Fleiri fréttir

Pírataframapotarar

Jóhannes Stefánsson skrifar

Síðustu daga hefur dagbókarfærslumálið svokallaða enn verið til umfjöllunar. Málið hófst með undarlegri færslu lögreglu um taumlaust partístand á Þorláksmessukvöld.

Treystum náttúrunni

Starri Heiðmarsson skrifar

Íslensk vistkerfi eru fjölbreytt, mörg eru einstök, sumum hefur hnignað en önnur eru í framþróun. Náttúran er kvik og síbreytileg og bregst við breytingum á ólíkan hátt.

Sigrar lýð­ræðisins

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Á lokakvöldi Alþingis í sumar var lögfest breyting á sveitarstjórnarlögum er varðar íbúalágmark. Alþingi féll frá þeirri stefnu að lögfesta 1000 íbúa lágmark í sveitarfélögum. Líklega fyrst og fremst af þvi hve illa gekk að finna haldbær rök fyrir slíkri ráðstöfun.

Komdu fagnandi til Eyja

Sveinn Waage skrifar

Já, ég er Eyjamaður. Fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og nú 50 árum seinna finnst mér enn þá að ég hafi svolítið unnið í fæðingarstaðar-lottóinu. Á erfitt með að ímynda mér betri stað að alast upp á.

Strandveiðar - Verk ganga orðum framar

Magnús D Norðdahl skrifar

Strandveiðimenn gætu horft fram á atvinnuleysi á næstu misserum þar sem aflaheimildir í kerfinu kynnu að klárast áður en strandveiðitímabilinu lýkur. Eins og staðan er í dag er þegar búið að nýta tæp 60% aflaheimilda samkvæmt tölum frá Fiskistofu.

Vinir mínir eru ekki skrímsli

Hans Jónsson skrifar

„Frændi er ágætur, bara svolítið leiðinlegur í glasi, þannig að ekki skilja frænku eftir eina með honum.“ Flest könnumst við að hafa heyrt einhvern tímann eitthvað á þessum nótum. Kannski án þess að vita hvað var átt við með „leiðinlegur.“

Nýdönsk, Ólasteina og mannanafnanefnd

Eva Hauksdóttir skrifar

Þann 1. júlí sl. neitaði mannanafnanefnd að taka nafnið Ólasteina á mannanafnaskrá. Sama dag samþykkti hún eiginnafnið Nýdönsk.Ég ímynda mér að nefndarmeðlimir hafi orðið eilítið kindarlegir á svip þegar nafnið Nýdönsk var rætt og velt því fyrir sér hvort það þjónaði því markmiði mannanafnalaga (sem getið er í lögskýringargögnum en ekki lögunum sjálfum) að varðveita íslenska nafnahefð.

Sjúkdómar í sumarfríi

Sigmar Guðmundsson skrifar

Ég fór í hlaðvarpsviðtal á dögunum til Snæbjörns Ragnarssonar. Hann spurði mig meðal annars um hið margslungna fyrirbæri sem alkóhólismi er. Við ræddum það auðvitað fram og til baka, enda efnið mér hugleikið. Að loknu viðtalinu gekk ég út í sumarið sem var talsvert sólríkara þann daginn en þessa síðustu daga hér á höfuðborgarsvæðinu.

Hvar er nýja stjórnarskráin? Já, hvar?

Ólafur Ísleifsson skrifar

Lesendur kannast við spurninguna í fyrirsögn þessarar greinar. Nú hafa komið fram nýjar upplýsingar um hvar þessa stjórnarskrá sé að finna. Eða ekki.

Svar við svari Heið­rúnar

Daði Már Kristófersson skrifar

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, ritar ágæta grein á Vísi í gær þar sem hún dásamar mjög skýrslu sem ég skrifaði árið 2010. Ég þakka henni hólið. Hún vill meina að niðurstaða skýrslunnar hafi elst vel. Því er ég ekki fyllilega sammála.

Auð­vitað eigum við að banna olíu­leit

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Tækifæri framtíðarinnar eru græn. Það er ekki aðeins siðferðislega rétt að setja loftslagsmálin á oddinn, vitandi hvaða áhrif loftslagsbreytingar hafa þegar haft og munu hafa ef ekki verður breytt um kúrs, heldur jafnframt efnahagslega gáfulegt.

Hnífurinn sem ráðherra sér ekki

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Í vikunni kom í ljós að samgönguáætlun er vanfjármögnuð. Það hefð ekki átt að koma á óvart, en gerði það samt. Þannig er það venjulega. Ástæðan fyrir því að það kom á óvart í þetta skipti er vegna þess að Alþingi afgreiddi tvær samgönguáætlanir á kjörtímabilinu.

Daða Má svarað um skýrslu sem eldist vel

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Á þriðjudag birtist á Vísi grein eftir mig, þar sem ég leitaði frekari skýringa á hugmyndum Viðreisnar um innköllun og uppboð aflaheimilda – og ekki síður á mögulegum áhrifum þessarar hugmyndar ef hún yrði að veruleika.

Verndum uppljóstrara

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Reykjavíkurborg er metnaðarfull þegar kemur að vernd uppljóstrara og gengur enn lengra en ný lög um vernd uppljóstrara kveða á um við breytingu verklags.

Borgin eflir sálfræði- og talmeinaþjónustu í skólum

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Grímurnar eru að falla niður en það mun taka nokkurn tíma að vinna úr eftirköstum heimsfaraldursins. Eitt af því sem við höfum tekið eftir hjá Reykjavíkurborg er aukin eftirspurn eftir sálfræðiþjónustu í skólum vegna tilfinningavanda barna og ungmenna. Á tímabilinu frá 1. janúar 2020 til 1. maí á þessu ári jókst til muna fjöldi þeirra barna sem bíða eftir skólaþjónustu vegna tilfinningalegra erfiðleika, úr 28 börnum í 122 börn. Við vitum líka að kvíði og einmanaleiki jókst hjá unglingunum okkar á tímum Covid. Þá hefur bið eftir þjónustu talmeinafræðinga lengst.

Konur í landinu fá hrós dagsins

Halla Þorvaldsdóttir og Valgerður Sigurðardóttir skrifa

Í gær, þann 1. júlí 2021, bárust þau tíðindi að heilbrigðisyfirvöld hefðu ákveðið að flytja rannsóknir á leghálssýnum aftur til Íslands eftir að þær voru fluttar til Danmerkur í janúar. Krabbameinsfélagið fagnar þessari ákvörðun, sem er stórt skref í þá átt að vinda ofan af þeim vandræðum sem uppi eru varðandi leghálsskimanir. Ákvörðunin mun á endanum draga úr vantrausti kvenna og stytta biðtíma eftir niðurstöðum verulega.

Hvar er afsökunarbeiðnin, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir?

Magnús D. Norðdahl skrifar

Að kunna að biðjast afsökunar er eiginleiki sem talinn er virðingarverður í siðmenntuðu samfélagi. Fólk sem er öruggt í eigin skinni gengst iðulega við mistökum sínum og biður hlutaðeigandi aðila afsökunar. Þetta er talið svo mikilvægt að reynt er að kenna börnum þessa háttsemi strax á unga aldri.

Störf án stað­setningar: næsta skref

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Í dag skrifaði ég undir samning við Sigtún – Þróunarfélag um mikilvægt tilraunaverkefni sem felst í því að byggja upp vinnustofu, einskonar klasa, í gamla Landsbankahúsinu á Selfossi.

Mikil ánægja með búsetu í sveitum landsins

Erla Hjördís Gunnarsdóttir skrifar

Bóndi er bústólpi. Það eru orð að sönnu. Bændur stunda sína vinnu alla daga ársins, allt árið um kring til þess að framleiða gæðavörur fyrir neytendur. Þeir starfa af hugsjón og gefa allt sitt til verksins.

Fimm álmur Ás­mundar­salar

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Ásmundarsalarmálið er orðið eins og frekar ólystugt lasagna. Eftir því sem málinu hefur undið fram hafa bæst við ný lög af dómgreindarbresti og gagnrýniverðri hegðun, og eftir sitjum við með óbragði í munni.

Ekki má höggva tvisvar í sama knérunn barna

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Reglulega berast fréttir af kvíða, þunglyndi og vanlíðan ungmenna á Íslandi. Margt bendir til versnandi líðan þeirra, drengjum gangi illa í skóla og þar fram eftir götunum. Upphlaup verður í samfélaginu þegar niðurstöður koma úr PISA könnunum, ekki síst vegna stöðu íslenskra drengja í lestri.

Traust til lögreglu

Brynjar Níelsson skrifar

Traust til lögreglu skiptir samfélagið miklu máli. Það traust ávinnur lögreglan sér með vönduðum vinnubrögðum sem sæti endurskoðun ef ástæða er til.

Mitt eigið ferðaheit

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Núna getum við loksins hugað að því ferðast hvort sem það er innanlands eða erlendis. Á Covid tímum voru höfð uppi stór orð um það alþjóðlega að enginn áfangastaður ætlaði sér aftur í offjölgun ferðamanna og unnið yrði að mun sjálfbærari framtíð.

Mikil­væg skref í rétta átt í plast­málum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Frá og með 3. júlí taka gildi margskonar breytingar sem miða að því að draga úr notkun óþarfa plasts í samfélaginu, til þess að varna því að það berist út í umhverfið og valdi þar skaða.

Biðlistastjórnin

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks stóð að íslenska heilbrigðiskerfið ætti að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum og að allir landsmenn eigi að fá notið góðrar þjónustu óháð efnahag og búsetu.

Sjá næstu 50 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.