Fleiri fréttir

Þriðji Póllinn er opnunar­mynd RIFF

Opnunarmynd RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár er Þriðji Póllinn, ný íslensk kvikmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur.

Það besta af DC FanDome: Wonder Woman, Batman og Snyder

WarnerMedia og DC Entertainment sýndu fjölda nýrra stikla og annað efni á DC FanDome. Þar er um að ræða nokkurs konar net-ráðstefnu/hátíð þar sem fyrirtækin sýndu það sem er í vændum frá söguheimi DC.

Stór dagur hjá Rúnari Rúnarssyni

Rúnar Rúnarsson á möguleika á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum og kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs. Rúnar er handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar Bergmál og er einnig einn af framleiðendum myndarinnar.

Mun fara með hlut­verk Filippusar í The Crown

Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.