Fleiri fréttir

Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall eitt

Í hönnunarspjallþættinum verður farið yfir sýningar og viðburði HönnunarMars hátíðarinnar með vel völdum einstaklingum á meðan hátíðin stendur yfir sem og samtal um hönnun í ljósi hamfarahlýnunar, hraðra tækniframfara, samfélagsbreytinga og nú síðast covid 19.

„Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“

Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi.

Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd

Haldið var sérstakt HönnunarMars opnunarhóf í verslun EPAL í Skeifunni í gær. Fullt var út úr dyrum og var greinilega mikill áhugi hjá fólki að kynna sér íslenska hönnun. Á HönnunarMars í Epal verður til sýnis úrval af áhugaverðri hönnun eftir fjölbreyttan hóp íslenskra hönnuða.

Disney-myndir sem hafa ekki elst vel

YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu.

Dagskrá HönnunarMars: Dagur tvö

HönnunarMars fer fram um helgina, dagana 24. til 28. júní. Alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar.

Eurovision-mynd Will Ferrell fær falleinkunn

Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga þar sem Will Ferrell og Rachel McAdams fara með hlutverk Íslendingana Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir fær ekki góða dóma hjá gagnrýnanda The Guardian.

HÉR ER frábær viðbót við Smáralind

Smáralind hefur opnað tísku- og lífsstílsvefinn HÉR ER þar sem fjallað er um tísku, lífsstíl, fegurð, heimili og hönnun og fjölskylduna.

Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis

Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans.

Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt

Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag.

Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst

#íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna.

Hönnunarmars hefst í dag

Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári.

Vin­sælustu tón­listar­menn landsins á Inni­púkanum

Innipúkinn verður haldinn í 19. sinn í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina. Miðasala hefst með forsölu í Sambandsappinu á fimmtudag - og skipuleggjendur hátíðarhaldanna tilkynntu í dag fyrstu listamennina og hljómsveitirnar sem koma fram á hátíðinni í ár.

Gæti vantað pössun

Anný Mist tekur fáránlega vel í að vera #TeamBibba í myndaleiknum #icelandisopen en Bibba keppir við Gumma Ben um að smala sem flestum í leikinn.

RIFF hlýtur veglegan styrk

Kvikmyndahátíðin RIFF verður haldin í 17. sinn í haust en forsvarsmenn hátíðarinnar fengu á dögunum Creative Europe - Media styrkinn.

Deilurnar milli Matt Damon og Jimmy Kimmel ná nýjum hæðum

Matt Damon hefur um árabil reynt að verða gestur í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel en með takmörkuðum árangri en þeir hafa staðið í illdeilum síðan 2006 og hefur sami brandari gengið í þætti Kimmel allar götur síðan.

Rosalegt að horfa á hótelið brenna

Í þættinum Hestalífið ræðir Helgi Björnsson meðal annars um tónlistina, brunann í Valhöll, háska í hestaferð, hlutverkið í Nonna og Manna og margt fleira með sínum einstaka frásagnarstíl. Auðvitað syngur hann aðeins líka.

Sjá næstu 50 fréttir