Fleiri fréttir

Guðmundur R. lætur rödd sína óma í nafni félagsmála
Nýlega gaf Guðmundur út plötuna sína Einmunatíð sem hefur setið á opinberatopp 10 listanum 4 vikur í röð.

Tónlistin snýst um að vera lifandi núna!
Karma Brigade er ungt, upprennandi Íslenskt band sem gaf út sína fyrstu plötu States of mind árið 2021. Fyrsta platan er persónuleg og fjallar um það sem gerist í hugarheimi sögumanns, allskyns hugsanir og tilfinningar sem fylgja unglingsárunum.

Brynja sendir frá sér plötuna Repeat
Tónlistarkonan Brynja sendir frá sér plötuna Repeat í dag. Í september kom út fyrsta lagið af plötunni. My Oh My.

Brot úr laginu vakti mikla athygli á TikTok
Leik og tónlistarkonan Elín Hall gefur út lagið Vinir Í samstarfi við Öldu Music.

Jón Jónsson er Kalli káti krókódíll!
Dásamleg fjölskyldumynd stútfull af gleði og söng!

„Ég er með orkideur á heilanum”
JFDR – er listamannsnafn Jófríðar Ákadóttur, en tilkynnt var í dag um að hún hafi skrifað undir útgáfusamning við breska útgáfufyrirtækið Houndstooth.

Fengu grænt ljós frá Uriah Heep
Hljómsveitin Nostal var stofnuð árið 2014 en sveitin er samsett af sex einstaklingum með ólíkan bakgrunn og koma þeir víðsvegar að af landinu.

Extreme Chill fer fram í Reykjavík 6.-9. október
Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram í Reykjavík dagana 6.-9. október en þetta er þrettánda árið sem hátíðin er haldin.

Tónlistarmínútur: Konur allsráðandi þessa vikuna
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.com fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Albumm frumsýning - nýtt myndband frá Tragically Unknown
Tragically Unknown gefur út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið In Between og var það frumsýnt á Albumm.com. Lagið kom út í sumar og var önnur smáskífan af væntanlegri plötu sem kemur út síðar í október.