Fleiri fréttir

Hvetur Íslendinga til að taka D-vítamín

"Samkvæmt niðurstöðum kannanna á mataræði Íslendinga eru fæstir að neyta nægjanlegs magns af D-vítamíni," segir Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem heldur úti vefsíðunni hl-nuna.com en þar hvetur hann Íslendinga til að taka D-vítamín.

Dásamleg hráfæðiskaka með jarðaberjum og kókos

Helga Gabríela, hráfæðisgúrinn sem Lífið birti grein um í gær, deilir hér með okkur uppskrift af dásamlegri hráfæðisköku með jarðaberjum og kókos. Fullkomin með sunnudagskaffinu.

Súkkulaðiostakaka sem gæti bjargað deginum

Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunni Alberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum.

Helgarmaturinn - Grænmetislasanja

Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat.

Hvernig væri að baka þessa dásamlegu skúffuköku?

Þórdís Þorleifsdóttir sem er ein af skipuleggjendum Lífstöltsins í ár sem fram fer í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ næsta laugardag gefur okkur uppskrift af dásamlegri súkkulaðiköku sem er tilvalið að baka á sunnudegi sem þessum.

Sjá næstu 50 fréttir