Fleiri fréttir Næringarríkt nammi Flestir stinga upp í sig sætum molum í kringum jólin. Fyrir þá sem vilja draga úr sykrinum en njóta samt sem áður sæta bragðsins eru hér dýrindis valkostir. 27.12.2010 06:00 Einfaldur og vinsæll eftirréttur: Engiferís með súkkulaðispæni Eva Einarsdóttir er sannkallaður ástríðukokkur. Sérgrein hennar er ljúffengir og hollir aðalréttir en hér sýnir hún á sér nýja hlið með uppskrift að einföldum og góðum engiferís. 22.12.2010 06:00 Vegleg villibráðarveisla Villibráð er ómissandi í jólahaldi Oddnýjar Elínar Magnadóttur og Hilmars Hanssonar og fjölskyldu þeirra. 21.12.2010 00:01 Biblíuleg jólaveisla fyrir sex Séra Sigrún Óskarsdóttir prestur í Árbæjarkirkju er sælkerakokkur af Guðs náð og hefur undanfarið lagt stund á Biblíulega matargerð. 17.12.2010 06:00 Gamaldags rækjurómantík Forréttir eru nýlunda á jólaborði landsmanna, í sögulegu samhengi, en bæta við tilhlökkun og upplifun þeirrar miklu hátíðar þegar hvað mest er lagt í matargerð. Og nú snúa aftur á hátíðaborðin vinsælustu réttir fyrstu forréttajóla Íslendinga. 16.12.2010 06:00 Saltfiskur í hátíðarbúningi Í kaþólskum sið hefur löngum verið hefð fyrir því að dregið sé úr kjötáti síðustu vikur fyrir jól, eins og orðið jólafasta felur í sér. Af þeim sið eimir enn eftir hér á landi og sjálfsagt þykir að neyta fisks á Þorláksmessu. Hér er tillaga að góðum saltfisk. 15.12.2010 06:00 Piparkökulest: Skemmtileg samverustund Margir baka myndakökur og skreyta fyrir jólin. Sumir eru síðan myndarlegri en aðrir, hella sér í stórframkvæmdir og byggja vegleg hús og farartæki. Hrefna Sigurjónsdóttir er ein þeirra. Hún virkjar fjölskylduna til verksins og úr verður gæðastund. 14.12.2010 06:00 Dísætt með kalkúninum Þegar Selma Rut Þorsteinsdóttir fór að velta fyrir sér hvernig hún gæti lokkað börnin sín til að borða meðlæti um jólin rakst hún á dísæta uppskrift að sætum kartöflum á netinu. 9.12.2010 06:00 Heimagert konfekt er lostæti Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum. 8.12.2010 06:00 Ostasalat fyrir þá sem mæta reglulega í spinning Spinningkennarinn Birgir Örn Birgisson heldur því statt og stöðugt fram að hann hafi fundið upp á vinsælu ostasalati sem margir hafa eflaust bragðað í saumaklúbbum og veislum síðustu misseri. 6.12.2010 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Næringarríkt nammi Flestir stinga upp í sig sætum molum í kringum jólin. Fyrir þá sem vilja draga úr sykrinum en njóta samt sem áður sæta bragðsins eru hér dýrindis valkostir. 27.12.2010 06:00
Einfaldur og vinsæll eftirréttur: Engiferís með súkkulaðispæni Eva Einarsdóttir er sannkallaður ástríðukokkur. Sérgrein hennar er ljúffengir og hollir aðalréttir en hér sýnir hún á sér nýja hlið með uppskrift að einföldum og góðum engiferís. 22.12.2010 06:00
Vegleg villibráðarveisla Villibráð er ómissandi í jólahaldi Oddnýjar Elínar Magnadóttur og Hilmars Hanssonar og fjölskyldu þeirra. 21.12.2010 00:01
Biblíuleg jólaveisla fyrir sex Séra Sigrún Óskarsdóttir prestur í Árbæjarkirkju er sælkerakokkur af Guðs náð og hefur undanfarið lagt stund á Biblíulega matargerð. 17.12.2010 06:00
Gamaldags rækjurómantík Forréttir eru nýlunda á jólaborði landsmanna, í sögulegu samhengi, en bæta við tilhlökkun og upplifun þeirrar miklu hátíðar þegar hvað mest er lagt í matargerð. Og nú snúa aftur á hátíðaborðin vinsælustu réttir fyrstu forréttajóla Íslendinga. 16.12.2010 06:00
Saltfiskur í hátíðarbúningi Í kaþólskum sið hefur löngum verið hefð fyrir því að dregið sé úr kjötáti síðustu vikur fyrir jól, eins og orðið jólafasta felur í sér. Af þeim sið eimir enn eftir hér á landi og sjálfsagt þykir að neyta fisks á Þorláksmessu. Hér er tillaga að góðum saltfisk. 15.12.2010 06:00
Piparkökulest: Skemmtileg samverustund Margir baka myndakökur og skreyta fyrir jólin. Sumir eru síðan myndarlegri en aðrir, hella sér í stórframkvæmdir og byggja vegleg hús og farartæki. Hrefna Sigurjónsdóttir er ein þeirra. Hún virkjar fjölskylduna til verksins og úr verður gæðastund. 14.12.2010 06:00
Dísætt með kalkúninum Þegar Selma Rut Þorsteinsdóttir fór að velta fyrir sér hvernig hún gæti lokkað börnin sín til að borða meðlæti um jólin rakst hún á dísæta uppskrift að sætum kartöflum á netinu. 9.12.2010 06:00
Heimagert konfekt er lostæti Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum. 8.12.2010 06:00
Ostasalat fyrir þá sem mæta reglulega í spinning Spinningkennarinn Birgir Örn Birgisson heldur því statt og stöðugt fram að hann hafi fundið upp á vinsælu ostasalati sem margir hafa eflaust bragðað í saumaklúbbum og veislum síðustu misseri. 6.12.2010 06:00