Fleiri fréttir

Þungavigtafólk úr tónlistarbransanum á IA Ráðstefnuna

Ráðstefna Iceland Airwaves fer fram 3.-4. nóvember, fimmtudag og föstudag í Hörpu. Í ár mun viðfangsefni ráðstefnunnar snerta á stöðu lifandi tónlistar eftir COVID-19, hlutverk útgefanda í dag og sameinandi kraft tónlistar í heimi lituðum af átökum, sem og mikilvægi sjálfbærni í tónlist.

Róa á nokkuð þyngri mið

Í tilefni af útgáfu plötunnar Awake ætlar hljómsveitin Stafrænn Hákon að halda veglega útgáfutónleika þ. 29. september næstkomandi í Tjarnarbíó.

EyvindR kemur fram á SIRKUS í kvöld!

Albumm heldur sína fimmtu tónleika á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Það er enginn annar en rapparinn EyvindR sem kemur fram á þessum flottu tónleikum.

„Ovule er mín skilgreining á ást"

Björk hefur sent frá sér nýja smáskífu ovule þar sem hún kannar brothætta eiginleika ástarinnar; væntingar og leit eftir jafnvægi í samböndum til að færa sig í átt að samlyndi og friðsælli framtíð.

Dimma fagnar 10 ára afmæli plötunnar Myrkvaverk

Nú í haust eru 10 ár liðin frá því að DIMMA gaf út plötuna Myrkraverk en hún markaði tímamót á ferli sveitarinnar þar sem allir textar voru á íslensku. Myrkraverk fékk mjög góðar viðtökur og má með sanni segja að þar hafi flug DIMMU hafist fyrir alvöru.

Sjá næstu 50 fréttir