Fleiri fréttir Táningar og börn hertaka miðasöluna Bandarísk kvikmyndaaðsókn hefur einkennst af einu; börn og unglingar flykkjast í bíó um þessar mundir. Samkvæmt nýjust aðsóknartölum eru það þessir hópar sem kaupa popp og kók í amerískum kvikmyndahúsum og skemmta sér konunglega. 23.4.2009 06:00 Víkingr í tökur eftir áramót Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er með mörg járn í eldinum en hans stærsta verkefni til þessa ¿ Víkingr ¿ sem kostar að lágmarki 45 milljónir dollara, fer í tökur eftir áramót og er leikmyndavinna þegar hafin. Myndin verður að mestu tekin hér á landi. 14.4.2009 03:00 Sjá næstu 50 fréttir
Táningar og börn hertaka miðasöluna Bandarísk kvikmyndaaðsókn hefur einkennst af einu; börn og unglingar flykkjast í bíó um þessar mundir. Samkvæmt nýjust aðsóknartölum eru það þessir hópar sem kaupa popp og kók í amerískum kvikmyndahúsum og skemmta sér konunglega. 23.4.2009 06:00
Víkingr í tökur eftir áramót Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er með mörg járn í eldinum en hans stærsta verkefni til þessa ¿ Víkingr ¿ sem kostar að lágmarki 45 milljónir dollara, fer í tökur eftir áramót og er leikmyndavinna þegar hafin. Myndin verður að mestu tekin hér á landi. 14.4.2009 03:00