Fleiri fréttir

Líf og fjör á Airwaves í gær

Arnþór Birkisson ljósmyndari lagði leið sína í Hörpu og myndaði nokkra hressa tónleikagesti sem flökkuðu milli sala og skemmtu sér konunglega.

Rara-áhrif hjá Arcade Fire

Fjórða hljóðversplata kanadísku indírokksveitarinnar Arcade Fire, hin tvöfalda Reflektor, er komin út

Tónlistarmarkaður á Kex

Dreifingarfélagið Kongó stendur að tónlistarmarkaði helguðum Airwaves-tónlistarhátíðinni sem verður á KEX Hosteli dagana 30. október til 3. nóvember.

Nýtt lag frá Lay Low

Lagið heitir Gently og fylgir fréttinni. Gently er fyrsta smáskífan af væntanlegri breiðskífu Lay Low sem kemur út 15. nóvember.

Airwaves í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja verður í fyrsta sinn notuð sem tónleikastaður fyrir Airwaves-hátíðina á miðvikudagskvöld.

OM gefur út Indiana Jones

Original Melody hefur sent frá sér lagið Indiana Jones. Það fjallar um hina óumflýjanlegu hlið lífsins, dauðann.

Bók Arnars Eggerts endurútgefin

Tónlistarsérfræðingurinn Arnar Eggert Thoroddsen hefur endurútgefið greinasafn sitt Tónlist... er tónlist: Greinar 1999-2012 sem kom út fyrir jólin í fyrra.

"Klikkuð" plata frá Beyoncé

Pharrell Williams er að vinna við nýju plötuna hennar Beyoncé og segir að hún klárist innan skamms.

Popp undir áhrifum frá Robyn

Prism er fjórða hljóðversplata bandarísku tónlistarkonunnar Katy Perry og kemur hún út á vegum Capitol Records.

Kalkbrenner kemur fram á Sónar

Tólf listamenn hafa bæst við Sónar-hátíðina sem verður haldin í annað sinn í Hörpu 13. til 15. febrúar.

Airwaves verður áfram á Kex

Það verður mikið um að vera á Kex Hostel á meðan á Iceland Airwaves-hátíðinni stendur 30. október til 3. nóvember.

Enginn í fótspor Mugison og Ásgeirs

Ásgeir Trausti sló í gegn í fyrra með plötu sinni Dýrð í dauðaþögn. Samanlagt seldist hún í um 22 þúsund eintökum útgáfuárið 2012, langmest allra, og er núna komin yfir þrjátíu þúsund.

Kaleo gefur út Glasshouse

Hljómsveitin Kaleo hefur sett í útvarpsspilun rokklagið Glasshouse sem er það fjórða sem kemur út af væntanlegri plötu sveitarinnar.

300 ára selló fylgir Lanegan

Evróputónleikaferð bandaríska tónlistarmannsins Mark Lanegan hófst í Vínarborg í Austurríki um síðustu helgi.

Tvöföld plata frá Dimmu

Hljómsveitin Dimma hefur sent frá sér tvöföldu plötuna Myrkraverk í Hörpu á geisla- og mynddiski.

Leir-útgáfa af Thom Yorke

Hljómsveitin Atoms For Peace hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Before Your Very Eyes.

Sigur Rós í beinni frá BBC

Sigur Rós spilar í beinni útsendingu í hinu fræga hljóðveri breska ríkisútvarpsins, Maida Vale Studios, klukkan 11 í dag.

Fleiri orð og meira majónes

Önnur plata reggíhljómsveitarinnar Ojba Rasta, Friður, kemur út í dag. Hún fylgir eftir plötu sveitarinnar, Ojba Rasta, sem vakti mikla athygli í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir