Fleiri fréttir Skór eða skúlptúrar? Það getur stundum verið erfitt að gera skil á mörkum tísku og listar. Þetta á sérstaklega við þegar fylgihlutir eru annars vegar... 31.3.2013 13:30 TREND - Grafísk mynstur Grafísk og framandi mynstur hafa sjaldan verið jafn vinsæl og nú. 31.3.2013 12:30 Í hjólastól frá Louis Vuitton Söngkonan skrautlega Lady Gaga er búin að vera bundin við hjólastól síðan í febrúar eftir að hún fór í mjaðmaraðgerð. Hún lét sérhanna fyrir sig 24ra karata hjólastól en hann er ekki nógu góður fyrir hana lengur. 31.3.2013 12:00 Vor í lofti hjá Vogue Forsíða og myndaþáttur í tyrkneska Vogue fyrir aprílmánuð er svo sannarlega eitthvað fyrir augað. 31.3.2013 11:30 „Aldrei hægt að eiga of marga stuttermaboli“ Þórunn Ívarsdóttir lagði stund á stílistanám í Fashion Insitute of Design & Merchandising í Los Angeles. Samhliða náminu hefur hún starfað sem persónulegur stílisti í Bandaríkjunum og vann meðal annars fyrir vefverslunina Nasty Gal. 31.3.2013 09:30 TREND – Pilsdragtir Það má með sanni segja að dragtir í hinum ýmsu útfærslum séu heitasta vor- og sumartrendið þetta árið. 30.3.2013 13:30 Kate Moss klikkar ekki Fyrirsætan Kate Moss hefur setið fyrir á síðum Vogue oftar en þrjú hundruð sinnum og veldur aldrei vonbrigðum. Þessi 39 ára ofurfyrirsæta situr fyrir í nýjasta hefti Vogue Paris. 30.3.2013 12:00 Glamúr á frumsýningu Mad Men Fyrsti þáttur sjöttu seríu af sjónvarpsþáttunum Mad Men var frumsýndur vestanhafs á dögunum. 30.3.2013 11:30 Marilyn Manson er nýtt andlit Saint Laurent Tónlistarmaðurinn umdeildi Marilyn Manson er nýjasta andlit herralínu franska tískuhússins Saint Laurent. 30.3.2013 10:30 Fatahönnunarnemar héldu tískusýningu í Turninum Níu fatahönnunarnemar í Listháskóla Íslands sýndu afrakstur fimm vikna námskeiðs á tískusýningu á miðvikudaginn var. 30.3.2013 09:45 STÍLL - Elle Macpherson Ástralska ofurfyrirsætan Elle Macpherson varð fimmtug á dögunum. 29.3.2013 13:30 Fjólubleikar varir með vorinu 29.3.2013 12:30 Versta hárgreiðsla 21. aldarinnar Söngkonan Rihanna er yfirleitt á listum yfir best klæddu konur heims en á listanum yfir verstu hárgreiðslur 21. aldarinnar trónir hún á toppnum. 29.3.2013 12:00 Taska frá Stellu McCartney vinsæl meðal stjarnanna Taska frá Stellu McCartney er að gera allt vitlaust í tískuheiminum þessa dagana. 29.3.2013 11:35 Skrautlegt skart Stórir eyrnalokkar og þykk hálsmen í anda tíunda áratugarins verða áberandi í skartinu í vor. 29.3.2013 10:30 Munstraðar í drasl Leikkonurnar Ashley Tisdale og Jessica Szohr eru óhræddar við liti og munstur í fatavali. 29.3.2013 10:00 Tískuheimurinn gæti lært ýmislegt af íslenskum fatahönnuðum Tískuvefurinn Fashionista.com birti grein í vikunni sem lofsamar hugsjónir og samstöðu íslenskra fatahönnuða. 29.3.2013 09:30 Konurnar halda forsetanum á tánum í klæðaburði Ólafur Ragnar Grímsson er á meðal tíu best klæddu þjóðarleiðtoga heims að mati eins stærsta tískutímarits Bandaríkjanna. 29.3.2013 18:53 TREND – Gegnsæjar töskur Gegnsæ plastefni hafa smám saman verði að ryðja sér rúms síðustu ár. Þessi framúrstefnulegi tískustraumur ... 28.3.2013 13:30 Prada sendir frá sér stuttmynd 28.3.2013 12:30 Svört sumartíska Svarti liturinn verður allsráðandi í sumartískunni í þetta sinn. 28.3.2013 11:30 Götutískan í Tókýó Tískuvikan í Tokyo er nýlega afstaðin. Þar kenndi ýmissra grasa, enda eru japanir þekktir fyrir einstaka litagleði og frumleika í klæðaburði. 28.3.2013 10:30 Ný skartgripalína frá Kríu Jóhanna Methúsalemsdóttir sendi nýlega frá sér nýja skartgripalínu sem er er innblásin af ströndum Íslands. 28.3.2013 09:30 Tískuþáttur - Svart á hvítu Þó svo að litríkt vorið sé á næsta leyti hefur svartur og hvítur sjaldan verið vinsælli. 28.3.2013 08:00 Tískan á Kids Choice Awards Hin árlegu Kids Choice Awards voru haldin með pompi og pragt í Hollywood fyrr í vikunni. 27.3.2013 13:30 Stella McCartney heiðruð Bítadóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney tók við OBE orðu frá Elísabetu bretadrottningu í Buckingham-höll í gær. Hún var heiðruð fyrir framlag sitt til fatahönnunar og tísku. 27.3.2013 11:30 Rómantísk Lana Del Ray Söngkonan Lana Del Ray er undir spænskum áhrifum í myndaþætti fyrir aprílútgáfu franska tímaritsins L'Officiel Paris, en hún prýðir einnig forsíðuna. 27.3.2013 10:30 Gekk fyrir Oscar de la Renta Íslenska fyrisætan Sigrún Eva Jónsdóttir gekk sýningarpallana fyrir hinn virta hönnuð Oscar de la Renta í Mexíkóborg í vikunni. 27.3.2013 09:30 Þetta kosta töskur stjarnanna Það virðist vera glæpur í Hollywood að eyða ekki morðfjár í handtöskur. Stjörnurnar spóka sig um á hverjum degi með töskur sem aðeins fáir útvaldir geta leyft sér að kaupa. 26.3.2013 18:00 STÍLL - Sarah Jessica Parker Það kannast flestir við Söruh Jessicu Parker úr þáttaröðinni Sex and the City, þar sem hún lék rithöfundinn og tískudrósina Carrie Bradshaw svo eftirminnilega. 26.3.2013 11:30 J. Lo klikkar ekki á dressinu Söngkonan Jennifer Lopez var fáránlega flott um helgina er hún kom fram á boxbardaga sem kenndur er við meistarann Muhammad Ali. 25.3.2013 15:00 Rendur á rauða dreglinum Leikkonurnar Zoe Saldana, Kirsten Dunst og Olivia Wilde heilluðust af röndóttum kjólum úr vor -og sumarlínu Dolce & Gabbana. 25.3.2013 13:30 Chloë klæðist Chloé Tískuhúsið Chloé hélt upp á þann áfanga að hafa selt vörur sínar í Barney's New York versluninni í heil sextíu ár á dögunum. 25.3.2013 12:30 Einstök augnablik frá tískuvikunum Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum og sjá hvernig helstu hönnuðir sjá fyrir sér næstu árstíðir. Með hjálp nútímatækni koma myndir af sýningunum inn á ... 25.3.2013 09:30 Furðutaska frá Chanel vekur lukku Hið virta tískuhús Chanel sendi frá sér ákaflega fallega vor-og sumarlínu þetta árið. Það sem vakti þó mikið umtal í meðal tískuspekúlanta voru fylgihlutirnir í línunni.. 24.3.2013 13:30 STÍLL – Naomi Watts Naomi Watts er ekki bara leikkona á heimsmælikvarða heldur er hún líka þekkt fyrir að vera ákaflega smekkleg á rauða dreglinum. 24.3.2013 12:30 TREND- Slaufur Slaufur eru klassískt og skemmtilegt smáatriði sem verður vinsælt í sumar. 24.3.2013 11:30 Karlie Kloss pósar fyrir Moda Operandi Fyrirsætan frækna Karlie Kloss situr fyrir í vor – og sumar auglýsingaherferð hjá hátísku netversluninni Moda Operandi. 24.3.2013 09:30 TREND – Glansandi áferðir Glansandi metaláferðir í anda níunda áratugarins verða áberandi í tískuheiminum með hækkandi sól. 23.3.2013 12:30 Töskutískan næsta haust Það er alltaf spennandi að sjá töskurnar á sýningarpöllunum. Þessar hönnuðu helstu tískuhús fyrir næsta haust. 23.3.2013 11:30 STÍLL – Diane Kruger Þýskættuðu fyrirsætunni og leikkonunni Diane Kruger er margt til lista lagt. 22.3.2013 12:30 Marion Cotillard situr fyrir hjá Dior Franska leikkonan, fyrirsætan og fegurðardísin Marion Cotillard er andlit Pre-Fall línu Christian Dior. 22.3.2013 11:30 Íslensk hönnun heillar Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival. 22.3.2013 09:30 Carla Bruni aftur í fyrirsætustörfin Fyrrverandi forsetafrúin, söngkonan og fyrirsætan Carla Bruni mun snúa aftur til fyrirsætustarfa á næstu mánuðum. Hún skrifaði undir samning við skartgriparisann Bulgari á dögunum og verður andlit nýjustu auglýsingaherferðar fyrirtækisins. 21.3.2013 10:30 Hanna snjóbretti fyrir Nikita Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir hafa rekið hönnunarfyrirtækið Tulipop frá árinu 2010. Á HönnunarMars kynntu þær til leiks snjóbretti sem þær hönnuðu fyrir útivistarfyrirtækið Nikita. 21.3.2013 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Skór eða skúlptúrar? Það getur stundum verið erfitt að gera skil á mörkum tísku og listar. Þetta á sérstaklega við þegar fylgihlutir eru annars vegar... 31.3.2013 13:30
TREND - Grafísk mynstur Grafísk og framandi mynstur hafa sjaldan verið jafn vinsæl og nú. 31.3.2013 12:30
Í hjólastól frá Louis Vuitton Söngkonan skrautlega Lady Gaga er búin að vera bundin við hjólastól síðan í febrúar eftir að hún fór í mjaðmaraðgerð. Hún lét sérhanna fyrir sig 24ra karata hjólastól en hann er ekki nógu góður fyrir hana lengur. 31.3.2013 12:00
Vor í lofti hjá Vogue Forsíða og myndaþáttur í tyrkneska Vogue fyrir aprílmánuð er svo sannarlega eitthvað fyrir augað. 31.3.2013 11:30
„Aldrei hægt að eiga of marga stuttermaboli“ Þórunn Ívarsdóttir lagði stund á stílistanám í Fashion Insitute of Design & Merchandising í Los Angeles. Samhliða náminu hefur hún starfað sem persónulegur stílisti í Bandaríkjunum og vann meðal annars fyrir vefverslunina Nasty Gal. 31.3.2013 09:30
TREND – Pilsdragtir Það má með sanni segja að dragtir í hinum ýmsu útfærslum séu heitasta vor- og sumartrendið þetta árið. 30.3.2013 13:30
Kate Moss klikkar ekki Fyrirsætan Kate Moss hefur setið fyrir á síðum Vogue oftar en þrjú hundruð sinnum og veldur aldrei vonbrigðum. Þessi 39 ára ofurfyrirsæta situr fyrir í nýjasta hefti Vogue Paris. 30.3.2013 12:00
Glamúr á frumsýningu Mad Men Fyrsti þáttur sjöttu seríu af sjónvarpsþáttunum Mad Men var frumsýndur vestanhafs á dögunum. 30.3.2013 11:30
Marilyn Manson er nýtt andlit Saint Laurent Tónlistarmaðurinn umdeildi Marilyn Manson er nýjasta andlit herralínu franska tískuhússins Saint Laurent. 30.3.2013 10:30
Fatahönnunarnemar héldu tískusýningu í Turninum Níu fatahönnunarnemar í Listháskóla Íslands sýndu afrakstur fimm vikna námskeiðs á tískusýningu á miðvikudaginn var. 30.3.2013 09:45
STÍLL - Elle Macpherson Ástralska ofurfyrirsætan Elle Macpherson varð fimmtug á dögunum. 29.3.2013 13:30
Versta hárgreiðsla 21. aldarinnar Söngkonan Rihanna er yfirleitt á listum yfir best klæddu konur heims en á listanum yfir verstu hárgreiðslur 21. aldarinnar trónir hún á toppnum. 29.3.2013 12:00
Taska frá Stellu McCartney vinsæl meðal stjarnanna Taska frá Stellu McCartney er að gera allt vitlaust í tískuheiminum þessa dagana. 29.3.2013 11:35
Skrautlegt skart Stórir eyrnalokkar og þykk hálsmen í anda tíunda áratugarins verða áberandi í skartinu í vor. 29.3.2013 10:30
Munstraðar í drasl Leikkonurnar Ashley Tisdale og Jessica Szohr eru óhræddar við liti og munstur í fatavali. 29.3.2013 10:00
Tískuheimurinn gæti lært ýmislegt af íslenskum fatahönnuðum Tískuvefurinn Fashionista.com birti grein í vikunni sem lofsamar hugsjónir og samstöðu íslenskra fatahönnuða. 29.3.2013 09:30
Konurnar halda forsetanum á tánum í klæðaburði Ólafur Ragnar Grímsson er á meðal tíu best klæddu þjóðarleiðtoga heims að mati eins stærsta tískutímarits Bandaríkjanna. 29.3.2013 18:53
TREND – Gegnsæjar töskur Gegnsæ plastefni hafa smám saman verði að ryðja sér rúms síðustu ár. Þessi framúrstefnulegi tískustraumur ... 28.3.2013 13:30
Götutískan í Tókýó Tískuvikan í Tokyo er nýlega afstaðin. Þar kenndi ýmissra grasa, enda eru japanir þekktir fyrir einstaka litagleði og frumleika í klæðaburði. 28.3.2013 10:30
Ný skartgripalína frá Kríu Jóhanna Methúsalemsdóttir sendi nýlega frá sér nýja skartgripalínu sem er er innblásin af ströndum Íslands. 28.3.2013 09:30
Tískuþáttur - Svart á hvítu Þó svo að litríkt vorið sé á næsta leyti hefur svartur og hvítur sjaldan verið vinsælli. 28.3.2013 08:00
Tískan á Kids Choice Awards Hin árlegu Kids Choice Awards voru haldin með pompi og pragt í Hollywood fyrr í vikunni. 27.3.2013 13:30
Stella McCartney heiðruð Bítadóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney tók við OBE orðu frá Elísabetu bretadrottningu í Buckingham-höll í gær. Hún var heiðruð fyrir framlag sitt til fatahönnunar og tísku. 27.3.2013 11:30
Rómantísk Lana Del Ray Söngkonan Lana Del Ray er undir spænskum áhrifum í myndaþætti fyrir aprílútgáfu franska tímaritsins L'Officiel Paris, en hún prýðir einnig forsíðuna. 27.3.2013 10:30
Gekk fyrir Oscar de la Renta Íslenska fyrisætan Sigrún Eva Jónsdóttir gekk sýningarpallana fyrir hinn virta hönnuð Oscar de la Renta í Mexíkóborg í vikunni. 27.3.2013 09:30
Þetta kosta töskur stjarnanna Það virðist vera glæpur í Hollywood að eyða ekki morðfjár í handtöskur. Stjörnurnar spóka sig um á hverjum degi með töskur sem aðeins fáir útvaldir geta leyft sér að kaupa. 26.3.2013 18:00
STÍLL - Sarah Jessica Parker Það kannast flestir við Söruh Jessicu Parker úr þáttaröðinni Sex and the City, þar sem hún lék rithöfundinn og tískudrósina Carrie Bradshaw svo eftirminnilega. 26.3.2013 11:30
J. Lo klikkar ekki á dressinu Söngkonan Jennifer Lopez var fáránlega flott um helgina er hún kom fram á boxbardaga sem kenndur er við meistarann Muhammad Ali. 25.3.2013 15:00
Rendur á rauða dreglinum Leikkonurnar Zoe Saldana, Kirsten Dunst og Olivia Wilde heilluðust af röndóttum kjólum úr vor -og sumarlínu Dolce & Gabbana. 25.3.2013 13:30
Chloë klæðist Chloé Tískuhúsið Chloé hélt upp á þann áfanga að hafa selt vörur sínar í Barney's New York versluninni í heil sextíu ár á dögunum. 25.3.2013 12:30
Einstök augnablik frá tískuvikunum Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum og sjá hvernig helstu hönnuðir sjá fyrir sér næstu árstíðir. Með hjálp nútímatækni koma myndir af sýningunum inn á ... 25.3.2013 09:30
Furðutaska frá Chanel vekur lukku Hið virta tískuhús Chanel sendi frá sér ákaflega fallega vor-og sumarlínu þetta árið. Það sem vakti þó mikið umtal í meðal tískuspekúlanta voru fylgihlutirnir í línunni.. 24.3.2013 13:30
STÍLL – Naomi Watts Naomi Watts er ekki bara leikkona á heimsmælikvarða heldur er hún líka þekkt fyrir að vera ákaflega smekkleg á rauða dreglinum. 24.3.2013 12:30
TREND- Slaufur Slaufur eru klassískt og skemmtilegt smáatriði sem verður vinsælt í sumar. 24.3.2013 11:30
Karlie Kloss pósar fyrir Moda Operandi Fyrirsætan frækna Karlie Kloss situr fyrir í vor – og sumar auglýsingaherferð hjá hátísku netversluninni Moda Operandi. 24.3.2013 09:30
TREND – Glansandi áferðir Glansandi metaláferðir í anda níunda áratugarins verða áberandi í tískuheiminum með hækkandi sól. 23.3.2013 12:30
Töskutískan næsta haust Það er alltaf spennandi að sjá töskurnar á sýningarpöllunum. Þessar hönnuðu helstu tískuhús fyrir næsta haust. 23.3.2013 11:30
STÍLL – Diane Kruger Þýskættuðu fyrirsætunni og leikkonunni Diane Kruger er margt til lista lagt. 22.3.2013 12:30
Marion Cotillard situr fyrir hjá Dior Franska leikkonan, fyrirsætan og fegurðardísin Marion Cotillard er andlit Pre-Fall línu Christian Dior. 22.3.2013 11:30
Íslensk hönnun heillar Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival. 22.3.2013 09:30
Carla Bruni aftur í fyrirsætustörfin Fyrrverandi forsetafrúin, söngkonan og fyrirsætan Carla Bruni mun snúa aftur til fyrirsætustarfa á næstu mánuðum. Hún skrifaði undir samning við skartgriparisann Bulgari á dögunum og verður andlit nýjustu auglýsingaherferðar fyrirtækisins. 21.3.2013 10:30
Hanna snjóbretti fyrir Nikita Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir hafa rekið hönnunarfyrirtækið Tulipop frá árinu 2010. Á HönnunarMars kynntu þær til leiks snjóbretti sem þær hönnuðu fyrir útivistarfyrirtækið Nikita. 21.3.2013 09:30