Fleiri fréttir

Ómótstæðilegt Mac and cheese

Í síðasta þætti af Matargleði útbjó Eva ómótstæðilegt Mac and Cheese með beikoni í ljúffengri rjómasósu.

Stökkir kjúklingabitar í Kornflexmulningi

Eitt af því besta sem ég fæ eru stökkir kjúklingabitar með góðri sósu. Það er fátt sem jafnast á við safaríka, stökka og bragðmikla kjúklingabita sem færa manni gleði við hvern bita.

Ofnbakað mac & cheese með beikoni

Í síðasta þætti lagði ég áherslu á rétti sem koma frá Bandaríkjunum og makkarónur með osti er einn þekktasti réttur Bandaríkjamanna og það er ekki að ástæðulausu. Pasta með beikoni, kryddjurtum, osti, meiri osti og rjóma.

Tryllingslega gott karamellupæ

Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði.

Stjörnukokkur millilendir í Reykjavík

"Þetta er einstakt tækifæri fyrir Kolabrautina og við munum svo sannarlega nýta þá tækni sem William býr yfir,” segir Leifur Kolbeinsson.

Klassískir og góðir réttir: Spaghetti Bolognese

Í síðasta þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á klassíska rétti sem flestir kannast við. Létt og gott salat með basilíkupestói og spaghetti bolognese með einföldu hvítlauksbrauði.

Besta eplakakan

Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma.

Spaghetti Bolognese

Í síðasta þætti lagði ég áherslu á klassíska rétti og Spaghetti Bolognese er svo sannarlega einn af þeim. Bragðmikill hakkréttur með tómötum, ferskum kryddjurtum og að sjálfsögðu góðu pasta.

Ítalskt salat að hætti Evu Laufeyjar

Þetta salat inniheldur kannski ekki mörg hráefni en engu að síður er þetta algjör veisla fyrir bragðlaukana. Það er nefnilega þannig að þegar góð hráefni eiga í hlut þá er algjör óþarfi að flækja málin. Einfalt, fljótleg og ómótstæðilega gott.

Rifsberja og rauðlauks mauk

Nú svigna runnar undan þunga rifsberja og því er tími til að tína og sulta, en ekki eins og þú gerir vanalega.

Mexíkósk matargerð

Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti.

Fiski Tacos að hætti Evu Laufeyjar

Í síðasta þætti af Matargleði fékk Eva innblástur að réttunum frá Mexíkó en þar er matargerðin bæði litrík og bragðmikil. Þessar fiski tacos eru algjörlega ómótstæðilegar með mangósalsa og ljúffengri sósu sem bragð er af.

Æðislegt grænmetislasagna að hætti Evu Laufeyjar

Ný þáttaröð með Evu Laufeyju fór í loftið á fimmtudaginn síðastliðin á Stöð 2. Hún kann svo sannarlega sitt fag en hér að neðan kennir hún fólki að ótrúlega girnilegt grænmetislasagna.

Nutella ostakaka

Eva Laufey kennir þér að henda í ostaköku í flýti

Chia grautur og kjúklingasalat

Í öðrum þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á einfalda og fljótlega rétti án þess að það kæmi niður á gæðum matarins.

Morgunmatur í krukku

Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða.

Himnesk Nutella ostakaka

Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana.

Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum

Í síðasta þætti af Matargleði lagði ég áherslu á einfalda og fljótlega rétti. Ég útbjó meðal annars þennan ljúffenga morgungraut sem tekur enga stund að búa til og er stútfullur af hollustu.

Brakandi ferskt Sesar salat með hvítlauksdressingu

Sesar salat er vinsælt víða um heim og það er ekki að ástæðulausu. Þetta salat er afar ljúffengt og sameinar það sem mörgum þykir afar gott, beikon, kjúkling, parmesan og góða dressingu...

Sjá næstu 50 fréttir