

Í upphafi sumars undirrituðu ráðherra ferðamála og sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu samning um hert eftirlit með heimagistingu með fjárveitingu upp á 64 milljónir króna til embættisins.

Enn um ættarnöfn

Reykjavík – Við Kristján Hreinsson skáld og heimspekingur leikum okkur stundum að því að kasta á milli okkar ættarnöfnum sem rímorðum í kveðskap

Að segja nei

Verktakar hafa of lengi haft nánast dáleiðandi áhrif á meirihluta borgarstjórnar. Meðan meirihlutinn sveif um í hálfgerðu svefnástandi fengu verktakar frjálsar hendur.

Fræðslumál í forgrunni

Þar til búið verður að fjölga leikskólaplássum mun barnafjöldi í hverjum árgangi ráða för um hversu mörg börn verður hægt að innrita í leikskólana á hverju hausti en um leið og svigrúm gefst verða þessi mikilvægu skref tekin.

Loftslagsmál - Máttur grasrótarinnar

Það er kominn tími til að endurskilgreina kjarnagildin okkar og huga betur að siðferðisvitundinni. Gildi eins og kærleikur, réttlæti, virðing, þakklæti, samkennd og nægjusemi eru vegvísar í átt að sjálfbærri þróun.

Svipting atvinnuréttinda

Í lok febrúar 2015 samþykkti Alþingi ýmsar breytingar á umferðarlögum sem meðal annars kveða á um skyldur atvinnubílstjóra til endurmenntunar.

Tilvistarkreppa

Undanfarið hefur birst holskefla frétta af bágri stöðu fjölmiðla á Íslandi.

Berjumst saman gegn einnota plasti

Allar jógúrtdósirnar sem ég borðaði upp úr sem barn eru sennilega til enn þann dag í dag. Allir grænu sælgætispokarnir. Allar ídýfudósirnar.

Ekki loka Krýsuvík

Allt stefnir í að meðferðarheimilinu í Krýsuvík verði lokað í haust.

Töfralausnin

Æskilegt hlutfall bólusettra þarf að vera 95 prósent til að hindra útbreiðslu ef mislingar berast til landsins.

Að bjarga Líf(um) – Opið bréf til borgarfulltrúa VG

Ágæta Líf, pólitísk átök í okkar heimi hafa gjarnan staðið um rétt einstaklingsins í samfélaginu annars vegar og skyldur hans hins vegar; til dæmis, hversu mikið á hann að greiða í opinber gjöld og hvað á hann að fá í staðinn?

Löglausar mjólkurhækkanir?

Undirritaður sem sat í nefndinni á formannstíma Kristrúnar lýsti þeirri skoðun sinni á nefndarfundum að framkvæmd fyrri nefnda stríddi bæði gegn anda og bókstaf búvörulaganna.

Tímamót

Í gær lauk ég mínum síðasta degi í starfi sem forstöðumaður Geðheilsu-eftirfylgdar, geðteymisins GET.

Ekki verða síðasta risaeðlan

Stafræn bylting, fjórða iðnbyltingin eða stafræn umbreyting, sem er orðið sem ég vil helst nota, er ekki að hefjast núna.

Opið bréf til Sr. Bjarna Karlssonar

Ég gladdist innilega þegar ég rak augun í að þú hefðir skrifað pistil með titlinum "Nauðgunarmenningin“. Það var svo frábært að þú skyldir að því er virtist ætla að nýta vald þitt sem mikilsmetinn karlkyns prestur í íslensku samfélagi og leggja baráttu okkar femínista lið.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.