Fleiri fréttir Halldór 31.08.2011 31.8.2011 16:00 Vantraust á flokksforystuna Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samþykkt flokksráðs Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um að skipuð verði sérstök rannsóknarnefnd til að fara yfir aðdraganda þess að Ísland studdi hernaðar-aðgerðir Atlantshafsbandalagsins í Líbíu er veruleg tíðindi. 31.8.2011 06:00 Gegn fullu gjaldi Guðmundur Örn Jónsson skrifar Þegar á reynir, er rökrétt fyrir handhafa forréttinda að nota arðinn af þeim í að verja þau. Því sýnir gríðarlegt umfang baráttunnar um gjafakvótann, hversu verðmæt þau forréttindi eru. 31.8.2011 06:00 Hvers vegna er ríkisstjórnin á móti framleiðslu kvikmynda? Björn B. Björnsson skrifar Það klúður sem málefni Kvikmyndaskólans eru komin í einkenna alla aðkomu núverandi ríkisstjórnar að málefnum kvikmyndagerðar á Íslandi – en eru aðeins toppurinn á ísjakanum. 31.8.2011 06:00 Opið bréf til landbúnaðarráðherra Hæstvirti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason. Á undanförnum mánuðum hefur borið á mikilli fjölmiðlaumfjöllun um velferð eldisdýra. Þar hafa m.a. samtök um dýravelferð látið til sín taka og bent á að núgildandi reglugerðarákvæði heimili framleiðendum dýraafurða að halda eldisdýr við aðstæður sem eru ekki í samræmi við gildandi lög um dýravernd. Í lögunum er m.a. kveðið á um að dýrum skuli séð fyrir viðunandi vistarverum og þeim tryggt eðlilegt frelsi til hreyfingar samkvæmt viðurkenndri reynslu og þekkingu. Þessi skýru lagafyrirmæli er m.a. að finna í 3. gr. dýraverndarlaga nr. 15/1994. Upplýst hefur verið að þessu er ekki fylgt eftir í tilteknum greinum búfjárhalds, einkum þó í eggjaframleiðslu, alisvínarækt, loðskinnaframleiðslu (minka) og eggjaframleiðslu þar sem stuðst er við reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu. 31.8.2011 06:00 Hagsmunir okkar allra Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Heildarendurskoðun á stjórn laga um fiskveiðar stendur nú yfir og hefur frumvarpið sem lagt var fram í vor verið í umsagnarferli. Nú mun sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd skila frá sér áliti ásamt umsögnunum til ráðherra en ekki kalla til umsagnaraðila á septemberþingi að ósk stjórnarandstöðunnar við þinglok í vor. Mikil gagnrýni hefur komið fram á frumvarpið af hálfu margra hagsmunaaðila og telja menn því helst til foráttu að framsal sé bannað og veðsetning aflaheimilda ekki leyfð og þar með sé komið í veg fyrir enn meiri hagræðingu í fækkun skipa og vinnslustöðva um landið, einnig að nýtingarsamningar séu til of skamms tíma þ.e. allt að 23 ár. 31.8.2011 06:00 Sama bókin, sitthvor skatturinn Kristján B. Jónasson skrifar Í öllum löndum Evrópska efnahagssvæðisins, með tveimur undantekningum, eru prentaðar bækur í lægsta virðisaukaskattsþrepi eða undanþegnar virðisaukaskatti. Sömu sögu er að segja utan Evrópu. Bækur eru ýmist undanþegnar virðisaukaskatti eða skatturinn hafður í lægsta þrepi, jafnvel í sérstöku undanþáguþrepi. Á Íslandi er lagður 7% virðisaukaskattur á prentaðar bækur, sem er nálægt meðaltalsprósentu EES-landanna. 31.8.2011 06:00 Spilling fyrir opnum tjöldum Sif Sigmarsdóttir skrifar Það var af ákafri vandlætingu sem ég hristi höfuðið er kunningi minn frá Íran sagði mér sögu frá heimalandi sínu. Sem nemandi í eðlisfræði við Háskólann í Teheran á níunda áratugnum varð hann var við að framgangur stúdenta við útskrift hélst ekki í hendur við frammistöðu í námi heldur hversu mikinn þátt menn tóku í starfi íslamista. Af gremju fylgdust þeir sem ekki voru í klíkunni með embættismannakerfi borgarinnar fyllast af misvanhæfum flokksgæðingum. 31.8.2011 06:00 Halldór 30.08.2011 30.8.2011 16:00 Myndin logna af Líbíu Þórarinn Hjartarson skrifar Það blasir við að myndin af „frelsun“ Tripólí var fölsk, að borgin hafi fallið í hendur „uppreisnarmanna“ sem þroskaður ávöxtur strax á fyrsta degi stórárásar á borgina. Íslenskir fjölmiðlar sögðu þá að 95% borgarinnar væru „frelsuð“ en þær hreinu línur hafa orðið óskýrari síðan. 30.8.2011 11:00 Tilgangsleysi skólastarfs – óvænt tíðindi í skólabyrjun Guðbjörg Vilhjálmsdóttir skrifar Upphaf skólaársins er alltaf fréttaefni í fjölmiðlum hvar sem er í heiminum. Ég horfði t.d. á fréttir frá Frakklandi um styrki vegna upphafs skólaársins. Hver fjölskylda fékk um 50 þúsund krónur og í fréttinni var fylgst með því hvernig þetta létti þeim lífið. Svona stendur franska velferðarkerfið sig í stykkinu. 30.8.2011 11:00 Þjóðin, það er ég Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Skakkaföll kalla ungir sjálfstæðismenn efnahagshrun heillar þjóðar. Þetta væri næstum broslegt ef þetta væru ekki þeir sem valdastöður flokksins munu erfa sem í hlut ættu. Erfa þær frá þeim sem bjuggu til það kerfi sem gerði hrunið mögulegt. Þannig er striki slegið yfir söguna í ungæðislegum ákafa SUS-aranna við að útmála þá sem nú eru við stjórnvölinn sem handbendi andskotans. 30.8.2011 07:00 Fegurð einfaldleikans Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þegar indverski hugsuðurinn og baráttukonan Vandana Shiva kynnir sig segir hún frá veganestinu sem foreldrar hennar sendu hana með út í lífið og felst í að vera meðvituð um fegurð einfaldleikans. Þannig leggur baráttukonan áherslu á að verkefni nútímamannsins sé að tengja að nýju það sem í samfélagi nútímans hefur verið slitið í sundur og þar með glatað merkingu sinni. Sem dæmi um þetta nefnir hún fjármálakerfi sem öðlast hefur sjálfstætt líf óháð þeim fjölmörgu þáttum sem eru því þó nauðsynlegir til að viðhalda sér. Mikilvægast er að mati Vandönu að tengja að nýju mann og náttúru því milli manns og náttúru hafi alvarlegasti aðskilnaðurinn átt sér stað. 30.8.2011 07:00 Ísland á betra skilið Össur Skarphéðinsson skrifar Þó að atvinnuleysi minnki, kaupmáttur aukist, auknum hagvexti sé spáð, útflutningsgreinar séu í bullandi stuði, fjárlagahalli minnki samkvæmt áætlun, skuldir Íslands séu á niðurleið, og ríkisstjórninni hafi með fyrirhyggju tekist að tryggja allar greiðslur landsins fram til ársins 2016, þá sjá hinir neikvæðu ungu menn sem leiða stjórnarandstöðuna aldrei til sólar. Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð eru njörv 30.8.2011 06:00 Hugræn atferlismeðferð Eiríkur Örn Arnarson skrifar Félag um Hugræna atferlismeðferð (FHAM) var stofnað árið 1987 af sjö sálfræðingum. Varla datt nokkru okkar í hug að tuttugu og fjórum árum síðar yrði tala félaga orðin 260 og komið yrði á skipulegt eins og tveggja ára nám í Hugrænni atferlismeðferð (HAM) í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands og The Cognitive Therapy Centre í Oxford í Englandi. 30.8.2011 06:00 Frelsi er ekki sjálfsagður hlutur Jónína Michaelsdóttir skrifar Manneskjan almennt metur ekki að verðleikum það sem hún hefur fyrr en hún er svipt því. Þá fer hún að trega það. Hún tekur gott heilsufar fyrir sjálfsagðan hlut þar til hún veikist. Hún gengur að því sem vísu að fá þrjár máltíðir á dag, þangað til hún kynnist hungri, 30.8.2011 06:00 Halldór 29.08.2011 29.8.2011 16:00 Græn skattalækkun Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin hefur sett sér markmið um að árið 2020 komi tíu prósent allrar orku sem notuð er í samgöngum á Íslandi frá endurnýjanlegum orkugjöfum. Þetta er gott markmið og nauðsynlegt. Talsvert er til vinnandi að gera Ísland minna háð olíu, sem sífellt hækkar í verði. Orkuskiptin geta eflt nýsköpun og atvinnu og síðast en ekki sízt eru þau nauðsynleg til að Ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar um að minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda. 29.8.2011 11:00 Kerfið þegir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður hefur svolítið verið að bíða eftir því að meiri og minni spámenn tjáðu sig um frumvarp stjórnlagaráðsins að nýrri stjórnarskrá. Kannski eru allir enn að hugsa. Allir stjórnmálafræðingarnir, heimspekingarnir, stjórnmálamennirnir, háskólamennirnir, já og lögfræðingarnir sem alltaf eru að fella úrskurði sína í fréttatímunum… 29.8.2011 06:00 Lögreglumaður mun ávallt svara kalli þínu! Heiða Rafnsdóttir skrifar Lögreglumenn mega ekki fara í verkfall. Margir velta eflaust fyrir sér hvort verkfall þessarar stéttar sé í raun framkvæmanlegt í ljósi þess í hverju starfið felst. Kjarabarátta lögreglumanna hefur verið í gangi lengi og baráttan við niðurskurð hefur verið blóðug. Lögreglumenn hafa verið samningslausir í tæpa 270 daga en núna er beðið niðurstöðu gerðardóms. Með þeirri niðurstöðu mun framtíð margra lögreglumanna vafalaust ráðast. 29.8.2011 06:00 Virðing Alþingis Friðrik J. Arngrímsson skrifar Verði frumvarp ríkisstjórnarinnar um stjórn fiskveiða að lögum er það niðurstaða áfangaskýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki þurfi að afskrifa 180 milljarða vegna keyptra aflaheimilda. Við það minnkar eigið fé fyrirtækjanna samsvarandi og verður í mörgum tilvikum neikvætt. 29.8.2011 06:00 Borg fyrirferðar Gerður Kristný skrifar Það er orðið algengt að fjölmiðlar geri stöðumælasektir að sérstöku umfjöllunarefni að loknum íþróttakappleikjum, útitónleikum og öðrum uppákomum hér á landi. 29.8.2011 06:00 Verður þá enginn fiskur veiddur meir? Ólína Þorvarðardóttir skrifar Landsbanki Íslands hefur sent frá sér umsögn um fiskveiðistjórnunarfrumvarp sjávarútvegsráðherra sem mikið hefur verið til umræðu síðustu daga. Bankinn lýsir sig andsnúinn hverskyns takmörkun á nýtingarrétti útgerðarinnar á fiskveiðiauðlindinni og leggst gegn því sem í umsögninni er kallað "bann við framsali, bann við veðsetningu og aukin völd sjávarútvegsráðherra við úthlutun aflaheimilda“. 27.8.2011 06:00 Styðjum kennara við að breyta Jón Þór Ólafsson skrifar Þeir sem skilja að skipulag skólakerfis ekki síður en námsefni ákvarðar hvaða lexíur nemendur læra, þeir sjá að skipulag prússneskra almúgaskóla sem var hannað upp úr átján hundruð til að móta einstaklinga svo þeir tækju skilyrðislaust við skipunum er ekki heppilegt til að hjálpa börnum að þroskast á heilbrigðan hátt. Langflestir kennarar eru allir af vilja gerðir. Þeir berjast í bökkum við að hjálpa börnunum okkar innan skólakerfis að prússneskri forskrift sem var hönnuð til að bæla forvitni, frumkvæði og sjálfstæði nemenda. 27.8.2011 06:00 Þegar á hólminn var komið Jón Steinsson skrifar Helgina 4.-5. október 2008 stóðu Geir Haarde og samstarfsfólk hans í ríkisstjórn frammi fyrir einhverjum veigamestu ákvörðunum sem íslenskir stjórnmálamenn hafa staðið frammi fyrir frá stofnun lýðveldis á Íslandi. 27.8.2011 06:00 Kennarar á strandveiðar og sjómenn í kennslu? Páll Steingrímsson skrifar Þú ert kannski kennari yfir vetrartímann og þig langar að fara á strandveiðar á sumrin. Það er auðvitað þess virði að það sé hægt. Menn geta farið á grásleppu á vorin og strandveiðar yfir sumarið. Þetta er viðbót við atvinnuflóruna. Þetta er engin rómantík, það sjá allir í hendi sér.“ Þessi ummæli Ólínu Þorvarðardóttur alþingismanns í útvarpsþættinum Sprengisandi fyrr í sumar hafa setið í mér allt frá því ég heyrði þau fyrst. Snerist réttlætið í strandveiðunum þá eftir allt saman um þetta? Að færa opinberum starfsmönnum og öðrum launauppbót í sumarleyfinu á kostnað þeirra sem hafa lifibrauð sitt af störfum við sjávarútveg allan ársins hring? 27.8.2011 06:00 Opið bréf til forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur Gunnar S. I. Sigurðsson skrifar Komdu sæl Jóhanna. Erindi mitt við þig er kjör lögreglumanna, þ.e.a.s. í hvaða sporum þeir eru gagnvart viðsemjanda sínum sem og eftirlaunamál. Mig langar til að biðja þig að setja á þig þau gleraugu sem þú notaðir þegar þú sjálf varst í kjarabaráttu fyrir hópi fólks. Ég heiti Gunnar S. I. Sigurðsson, er lögreglumaður og búinn að vera það síðastliðin 37-38 ár og er sem sagt enn að. Þegar ég hóf störf voru föst laun bara brandari (ekki ósvipað og þau eru í dag) og allt miðað við að ná upp kjörunum með yfirtíð, sem ekki er unnt í dag. Verkfallsrétt höfðum við en létum síðan illu heilli af hendi, á móti átti að sjá til þess að launakjör lögreglumanna yrðu alltaf sambærileg ákveðnum viðmiðunarstéttum. Hástemmdar yfirlýsingar voru gefnar til að selja okkur þessa niðurstöðu. Margir okkar voru mjög ósáttir við þessa leið, töldu að lögreglumenn ættu eins og aðrir að berjast og semja fyrir sínum kjörum og hafa til þess löggilt verkfæri sem verkfallsrétturinn er. Annað væri niðurlægjandi fyrir stéttina. 27.8.2011 06:00 LÍÚ hjólar í þjóðina Bolli Héðinsson skrifar Ljóst má vera af nýjasta útspili LÍU að þeir ætla sér í hart við þjóðina og hafa ekki minnsta áhuga á að skapa sátt um fiskveiðar. Með lögfræðiálitinu, sem LÍÚ lagði fram, er efast um eignarhald þjóðarinnar á fiskveiðiauðlindinni. Nýjustu útspil LÍÚ sýna hversu brýnt er að innkalla fiskveiðiheimildirnar án frekari tafa. 27.8.2011 06:00 Mannréttindi fyrir alla? Anna Lára Steindal skrifar Það er þekkt staðreynd að þegar kreppir að skapast jarðvegur fyrir aukna fordóma og togstreitu í garð innflytjenda. Einnig kennir reynslan að veruleg hætta er á því að þeir hópar sem einhverra hluta vegna eru berskjaldaðir fari verr út úr efnahagskreppu en aðrir hópar í samfélaginu. Blikur eru á lofti um að þetta sé einmitt raunin í íslenskum veruleika. Það er staðreynd sem Íslendingar standa frammi fyrir í dag og mikilvægt er að bregðast við fljótt svo tryggja megi mannréttindi og virðingu allra sem samfélag okkar byggja. 27.8.2011 06:00 Konur, heilsurækt og grindarbotninn Þorgerður Sigurðardóttir skrifar Nú að nýafstöðnu Reykjavíkurmaraþoni getum við öll verið sammála um að sigurvegararnir voru þar margir. Flestir einstaklingarnir sem tóku þátt höfðu sín markmið, komust yfir misstórar hindranir og unnu sigur með þátttökunni. 27.8.2011 06:00 Einræðistrúðar Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Sennilega má slá því föstu að valdatíð Muammar al-Gaddafi í Líbíu sé á enda runnin. Uppreisnarmönnum hefur að vísu ekki tekist að hafa hendur í hári hans en þess virðist ekki lengi að bíða. Uppreisnarmennirnir í Líbíu hafa náð tökum á húsakynnum hans og birti Sky-fréttastofan á fimmtudag viðtal við skælbrosandi uppreisnarmann sem hafði lagt hald á hatt og veldissprota einræðisherrans. Uppreisnarmaðurinn hugðist gefa föður sínum hattinn. Enn forvitnilegri var þó annar fundur í húsinu; myndaalbúm fullt af myndum af Condoleezzu Rice, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Ekki hefur komið fram hvað eiginkonu Gaddafís fannst um albúmið. 27.8.2011 06:00 Sátt fær ekki að standa Þorsteinn Pálsson skrifar Fram undan eru miklar umræður um rammaáætlun um verndun og nýtingu orkulindanna sem unnið hefur verið að í meir en áratug. Þetta er merk tilraun. Tilgangurinn er að tryggja jafnvægi milli ólíkra sjónarmiða á þessu sviði. Mun það takast? 27.8.2011 06:00 Lausnin á skuldum heimilanna er forgangsmál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Nú í lok vikunnar kemur Alþingi saman á ný. Ég hef reyndar mælst til þess nokkrum sinnum í sumar að þingið yrði kallað saman til að ræða ýmis mál sem tæplega þoldu bið. Þeirra á meðal er ríkisskuldakrísa Evrópuríkjanna, sem aðeins er spurning hvenær en ekki hvort mun hafa áhrif hér á landi. Mikil umræða hefur eðlilega skapast um Evrópumál í sumar vegna þess vanda sem nú steðjar að fjármálalífi ESB-ríkjanna og skoðanir manna eru ákaflega mismunandi. Svo mismunandi að Framsókn hefur nú orðið að sjá á eftir Guðmundi Steingrímssyni. 26.8.2011 06:00 Sjálfsfróun er eðlileg líkamsrækt Sigga Dögg skrifar Ég er í óðaönn að undirbúa fyrirlestur um sjálfsfróun og forleik. Áheyrendur mínir verða læknanemar sem sinna kynfræðslu fyrir framhalds-og grunnskólanemendur landsins. 26.8.2011 11:00 Óreiða Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ég veit að margir halda að langvarandi fjármálaóreiða og stórfelldar skuldir valdi einungis nauðungaruppboði hjá fólki. Það hélt ég líka. Ég hef tekið þátt í umræðunni undanfarið og reynt að varpa ljósi á viðskipti mín við lánardrottna og kröfuhafa. Ég vonaði að með því að stíga fram gæti ég opnað augu einhverra fyrir því við hvað og hverja er að fást. Ég finn aftur á móti að ég hef uppskorið meira af vorkunnsemi en skilningi hjá mörgum. Flestir sem eru komnir í skuldavanda velja að bera harm sinn í hljóði. Skömmin og hjálparleysið sem fólk fyllist brýtur það niður og tekur frá því þrótt og þor. Óttinn við vorkunnsemi og niðurlægingu veldur því að það velur að þegja. Þetta er slæmt því það lýsir ákveðnu viðhorfi sem þarf að breyta. Talið er að 30-50 þúsund heimili í landinu séu í skuldavanda. 26.8.2011 11:00 Til varnar bændum Matthías Kristinsson skrifar Þórólfur Matthíasson ritaði grein í Fréttablaðið 25. ágúst sl. og réðst þar af mikilli vanþekkingu á bændur vegna niðurgreiðslu ríkisins á útfluttar landbúnaðarafurðir. Í staðinn fyrir að líta á málið í heild sinni tekur hann aðeins einn þátt til útreiknings og fær þannig sjálfgefna niðurstöðu sem mér virðist hafa það að markmiði að hvetja til óhefts innflutnings á landbúnaðarvörum. 26.8.2011 06:00 Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Sigvaldi Arnar Lárusson skrifar Ég ætla að verða lögga þegar ég verð stór.“ Hversu margir ungir drengir og stúlkur ætli svari á þennan hátt þegar þau eru spurð þessarar klassísku spurningar? Sem betur fer eigum við enn til fólk sem vill sinna þessu starfi þrátt fyrir að starfið sé oft á tíðum gríðarlega erfitt bæði andlega og líkamlega. 26.8.2011 06:00 Lá við slagsmálum á fyrsta foreldrafundi skólaársins Bryndís Jónsdóttir skrifar Til vandræða horfði á tímabili á fyrsta foreldrafundi skólaársins þegar foreldrar börðust um að taka að sér hin ýmsu verkefni foreldrafélagsins. Öll embætti fylltust á svipstundu, hvort sem það voru bekkjarfulltrúar, fulltrúar foreldra í skólaráði eða stjórn foreldrafélagsins og komust færri að en vildu.“ 26.8.2011 06:00 Hverjir eru frjálslyndastir? Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Upp á síðkastið hefur mörgum orðið tíðrætt um frjálslyndi – hverjir séu það og hverjir ekki. Ýmsir hafa haldið því fram að þeir séu frjálslyndir en "hinir“, þ.e.a.s. þeir sem ekki aðhyllast sömu skoðun og þeir "frjálslyndu“, séu þar af leiðandi öfgafullir og afturhaldssamir, jafnvel ofstopafullir þjóðernissinnar. Það sérkennilegasta við þessa nýjustu "pissukeppni“ í frjálslyndi er að mælikvarði þeirra sem telja sig hafa einkarétt á frjálslyndinu virðist vera áhugi þeirra á að Ísland gerist aðili að tolla- og viðskiptabandalagi Evrópuþjóða – ESB. 26.8.2011 06:00 Rökræðulýðræði mikilvægara en beint lýðræði Björn Einarsson skrifar Beint lýðræði og rökræðulýðræði er tvennt ólíkt. Beint lýðræði felur í sér að borgararnir taka pólitískar ákvarðanir án samráðs við stjórnmálamennina og á það við um setningu stjórnarskrár, afsal fullveldis, þjóðaratkvæðagreiðslur og að koma valdhöfum frá þegar þeir hafa misst traust fólksins. Rökræðulýðræði er lýðræðisleg aðferð til að auka þátttöku borgaranna við lagasetningar innan ramma fulltrúalýðræðisins. Í því felst að hin ólíku sjónarmið almennings eru lögð til grundvallar þegar pólitískar ákvarðanir eru teknar og stjórnvöld eru skyldug að réttlæta allar ákvarðanir sínar með því að færa rök fyrir þeim sem almenningur skilur. 26.8.2011 06:00 Líður barninu þínu vel í skóla? Ragna Óladóttir skrifar Mér leið ekki vel í grunnskóla. Ég hafði minnimáttarkennd, horfði oft á aðra nemendur og fannst þeir vera betri en ég. Það tók mig mörg ár að jafna mig á þessu en eitt af því sem hjálpaði mér var dvöl í lýðháskóla í Noregi þar sem ég fékk tækifæri til að byggja upp sjálfstraustið og sjá að ég hafði marga góða kosti. Í grunnskóla var stöðugt verið að benda mér á veikleika mína og varð það til þess að ég hafði enga trú á því að ég gæti lært. 26.8.2011 06:00 Þöggun Samtaka sauðfjárbænda? Margrét S. Björnsdóttir skrifar Samtök sauðfjárbænda hafa beitt fjárhagslegu áhrifavaldi sínu og sagt upp verkefnasamstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands vegna greinaskrifa og ályktana Þórólfs Matthíassonar, prófessors í hagfræði við HÍ. Vissulega geta bændasamtökin beint viðskiptum sínum þangað sem þeim hentar en ætti það þá ekki einnig að gilda um okkur, kaupendur framleiðsluvara bænda? En eins og allir vita standa samtök bænda þétt með stjórnvöldum í því að hindra að íslenskir neytendur geti, að eigin vild, keypt erlendar landbúnaðarvörur. 26.8.2011 06:00 Halldór 26.08.2011 26.8.2011 00:00 Sjálfstæðisflokkur sem breiðfylking! Björn Jón Bragason og Jóhann Már Helgason skrifar Hin djúpstæðu átök sem geisa innan Sjálfstæðisflokksins hafa vart farið framhjá nokkrum þeim sem fylgist með stjórnmálum. Sundrungin ristir djúpt og lamar flokksstarfið. Hvergi hefur þessi klofningur verið meira áberandi en í Sambandi ungra sjálfstæðismanna (SUS) og nægir að rifja upp þegar heilli farþegaflugvél var flogið vestur á Ísafjörð til að smala sem flestum atkvæðum fyrir aðra fylkinguna. Það gefur auga leið að átök sem þessi hafa dregið úr áhuga ungs fólks á að taka þátt í starfinu og trúverðugleiki SUS hefur beðið hnekki. 26.8.2011 06:00 Heilagar ær og kýr Ólafur Þ. Stephensen skrifar Viðbrögð Landssamtaka sauðfjárbænda við skrifum Þórólfs Matthíassonar hagfræðiprófessors hér í blaðið undanfarnar vikur eru dálítið yfirdrifin. Þórólfur hefur í greinum sínum gagnrýnt óskilvirkt og dýrt landbúnaðarkerfi, lélega afkomu og litla verðmætasköpun í sauðfjárbúskap, ásamt þeirri sérkennilegu staðreynd að lambakjöt er flutt út með ríkisstyrk á sama tíma og það vantar í búðir á Íslandi. 26.8.2011 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Vantraust á flokksforystuna Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samþykkt flokksráðs Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um að skipuð verði sérstök rannsóknarnefnd til að fara yfir aðdraganda þess að Ísland studdi hernaðar-aðgerðir Atlantshafsbandalagsins í Líbíu er veruleg tíðindi. 31.8.2011 06:00
Gegn fullu gjaldi Guðmundur Örn Jónsson skrifar Þegar á reynir, er rökrétt fyrir handhafa forréttinda að nota arðinn af þeim í að verja þau. Því sýnir gríðarlegt umfang baráttunnar um gjafakvótann, hversu verðmæt þau forréttindi eru. 31.8.2011 06:00
Hvers vegna er ríkisstjórnin á móti framleiðslu kvikmynda? Björn B. Björnsson skrifar Það klúður sem málefni Kvikmyndaskólans eru komin í einkenna alla aðkomu núverandi ríkisstjórnar að málefnum kvikmyndagerðar á Íslandi – en eru aðeins toppurinn á ísjakanum. 31.8.2011 06:00
Opið bréf til landbúnaðarráðherra Hæstvirti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason. Á undanförnum mánuðum hefur borið á mikilli fjölmiðlaumfjöllun um velferð eldisdýra. Þar hafa m.a. samtök um dýravelferð látið til sín taka og bent á að núgildandi reglugerðarákvæði heimili framleiðendum dýraafurða að halda eldisdýr við aðstæður sem eru ekki í samræmi við gildandi lög um dýravernd. Í lögunum er m.a. kveðið á um að dýrum skuli séð fyrir viðunandi vistarverum og þeim tryggt eðlilegt frelsi til hreyfingar samkvæmt viðurkenndri reynslu og þekkingu. Þessi skýru lagafyrirmæli er m.a. að finna í 3. gr. dýraverndarlaga nr. 15/1994. Upplýst hefur verið að þessu er ekki fylgt eftir í tilteknum greinum búfjárhalds, einkum þó í eggjaframleiðslu, alisvínarækt, loðskinnaframleiðslu (minka) og eggjaframleiðslu þar sem stuðst er við reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu. 31.8.2011 06:00
Hagsmunir okkar allra Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Heildarendurskoðun á stjórn laga um fiskveiðar stendur nú yfir og hefur frumvarpið sem lagt var fram í vor verið í umsagnarferli. Nú mun sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd skila frá sér áliti ásamt umsögnunum til ráðherra en ekki kalla til umsagnaraðila á septemberþingi að ósk stjórnarandstöðunnar við þinglok í vor. Mikil gagnrýni hefur komið fram á frumvarpið af hálfu margra hagsmunaaðila og telja menn því helst til foráttu að framsal sé bannað og veðsetning aflaheimilda ekki leyfð og þar með sé komið í veg fyrir enn meiri hagræðingu í fækkun skipa og vinnslustöðva um landið, einnig að nýtingarsamningar séu til of skamms tíma þ.e. allt að 23 ár. 31.8.2011 06:00
Sama bókin, sitthvor skatturinn Kristján B. Jónasson skrifar Í öllum löndum Evrópska efnahagssvæðisins, með tveimur undantekningum, eru prentaðar bækur í lægsta virðisaukaskattsþrepi eða undanþegnar virðisaukaskatti. Sömu sögu er að segja utan Evrópu. Bækur eru ýmist undanþegnar virðisaukaskatti eða skatturinn hafður í lægsta þrepi, jafnvel í sérstöku undanþáguþrepi. Á Íslandi er lagður 7% virðisaukaskattur á prentaðar bækur, sem er nálægt meðaltalsprósentu EES-landanna. 31.8.2011 06:00
Spilling fyrir opnum tjöldum Sif Sigmarsdóttir skrifar Það var af ákafri vandlætingu sem ég hristi höfuðið er kunningi minn frá Íran sagði mér sögu frá heimalandi sínu. Sem nemandi í eðlisfræði við Háskólann í Teheran á níunda áratugnum varð hann var við að framgangur stúdenta við útskrift hélst ekki í hendur við frammistöðu í námi heldur hversu mikinn þátt menn tóku í starfi íslamista. Af gremju fylgdust þeir sem ekki voru í klíkunni með embættismannakerfi borgarinnar fyllast af misvanhæfum flokksgæðingum. 31.8.2011 06:00
Myndin logna af Líbíu Þórarinn Hjartarson skrifar Það blasir við að myndin af „frelsun“ Tripólí var fölsk, að borgin hafi fallið í hendur „uppreisnarmanna“ sem þroskaður ávöxtur strax á fyrsta degi stórárásar á borgina. Íslenskir fjölmiðlar sögðu þá að 95% borgarinnar væru „frelsuð“ en þær hreinu línur hafa orðið óskýrari síðan. 30.8.2011 11:00
Tilgangsleysi skólastarfs – óvænt tíðindi í skólabyrjun Guðbjörg Vilhjálmsdóttir skrifar Upphaf skólaársins er alltaf fréttaefni í fjölmiðlum hvar sem er í heiminum. Ég horfði t.d. á fréttir frá Frakklandi um styrki vegna upphafs skólaársins. Hver fjölskylda fékk um 50 þúsund krónur og í fréttinni var fylgst með því hvernig þetta létti þeim lífið. Svona stendur franska velferðarkerfið sig í stykkinu. 30.8.2011 11:00
Þjóðin, það er ég Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Skakkaföll kalla ungir sjálfstæðismenn efnahagshrun heillar þjóðar. Þetta væri næstum broslegt ef þetta væru ekki þeir sem valdastöður flokksins munu erfa sem í hlut ættu. Erfa þær frá þeim sem bjuggu til það kerfi sem gerði hrunið mögulegt. Þannig er striki slegið yfir söguna í ungæðislegum ákafa SUS-aranna við að útmála þá sem nú eru við stjórnvölinn sem handbendi andskotans. 30.8.2011 07:00
Fegurð einfaldleikans Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þegar indverski hugsuðurinn og baráttukonan Vandana Shiva kynnir sig segir hún frá veganestinu sem foreldrar hennar sendu hana með út í lífið og felst í að vera meðvituð um fegurð einfaldleikans. Þannig leggur baráttukonan áherslu á að verkefni nútímamannsins sé að tengja að nýju það sem í samfélagi nútímans hefur verið slitið í sundur og þar með glatað merkingu sinni. Sem dæmi um þetta nefnir hún fjármálakerfi sem öðlast hefur sjálfstætt líf óháð þeim fjölmörgu þáttum sem eru því þó nauðsynlegir til að viðhalda sér. Mikilvægast er að mati Vandönu að tengja að nýju mann og náttúru því milli manns og náttúru hafi alvarlegasti aðskilnaðurinn átt sér stað. 30.8.2011 07:00
Ísland á betra skilið Össur Skarphéðinsson skrifar Þó að atvinnuleysi minnki, kaupmáttur aukist, auknum hagvexti sé spáð, útflutningsgreinar séu í bullandi stuði, fjárlagahalli minnki samkvæmt áætlun, skuldir Íslands séu á niðurleið, og ríkisstjórninni hafi með fyrirhyggju tekist að tryggja allar greiðslur landsins fram til ársins 2016, þá sjá hinir neikvæðu ungu menn sem leiða stjórnarandstöðuna aldrei til sólar. Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð eru njörv 30.8.2011 06:00
Hugræn atferlismeðferð Eiríkur Örn Arnarson skrifar Félag um Hugræna atferlismeðferð (FHAM) var stofnað árið 1987 af sjö sálfræðingum. Varla datt nokkru okkar í hug að tuttugu og fjórum árum síðar yrði tala félaga orðin 260 og komið yrði á skipulegt eins og tveggja ára nám í Hugrænni atferlismeðferð (HAM) í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands og The Cognitive Therapy Centre í Oxford í Englandi. 30.8.2011 06:00
Frelsi er ekki sjálfsagður hlutur Jónína Michaelsdóttir skrifar Manneskjan almennt metur ekki að verðleikum það sem hún hefur fyrr en hún er svipt því. Þá fer hún að trega það. Hún tekur gott heilsufar fyrir sjálfsagðan hlut þar til hún veikist. Hún gengur að því sem vísu að fá þrjár máltíðir á dag, þangað til hún kynnist hungri, 30.8.2011 06:00
Græn skattalækkun Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin hefur sett sér markmið um að árið 2020 komi tíu prósent allrar orku sem notuð er í samgöngum á Íslandi frá endurnýjanlegum orkugjöfum. Þetta er gott markmið og nauðsynlegt. Talsvert er til vinnandi að gera Ísland minna háð olíu, sem sífellt hækkar í verði. Orkuskiptin geta eflt nýsköpun og atvinnu og síðast en ekki sízt eru þau nauðsynleg til að Ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar um að minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda. 29.8.2011 11:00
Kerfið þegir Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður hefur svolítið verið að bíða eftir því að meiri og minni spámenn tjáðu sig um frumvarp stjórnlagaráðsins að nýrri stjórnarskrá. Kannski eru allir enn að hugsa. Allir stjórnmálafræðingarnir, heimspekingarnir, stjórnmálamennirnir, háskólamennirnir, já og lögfræðingarnir sem alltaf eru að fella úrskurði sína í fréttatímunum… 29.8.2011 06:00
Lögreglumaður mun ávallt svara kalli þínu! Heiða Rafnsdóttir skrifar Lögreglumenn mega ekki fara í verkfall. Margir velta eflaust fyrir sér hvort verkfall þessarar stéttar sé í raun framkvæmanlegt í ljósi þess í hverju starfið felst. Kjarabarátta lögreglumanna hefur verið í gangi lengi og baráttan við niðurskurð hefur verið blóðug. Lögreglumenn hafa verið samningslausir í tæpa 270 daga en núna er beðið niðurstöðu gerðardóms. Með þeirri niðurstöðu mun framtíð margra lögreglumanna vafalaust ráðast. 29.8.2011 06:00
Virðing Alþingis Friðrik J. Arngrímsson skrifar Verði frumvarp ríkisstjórnarinnar um stjórn fiskveiða að lögum er það niðurstaða áfangaskýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki þurfi að afskrifa 180 milljarða vegna keyptra aflaheimilda. Við það minnkar eigið fé fyrirtækjanna samsvarandi og verður í mörgum tilvikum neikvætt. 29.8.2011 06:00
Borg fyrirferðar Gerður Kristný skrifar Það er orðið algengt að fjölmiðlar geri stöðumælasektir að sérstöku umfjöllunarefni að loknum íþróttakappleikjum, útitónleikum og öðrum uppákomum hér á landi. 29.8.2011 06:00
Verður þá enginn fiskur veiddur meir? Ólína Þorvarðardóttir skrifar Landsbanki Íslands hefur sent frá sér umsögn um fiskveiðistjórnunarfrumvarp sjávarútvegsráðherra sem mikið hefur verið til umræðu síðustu daga. Bankinn lýsir sig andsnúinn hverskyns takmörkun á nýtingarrétti útgerðarinnar á fiskveiðiauðlindinni og leggst gegn því sem í umsögninni er kallað "bann við framsali, bann við veðsetningu og aukin völd sjávarútvegsráðherra við úthlutun aflaheimilda“. 27.8.2011 06:00
Styðjum kennara við að breyta Jón Þór Ólafsson skrifar Þeir sem skilja að skipulag skólakerfis ekki síður en námsefni ákvarðar hvaða lexíur nemendur læra, þeir sjá að skipulag prússneskra almúgaskóla sem var hannað upp úr átján hundruð til að móta einstaklinga svo þeir tækju skilyrðislaust við skipunum er ekki heppilegt til að hjálpa börnum að þroskast á heilbrigðan hátt. Langflestir kennarar eru allir af vilja gerðir. Þeir berjast í bökkum við að hjálpa börnunum okkar innan skólakerfis að prússneskri forskrift sem var hönnuð til að bæla forvitni, frumkvæði og sjálfstæði nemenda. 27.8.2011 06:00
Þegar á hólminn var komið Jón Steinsson skrifar Helgina 4.-5. október 2008 stóðu Geir Haarde og samstarfsfólk hans í ríkisstjórn frammi fyrir einhverjum veigamestu ákvörðunum sem íslenskir stjórnmálamenn hafa staðið frammi fyrir frá stofnun lýðveldis á Íslandi. 27.8.2011 06:00
Kennarar á strandveiðar og sjómenn í kennslu? Páll Steingrímsson skrifar Þú ert kannski kennari yfir vetrartímann og þig langar að fara á strandveiðar á sumrin. Það er auðvitað þess virði að það sé hægt. Menn geta farið á grásleppu á vorin og strandveiðar yfir sumarið. Þetta er viðbót við atvinnuflóruna. Þetta er engin rómantík, það sjá allir í hendi sér.“ Þessi ummæli Ólínu Þorvarðardóttur alþingismanns í útvarpsþættinum Sprengisandi fyrr í sumar hafa setið í mér allt frá því ég heyrði þau fyrst. Snerist réttlætið í strandveiðunum þá eftir allt saman um þetta? Að færa opinberum starfsmönnum og öðrum launauppbót í sumarleyfinu á kostnað þeirra sem hafa lifibrauð sitt af störfum við sjávarútveg allan ársins hring? 27.8.2011 06:00
Opið bréf til forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur Gunnar S. I. Sigurðsson skrifar Komdu sæl Jóhanna. Erindi mitt við þig er kjör lögreglumanna, þ.e.a.s. í hvaða sporum þeir eru gagnvart viðsemjanda sínum sem og eftirlaunamál. Mig langar til að biðja þig að setja á þig þau gleraugu sem þú notaðir þegar þú sjálf varst í kjarabaráttu fyrir hópi fólks. Ég heiti Gunnar S. I. Sigurðsson, er lögreglumaður og búinn að vera það síðastliðin 37-38 ár og er sem sagt enn að. Þegar ég hóf störf voru föst laun bara brandari (ekki ósvipað og þau eru í dag) og allt miðað við að ná upp kjörunum með yfirtíð, sem ekki er unnt í dag. Verkfallsrétt höfðum við en létum síðan illu heilli af hendi, á móti átti að sjá til þess að launakjör lögreglumanna yrðu alltaf sambærileg ákveðnum viðmiðunarstéttum. Hástemmdar yfirlýsingar voru gefnar til að selja okkur þessa niðurstöðu. Margir okkar voru mjög ósáttir við þessa leið, töldu að lögreglumenn ættu eins og aðrir að berjast og semja fyrir sínum kjörum og hafa til þess löggilt verkfæri sem verkfallsrétturinn er. Annað væri niðurlægjandi fyrir stéttina. 27.8.2011 06:00
LÍÚ hjólar í þjóðina Bolli Héðinsson skrifar Ljóst má vera af nýjasta útspili LÍU að þeir ætla sér í hart við þjóðina og hafa ekki minnsta áhuga á að skapa sátt um fiskveiðar. Með lögfræðiálitinu, sem LÍÚ lagði fram, er efast um eignarhald þjóðarinnar á fiskveiðiauðlindinni. Nýjustu útspil LÍÚ sýna hversu brýnt er að innkalla fiskveiðiheimildirnar án frekari tafa. 27.8.2011 06:00
Mannréttindi fyrir alla? Anna Lára Steindal skrifar Það er þekkt staðreynd að þegar kreppir að skapast jarðvegur fyrir aukna fordóma og togstreitu í garð innflytjenda. Einnig kennir reynslan að veruleg hætta er á því að þeir hópar sem einhverra hluta vegna eru berskjaldaðir fari verr út úr efnahagskreppu en aðrir hópar í samfélaginu. Blikur eru á lofti um að þetta sé einmitt raunin í íslenskum veruleika. Það er staðreynd sem Íslendingar standa frammi fyrir í dag og mikilvægt er að bregðast við fljótt svo tryggja megi mannréttindi og virðingu allra sem samfélag okkar byggja. 27.8.2011 06:00
Konur, heilsurækt og grindarbotninn Þorgerður Sigurðardóttir skrifar Nú að nýafstöðnu Reykjavíkurmaraþoni getum við öll verið sammála um að sigurvegararnir voru þar margir. Flestir einstaklingarnir sem tóku þátt höfðu sín markmið, komust yfir misstórar hindranir og unnu sigur með þátttökunni. 27.8.2011 06:00
Einræðistrúðar Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Sennilega má slá því föstu að valdatíð Muammar al-Gaddafi í Líbíu sé á enda runnin. Uppreisnarmönnum hefur að vísu ekki tekist að hafa hendur í hári hans en þess virðist ekki lengi að bíða. Uppreisnarmennirnir í Líbíu hafa náð tökum á húsakynnum hans og birti Sky-fréttastofan á fimmtudag viðtal við skælbrosandi uppreisnarmann sem hafði lagt hald á hatt og veldissprota einræðisherrans. Uppreisnarmaðurinn hugðist gefa föður sínum hattinn. Enn forvitnilegri var þó annar fundur í húsinu; myndaalbúm fullt af myndum af Condoleezzu Rice, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Ekki hefur komið fram hvað eiginkonu Gaddafís fannst um albúmið. 27.8.2011 06:00
Sátt fær ekki að standa Þorsteinn Pálsson skrifar Fram undan eru miklar umræður um rammaáætlun um verndun og nýtingu orkulindanna sem unnið hefur verið að í meir en áratug. Þetta er merk tilraun. Tilgangurinn er að tryggja jafnvægi milli ólíkra sjónarmiða á þessu sviði. Mun það takast? 27.8.2011 06:00
Lausnin á skuldum heimilanna er forgangsmál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Nú í lok vikunnar kemur Alþingi saman á ný. Ég hef reyndar mælst til þess nokkrum sinnum í sumar að þingið yrði kallað saman til að ræða ýmis mál sem tæplega þoldu bið. Þeirra á meðal er ríkisskuldakrísa Evrópuríkjanna, sem aðeins er spurning hvenær en ekki hvort mun hafa áhrif hér á landi. Mikil umræða hefur eðlilega skapast um Evrópumál í sumar vegna þess vanda sem nú steðjar að fjármálalífi ESB-ríkjanna og skoðanir manna eru ákaflega mismunandi. Svo mismunandi að Framsókn hefur nú orðið að sjá á eftir Guðmundi Steingrímssyni. 26.8.2011 06:00
Sjálfsfróun er eðlileg líkamsrækt Sigga Dögg skrifar Ég er í óðaönn að undirbúa fyrirlestur um sjálfsfróun og forleik. Áheyrendur mínir verða læknanemar sem sinna kynfræðslu fyrir framhalds-og grunnskólanemendur landsins. 26.8.2011 11:00
Óreiða Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ég veit að margir halda að langvarandi fjármálaóreiða og stórfelldar skuldir valdi einungis nauðungaruppboði hjá fólki. Það hélt ég líka. Ég hef tekið þátt í umræðunni undanfarið og reynt að varpa ljósi á viðskipti mín við lánardrottna og kröfuhafa. Ég vonaði að með því að stíga fram gæti ég opnað augu einhverra fyrir því við hvað og hverja er að fást. Ég finn aftur á móti að ég hef uppskorið meira af vorkunnsemi en skilningi hjá mörgum. Flestir sem eru komnir í skuldavanda velja að bera harm sinn í hljóði. Skömmin og hjálparleysið sem fólk fyllist brýtur það niður og tekur frá því þrótt og þor. Óttinn við vorkunnsemi og niðurlægingu veldur því að það velur að þegja. Þetta er slæmt því það lýsir ákveðnu viðhorfi sem þarf að breyta. Talið er að 30-50 þúsund heimili í landinu séu í skuldavanda. 26.8.2011 11:00
Til varnar bændum Matthías Kristinsson skrifar Þórólfur Matthíasson ritaði grein í Fréttablaðið 25. ágúst sl. og réðst þar af mikilli vanþekkingu á bændur vegna niðurgreiðslu ríkisins á útfluttar landbúnaðarafurðir. Í staðinn fyrir að líta á málið í heild sinni tekur hann aðeins einn þátt til útreiknings og fær þannig sjálfgefna niðurstöðu sem mér virðist hafa það að markmiði að hvetja til óhefts innflutnings á landbúnaðarvörum. 26.8.2011 06:00
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Sigvaldi Arnar Lárusson skrifar Ég ætla að verða lögga þegar ég verð stór.“ Hversu margir ungir drengir og stúlkur ætli svari á þennan hátt þegar þau eru spurð þessarar klassísku spurningar? Sem betur fer eigum við enn til fólk sem vill sinna þessu starfi þrátt fyrir að starfið sé oft á tíðum gríðarlega erfitt bæði andlega og líkamlega. 26.8.2011 06:00
Lá við slagsmálum á fyrsta foreldrafundi skólaársins Bryndís Jónsdóttir skrifar Til vandræða horfði á tímabili á fyrsta foreldrafundi skólaársins þegar foreldrar börðust um að taka að sér hin ýmsu verkefni foreldrafélagsins. Öll embætti fylltust á svipstundu, hvort sem það voru bekkjarfulltrúar, fulltrúar foreldra í skólaráði eða stjórn foreldrafélagsins og komust færri að en vildu.“ 26.8.2011 06:00
Hverjir eru frjálslyndastir? Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Upp á síðkastið hefur mörgum orðið tíðrætt um frjálslyndi – hverjir séu það og hverjir ekki. Ýmsir hafa haldið því fram að þeir séu frjálslyndir en "hinir“, þ.e.a.s. þeir sem ekki aðhyllast sömu skoðun og þeir "frjálslyndu“, séu þar af leiðandi öfgafullir og afturhaldssamir, jafnvel ofstopafullir þjóðernissinnar. Það sérkennilegasta við þessa nýjustu "pissukeppni“ í frjálslyndi er að mælikvarði þeirra sem telja sig hafa einkarétt á frjálslyndinu virðist vera áhugi þeirra á að Ísland gerist aðili að tolla- og viðskiptabandalagi Evrópuþjóða – ESB. 26.8.2011 06:00
Rökræðulýðræði mikilvægara en beint lýðræði Björn Einarsson skrifar Beint lýðræði og rökræðulýðræði er tvennt ólíkt. Beint lýðræði felur í sér að borgararnir taka pólitískar ákvarðanir án samráðs við stjórnmálamennina og á það við um setningu stjórnarskrár, afsal fullveldis, þjóðaratkvæðagreiðslur og að koma valdhöfum frá þegar þeir hafa misst traust fólksins. Rökræðulýðræði er lýðræðisleg aðferð til að auka þátttöku borgaranna við lagasetningar innan ramma fulltrúalýðræðisins. Í því felst að hin ólíku sjónarmið almennings eru lögð til grundvallar þegar pólitískar ákvarðanir eru teknar og stjórnvöld eru skyldug að réttlæta allar ákvarðanir sínar með því að færa rök fyrir þeim sem almenningur skilur. 26.8.2011 06:00
Líður barninu þínu vel í skóla? Ragna Óladóttir skrifar Mér leið ekki vel í grunnskóla. Ég hafði minnimáttarkennd, horfði oft á aðra nemendur og fannst þeir vera betri en ég. Það tók mig mörg ár að jafna mig á þessu en eitt af því sem hjálpaði mér var dvöl í lýðháskóla í Noregi þar sem ég fékk tækifæri til að byggja upp sjálfstraustið og sjá að ég hafði marga góða kosti. Í grunnskóla var stöðugt verið að benda mér á veikleika mína og varð það til þess að ég hafði enga trú á því að ég gæti lært. 26.8.2011 06:00
Þöggun Samtaka sauðfjárbænda? Margrét S. Björnsdóttir skrifar Samtök sauðfjárbænda hafa beitt fjárhagslegu áhrifavaldi sínu og sagt upp verkefnasamstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands vegna greinaskrifa og ályktana Þórólfs Matthíassonar, prófessors í hagfræði við HÍ. Vissulega geta bændasamtökin beint viðskiptum sínum þangað sem þeim hentar en ætti það þá ekki einnig að gilda um okkur, kaupendur framleiðsluvara bænda? En eins og allir vita standa samtök bænda þétt með stjórnvöldum í því að hindra að íslenskir neytendur geti, að eigin vild, keypt erlendar landbúnaðarvörur. 26.8.2011 06:00
Sjálfstæðisflokkur sem breiðfylking! Björn Jón Bragason og Jóhann Már Helgason skrifar Hin djúpstæðu átök sem geisa innan Sjálfstæðisflokksins hafa vart farið framhjá nokkrum þeim sem fylgist með stjórnmálum. Sundrungin ristir djúpt og lamar flokksstarfið. Hvergi hefur þessi klofningur verið meira áberandi en í Sambandi ungra sjálfstæðismanna (SUS) og nægir að rifja upp þegar heilli farþegaflugvél var flogið vestur á Ísafjörð til að smala sem flestum atkvæðum fyrir aðra fylkinguna. Það gefur auga leið að átök sem þessi hafa dregið úr áhuga ungs fólks á að taka þátt í starfinu og trúverðugleiki SUS hefur beðið hnekki. 26.8.2011 06:00
Heilagar ær og kýr Ólafur Þ. Stephensen skrifar Viðbrögð Landssamtaka sauðfjárbænda við skrifum Þórólfs Matthíassonar hagfræðiprófessors hér í blaðið undanfarnar vikur eru dálítið yfirdrifin. Þórólfur hefur í greinum sínum gagnrýnt óskilvirkt og dýrt landbúnaðarkerfi, lélega afkomu og litla verðmætasköpun í sauðfjárbúskap, ásamt þeirri sérkennilegu staðreynd að lambakjöt er flutt út með ríkisstyrk á sama tíma og það vantar í búðir á Íslandi. 26.8.2011 06:00
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun