Fleiri fréttir

Fresta tónleikum Andrea Bocelli fram á næsta ár

Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 3. október í Kórnum hafa verið færðir til laugardagsins 10. apríl 2021, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.

„Ethan Is Supreme“ er látinn

Förðunarbloggarinn og áhrifavaldurinn Ethan Peters, betur þekktur sem Ethan Is Supreme, er látinn, sautján ára að aldri.

Óskar öllum Íslendingum guðs blessunar

„Þessi plata hefur að geyma lög eftir mig og fleiri eins og Richard Scobie, og eiga það sameiginlegt að hafa aldrei verið gefin út fyrr enn nú,“ segir stórsöngvarinn Geir Ólafs sem gefur út plötu á næstunni.

Stjörnulífið: Sumarið senn á enda

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Ágústa Eva um samstarfið: „Hann segir bara já og amen elskan mín“

„Samstarfið gengur hnökralaust fyrir sig sem ég rek rakleitt til Gunna, hann er einn ljúfasti og opnasti maður sem ég hef kynnst. Hann segir bara já og amen elskan mín og brosir við öllu því sem hendist í hans fang frá mér,“ segir söngkonan Ágústa Eva um samstarf hennar og Gunna Hilmars. 

„Ég ætlaði ekki að trúa því að ég hefði klárað þetta“

Þóra Rós Guðbjartsdóttir jógakennari ákvað að setja sér háleitt markmið eftir að hún eignaðist yngra barnið sitt á síðasta ári. Hún vildi ná aftur andlegum og líkamlegum styrk og tókst það svo sannarlega. Í sumar hljóp hún Laugavegshlaupið, 55 kílómetra og sannaði fyrir sjálfri sér að ekkert er ómögulegt.

RAX AUGNABLIK: Undir gosmekkinum þar sem allt varð svart

Örþættirnir RAX Augnablik eru sýndir á Vísi og í Stöð 2 Maraþon alla sunnudaga. Í nýjasta þættinum fer ljósmyndarinn Ragnar Axelsson yfir myndirnar sem hann tók í eldgosinu í Grímsvötnum árið 2011. 

Gátan um frakka Ronalds Reagan á Bessastöðum

Þegar Frú Vigdís Finnbogadóttir og Ronald Reagan hittust fyrir leiðtogafundinn í höfða, náði Ragnar Axelsson ljósmyndari af þeim einstökum myndum. Vel fór á með forsetunum en frakki Reagan vakti bæði athygli ljósmyndarans sem og annarra sem voru þar viðstaddir.

„Hægt að koma í veg fyrir fjögur af tíu krabbameinum með lífsstíl“

Það er magnað hversu mikil áhrif við getum haft á líf okkar og heilsu með mataræði og heilbrigðum lífsstíl, segja Jóhanna Torfadóttir næringarfræðingur og Elín Skúladóttir formaður Krafts. Þær ræddu mikilvægi holls mataræðis í nýjasta þætti Krafts hlaðvarpsins Fokk ég er með krabbamein.

Þetta eru höfundar Skaupsins

Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í frétt RÚV.

Auðunn Blöndal selur

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur sett íbúð sína við Ánaland í Fossvoginum á sölu.

Breytti geymslunni í spa

Svana Símonardóttir býr í fallegu húsi á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni, en samanlagt eiga hún og eiginmaður hennar sex börn

Kom út úr skápnum með kynhneigðina og geðsjúkdóminn í sama viðtalinu

Fjölmiðlamaðurinn Sigursteinn Másson segir í viðtali við Sölva Tryggvason frá því þegar hann endaði á geðsjúkrahúsi í Danmörku eftir fréttaferð um Balkanskagann. Sigursteinn, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva fékk ungur mikla athygli fyrir öfluga frammistöðu í fréttum Stöðvar 2.

Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN

UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins.

Heimsmet og hæst dæmd frá upphafi

Stjörnur urðu til í heimi íslenska hestsins þrátt fyrir að nær öllum stórmótum í hestaíþróttum á árinu hafi verið aflýst, þar með talið Landsmóti og Íslandsmóti.

Sjá næstu 50 fréttir