Fleiri fréttir Sameinuðu þjóðirnar og internetið Nú fara í hönd samræður tveggja ólíkra heima. Annars vegar er netsamfélagið sem er óbundið af ríkisvaldinu og býr við óformlega ákvarðanatökuhefð. Andspænis því eru svo ríkisstjórnir og milliríkjasamtök sem einkennast af formlegri ákvarðanatöku. 15.11.2005 06:00 Nýtt hátæknisjúkrahús Fyrir skömmu síðan var Síminn seldur á markaði fyrir um 67 milljarða. Fjármagnið mun nýtast í fjölmörg mikilvæg samfélagsverkefni á næstu árum sem ella hefði ekki verið svigrúm til að ráðast í að sinni. 15.11.2005 06:00 Samningar verða að takast Það væri mikið slys ef fulltrúar atvinnulífs og verkalýðshreyfingar í svokallaðari forsendunefnd næðu ekki skynsamlegu samkomulagi í dag, áður en fresturinn til að segja upp gildandi kjarasamningum rennur út á miðnætti. 15.11.2005 06:00 Einstaklingsmiðað nám og skóli án aðgreiningar 15.11.2005 06:00 Íslamsvæðing og blóðlitaðar ár Það er dregin upp mynd af miklum fjölda múslima sem séu ekkert sérlega áhugasamir um að aðlagast. Þetta sé spurning um vitlausa stefnu, uppgang trúarsetninga og demógrafíu... 15.11.2005 00:01 Rökke, ég og Jóhann próki Ég sé á vefnum að ævisöguritari Rökkes telur að þrátt fyrir allt hafi hann lélega sjálfsmynd. Kannski var sjálfsmynd Jóns Ólafssonar heldur ekki alltof góð. Hann var bæjarhrekkjusvínið í Keflavík, naut lítillar skólagöngu... 14.11.2005 22:59 Viðtalið sem ekki var sýnt Áhugamenn um samsæriskenningar skemmta sér sjálfsagt vel; sjá fyrir sér Davíð Oddsson með skærin á lofti uppi í Efstaleiti. Eða var það Jón Ólafsson sjálfur sem fékk bakþanka og stoppaði viðtalið... 14.11.2005 22:38 No nonsens frambjóðandi Þegar Vilhjálmur Þ. talar um borgarmálefni er hann eins og þaulvanur hljóðfæraleikari í góðum gír á balli, geislandi af öryggi og hæfilega tempraðri spilagleði. 14.11.2005 06:00 Hvar eru lausnirnar? Formaður Samfylkingarinnar þarf að vera skýrari og nákvæmari. 14.11.2005 06:00 Refilstigur og ribbaldakapítalismi Mogginn er alltaf að vonast eftir "þáttaskilum". Tveir afskaplega mætir menn, Jónas Haralz, fyrrverandi bankastjóri, og Jóhann J. Ólafsson stórkaupmaður skrifa grein í blaðið í gær og velta því fyrir sér hvort viðskiptalífið á Íslandi sé á refilstigum... 13.11.2005 21:14 Sinnaskipti Í Biblíunni er sagt frá Sál sem tók sinnaskiptum á veginum til Damaskus, Hann sá ljós á himni, heyrði rödd og skipti alveg um skoðun. Raunar fylgir sögunni að þetta hafi tekið svo á að hann var sjónlaus í nokkra daga... 12.11.2005 22:24 Er hægt að kaupa sér ást? Satt að segja finnst mér þetta vera frekar hallærisleg tilraun til að klessa ástinni og tilfinningum okkar upp á peningana og kannske í samræmi við þá sýn, sem nú er verið að koma inn hjá samtíðarfólki, að hamingjuna sé helst og fyrst að finna í gróða, fjárreiðum og veraldlegum auði. 12.11.2005 06:00 Við eigum að gæta bræðra okkar Á þessu ári hafa fimm manns fundist á heimilum sínum eftir að hafa legið þar látnir um hríð. 12.11.2005 06:00 Heilbrigðiskerfið, einkarekstur og harðlínusósíalismi Hér er fjallað um fréttaflutning DV af Ástu Möller, varaformanni heilbrigðisnefndar þingsins sem er sögð mala gull á neyð sjúklinga, hugsanlegt framboð Dags Eggertssonar og nokkuð gagnýnisverða ræðu um hagstjórn... 11.11.2005 14:23 Tony Blair í kröppum dansi Alkunna er að stjórnmálamenn sem lengi eru við völd geta blindast af stöðu sinni og áhrifum. Þeir hætta að tala við aðra en jábræður sína og raða í kringum sig ráðgjöfum sem segja það sem þóknanlegt er hverju sinni. Þeir telja sig geta leyft sér nánast allt og fyllast drambi gagnvart flokksbræðrum sem andstæðingum. Þetta hefur hent Tony Blair. 11.11.2005 06:00 Látum bannið njóta vafans Þessi hugleiðing fjallar um bann á algengum neysluvarningi á Íslandi, eða drykkjarvökva nánar tiltekið. Hljómar það furðulega? Hverjum dettur í hug að banna eitthvað sem tilheyrir daglegu lífi flests fólks? Og þó, e.t.v. er ekki um svo bjánalega uppástungu að ræða miðað við margt sem viðgengst í umræðunni. 11.11.2005 06:00 Leikhús í álögum Fjárveitingarvaldið virðist ekki gera sér fulla grein fyrir því, að blómleg menning borgar sig, þótt hún þurfi meðgjöf. Borgarleikhúsið býr einnig við of þröngan fjárhag. Íslenska óperan býr við svo krappan kost, að margir íslenzkir óperusöngvarar syngja nú orðið miklu oftar í erlendum óperuhúsum en hér heima. 10.11.2005 06:00 Höfum veitt allt of mikið Gagnrýnisraddir á fyrirkomulag fiskveiða eru ekki margar, en það heyrist vel í þeim aftur á móti. Það er reyndar furðulegt að þeir sem eiga allt sitt undir veiðum og vinnslu skuli ekki upp til hópa hafa fyrir löngu viðurkennt það að við höfum veitt allt of mikið, og gengið fram fyrir skjöldu um að draga úr veiðunum til að efla þorskstofninn. 10.11.2005 06:00 Um kosti og ókosti læsis Hér fjallað um hvernig læsi kemur róti á hugi fólks, um taugatitring innan Samfylkingarinnar vegna auglýsinga frá Stefáni Jóni og um gamalt ríkt fólk sem lifir hátt á öldrunarstofnunum en tekur ríkidæmið þó varla með sér yfir móðuna miklu... 9.11.2005 22:42 Efasemdamaðurinn Davíð Davíð Oddsson virðist vera meiri efasemdarmaður þegar kemur að loftslagsmálum en sá vísindamaður sem hefur verið í forystu efasemdarmanna í heiminum. 9.11.2005 06:00 Maður, líttu þér nær! Ég vil benda ríkisskattstjóra á að horfa á bjálkann í eigin auga áður en hann gagnrýnir flísina í augum annarra. 9.11.2005 06:00 Vær bandarískur draumur Flestar kannanir, en raunar ekki allar, gefa til kynna að sífellt verði erfiðara fyrir fólk úr fátækum fjölskyldum að vinna sig upp þjóðfélagsstigann. Stéttastaða foreldra virðist ráða sífellt meiru um efnalegt gengi barna og vera besta vísbendingin um hvað bíður barnanna í lífinu. 9.11.2005 06:00 Skríll og ekki skríll Það er mikið deilt um notkun Nicolas Sarkozy, innanríkisráðherra Frakklands á orðinu <i>racaille</i>. Þetta litla orð á að hafa hleypt öllu í bál og brand í Frakklandi. Annað orð svipaðrar merkingar er <i>canaille</i> 8.11.2005 23:41 Hringbrautarhryllingur Fréttamenn fjalla um úrslit prófkjörsins eins og úrslit kosninganna hafi verið ráðin í þessum skoðanakönnunum og tala við sigurvegarann í prófkjöri flokksins sem næsta borgarstjóra Reykjavíkur 8.11.2005 06:00 Bregðast þarf við rótum vandans Lögleysan, sem viðgengist hefur á strætum franskra borga undanfarna daga, er auðvitað ekki annað en skrílmennska. Nákvæmlega ekkert réttlætir glæpsamlega hegðun óeirðaseggjanna. 8.11.2005 06:00 Virkið Ísrael Hér er fjallað um Ísrael sem síðasta vígi síðnýlendustefnunnar, kynþáttahyggjuna sem gegnsýrir samfélagið, ójafna fólksfjölgun sem Ísraelsmenn telja ógn við sig og ríkið sem lokar sig nú bak við háan múr í stað drauma um Stór-Ísrael... 7.11.2005 19:19 Framferði Landsvirkjunar Stjórnendur Landsvirkjunar virðast starfa eftir þeirri hugmynd að fyrirtækið sé nokkurs konar þjóðkirkja og það sé enn ríkistrú á Íslandi að orku skuli aflað með því að sökkva landssvæðum undir lón. 7.11.2005 06:00 Vilhjálmur vel að sigrinum kominn Það hlýtur að vera forystumönnum flokksins í Reykjavík umhugsunarefni - að upp undir helmingur skráðra félaga fyrir prófkjörið sé óvirkur - jafnvel þótt um það sé að ræða að velja forystumann. 7.11.2005 06:00 Prófkjör og raunveruleikaþættir "Það mætti setja alla frambjóðendur á Prófkjörsdallinn með Kapteini Ofurbrók og leyfa sjónvarpsáhorfendum að fylgjast með", skrifar Guðmundur Gunnarsson 6.11.2005 19:34 Makleg málagjöld ritstjóra Hér er fjallað um Rebekah Wade, ritstjóra sorpblaðsins The Sun, sem lenti sjálf í slúðurmyllunni, blaðamenn sem eiga ekki vini, afsökunaráráttu, óeirðirnar í Frakklandi, Edduna og móðgaða sjónvarpsmenn... 6.11.2005 19:04 Úrslit prófkjörsins Gísli Marteinn situr í þriðja sæti, en í öðru sætinu er Hanna Birna Kristjánsdóttir sem er annar sigurvegari prófkjörsins. Úrslitin má hæglega lesa sem svo að hún sé arftakinn í borginni, númer tvö, á eftir Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni... 5.11.2005 22:17 Bakþankar eftir milljarða mistök 5.11.2005 06:00 Það vantar fleiri gosbrunna Þessar hugmyndir fjalla allar um Reykjavík og mótast af því að ég er upprunninn í vesturhluta borgarinnar. Sumt af þessu er draumórakennt, annað raunhæft, en ég held að furðu margt verði einhvern tíma að veruleika... 4.11.2005 21:12 Heilsuverndarstöðina áfram 4.11.2005 06:00 Siðbót eða miskabót? Það er fróðlegt og raunar nokkuð undrunarefni að sjá hvernig lögmaður Bubba Morthens hefur rökstutt kröfuna um miskabætur til handa honum. 4.11.2005 06:00 Einokun og auðhringar Það kom skýrt fram í Silfri Egils að Framsókn vill ekki setja strangari lög um samkeppnismál en þegar hafa verið sett. Framsókn vill heldur ekki strangari lög um eignarhald á fjölmiðlum en sátt náðist um milli allra flokka í fjölmiðlanefndinni. 4.11.2005 06:00 Brostnar forsendur kjarasamninga Átök á vinnumarkaði virðast handan við hornið. Í yfirlýsingu frá fundi miðstjórnar ASÍ sem haldinn var á miðvikudag kemur fram að hún telji einsýnt að til uppsagnar kjarasamninga muni koma að óbreyttu. 4.11.2005 06:00 Árangurstengd laun "Ég spyr: Af hverju eru sum störf í þessu þjóðfélagi árangurstengd en önnur ekki. Af hverju eru þessir menn í þessari aðstöðu nú? Er það vegna menntunar sinnar? Væri ekki nær að árangurstengja laun okkar kennara?" skrifar grunnskólakennari... 3.11.2005 12:04 Ó Kalkútta Nú eru Indverjar loksins að jafna sig á nýlendusögu sinni, innblásnir og upptendraðir af góðri reynslu Kínverja af stórfelldum innflutningi erlends framkvæmdafjár. Nú hefði ískrað í Einari Benediktssyni, býst ég við. 3.11.2005 06:00 Karlaveldið bregst við kvennabaráttu Drífa Snædal skrifar Þegar kvennabaráttan nær hámarki byrja hjól karlveldisins að snúast líka á fullum hraða. Þegar konur styrkja baráttuandann og sýna svo ekki verður um villst samstöðuna sem felst í kröfunni um jafnrétti er gerð tilraun til að berja hana niður jafnóðum. 3.11.2005 06:00 Ólíkar skilgreiningar Eiríkur Bergmann Einarsson ætti að vita betur en að rugla saman skilgreiningum á ESB og hvernig lagasetningar þess hafa áhrif á Ísland eins og hann gerði í fréttum Stöðvar tvö nýlega. 3.11.2005 06:00 Hvert á að stefna og hver á að stjórna? - Birgir Finnbogason Þeirri staðhæfingu er oft haldið fram að ferskur andblær komi með nýju og ekki síst ungu fólki. Einkum heyrist þetta þegar menn vilja komast til valda og reyna með þessari fullyrðingu að fylkja liði í kringum sig. 3.11.2005 06:00 Örar breytingar á fasteignamarkaði Þeir eru til sem kenna Íbúðalánasjóði og þá einkum aðgerðum ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum á síðasta ári um þensluna í hagkerfinu. Það er að mínu mati mikil einföldun því bankar og sparisjóðir bera líka ábyrgð. 3.11.2005 06:00 Pólitísk ókyrrð í Þýskalandi Stjórnarmyndun Angelu Merkel, foringja Kristilega demókrataflokksins í Þýskalandi, virðist nú hanga á bláþræði eftir innanflokksátök í Jafnaðarmannaflokknum, þar sem róttæk kona var kjörin framkvæmdastjóri flokksins. 3.11.2005 06:00 Flensupistill Nú lifum við í stanslausum fréttaflutningi af fuglaflensu; það er vetur sem kemur snemma og er óvenju kaldur; manni er sagt að flensan geti komið fljótlega, eftir nokkur ár, kannski alls ekki. Þetta á að vera mesta heilsufarsógn sem steðjar að mannkyninu... 2.11.2005 20:27 Sjá næstu 50 greinar
Sameinuðu þjóðirnar og internetið Nú fara í hönd samræður tveggja ólíkra heima. Annars vegar er netsamfélagið sem er óbundið af ríkisvaldinu og býr við óformlega ákvarðanatökuhefð. Andspænis því eru svo ríkisstjórnir og milliríkjasamtök sem einkennast af formlegri ákvarðanatöku. 15.11.2005 06:00
Nýtt hátæknisjúkrahús Fyrir skömmu síðan var Síminn seldur á markaði fyrir um 67 milljarða. Fjármagnið mun nýtast í fjölmörg mikilvæg samfélagsverkefni á næstu árum sem ella hefði ekki verið svigrúm til að ráðast í að sinni. 15.11.2005 06:00
Samningar verða að takast Það væri mikið slys ef fulltrúar atvinnulífs og verkalýðshreyfingar í svokallaðari forsendunefnd næðu ekki skynsamlegu samkomulagi í dag, áður en fresturinn til að segja upp gildandi kjarasamningum rennur út á miðnætti. 15.11.2005 06:00
Íslamsvæðing og blóðlitaðar ár Það er dregin upp mynd af miklum fjölda múslima sem séu ekkert sérlega áhugasamir um að aðlagast. Þetta sé spurning um vitlausa stefnu, uppgang trúarsetninga og demógrafíu... 15.11.2005 00:01
Rökke, ég og Jóhann próki Ég sé á vefnum að ævisöguritari Rökkes telur að þrátt fyrir allt hafi hann lélega sjálfsmynd. Kannski var sjálfsmynd Jóns Ólafssonar heldur ekki alltof góð. Hann var bæjarhrekkjusvínið í Keflavík, naut lítillar skólagöngu... 14.11.2005 22:59
Viðtalið sem ekki var sýnt Áhugamenn um samsæriskenningar skemmta sér sjálfsagt vel; sjá fyrir sér Davíð Oddsson með skærin á lofti uppi í Efstaleiti. Eða var það Jón Ólafsson sjálfur sem fékk bakþanka og stoppaði viðtalið... 14.11.2005 22:38
No nonsens frambjóðandi Þegar Vilhjálmur Þ. talar um borgarmálefni er hann eins og þaulvanur hljóðfæraleikari í góðum gír á balli, geislandi af öryggi og hæfilega tempraðri spilagleði. 14.11.2005 06:00
Refilstigur og ribbaldakapítalismi Mogginn er alltaf að vonast eftir "þáttaskilum". Tveir afskaplega mætir menn, Jónas Haralz, fyrrverandi bankastjóri, og Jóhann J. Ólafsson stórkaupmaður skrifa grein í blaðið í gær og velta því fyrir sér hvort viðskiptalífið á Íslandi sé á refilstigum... 13.11.2005 21:14
Sinnaskipti Í Biblíunni er sagt frá Sál sem tók sinnaskiptum á veginum til Damaskus, Hann sá ljós á himni, heyrði rödd og skipti alveg um skoðun. Raunar fylgir sögunni að þetta hafi tekið svo á að hann var sjónlaus í nokkra daga... 12.11.2005 22:24
Er hægt að kaupa sér ást? Satt að segja finnst mér þetta vera frekar hallærisleg tilraun til að klessa ástinni og tilfinningum okkar upp á peningana og kannske í samræmi við þá sýn, sem nú er verið að koma inn hjá samtíðarfólki, að hamingjuna sé helst og fyrst að finna í gróða, fjárreiðum og veraldlegum auði. 12.11.2005 06:00
Við eigum að gæta bræðra okkar Á þessu ári hafa fimm manns fundist á heimilum sínum eftir að hafa legið þar látnir um hríð. 12.11.2005 06:00
Heilbrigðiskerfið, einkarekstur og harðlínusósíalismi Hér er fjallað um fréttaflutning DV af Ástu Möller, varaformanni heilbrigðisnefndar þingsins sem er sögð mala gull á neyð sjúklinga, hugsanlegt framboð Dags Eggertssonar og nokkuð gagnýnisverða ræðu um hagstjórn... 11.11.2005 14:23
Tony Blair í kröppum dansi Alkunna er að stjórnmálamenn sem lengi eru við völd geta blindast af stöðu sinni og áhrifum. Þeir hætta að tala við aðra en jábræður sína og raða í kringum sig ráðgjöfum sem segja það sem þóknanlegt er hverju sinni. Þeir telja sig geta leyft sér nánast allt og fyllast drambi gagnvart flokksbræðrum sem andstæðingum. Þetta hefur hent Tony Blair. 11.11.2005 06:00
Látum bannið njóta vafans Þessi hugleiðing fjallar um bann á algengum neysluvarningi á Íslandi, eða drykkjarvökva nánar tiltekið. Hljómar það furðulega? Hverjum dettur í hug að banna eitthvað sem tilheyrir daglegu lífi flests fólks? Og þó, e.t.v. er ekki um svo bjánalega uppástungu að ræða miðað við margt sem viðgengst í umræðunni. 11.11.2005 06:00
Leikhús í álögum Fjárveitingarvaldið virðist ekki gera sér fulla grein fyrir því, að blómleg menning borgar sig, þótt hún þurfi meðgjöf. Borgarleikhúsið býr einnig við of þröngan fjárhag. Íslenska óperan býr við svo krappan kost, að margir íslenzkir óperusöngvarar syngja nú orðið miklu oftar í erlendum óperuhúsum en hér heima. 10.11.2005 06:00
Höfum veitt allt of mikið Gagnrýnisraddir á fyrirkomulag fiskveiða eru ekki margar, en það heyrist vel í þeim aftur á móti. Það er reyndar furðulegt að þeir sem eiga allt sitt undir veiðum og vinnslu skuli ekki upp til hópa hafa fyrir löngu viðurkennt það að við höfum veitt allt of mikið, og gengið fram fyrir skjöldu um að draga úr veiðunum til að efla þorskstofninn. 10.11.2005 06:00
Um kosti og ókosti læsis Hér fjallað um hvernig læsi kemur róti á hugi fólks, um taugatitring innan Samfylkingarinnar vegna auglýsinga frá Stefáni Jóni og um gamalt ríkt fólk sem lifir hátt á öldrunarstofnunum en tekur ríkidæmið þó varla með sér yfir móðuna miklu... 9.11.2005 22:42
Efasemdamaðurinn Davíð Davíð Oddsson virðist vera meiri efasemdarmaður þegar kemur að loftslagsmálum en sá vísindamaður sem hefur verið í forystu efasemdarmanna í heiminum. 9.11.2005 06:00
Maður, líttu þér nær! Ég vil benda ríkisskattstjóra á að horfa á bjálkann í eigin auga áður en hann gagnrýnir flísina í augum annarra. 9.11.2005 06:00
Vær bandarískur draumur Flestar kannanir, en raunar ekki allar, gefa til kynna að sífellt verði erfiðara fyrir fólk úr fátækum fjölskyldum að vinna sig upp þjóðfélagsstigann. Stéttastaða foreldra virðist ráða sífellt meiru um efnalegt gengi barna og vera besta vísbendingin um hvað bíður barnanna í lífinu. 9.11.2005 06:00
Skríll og ekki skríll Það er mikið deilt um notkun Nicolas Sarkozy, innanríkisráðherra Frakklands á orðinu <i>racaille</i>. Þetta litla orð á að hafa hleypt öllu í bál og brand í Frakklandi. Annað orð svipaðrar merkingar er <i>canaille</i> 8.11.2005 23:41
Hringbrautarhryllingur Fréttamenn fjalla um úrslit prófkjörsins eins og úrslit kosninganna hafi verið ráðin í þessum skoðanakönnunum og tala við sigurvegarann í prófkjöri flokksins sem næsta borgarstjóra Reykjavíkur 8.11.2005 06:00
Bregðast þarf við rótum vandans Lögleysan, sem viðgengist hefur á strætum franskra borga undanfarna daga, er auðvitað ekki annað en skrílmennska. Nákvæmlega ekkert réttlætir glæpsamlega hegðun óeirðaseggjanna. 8.11.2005 06:00
Virkið Ísrael Hér er fjallað um Ísrael sem síðasta vígi síðnýlendustefnunnar, kynþáttahyggjuna sem gegnsýrir samfélagið, ójafna fólksfjölgun sem Ísraelsmenn telja ógn við sig og ríkið sem lokar sig nú bak við háan múr í stað drauma um Stór-Ísrael... 7.11.2005 19:19
Framferði Landsvirkjunar Stjórnendur Landsvirkjunar virðast starfa eftir þeirri hugmynd að fyrirtækið sé nokkurs konar þjóðkirkja og það sé enn ríkistrú á Íslandi að orku skuli aflað með því að sökkva landssvæðum undir lón. 7.11.2005 06:00
Vilhjálmur vel að sigrinum kominn Það hlýtur að vera forystumönnum flokksins í Reykjavík umhugsunarefni - að upp undir helmingur skráðra félaga fyrir prófkjörið sé óvirkur - jafnvel þótt um það sé að ræða að velja forystumann. 7.11.2005 06:00
Prófkjör og raunveruleikaþættir "Það mætti setja alla frambjóðendur á Prófkjörsdallinn með Kapteini Ofurbrók og leyfa sjónvarpsáhorfendum að fylgjast með", skrifar Guðmundur Gunnarsson 6.11.2005 19:34
Makleg málagjöld ritstjóra Hér er fjallað um Rebekah Wade, ritstjóra sorpblaðsins The Sun, sem lenti sjálf í slúðurmyllunni, blaðamenn sem eiga ekki vini, afsökunaráráttu, óeirðirnar í Frakklandi, Edduna og móðgaða sjónvarpsmenn... 6.11.2005 19:04
Úrslit prófkjörsins Gísli Marteinn situr í þriðja sæti, en í öðru sætinu er Hanna Birna Kristjánsdóttir sem er annar sigurvegari prófkjörsins. Úrslitin má hæglega lesa sem svo að hún sé arftakinn í borginni, númer tvö, á eftir Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni... 5.11.2005 22:17
Það vantar fleiri gosbrunna Þessar hugmyndir fjalla allar um Reykjavík og mótast af því að ég er upprunninn í vesturhluta borgarinnar. Sumt af þessu er draumórakennt, annað raunhæft, en ég held að furðu margt verði einhvern tíma að veruleika... 4.11.2005 21:12
Siðbót eða miskabót? Það er fróðlegt og raunar nokkuð undrunarefni að sjá hvernig lögmaður Bubba Morthens hefur rökstutt kröfuna um miskabætur til handa honum. 4.11.2005 06:00
Einokun og auðhringar Það kom skýrt fram í Silfri Egils að Framsókn vill ekki setja strangari lög um samkeppnismál en þegar hafa verið sett. Framsókn vill heldur ekki strangari lög um eignarhald á fjölmiðlum en sátt náðist um milli allra flokka í fjölmiðlanefndinni. 4.11.2005 06:00
Brostnar forsendur kjarasamninga Átök á vinnumarkaði virðast handan við hornið. Í yfirlýsingu frá fundi miðstjórnar ASÍ sem haldinn var á miðvikudag kemur fram að hún telji einsýnt að til uppsagnar kjarasamninga muni koma að óbreyttu. 4.11.2005 06:00
Árangurstengd laun "Ég spyr: Af hverju eru sum störf í þessu þjóðfélagi árangurstengd en önnur ekki. Af hverju eru þessir menn í þessari aðstöðu nú? Er það vegna menntunar sinnar? Væri ekki nær að árangurstengja laun okkar kennara?" skrifar grunnskólakennari... 3.11.2005 12:04
Ó Kalkútta Nú eru Indverjar loksins að jafna sig á nýlendusögu sinni, innblásnir og upptendraðir af góðri reynslu Kínverja af stórfelldum innflutningi erlends framkvæmdafjár. Nú hefði ískrað í Einari Benediktssyni, býst ég við. 3.11.2005 06:00
Karlaveldið bregst við kvennabaráttu Drífa Snædal skrifar Þegar kvennabaráttan nær hámarki byrja hjól karlveldisins að snúast líka á fullum hraða. Þegar konur styrkja baráttuandann og sýna svo ekki verður um villst samstöðuna sem felst í kröfunni um jafnrétti er gerð tilraun til að berja hana niður jafnóðum. 3.11.2005 06:00
Ólíkar skilgreiningar Eiríkur Bergmann Einarsson ætti að vita betur en að rugla saman skilgreiningum á ESB og hvernig lagasetningar þess hafa áhrif á Ísland eins og hann gerði í fréttum Stöðvar tvö nýlega. 3.11.2005 06:00
Hvert á að stefna og hver á að stjórna? - Birgir Finnbogason Þeirri staðhæfingu er oft haldið fram að ferskur andblær komi með nýju og ekki síst ungu fólki. Einkum heyrist þetta þegar menn vilja komast til valda og reyna með þessari fullyrðingu að fylkja liði í kringum sig. 3.11.2005 06:00
Örar breytingar á fasteignamarkaði Þeir eru til sem kenna Íbúðalánasjóði og þá einkum aðgerðum ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum á síðasta ári um þensluna í hagkerfinu. Það er að mínu mati mikil einföldun því bankar og sparisjóðir bera líka ábyrgð. 3.11.2005 06:00
Pólitísk ókyrrð í Þýskalandi Stjórnarmyndun Angelu Merkel, foringja Kristilega demókrataflokksins í Þýskalandi, virðist nú hanga á bláþræði eftir innanflokksátök í Jafnaðarmannaflokknum, þar sem róttæk kona var kjörin framkvæmdastjóri flokksins. 3.11.2005 06:00
Flensupistill Nú lifum við í stanslausum fréttaflutningi af fuglaflensu; það er vetur sem kemur snemma og er óvenju kaldur; manni er sagt að flensan geti komið fljótlega, eftir nokkur ár, kannski alls ekki. Þetta á að vera mesta heilsufarsógn sem steðjar að mannkyninu... 2.11.2005 20:27