Fleiri fréttir Tiger Woods Pga Tour 06 Haustið vel á veg komið og landinn byrjaður að finna fyrir kuldanum. Norðan garrinn strýkur grínin og nöturlegir vindar berast um golfvöllinn. Eini staðurinn þar sem ekki er kalt og notalegt við að hafast er golfskálinn, er þá bara ekki upplagt að skella sér í golfskóna samt, láta á sig hanskann á vinstri hönd, sixpenser og stilla sér upp fyrir eins og 18 holur í Tiger woods Pga tour? 19.10.2005 00:01 Spilari dæmdur til dauða Tvítugur maður að nafni Devin Moore hefur verið fyrir rétti undanfarið ár vegna þess að árið 2003 myrti hann 3 lögreglumenn í Alabama, USA. Devin hefur frá upphafi kennt GTA III um morðin, og sagði leikinn hafa ýtt sér til ofbeldis. Í ágúst var hann dæmdur sekur af kviðdómi, og í dag var hann dæmdur til þyngstu mögulegu refsingar, dauða. 8.10.2005 00:01 Dawn of war og Winter assault Þegar Dawn of war skaut upp kollinum seint í fyrra var augljóst að þar var kominn einn besti Rauntímaherkænskuleikur leikur þess árs og var einnig valinn af ýmsum fjölmiðlum sem leikur ársins. Nú er kominn út aukapakki sem nefnist Winter assault og munu báðir leikirnir vera krufnir til mergjar í þessari umsögn. 7.10.2005 00:01 Sony reiðir Vatíkanið Það er viðbúið að keppinautar innan tölvuleikjaiðnaðarins lendi upp á kant við hvorn annan öðru hvoru. Annað er í raun ómögulegt á þessum stóra markaði þar sem risar ráða völdum. En það er önnur saga þegar tölvuleikjafyrirtæki fara að reita kirkjuna til reiði, og móðga marga strangtrúaða einstaklinga í heiminum. Það er nákvæmlega það sem Sony hefur gert. 3.10.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Tiger Woods Pga Tour 06 Haustið vel á veg komið og landinn byrjaður að finna fyrir kuldanum. Norðan garrinn strýkur grínin og nöturlegir vindar berast um golfvöllinn. Eini staðurinn þar sem ekki er kalt og notalegt við að hafast er golfskálinn, er þá bara ekki upplagt að skella sér í golfskóna samt, láta á sig hanskann á vinstri hönd, sixpenser og stilla sér upp fyrir eins og 18 holur í Tiger woods Pga tour? 19.10.2005 00:01
Spilari dæmdur til dauða Tvítugur maður að nafni Devin Moore hefur verið fyrir rétti undanfarið ár vegna þess að árið 2003 myrti hann 3 lögreglumenn í Alabama, USA. Devin hefur frá upphafi kennt GTA III um morðin, og sagði leikinn hafa ýtt sér til ofbeldis. Í ágúst var hann dæmdur sekur af kviðdómi, og í dag var hann dæmdur til þyngstu mögulegu refsingar, dauða. 8.10.2005 00:01
Dawn of war og Winter assault Þegar Dawn of war skaut upp kollinum seint í fyrra var augljóst að þar var kominn einn besti Rauntímaherkænskuleikur leikur þess árs og var einnig valinn af ýmsum fjölmiðlum sem leikur ársins. Nú er kominn út aukapakki sem nefnist Winter assault og munu báðir leikirnir vera krufnir til mergjar í þessari umsögn. 7.10.2005 00:01
Sony reiðir Vatíkanið Það er viðbúið að keppinautar innan tölvuleikjaiðnaðarins lendi upp á kant við hvorn annan öðru hvoru. Annað er í raun ómögulegt á þessum stóra markaði þar sem risar ráða völdum. En það er önnur saga þegar tölvuleikjafyrirtæki fara að reita kirkjuna til reiði, og móðga marga strangtrúaða einstaklinga í heiminum. Það er nákvæmlega það sem Sony hefur gert. 3.10.2005 00:01