Fleiri fréttir

„Ég er með orkideur á heilanum”

JFDR – er listamannsnafn Jófríðar Ákadóttur, en tilkynnt var í dag um að hún hafi skrifað undir útgáfusamning við breska útgáfufyrirtækið Houndstooth.

Fengu grænt ljós frá Uriah Heep

Hljómsveitin Nostal var stofnuð árið 2014 en sveitin er samsett af sex einstaklingum með ólíkan bakgrunn og koma þeir víðsvegar að af landinu.

Albumm frumsýning - nýtt myndband frá Tragically Unknown

Tragically Unknown gefur út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið In Between og var það frumsýnt á Albumm.com. Lagið kom út í sumar og var önnur smáskífan af væntanlegri plötu sem kemur út síðar í október.

Þungavigtafólk úr tónlistarbransanum á IA Ráðstefnuna

Ráðstefna Iceland Airwaves fer fram 3.-4. nóvember, fimmtudag og föstudag í Hörpu. Í ár mun viðfangsefni ráðstefnunnar snerta á stöðu lifandi tónlistar eftir COVID-19, hlutverk útgefanda í dag og sameinandi kraft tónlistar í heimi lituðum af átökum, sem og mikilvægi sjálfbærni í tónlist.

Róa á nokkuð þyngri mið

Í tilefni af útgáfu plötunnar Awake ætlar hljómsveitin Stafrænn Hákon að halda veglega útgáfutónleika þ. 29. september næstkomandi í Tjarnarbíó.

EyvindR kemur fram á SIRKUS í kvöld!

Albumm heldur sína fimmtu tónleika á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Það er enginn annar en rapparinn EyvindR sem kemur fram á þessum flottu tónleikum.

„Ovule er mín skilgreining á ást"

Björk hefur sent frá sér nýja smáskífu ovule þar sem hún kannar brothætta eiginleika ástarinnar; væntingar og leit eftir jafnvægi í samböndum til að færa sig í átt að samlyndi og friðsælli framtíð.

Dimma fagnar 10 ára afmæli plötunnar Myrkvaverk

Nú í haust eru 10 ár liðin frá því að DIMMA gaf út plötuna Myrkraverk en hún markaði tímamót á ferli sveitarinnar þar sem allir textar voru á íslensku. Myrkraverk fékk mjög góðar viðtökur og má með sanni segja að þar hafi flug DIMMU hafist fyrir alvöru.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.