Fleiri fréttir

56 ára og stelur enn senunni

Leikkonan og fyrirsætan Bo Derek ljómaði í teiti í Munchen í Þýskalandi fyrir stuttu í ljósri blússu og kremlituðum buxum.

Næstum því alveg eins

Vanessa Hudgens og Whitney Port eru báðar afar glæsilegar í þessum sumarlega kjól frá Lovers + Friends.

Bomba á bláa dreglinum

Söngkonan Britney Spears var heldur betur sumarleg á bláa dreglinum þegar kvikmyndin The Smurfs 2 var frumsýnd í Kaliforníu í gær.

Síðan hvenær er það krafa fyrir forstjóra að vera hipp og kúl?

Fráhvarf Áslaugar Magnúsdóttur frá Moda Operandi hefur vakið mikla athygli í tískuheiminum. Upp kom ágreiningur milli hennar og viðskiptafélagans Lauren Santo Domingo, sem talaði illa um hana í fréttum. Áslaug segist ekki taka það nærri sér og heldur ótrauð áfram.

Stal senunni í gegnsæjum samfestingi

Leikkonan Kristen Stewart var svo sannarlega kynþokkafull í gær þegar hún leit við á tískusýningu Zuhair Murad á tískuvikunni í París.

Stjörnurnar elska Chanel

Karl Lagerfeld sýndi couture línu Chanel á mánudag. Sýningin var stjörnum prýdd.

Þessi peysa hylur ekki mikið

Barbados-bjútíið Rihanna vakti verðskuldaða athygli á tískusýningu Chanel Haute Couture í París í gær þar sem haust- og vetrarlínan 2013-14 var kynnt.

Eintómt smekkfólk á ATP um helgina

Það var margt um manninn á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties og komu gestir hátíðarinnar víða að til að njóta tónlistarinnar. Við tókum púlsinn á tískunni, en þar kenndi ýmisa grasa líkt og myndirnar bera vitni um.

Sjá næstu 50 fréttir