Fleiri fréttir

Skór eða skúlptúrar?

Það getur stundum verið erfitt að gera skil á mörkum tísku og listar. Þetta á sérstaklega við þegar fylgihlutir eru annars vegar...

Í hjólastól frá Louis Vuitton

Söngkonan skrautlega Lady Gaga er búin að vera bundin við hjólastól síðan í febrúar eftir að hún fór í mjaðmaraðgerð. Hún lét sérhanna fyrir sig 24ra karata hjólastól en hann er ekki nógu góður fyrir hana lengur.

Vor í lofti hjá Vogue

Forsíða og myndaþáttur í tyrkneska Vogue fyrir aprílmánuð er svo sannarlega eitthvað fyrir augað.

„Aldrei hægt að eiga of marga stuttermaboli“

Þórunn Ívarsdóttir lagði stund á stílistanám í Fashion Insitute of Design & Merchandising í Los Angeles. Samhliða náminu hefur hún starfað sem persónulegur stílisti í Bandaríkjunum og vann meðal annars fyrir vefverslunina Nasty Gal.

TREND – Pilsdragtir

Það má með sanni segja að dragtir í hinum ýmsu útfærslum séu heitasta vor- og sumartrendið þetta árið.

Kate Moss klikkar ekki

Fyrirsætan Kate Moss hefur setið fyrir á síðum Vogue oftar en þrjú hundruð sinnum og veldur aldrei vonbrigðum. Þessi 39 ára ofurfyrirsæta situr fyrir í nýjasta hefti Vogue Paris.

Versta hárgreiðsla 21. aldarinnar

Söngkonan Rihanna er yfirleitt á listum yfir best klæddu konur heims en á listanum yfir verstu hárgreiðslur 21. aldarinnar trónir hún á toppnum.

Skrautlegt skart

Stórir eyrnalokkar og þykk hálsmen í anda tíunda áratugarins verða áberandi í skartinu í vor.

Munstraðar í drasl

Leikkonurnar Ashley Tisdale og Jessica Szohr eru óhræddar við liti og munstur í fatavali.

TREND – Gegnsæjar töskur

Gegnsæ plastefni hafa smám saman verði að ryðja sér rúms síðustu ár. Þessi framúrstefnulegi tískustraumur ...

Svört sumartíska

Svarti liturinn verður allsráðandi í sumartískunni í þetta sinn.

Götutískan í Tókýó

Tískuvikan í Tokyo er nýlega afstaðin. Þar kenndi ýmissra grasa, enda eru japanir þekktir fyrir einstaka litagleði og frumleika í klæðaburði.

Ný skartgripalína frá Kríu

Jóhanna Methúsalemsdóttir sendi nýlega frá sér nýja skartgripalínu sem er er innblásin af ströndum Íslands.

Stella McCartney heiðruð

Bítadóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney tók við OBE orðu frá Elísabetu bretadrottningu í Buckingham-höll í gær. Hún var heiðruð fyrir framlag sitt til fatahönnunar og tísku.

Rómantísk Lana Del Ray

Söngkonan Lana Del Ray er undir spænskum áhrifum í myndaþætti fyrir aprílútgáfu franska tímaritsins L'Officiel Paris, en hún prýðir einnig forsíðuna.

Gekk fyrir Oscar de la Renta

Íslenska fyrisætan Sigrún Eva Jónsdóttir gekk sýningarpallana fyrir hinn virta hönnuð Oscar de la Renta í Mexíkóborg í vikunni.

Þetta kosta töskur stjarnanna

Það virðist vera glæpur í Hollywood að eyða ekki morðfjár í handtöskur. Stjörnurnar spóka sig um á hverjum degi með töskur sem aðeins fáir útvaldir geta leyft sér að kaupa.

STÍLL - Sarah Jessica Parker

Það kannast flestir við Söruh Jessicu Parker úr þáttaröðinni Sex and the City, þar sem hún lék rithöfundinn og tískudrósina Carrie Bradshaw svo eftirminnilega.

J. Lo klikkar ekki á dressinu

Söngkonan Jennifer Lopez var fáránlega flott um helgina er hún kom fram á boxbardaga sem kenndur er við meistarann Muhammad Ali.

Rendur á rauða dreglinum

Leikkonurnar Zoe Saldana, Kirsten Dunst og Olivia Wilde heilluðust af röndóttum kjólum úr vor -og sumarlínu Dolce & Gabbana.

Chloë klæðist Chloé

Tískuhúsið Chloé hélt upp á þann áfanga að hafa selt vörur sínar í Barney's New York versluninni í heil sextíu ár á dögunum.

Einstök augnablik frá tískuvikunum

Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum og sjá hvernig helstu hönnuðir sjá fyrir sér næstu árstíðir. Með hjálp nútímatækni koma myndir af sýningunum inn á ...

Furðutaska frá Chanel vekur lukku

Hið virta tískuhús Chanel sendi frá sér ákaflega fallega vor-og sumarlínu þetta árið. Það sem vakti þó mikið umtal í meðal tískuspekúlanta voru fylgihlutirnir í línunni..

STÍLL – Naomi Watts

Naomi Watts er ekki bara leikkona á heimsmælikvarða heldur er hún líka þekkt fyrir að vera ákaflega smekkleg á rauða dreglinum.

TREND- Slaufur

Slaufur eru klassískt og skemmtilegt smáatriði sem verður vinsælt í sumar.

TREND – Glansandi áferðir

Glansandi metaláferðir í anda níunda áratugarins verða áberandi í tískuheiminum með hækkandi sól.

Töskutískan næsta haust

Það er alltaf spennandi að sjá töskurnar á sýningarpöllunum. Þessar hönnuðu helstu tískuhús fyrir næsta haust.

STÍLL – Diane Kruger

Þýskættuðu fyrirsætunni og leikkonunni Diane Kruger er margt til lista lagt.

Íslensk hönnun heillar

Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival.

Carla Bruni aftur í fyrirsætustörfin

Fyrrverandi forsetafrúin, söngkonan og fyrirsætan Carla Bruni mun snúa aftur til fyrirsætustarfa á næstu mánuðum. Hún skrifaði undir samning við skartgriparisann Bulgari á dögunum og verður andlit nýjustu auglýsingaherferðar fyrirtækisins.

Hanna snjóbretti fyrir Nikita

Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir hafa rekið hönnunarfyrirtækið Tulipop frá árinu 2010. Á HönnunarMars kynntu þær til leiks snjóbretti sem þær hönnuðu fyrir útivistarfyrirtækið Nikita.

Sjá næstu 50 fréttir