Fleiri fréttir

Helgarmaturinn - Kjúklingaréttur með sólþurrkuðum tómötum

Þórhildur Ýr Arnardóttir starfar á vökudeild Landspítalans og er að vinna að lokaritgerð sinni í félagsfræði. Hún er einnig tveggja barna móðir og hefur mikinn áhuga á eldamennsku og deilir hér girnilegum kjúklingarétti með sólþurrkuðum tómötum.

Bollakökur með sykurlausri bláberjasultu

Nú er sultutíðin gengin í garð og því tilvalið að útbúa sultur heima við. María Krista Hreiðarsdóttir er grafískur hönnuður og deilir hér uppskrift að einfaldri heimatilbúinni sultu sem er sykurlaus þótt ótrúlegt sé.

Uppáhalds hráfæðiskaka Helgu Gabríelu

Þetta er án efa uppáhálds hráfæðiskakan mín. Ég er búin að vera prufa mig áfram og er komin með hina fullkomnu uppskrift af súkkulaðiköku með vanillu kaffikremi og saltri karmellu.

Menningarnæturterta

María Krista er hér með girnilega uppskrift af tertunni sem allir verða að smakka.

Helgarmaturinn - Spírusushi

Katrín H. Árnadóttir er býflugnabóndi og ræktar ýmsar heilsusamlegar spírur sem eru ekki einungis bragðgóðar heldur einstaklega næringarríkar.

Bananaterta með karamelluostakremi

Edda Karen Davíðsdóttir starfar í Landsbankanum og er viðskiptafræðinemi. Hún hefur mikinn áhuga á bakstri og deilir hér uppskrift sem hún fann í matreiðslubók fyrir mörgum árum.

Ítalskar bollur með kúrbít

María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít.

Þessi súkkulaðikaka er ýkt girnileg

"Með þetta að leiðarljósi veitir bloggið mér aðhald og hvatningu til þess að læra eitthvað nýtt og prófa mig áfram í eldhúsinu," segir Dröfn.

Helgarmaturinn - Stjána bláa kjúklingur

María Krista Hreiðarsdóttir er menntuð sem grafískur hönnuður og rekur Kristadesign.is. María Krista er þriggja barna móðir og mikill matgæðingur en LKL-mataræðið hefur verið í miklu uppáhaldi.

Sjá næstu 50 fréttir