Fleiri fréttir

Íslensk hönnun í stofuna

Júlía P. Andersen innanhússarkitekt kynnti stofuhillurnar Spírur á liðnum HönnunarMars. Viðbrögðin voru góð og nú stefnir hún á að útfæra þær frekar til framleiðslu.

Mamma er mín fyrirmynd

Lífið kíkti í snyrtibuddu Andreu Sóleyjar og Björgvinsdóttur en hún fer hvergi án kókos þurrsjampoo.

Elegant fatastíll og eigin hönnun

Auður Jónsdóttir er að læra viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík. Ásamt náminu starfar hún sem meðstjórnandi hjá rafverkstæðinu Agli.

Hátískuheimurinn lofar fatnað úr laxaroði

Fatahönnuðurinn Bóas Kristjánsson hlaut 2,5 milljóna króna styrk úr hönnunarsjóði í gær. Styrkinn ætlar hann að nota til þess að þróa fatalínuna KARBON enn frekar en uppistaða línunnar eru vistvænir textílar.

Sjá næstu 50 fréttir