Fleiri fréttir

Leiðin er nýtt bræðralag Tryggva og Sveinbjarnar

Bræðurnir Sveinbjörn I. Baldvinsson skáld og Tryggvi M. Baldvinsson tónskáld starfa hvor á sínum vettvangi á menningarsviðinu. Stundum leggja þeir þó saman krafta sína og úr verða listaverk. Lagið Leiðin er dæmi um slíkt.

Lotta fer á nagladekk

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Rauðhettu í Tjarnarbíói síðasta dag jóla, klukkan 13. Leikhópurinn verður á þessum nýja vetrarheimavelli út mánuðinn en svo tekur landsbyggðin við. Hópurinn stefnir á að heimsækja yfir 20 staði á landinu.

Hljómsveit æskunnar endurvakin

Frændurnir Kristján og Halldór Eldjárn hófu að semja tónlist 12 og 14 ára gamlir. Þegar kemur að tísku er hljómsveitarfélagi þeirra í Sykri, Stefán Finnbogason, helsta tískufyrirmyndin.

Framandi heimur 2019

Árið 1984 var bandaríski vísindasagnahöfundurinn Isaac Asimov beðinn um framtíðarspá sína fyrir árið 2019. Hann taldi réttilega að könnun sólkerfisins yrði þá langt komin.

Innlit í tíu milljarða villu í Los Angeles

Bel Air hverfið í Los Angeles er eitt það allra dýrasta og vinsælasta hverfi heims. Fasteignasölufyrirtækið Williams & Williams Estates setti á dögunum inn myndband af einni dýrustu eign hverfisins.

Ellý spáir í 2019: Eins og elskandi faðir

Upp er runnið nýtt ár með óræð örlög, ástir og ævintýr. Spákonan Ellý Ármanns leit til gamans í tarotspil sín til að sjá hvað nýja árið ber í skauti sér fyrir þjóðina og nokkra nafntogaða Íslendinga.

Sverrir og Hrefna eiga von á barni

Knattspyrnumaðurinn Sverrir Ingi Ingason og dansdrottningin Hrefna Dís Halldórsdóttir eiga von á barni en Hrefna greinir frá þessu á Instagram.

Nýjasta viðbótin í listaflóru landsins

Postprent er nýr vettvangur fyrir unga listamenn sem vinna í hvers kyns prentmiðlum. Síðan var opnuð formlega fyrir jól í beinni útsendingu á 101 útvarpi og áhuginn hefur verið mikill síðan.

Landsmenn tístu um Áramótaskaupið

Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð

Sjá næstu 50 fréttir