Fleiri fréttir Að leika á kerfið Hér er fjallað um örorkuvæðingu, aðbúnað geðsjúkra, Gísla Martein og David Cameron, meinta fundi Halldórs og Ingibjargar Sólrúnar, kvótaþráhyggju og frekju í útgerðarmönnum... 31.10.2005 12:38 Borgríkið Ísland Ágúst hvetur meðal annars til þess að Íslendingar verði þrjár milljónir sem allra fyrst, segir að við höfum yfir að ráða þeim auðlindum sem eru að verða eftirsóttastar: Landrými, vatni og orku... 30.10.2005 20:24 Gömlu dagana gefðu mér Var að horfa á Dalalíf eftir Þráin Bertelsson í sjónvarpinu, frá sirka 1983. Þetta er stórkostleg heimild, allavega fyrir okkur sem lifðum þennan tíma. Þarna er veitingahúsið Óðal með sínum kúrekainnréttingum, gamla flugstöðin í Keflavík, Sveinbjörn Beinteinsson... 29.10.2005 13:37 Skiljum að ríki og kirkju Menn leita nú sem fyrr tilgangs í lífinu, athvarfs í hörðum heimi, siðferðilegra leiðbeininga. Þeir vilja eiga saman helgistundir, gleðjast og syrgja í því samneyti við liðna og óborna, sögu sína og eðli, sem kirkjan býður upp á. Þessari djúpu og miklu þörf getur kirkjan best fullnægt, ef hún er óháð, laus undan kæfandi faðmlögum ríkisins. 28.10.2005 06:00 Úr einu í annað Hér birtist sundurlaus pistill þar sem er fjallað um Asterix, Dodda, svartálfa, gallgrip sem heitir Dúi, grísinn Benna, raunveruleikaþætti, Andy Warhol, spurningakeppnir og menntun þjóðarinnar. 27.10.2005 18:26 Að virða valdmörk Á Íslandi virða menn ekki slík valdmörk. Þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins kunngerði það á blaðamannafundi um daginn, að hann hefði ákveðið að draga sig út úr stjórnmálum og taka við starfi seðlabankastjóra. Hann tilkynnti jafnframt, að þáverandi formaður bankastjórnar Seðlabankans hefði sagt af sér nokkrum dögum fyrr, en það hafði ekki komið fram áður. 27.10.2005 06:00 Nokkrar grillur Einhver þrálátasta og kannski með varasamari samtímans er að sami rassinn sé undir öllum stjórnmálamönnum – þeir séu allir siðlausir og sjálfsdýrkandi eiginhagsmunaseggir... 26.10.2005 23:58 Rétt verð? Fyrir venjulegt fólk úti í bæ virka kaup Flugleiða á Sterling gjörsamlega óskiljanlega. Það hafa heldur ekki verið veittar neinar almennilegar skýringar á því hvers vegna fyrirtæki sem er keypt á 4 milljarða er stuttu síðar selt á 15 milljarða. 26.10.2005 13:00 Sterk hreyfing og þróttmikil Í þeirra augum er verkalýðshreyfingin ekki veik heldur sterk og samhent - og það er rétt mat. Augu þessara atvinnurekenda munu opnast fyrir því að til lengri tíma litið er farsælla fyrir þá sjálfa að virða leikreglur vinnumarkaðarins og eiga gott samstarf við verkalýðshreyfinguna en að fara á svig við reglurnar og víkja sér undan samstarfi við stéttarfélögin. 26.10.2005 07:00 Hnattvæðing og velferðarkerfi Ein af áhrifamestu klisjum samtímans er sú að vegna hnattvæðingar atvinnulífs hafi ríki heims ekki lengur val um stjórnarstefnu heldur þurfi þau öll að keppast við að lækka skatta svo fjármagn og fyrirtæki flýi ekki land. 26.10.2005 06:45 Kvennafrí - Jeppamenning Ég hitti margar konur í gær sem voru sáróánægðar vegna þess að þær komust ekki á fundinn á Ingólfstorgi. Reyndu að troðast um göturnar, en gáfust svo upp. Svo hitti ég reyndar aðrar sem sögðust hafa komist á fundinn en kvörtuðu undan því að hann hefði verið leiðinlegur. 25.10.2005 21:42 Í nágrenni eins virkasta eldfjalls landsins Samkvæmt þeirri áætlun sem nú er til umræðu varðandi Hekluskóga er gert ráð fyrir að unnið verði að þessu mikla og metnaðarfulla verkefni í nokkrum þrepum. Fyrst er þá að stöðva sandfok og græða upp illa farið land til að bæta skilyrði fyrir trjágróður. 25.10.2005 06:00 Skattheimta og réttlæti Það er vissulega fögur hugsun að samhliða tekjuöflun fyrir ríkissjóð sé markmið skattlagningar að auka réttlæti í þjóðfélaginu. Sú hugmyndafræði hjálpar aftur á móti þeim sem njóta minnstra tekna ekkert við að hækka tekjur sínar og bæta þar með afkomu sína. Háir tekjuskattar eru því ekkert annað en jöfnun lífsgæða niður á við. 21.10.2005 00:01 Allt fyrir frægðina Helstu trúarbrögðin eru aumkunarverð dýrkun á frægðarfólki, <i>celebrities</i>. Allir vilja eignast sína frægð – það er slegist um að komast í raunveruleikasjónvarpsþætti þar sem fólk vonast eftir því að verða uppgötvað eða eiga þó ekki nema sínar 15 mínútur. Þá er betra að verða sér til skammar, líta út eins og asni, en að komast ekki í sjónvarpið... 21.10.2005 00:01 Græðgi hins fégjarna <strong>Græðgi er ekki góð - </strong> Við erum líka álíka úrelt í ofneyslu okkar og evrópski aðallinn var áður en bylting borgarastéttarinnar og lýðræðisþróunin skall á álfunni. 20.10.2005 00:01 Ritskoðun viljum við enga hafa – er það nokkuð? Illugi Jökulsson skrifar Illugi Jökulsson leitast við að banna Geir Haarde og Þorgerði Katrínu að mynda sér skoðun á fjölmiðlalögum byggða á "atburðum síðustu vikna". 20.10.2005 00:01 Þegar ballið er búið <em><strong>Efnahagsmál og verðbólga - Þorvaldur Gylfason</strong></em> Kjarabót undanfarinna ára er minni en margur hyggur, eins og t.a.m. Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður hefur komið auga á. Þrátt fyrir langa uppsveiflu er landsframleiðsla á hverja vinnustund hér heima enn fyrir neðan meðallag iðnríkjanna. 20.10.2005 00:01 Frelsið er farsælast <strong><em>Fjölmiðlar - Guðmundur Magnússon</em></strong> Frelsið er farsælast. Fjölmiðlarnir eiga að fá að vera í friði 20.10.2005 00:01 Hjálpum þeim! Tugir þúsunda deyja í jarðskjálftum í Pakistan og við gerum ekki neitt. Fjársöfnun fyrir nauðstadda skilar litlum árangri, ekki bara hér heldur út um allan heim. Samúð heimsins er stundum mjög valkvæð. Ég hitti kunningja minn sem er frá Pakistan og hann bað mig að hjálpa... 19.10.2005 00:01 Skólapistill Það er varasamt þegar verið er að rugla skólastarfið með misskildum pólitískum rétttrúnaði. Skólum fer vel að vera íhaldssamir. Hvað með rétt þeirra sem geta lært, eiga framtíð sína undir því að fá almennilega menntun en venjast ekki á sluks - þeirra sem geta tileinkað sé svo miklu meira en er boðið upp á í skólunum? 19.10.2005 00:01 Geðstirður grínisti <strong><em>Ræða Davíðs - Ólafur Hannibalsson</em></strong> Vinum Davíðs er tamt að líkja honum við Ólaf Thors. Fjandvinur hans Albert Guðmundsson var þó á annarri skoðun: „Ég kynntist Ólafi Thors nokkuð og þeir eru ólíkir menn, Davíð og hann. 19.10.2005 00:01 Húsin í bænum Á næstu mánuðum og árum mun yfirbragð miðbæjar Reykjavíkur taka töluverðum breytingum þegar gömul hús verða rifin og önnur ný rísa í þeirra stað. Þetta er fagnaðarefni því fyrirhugaðar framkvæmdir sýna að dauði miðborgarinnar sem verslunar- og athafnasvæðis er stórlega ýktur. 18.10.2005 00:01 Eftir landsfundinn Samþykktir á landsfundi Sjálfstæðisflokksins gætu verið ávísun á meiri ófrið í samfélaginu þrátt fyrir að menn telji að verði friðvænlegra eftir brotthvarf Davíðs. En það fer auðvitað eftir því hvað ný forysta flokksins gerir með ályktanirnar – það væri svosem ekki alveg nýtt að ekki sé farið nákvæmlega eftir því sem landsfundur segir... 17.10.2005 00:01 Að neita að svara Hér er fjallað um David Cameron, frambjóðanda í formannskjöri hjá íhaldinu breska, en hann á í vandræðum sökum þess að hann neitar að svara spurningum um fíkniefnaneyslu, félagsskapinn Vini einkabílsins sem tekur að bífreiðaeigendur séu ofsóttir á Íslandi, vinsælar heimildarmyndir, linnulausan fréttaflutning, embættisveitingar Georges W. Bush og eintak af ræðu Davíðs sem fór á þvæling... 17.10.2005 00:01 Verra en ekkert? Hin eldlega ræða Davíðs Oddssonar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins hefur verið aðalumræðuefnið í dag. Formaðurinn fráfarandi var aldeilis ekki í friðar- eða sáttahug. Margir hefðu kannski búist við að heyra þennan skáldmælta mann, sem hefur fengið birta eftir sig sálma í blöðunum, tala á heimspekilegum nótum... 14.10.2005 00:01 Verk að vinna En ánægjan má ekki leiða til værðar. Í Kristnihaldinu hafði séra Jón Prímus ekki frétt af því, að heimurinn væri fullskapaður. Þrátt fyrir mikla sköpun og frábæran árangur síðustu fjórtán ár er verk að vinna. 14.10.2005 00:01 Davíð kveður Davíð er ekki af baki dottinn þótt tíminn sem hann á eftir í pólitík sé nú talinn í klukkustundum. Hann telur að nauðsyn sé að taka fjölmiðlamálið upp á nýjan leik og að það verði ekki gert á grundvelli fjölflokkaskýrslunnar – "það yrði verra en ekkert", segir hann... 13.10.2005 00:01 Fréttablaðið hefur ekki skoðanir Það er ekki að ástæðulausu að forystugreinar Fréttablaðsins eru skrifaðar undir fullu nafni, ólíkt því sem tíðkast til dæmis hjá Morgunblaðinu og Blaðinu. Ólíkt þessum blöðum vega starfsmenn Fréttablaðsins ekki úr launsátri í þeim skoðanagreinum sem birtast í blaðinu.> 12.10.2005 00:01 Hver er munurinn? Hér er fjallað um orð Björns Bjarnasonar og Halldórs Ásgrímssonar um áframhald Baugsmálsins fyrir dómstólum og spurt hver sé munurinn á þeim, sagt frá átaki atvinnumálaráðherra Bretlands til að koma öryrkjum á vinnumarkaðinn og rétt tæpt á umræðu um evruna sem er áberandi í viðskiptalífinu...> 12.10.2005 00:01 Sundurlaus og nánast óskiljanleg Illugi Jökulsson tekur dæmi úr úrskurði Hæstaréttar til að sýna fram á að aðfinnslur dómsins snúast ekki aðeins um ómerkileg smáatriði. > 12.10.2005 00:01 Nóbelsverðlaunin Nú – Nóbelsverðlaunin eru að tínast inn eins og fólk hefur vafalaust tekið eftir – nú í morgun var tilkynnt hver fengi friðarverðlaun Nóbels og ótrúlegt nokk þá var það ekki George Bush Bandaríkjaforseti sem þó hafði víst verið tilnefndur af einhverjum aðila – á ég að giska á að sá sé búsettur vestanhafs eins og Bandaríkjaforseti, kannski í Texas, þó ég viti það ekki, en verðlaunin fékk altso Múhamed el Baradei framkvæmdastjóri alþjóða kjarnorkumála stofnunarinnar – og hafði umsjón með leitinni að hinum alræmdu gereyðingarvopnum sem Bush og Halldór Ásgrímsson töldu fullvíst að væru þar falin – en el Baradei efaðist stórlega og fann heldur ekkert. 9.10.2005 00:01 Fjölbreyttir fjölmiðlar Þegar eitthvað er endurtekið nógu oft fer það að hljóma trúanlega, hvort sem það er satt eða ekki. Þessi aðferð við skoðanamyndun kallast áróður og fáir þekkja áhrifamátt hans betur en stjórnmálamenn. Hluti af áróðri er að búa til kröftug og gildishlaðin slagorð en einu slíku hefur einmitt verið beitt markvisst í langan tíma gegn þeim fjölmiðlum sem starfa undir merkjum 365 samsteypunnar. 7.10.2005 00:01 Stagl Hér er fjallað um klisjukenndar kvikmyndir um raðmorðingja sem gerast í ömurlegum smábæjum í Texas, íslenska "bachelorinn" sem reyndist vera smiður með of stóran bindishnút, myndlist og pólitík og Clint Eastwood sem fór og keypti sér málverk eftir íslenska listamenn... 6.10.2005 00:01 Kolkrabbinn styður Gísla Hér er fjallað um auglýsingu sem birtist í blöðunum þar sem eldri sjálfstæðismenn lýsa yfir stuðningi við Gísla Martein, þar á meðal nokkrir gamlir karlar úr Kolkrabbanum, stuðningsmenn Vilhjálms Þ. utan af landi, tilgangsleysi flokkapólitíkur í Reykjavík, ritun sögu þingræðisins og orð forsætisráðherra um þjóðaratkvæðagreiðslur... 5.10.2005 00:01 Skemmdarverk í Vatnsmýri Hringbrautin lítur út eins og þarna hafi verið á ferðinni verkfræðingur á ógurlegu flippi. En það er svosem ekki nýtt að verkfræðilegur gígantismi stjórni skipulaginu hér í borginni. Þetta virkar ótrúlega klossað, gamaldags og óaðlaðandi. Nær ekki einu sinni því markmiði að flýta för akandi fólks... 4.10.2005 00:01 Á flugi Hér er fjallað um aðferð flugmanna við að tala við farþega sem sitja aftur í vél, flugvélamat sem er skorinn við nögl, forvalið hjá VG þar sem gamla Alþýðubandalagið sýnir styrk sinn, breska Íhaldsflokkinn sem er farinn að fjandskapast út í Bandaríkin og Austurríkismenn sem liggja á því lagi að stöðva Tyrki... 4.10.2005 00:01 Dýrkeypt vaxtahækkun Seðlabankans Hækkun stýrivaxta Seðlabankans sem tekur gildi í vikunni, var meiri en margir spáðu, og viðbrögð markaðarins voru þau að krónan styrktist enn frekar. Þegar saman fer vaxtahækkun og styrking krónunnar er útlitið ekki bjart fyrir útflutningsatvinnuvegina. 3.10.2005 00:01 Davíð, Geir og utanríkisþjónustan Geir er kominn í utanríkisráðuneytið. Tekur við af sjálfum Davíð sem hafði varla tíma til að setja mikið mark á embættið – gengdi því heldur ekki nema í ár. Og þó. Á einu sviði starfseminnar var Davíð mjög ötull. Hann stóð í ströngu við að raða vinum sínum, samstarfsmönnum og samherjum inn í utanríkisþjónustuna... 2.10.2005 00:01 Tíminn og efnið "Þremenningarnir sem undirbjuggu kæruna á hendur Baugi – Jón Steinar Gunnlaugsson, Kjartan Gunnarsson og Styrmir Gunnarsson – hafa undanfarna daga reynt að skýra sinn hlut í málinu. Í þeim “útskýringum” stendur ekki steinn yfir steini þegar grannt er skoðað," skrifar Karl Th. Birgisson 2.10.2005 00:01 Hver er glæpur Fréttablaðsins? Koma sýslumanns á ritstjórnarskrifstofu Fréttablaðsins í gær markar svartan dag í íslenskri fjölmiðlasögu. Eftir þessa aðgerð búa blaðamenn á Íslandi við annað og verra starfsumhverfi en áður. 1.10.2005 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Að leika á kerfið Hér er fjallað um örorkuvæðingu, aðbúnað geðsjúkra, Gísla Martein og David Cameron, meinta fundi Halldórs og Ingibjargar Sólrúnar, kvótaþráhyggju og frekju í útgerðarmönnum... 31.10.2005 12:38
Borgríkið Ísland Ágúst hvetur meðal annars til þess að Íslendingar verði þrjár milljónir sem allra fyrst, segir að við höfum yfir að ráða þeim auðlindum sem eru að verða eftirsóttastar: Landrými, vatni og orku... 30.10.2005 20:24
Gömlu dagana gefðu mér Var að horfa á Dalalíf eftir Þráin Bertelsson í sjónvarpinu, frá sirka 1983. Þetta er stórkostleg heimild, allavega fyrir okkur sem lifðum þennan tíma. Þarna er veitingahúsið Óðal með sínum kúrekainnréttingum, gamla flugstöðin í Keflavík, Sveinbjörn Beinteinsson... 29.10.2005 13:37
Skiljum að ríki og kirkju Menn leita nú sem fyrr tilgangs í lífinu, athvarfs í hörðum heimi, siðferðilegra leiðbeininga. Þeir vilja eiga saman helgistundir, gleðjast og syrgja í því samneyti við liðna og óborna, sögu sína og eðli, sem kirkjan býður upp á. Þessari djúpu og miklu þörf getur kirkjan best fullnægt, ef hún er óháð, laus undan kæfandi faðmlögum ríkisins. 28.10.2005 06:00
Úr einu í annað Hér birtist sundurlaus pistill þar sem er fjallað um Asterix, Dodda, svartálfa, gallgrip sem heitir Dúi, grísinn Benna, raunveruleikaþætti, Andy Warhol, spurningakeppnir og menntun þjóðarinnar. 27.10.2005 18:26
Að virða valdmörk Á Íslandi virða menn ekki slík valdmörk. Þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins kunngerði það á blaðamannafundi um daginn, að hann hefði ákveðið að draga sig út úr stjórnmálum og taka við starfi seðlabankastjóra. Hann tilkynnti jafnframt, að þáverandi formaður bankastjórnar Seðlabankans hefði sagt af sér nokkrum dögum fyrr, en það hafði ekki komið fram áður. 27.10.2005 06:00
Nokkrar grillur Einhver þrálátasta og kannski með varasamari samtímans er að sami rassinn sé undir öllum stjórnmálamönnum – þeir séu allir siðlausir og sjálfsdýrkandi eiginhagsmunaseggir... 26.10.2005 23:58
Rétt verð? Fyrir venjulegt fólk úti í bæ virka kaup Flugleiða á Sterling gjörsamlega óskiljanlega. Það hafa heldur ekki verið veittar neinar almennilegar skýringar á því hvers vegna fyrirtæki sem er keypt á 4 milljarða er stuttu síðar selt á 15 milljarða. 26.10.2005 13:00
Sterk hreyfing og þróttmikil Í þeirra augum er verkalýðshreyfingin ekki veik heldur sterk og samhent - og það er rétt mat. Augu þessara atvinnurekenda munu opnast fyrir því að til lengri tíma litið er farsælla fyrir þá sjálfa að virða leikreglur vinnumarkaðarins og eiga gott samstarf við verkalýðshreyfinguna en að fara á svig við reglurnar og víkja sér undan samstarfi við stéttarfélögin. 26.10.2005 07:00
Hnattvæðing og velferðarkerfi Ein af áhrifamestu klisjum samtímans er sú að vegna hnattvæðingar atvinnulífs hafi ríki heims ekki lengur val um stjórnarstefnu heldur þurfi þau öll að keppast við að lækka skatta svo fjármagn og fyrirtæki flýi ekki land. 26.10.2005 06:45
Kvennafrí - Jeppamenning Ég hitti margar konur í gær sem voru sáróánægðar vegna þess að þær komust ekki á fundinn á Ingólfstorgi. Reyndu að troðast um göturnar, en gáfust svo upp. Svo hitti ég reyndar aðrar sem sögðust hafa komist á fundinn en kvörtuðu undan því að hann hefði verið leiðinlegur. 25.10.2005 21:42
Í nágrenni eins virkasta eldfjalls landsins Samkvæmt þeirri áætlun sem nú er til umræðu varðandi Hekluskóga er gert ráð fyrir að unnið verði að þessu mikla og metnaðarfulla verkefni í nokkrum þrepum. Fyrst er þá að stöðva sandfok og græða upp illa farið land til að bæta skilyrði fyrir trjágróður. 25.10.2005 06:00
Skattheimta og réttlæti Það er vissulega fögur hugsun að samhliða tekjuöflun fyrir ríkissjóð sé markmið skattlagningar að auka réttlæti í þjóðfélaginu. Sú hugmyndafræði hjálpar aftur á móti þeim sem njóta minnstra tekna ekkert við að hækka tekjur sínar og bæta þar með afkomu sína. Háir tekjuskattar eru því ekkert annað en jöfnun lífsgæða niður á við. 21.10.2005 00:01
Allt fyrir frægðina Helstu trúarbrögðin eru aumkunarverð dýrkun á frægðarfólki, <i>celebrities</i>. Allir vilja eignast sína frægð – það er slegist um að komast í raunveruleikasjónvarpsþætti þar sem fólk vonast eftir því að verða uppgötvað eða eiga þó ekki nema sínar 15 mínútur. Þá er betra að verða sér til skammar, líta út eins og asni, en að komast ekki í sjónvarpið... 21.10.2005 00:01
Græðgi hins fégjarna <strong>Græðgi er ekki góð - </strong> Við erum líka álíka úrelt í ofneyslu okkar og evrópski aðallinn var áður en bylting borgarastéttarinnar og lýðræðisþróunin skall á álfunni. 20.10.2005 00:01
Ritskoðun viljum við enga hafa – er það nokkuð? Illugi Jökulsson skrifar Illugi Jökulsson leitast við að banna Geir Haarde og Þorgerði Katrínu að mynda sér skoðun á fjölmiðlalögum byggða á "atburðum síðustu vikna". 20.10.2005 00:01
Þegar ballið er búið <em><strong>Efnahagsmál og verðbólga - Þorvaldur Gylfason</strong></em> Kjarabót undanfarinna ára er minni en margur hyggur, eins og t.a.m. Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður hefur komið auga á. Þrátt fyrir langa uppsveiflu er landsframleiðsla á hverja vinnustund hér heima enn fyrir neðan meðallag iðnríkjanna. 20.10.2005 00:01
Frelsið er farsælast <strong><em>Fjölmiðlar - Guðmundur Magnússon</em></strong> Frelsið er farsælast. Fjölmiðlarnir eiga að fá að vera í friði 20.10.2005 00:01
Hjálpum þeim! Tugir þúsunda deyja í jarðskjálftum í Pakistan og við gerum ekki neitt. Fjársöfnun fyrir nauðstadda skilar litlum árangri, ekki bara hér heldur út um allan heim. Samúð heimsins er stundum mjög valkvæð. Ég hitti kunningja minn sem er frá Pakistan og hann bað mig að hjálpa... 19.10.2005 00:01
Skólapistill Það er varasamt þegar verið er að rugla skólastarfið með misskildum pólitískum rétttrúnaði. Skólum fer vel að vera íhaldssamir. Hvað með rétt þeirra sem geta lært, eiga framtíð sína undir því að fá almennilega menntun en venjast ekki á sluks - þeirra sem geta tileinkað sé svo miklu meira en er boðið upp á í skólunum? 19.10.2005 00:01
Geðstirður grínisti <strong><em>Ræða Davíðs - Ólafur Hannibalsson</em></strong> Vinum Davíðs er tamt að líkja honum við Ólaf Thors. Fjandvinur hans Albert Guðmundsson var þó á annarri skoðun: „Ég kynntist Ólafi Thors nokkuð og þeir eru ólíkir menn, Davíð og hann. 19.10.2005 00:01
Húsin í bænum Á næstu mánuðum og árum mun yfirbragð miðbæjar Reykjavíkur taka töluverðum breytingum þegar gömul hús verða rifin og önnur ný rísa í þeirra stað. Þetta er fagnaðarefni því fyrirhugaðar framkvæmdir sýna að dauði miðborgarinnar sem verslunar- og athafnasvæðis er stórlega ýktur. 18.10.2005 00:01
Eftir landsfundinn Samþykktir á landsfundi Sjálfstæðisflokksins gætu verið ávísun á meiri ófrið í samfélaginu þrátt fyrir að menn telji að verði friðvænlegra eftir brotthvarf Davíðs. En það fer auðvitað eftir því hvað ný forysta flokksins gerir með ályktanirnar – það væri svosem ekki alveg nýtt að ekki sé farið nákvæmlega eftir því sem landsfundur segir... 17.10.2005 00:01
Að neita að svara Hér er fjallað um David Cameron, frambjóðanda í formannskjöri hjá íhaldinu breska, en hann á í vandræðum sökum þess að hann neitar að svara spurningum um fíkniefnaneyslu, félagsskapinn Vini einkabílsins sem tekur að bífreiðaeigendur séu ofsóttir á Íslandi, vinsælar heimildarmyndir, linnulausan fréttaflutning, embættisveitingar Georges W. Bush og eintak af ræðu Davíðs sem fór á þvæling... 17.10.2005 00:01
Verra en ekkert? Hin eldlega ræða Davíðs Oddssonar á landsfundi Sjálfstæðisflokksins hefur verið aðalumræðuefnið í dag. Formaðurinn fráfarandi var aldeilis ekki í friðar- eða sáttahug. Margir hefðu kannski búist við að heyra þennan skáldmælta mann, sem hefur fengið birta eftir sig sálma í blöðunum, tala á heimspekilegum nótum... 14.10.2005 00:01
Verk að vinna En ánægjan má ekki leiða til værðar. Í Kristnihaldinu hafði séra Jón Prímus ekki frétt af því, að heimurinn væri fullskapaður. Þrátt fyrir mikla sköpun og frábæran árangur síðustu fjórtán ár er verk að vinna. 14.10.2005 00:01
Davíð kveður Davíð er ekki af baki dottinn þótt tíminn sem hann á eftir í pólitík sé nú talinn í klukkustundum. Hann telur að nauðsyn sé að taka fjölmiðlamálið upp á nýjan leik og að það verði ekki gert á grundvelli fjölflokkaskýrslunnar – "það yrði verra en ekkert", segir hann... 13.10.2005 00:01
Fréttablaðið hefur ekki skoðanir Það er ekki að ástæðulausu að forystugreinar Fréttablaðsins eru skrifaðar undir fullu nafni, ólíkt því sem tíðkast til dæmis hjá Morgunblaðinu og Blaðinu. Ólíkt þessum blöðum vega starfsmenn Fréttablaðsins ekki úr launsátri í þeim skoðanagreinum sem birtast í blaðinu.> 12.10.2005 00:01
Hver er munurinn? Hér er fjallað um orð Björns Bjarnasonar og Halldórs Ásgrímssonar um áframhald Baugsmálsins fyrir dómstólum og spurt hver sé munurinn á þeim, sagt frá átaki atvinnumálaráðherra Bretlands til að koma öryrkjum á vinnumarkaðinn og rétt tæpt á umræðu um evruna sem er áberandi í viðskiptalífinu...> 12.10.2005 00:01
Sundurlaus og nánast óskiljanleg Illugi Jökulsson tekur dæmi úr úrskurði Hæstaréttar til að sýna fram á að aðfinnslur dómsins snúast ekki aðeins um ómerkileg smáatriði. > 12.10.2005 00:01
Nóbelsverðlaunin Nú – Nóbelsverðlaunin eru að tínast inn eins og fólk hefur vafalaust tekið eftir – nú í morgun var tilkynnt hver fengi friðarverðlaun Nóbels og ótrúlegt nokk þá var það ekki George Bush Bandaríkjaforseti sem þó hafði víst verið tilnefndur af einhverjum aðila – á ég að giska á að sá sé búsettur vestanhafs eins og Bandaríkjaforseti, kannski í Texas, þó ég viti það ekki, en verðlaunin fékk altso Múhamed el Baradei framkvæmdastjóri alþjóða kjarnorkumála stofnunarinnar – og hafði umsjón með leitinni að hinum alræmdu gereyðingarvopnum sem Bush og Halldór Ásgrímsson töldu fullvíst að væru þar falin – en el Baradei efaðist stórlega og fann heldur ekkert. 9.10.2005 00:01
Fjölbreyttir fjölmiðlar Þegar eitthvað er endurtekið nógu oft fer það að hljóma trúanlega, hvort sem það er satt eða ekki. Þessi aðferð við skoðanamyndun kallast áróður og fáir þekkja áhrifamátt hans betur en stjórnmálamenn. Hluti af áróðri er að búa til kröftug og gildishlaðin slagorð en einu slíku hefur einmitt verið beitt markvisst í langan tíma gegn þeim fjölmiðlum sem starfa undir merkjum 365 samsteypunnar. 7.10.2005 00:01
Stagl Hér er fjallað um klisjukenndar kvikmyndir um raðmorðingja sem gerast í ömurlegum smábæjum í Texas, íslenska "bachelorinn" sem reyndist vera smiður með of stóran bindishnút, myndlist og pólitík og Clint Eastwood sem fór og keypti sér málverk eftir íslenska listamenn... 6.10.2005 00:01
Kolkrabbinn styður Gísla Hér er fjallað um auglýsingu sem birtist í blöðunum þar sem eldri sjálfstæðismenn lýsa yfir stuðningi við Gísla Martein, þar á meðal nokkrir gamlir karlar úr Kolkrabbanum, stuðningsmenn Vilhjálms Þ. utan af landi, tilgangsleysi flokkapólitíkur í Reykjavík, ritun sögu þingræðisins og orð forsætisráðherra um þjóðaratkvæðagreiðslur... 5.10.2005 00:01
Skemmdarverk í Vatnsmýri Hringbrautin lítur út eins og þarna hafi verið á ferðinni verkfræðingur á ógurlegu flippi. En það er svosem ekki nýtt að verkfræðilegur gígantismi stjórni skipulaginu hér í borginni. Þetta virkar ótrúlega klossað, gamaldags og óaðlaðandi. Nær ekki einu sinni því markmiði að flýta för akandi fólks... 4.10.2005 00:01
Á flugi Hér er fjallað um aðferð flugmanna við að tala við farþega sem sitja aftur í vél, flugvélamat sem er skorinn við nögl, forvalið hjá VG þar sem gamla Alþýðubandalagið sýnir styrk sinn, breska Íhaldsflokkinn sem er farinn að fjandskapast út í Bandaríkin og Austurríkismenn sem liggja á því lagi að stöðva Tyrki... 4.10.2005 00:01
Dýrkeypt vaxtahækkun Seðlabankans Hækkun stýrivaxta Seðlabankans sem tekur gildi í vikunni, var meiri en margir spáðu, og viðbrögð markaðarins voru þau að krónan styrktist enn frekar. Þegar saman fer vaxtahækkun og styrking krónunnar er útlitið ekki bjart fyrir útflutningsatvinnuvegina. 3.10.2005 00:01
Davíð, Geir og utanríkisþjónustan Geir er kominn í utanríkisráðuneytið. Tekur við af sjálfum Davíð sem hafði varla tíma til að setja mikið mark á embættið – gengdi því heldur ekki nema í ár. Og þó. Á einu sviði starfseminnar var Davíð mjög ötull. Hann stóð í ströngu við að raða vinum sínum, samstarfsmönnum og samherjum inn í utanríkisþjónustuna... 2.10.2005 00:01
Tíminn og efnið "Þremenningarnir sem undirbjuggu kæruna á hendur Baugi – Jón Steinar Gunnlaugsson, Kjartan Gunnarsson og Styrmir Gunnarsson – hafa undanfarna daga reynt að skýra sinn hlut í málinu. Í þeim “útskýringum” stendur ekki steinn yfir steini þegar grannt er skoðað," skrifar Karl Th. Birgisson 2.10.2005 00:01
Hver er glæpur Fréttablaðsins? Koma sýslumanns á ritstjórnarskrifstofu Fréttablaðsins í gær markar svartan dag í íslenskri fjölmiðlasögu. Eftir þessa aðgerð búa blaðamenn á Íslandi við annað og verra starfsumhverfi en áður. 1.10.2005 00:01