Fleiri fréttir Þrír framandi eftirréttir: Bollywood-döðlur, vitringahringur og palestínskar smákökur Af hverju ekki að breyta út af vana og bjóða upp á framandi eftirrétti um jólin í bland við þjóðlega rétti? Þrír matgæðingar af erlendum uppruna deila uppskriftum sem veita innýn í aðra og spennandi matarmenningu. 30.11.2010 06:00 Kornflexsmákökur "Ég og dóttir mín erum að baka þessar smákökur. Hef ekki bakað þessar áður en mér skilst að kökurnar séu algjört lostæti," sagði Ina Hrund Isdal en hún sendi okkur þessa uppskrift á Facebooksíðu Lífsins. 29.11.2010 17:11 Sætur bolli af sviss mokka Það er gaman að prófa sig áfram með klassíska kaffidrykki og bæta einhverju spennandi út í bollann. 20.11.2010 10:13 Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. 13.11.2010 12:00 Sjötíu þúsund bækur seldar "Fólk er alltaf að leita að einhverjum hugmyndum að frekar einföldum og fljótlegum mat. Ég hef, held ég, orð á mér fyrir að vera með dálítið af svoleiðis uppskriftum," segir Nanna Rögnvaldsdóttir, sem gefur nú út sína elleftu bók, Smáréttir. Alls hafa bækur hennar selst í um sjötíu þúsund eintökum. 12.11.2010 17:00 Mexíkanskt kjúklingalasagna Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. 6.11.2010 00:01 Kjúklingaréttur sem klikkar ekki Kristín Ívarsdóttir sendi okkur kjúklingauppskrift sem getur ekki klikkað. Kristín segir réttinn vera leiðina að hjarta mannsins. 4.11.2010 04:00 Pönnusteikt rauðsprettuflök Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. 2.11.2010 04:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír framandi eftirréttir: Bollywood-döðlur, vitringahringur og palestínskar smákökur Af hverju ekki að breyta út af vana og bjóða upp á framandi eftirrétti um jólin í bland við þjóðlega rétti? Þrír matgæðingar af erlendum uppruna deila uppskriftum sem veita innýn í aðra og spennandi matarmenningu. 30.11.2010 06:00
Kornflexsmákökur "Ég og dóttir mín erum að baka þessar smákökur. Hef ekki bakað þessar áður en mér skilst að kökurnar séu algjört lostæti," sagði Ina Hrund Isdal en hún sendi okkur þessa uppskrift á Facebooksíðu Lífsins. 29.11.2010 17:11
Sætur bolli af sviss mokka Það er gaman að prófa sig áfram með klassíska kaffidrykki og bæta einhverju spennandi út í bollann. 20.11.2010 10:13
Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. 13.11.2010 12:00
Sjötíu þúsund bækur seldar "Fólk er alltaf að leita að einhverjum hugmyndum að frekar einföldum og fljótlegum mat. Ég hef, held ég, orð á mér fyrir að vera með dálítið af svoleiðis uppskriftum," segir Nanna Rögnvaldsdóttir, sem gefur nú út sína elleftu bók, Smáréttir. Alls hafa bækur hennar selst í um sjötíu þúsund eintökum. 12.11.2010 17:00
Mexíkanskt kjúklingalasagna Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. 6.11.2010 00:01
Kjúklingaréttur sem klikkar ekki Kristín Ívarsdóttir sendi okkur kjúklingauppskrift sem getur ekki klikkað. Kristín segir réttinn vera leiðina að hjarta mannsins. 4.11.2010 04:00
Pönnusteikt rauðsprettuflök Sælkeraklúbbur Ingunnar er frábær síða á Facebook þar sem hægt er að nálgast fjölbreyttar mataruppskriftir. 2.11.2010 04:00