Fleiri fréttir

Tískuslys á rauða dreglinum

Leikkonan og dansarinn Julianne Hough mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar The Lone Ranger í Kaliforníu um helgina í buxnadragt sem skoraði ekki hátt á tískuskalanum.

Kate Moss nakin í Playboy

Kate Moss ætlar að fagna fertugsafmæli sínu með nektarmyndatöku í tímaritinu Playboy.

Erfitt að gera upp á milli þessara

Leikkonan Malin Akerman og raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian Odom eru báðar afar kjarkaðar að fjárfesta í þessum kjól frá T by Alexander Wang.

Fyrrverandi ráðherrafrú selur föt

"Mér datt í hug að halda fatamarkað þegar ég var að taka til í skápunum mínum. Ég þurfti einnig að taka almennilega til í kjallaranum í vetur og þá ákvað ég að gera eitthvað í þessu,“ segir Rut Ingólfsdóttir.

Endurnýtti blómakjólinn í brúðkaupi

Leikkonan Jennifer Aniston mætti í blómakjól frá Prada í brúðkaup stjörnuparsins Lake Bell og Scott Campbell um helgina en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún klæðist kjólnum.

Brúðarkjóllinn á uppboð

Brúðarkjóll Elizabeth Taylor sem hún klæddist þegar hún giftist fyrsta eiginmanni sínum, Conrad Hilton árið 1950, hefur verið settur til sölu í uppboðshúsinu Christie's í London.

Fyrsta myndatakan eftir barnsburð

True Blood-stjarnan Anna Paquin er sjóðheit í nýjasta tölublaði tímaritsins Manhattan. Er þetta fyrsta myndatakan sem Anna fer í síðan hún eignaðist tvíbura í september á síðasta ári.

Fæddist hún smart?

Enn og aftur stal leikkonan Carey Mulligan senunni á rauða dreglinum þegar hún mætti á tískusýningu Hugo Boss í Shanghai á fimmtudaginn.

Dóttir Jóns hannar töskur

Hedi Jónsdóttir, hönnuður í London, hannar fallegar og litríkar töskur undir nafninu Daughter of Jón.

Sjá næstu 50 fréttir