Fleiri fréttir Verðmætum stolið frá Rauða krossinum Brotist var inn í húsnæði Rauða krossins í Hveragerði aðfaranótt mánudags og þaðan stolið verðmætum. Innbrotsþjófsins er leitað en lögreglan á Selfossi hefur engan grunaðan um innbrotið. Áfall, segir svæðisstjóri Rauða krossins. 24.10.2006 00:01 Gæludýr í tölvuleik Tölvuleikurinn Sims 2 Pets er kominn út fyrir PC og Playstation 2. Leikurinn er ótrúlega raunverulegur og fræðandi. Hér geta börn og unglingar lært heilmikið um hvernig umgangast á gæludýr, segir Odd Harald Eidsmo hjá dýraverndunarsamtökum Noregs um leikinn 23.10.2006 09:46 Innkallanir valda samdrætti hjá Sony Japanski hátækniframleiðandinn Sony hefur lækkað afkomuspá sína á yfirstandandi rekstrarári um rúman helming og lagt til hliðar 51 milljarð jena, jafnvirði 29,5 milljarða íslenskra króna, til að bregðast við áhrifum af miklum innköllunum á rafhlöðum undir merkjum fyrirtækisins. 20.10.2006 06:15 Sony sker hagnað niður um helming Japanski raftækjaframleiðandinn Sony hefur lækkað afkomuspá sína á yfirstandandi rekstrarári um rúman helming og lagt til hliðar 51 milljarð jena, jafnvirði 29,5 milljarða íslenskra króna, vegna gríðarmikilla innikallana á rafhlöðum undir merkjum fyrirtækisins á heimsvísu. 19.10.2006 09:13 Stafræn upprisa Tony Montana Al Pacino fór hamförum árið 1983 í hlutverki kúbanska glæpakóngsins Tony Montana í hinni ofbeldisfullu Scarface eftir Brian De Palma. Í lok myndarinnar féll Tony í trylltum skotbardaga við eiturlyfjagengi frá Kolombíu en nú rís hann upp í nýjum tölvuleik sem er beintegndur myndinni. 18.10.2006 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Verðmætum stolið frá Rauða krossinum Brotist var inn í húsnæði Rauða krossins í Hveragerði aðfaranótt mánudags og þaðan stolið verðmætum. Innbrotsþjófsins er leitað en lögreglan á Selfossi hefur engan grunaðan um innbrotið. Áfall, segir svæðisstjóri Rauða krossins. 24.10.2006 00:01
Gæludýr í tölvuleik Tölvuleikurinn Sims 2 Pets er kominn út fyrir PC og Playstation 2. Leikurinn er ótrúlega raunverulegur og fræðandi. Hér geta börn og unglingar lært heilmikið um hvernig umgangast á gæludýr, segir Odd Harald Eidsmo hjá dýraverndunarsamtökum Noregs um leikinn 23.10.2006 09:46
Innkallanir valda samdrætti hjá Sony Japanski hátækniframleiðandinn Sony hefur lækkað afkomuspá sína á yfirstandandi rekstrarári um rúman helming og lagt til hliðar 51 milljarð jena, jafnvirði 29,5 milljarða íslenskra króna, til að bregðast við áhrifum af miklum innköllunum á rafhlöðum undir merkjum fyrirtækisins. 20.10.2006 06:15
Sony sker hagnað niður um helming Japanski raftækjaframleiðandinn Sony hefur lækkað afkomuspá sína á yfirstandandi rekstrarári um rúman helming og lagt til hliðar 51 milljarð jena, jafnvirði 29,5 milljarða íslenskra króna, vegna gríðarmikilla innikallana á rafhlöðum undir merkjum fyrirtækisins á heimsvísu. 19.10.2006 09:13
Stafræn upprisa Tony Montana Al Pacino fór hamförum árið 1983 í hlutverki kúbanska glæpakóngsins Tony Montana í hinni ofbeldisfullu Scarface eftir Brian De Palma. Í lok myndarinnar féll Tony í trylltum skotbardaga við eiturlyfjagengi frá Kolombíu en nú rís hann upp í nýjum tölvuleik sem er beintegndur myndinni. 18.10.2006 11:30