Fleiri fréttir

Lúskrað á litla prinsinum

Í tilefni sjónvarpsþáttanna 1864 fór Illugi Jökulsson að velta fyrir sér áhrifum geðkvilla á danska sögu.

Frábært að byrja á einhverju nýju um fimmtugsaldurinn

Dóru kaupkonu í Skarthúsinu kannast margir við. Færri vita að hún er elst níu systkina sem misstu föður sinn í hafið árið 1960 og þurfti snemma að axla ábyrgð. Síðar lifði hún við stöðugan ótta um eiginmanninn er óveður geisuðu, því hann var einnig sjómað

Tónleikar í anda Ástu

Ástusjóður efnir til styrktartónleika í Austurbæ á þriðjudagskvöld. Sjóðurinn er til minningar um Ástu Stefánsdóttur lögfræðing, sem fórst í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð í sumar. Sjóðurinn safnar nú fyrir öflugum leitartækjum til handa björgunarsveitum á

Eðalrokkari og fjögurra barna faðir

Stefán Jakobsson er rokkari af lífi og sál. Hann er söngvari hljómsveitarinnar Dimmu en vakti mikla athygli er hann flutti lagið Gaggó Vest í þættinum Óskalög þjóðarinnar. Stefán hefur sterka og kraftmikla rödd sem eftir er tekið um þessar mundir.

Kynþokkafullu timburmennirnir

Nýjasta tískuæðið hjá karlmönnum er að vera lumbersexual, eða timburmenn eins og við kjósum að kalla það. Vísir kynnti sér þennan arftaka metró-mannsins.

Börnin fá hugmynd um jólin til forna

Jólasýning Þjóðminjasafnsins í ár byggir á barnabókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur og teikningum Önnu Cynthiu Leplar. Þar verða stækkaðar myndir úr bókinni, hljóðbrot og eftirgerðir af munum frá fyrri tíð.

Hálfgerð systkinatenging

Íslendingar sem ættleiddir voru frá Indónesíu stofnuðu hóp á Facebook og í kjölfarið hittust þau. Næst ætla þau að hittast með mökum og börnum enda segja þau félagsskapinn vera jafn mikilvægan fyrir börnin þeirra og þau.

Ómar vinnur milljón

Ómar Ragnarsson fjölmiðlamaður tók í dag við verðlaunum sem sigurvegari í keppni Löðurs um besta þrjátíu sekúndna myndskeiðið.

Draumur Pippu um Íslandsför rætist

Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni.

Ekki týpan sem setur inn rassamyndir

Alexandra Sif Nikulásdóttir, jafnan þekkt sem Ale, er 26 ára fitnesskeppandi og þjálfari hjá Betri árangri og förðunarfræðingur.

Sjá næstu 50 fréttir