Fleiri fréttir

Smíðar Flying V fyrir Rokkjötna

"Það er heiður að fá að taka þátt í þessu og gaman að láta gott af sér leiða,“ segir Gunnar Örn Sigurðsson.

David Bowie tilnefndur til Mercury

David Bowie og hljómsveitin Arctic Monkeys eru á meðal þeirra sem hafa fengið tilnefningar til bresku Mercury-tónlistarverðlaunanna.

Meiri hiphop-áhrif hjá Arctic Monkeys

Rokkararnir í Arctic Monkeys frá Sheffield á Englandi hafa gefið út sína fimmtu breiðskífu. Hún kemur út á vegum Domino og nefnist AM.

Helgi Björns undirbýr nýja plötu

Söngvarinn Helgi Björnsson var staddur í Berlín um síðastliðna helgi þar sem hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Myndbandið er við lagið Áður oft ég hef, sem finna má á nýrri plötu Helga, Helgi syngur Hauk.

Gítarhetja kastar kveðju á Íslendinga

Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai kastar kveðju á Íslendinga í nýju myndbandi. Hann heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október.

Nýtti Eurovision-ferðalagið vel

Blúsarinn Beggi Smári spilar á tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn og Malmö í kvöld og á föstudaginn. Fyrri tónleikarnir verða á staðnum Mojo í Kaupmannahöfn.

Ítalskur píanósnillingur spilar í Hörpu

Ítalski píanósnillingurinn Benedetto Lupo er staddur hér á landi og heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Hrund Þórsdóttir fylgdist með æfingu hjá honum í dag.

Uppselt á Iceland Airwaves

Uppselt er á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem verður en haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember.

Stuð á tónleikum Pálma Gunnars

Pálmi Gunnarsson efndi til tónleika í Eldborgarsal Hörpu á laugardag þar sem hann söng öll sín bestu lög frá löngum ferli sínum, þar á meðal Þorparinn, Ég er á leiðinni og Vegurinn heim.

Biophilia-tónleikar fá fjórar stjörnur

Enska blaðið The Independent gefur tónleikum Bjarkar Guðmundsdóttur á hinum virta tónleikastað Alexandra Palace í London fjórar stjörnur af fimm mögulegum.

Til styrktar Hagbarði og börnunum

Árlegir styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar verða 28. september í Grafarvogskirkju klukkan 16. Þeir hafa yfirskriftina Stjörnuljós og allur ágóði þeirra rennur til Hagbarðar Valssonar og barnanna hans fjögurra í Noregi.

Ég var auðvitað tónleikahundur

Ný plata með okkar ástsælu Emilíönu Torrini kemur út á mánudaginn. Hún ber nafnið Tookah. Emilíana bjó orðið til sjálf og tengir það við djúpstæða hamingju. Hún er flutt aftur heim á Frón, á unnusta og son og aðhyllist rólegheit eins og er.

Smear vill spila lög Nirvana

Pat Smear, gítarleikari Foo Fighters, sér ekkert því til fyrirstöðu að spila lög Nirvana á tónleikum.

Spiluðu Bítlalög fyrir Vigdísi

"Þetta var gaman en svolítið sérstakt,“ segir Stuðmaðurinn Tómas M. Tómasson. Afbrigði hljómsveitar hans Bítladrengirnir blíðu spilaði á skemmtistaðnum Café Rosenberg á miðvikudagskvöld. Einn gestanna var frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands.

Dúndurfréttir í fótspor Pink Floyd

Hljómsveitin Dúndurfréttir spilar meistarastykkið Dark Side of the Moon eftir hljómsveitina Pink Floyd í Eldborgarsal Hörpu í kvöld.

Lestu þetta ef þú elskar Pink Floyd

Samtals hefur Dark Side of the Moon verið á Billboard listanum í yfir 1500 vikur eða í tæp 30 ár. Í rólegri viku þá selst á milli 8000-9000 eintök af plötunni á viku bara í Bandaríkjunum.

Monáe syngur um vélmenni

Önnur hljóðversplata bandarísku R&B- og sálarsöngkonunnar Janelle Monáe, The Electric Lady, kemur út eftir helgi á vegum Wondaland Arts Society og Bad Boy Records, sem Sean "Diddy“ Combs stofnaði.

Útlendingar kaupa íslenskt indí

Vinsælasta platan hér á landi í sumar var This Is Icelandic Indie Music. Hún hefur setið í efsta sæti Tónlistans undanfarnar vikur og hefur, að sögn útgefandans Haralds Leví Haraldssonar hjá Record Records, selst í um þrjú þúsund eintökum.

Spila bestu lög Dire Straits í Hörpu

"Þetta verða frábærir tónleikar,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Hljómsveitin The Straits, sem er skipuð tveimur fyrrverandi meðlimum hinnar heimsfrægu Dire Straits, spilar í Eldborgarsal Hörpu 25. nóvember.

Biggi með lag í Hollywood-stiklu

Lagið Lost Control af fyrstu sólóplötu Bigga Hilmars, All We Can Be sem kom út fyrir síðustu jól, hljómar í stiklu við nýjustu mynd leikstjórans Kevin Macdonald, How I Live Now, sem verður frumsýnd á næstunni.

Hera Björk beint í 20. sæti

Two Divas, EP plata með Heru Björku og Chiara fór beint í 20. sæti á iTunes listanum á Möltu. "Þetta er snilld. Það hefur nú gerst reglulega að lög sem maður syngur detta inn á lista hér og þar um heiminn.

Undirbúningurinn stendur sem hæst

Undirbúningur fyrir Iceland Airwaves hófst í nóvember í fyrra. Fréttablaðið skyggndist á bak við tjöldin hjá starfsfólki hátíðarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir