Fleiri fréttir

Lax: Nauðsynlegt að nota tilfinninguna

Stangveiðisumarið 2016 er að baki og eflaust eiga margir bleikan fisk í sínum frysti. Jóhann Gunnar Arnarsson er bæði veiðimaður og bryti og flestum betri í að leiðbeina lesendum í matreiðslu á laxi.

Kominn heim

Skemmtileg og vel skrifuð skáldsaga, fyndin en með tregablöndnum undirtóni.

Íþróttirnar árið 2000

Það er erfitt að spá, einkum um framtíðina,“ sagði danski eðlisfræðingurinn Níels Bohr og þótti hnyttið. Auðvitað var þetta hárrétt hjá karlinum.

Sá sem ég sé er ekki ég

Vel skrifuð og spennandi saga sem líður fyrir losaralega skilgreiningu á eðli þess að vera transkona.

Gleðja bágstödd börn í Úkraínu

Sjálfboðaliðar verða í höfuðstöðvum KFUM og K við Holtaveg í Reykjavík í eina viku að ganga frá gjöfum til munaðarlausra, veikra og fátækra barna í Úrkaínu. Verkefnið nefnist Jól í skókassa. Gríma Katrín Ólafsdóttir veit meira.

Óslökkvandi þrá sem jókst með árunum

Listfengi setur svip á heimili Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá og atburðir lifna við í frásögnum hennar, hvort sem þeir eru nýliðnir eða frá 19. öld. Nú hefur hún gefið út listaverkabók í eigin nafni.

Pabbi var góður í skák

Sigurjóna Björgvinsdóttir heldur jafnan skákmót heima hjá sér fyrstu helgina í nóvember til að minnast föður síns. Nú ber það upp á daginn sem hann hefði orðið 100 ára.

Elskaði hana frá fyrsta degi

Brynja Dan er ættleidd frá Srí Lanka. Hún stóð uppi foreldralaus átján ára gömul á Íslandi. Líf hennar breyttist með ævintýralegum hætti í sumar þegar hún fann blóðmóður sína og stórfjölskyldu. Að gefa barnið sitt til betra lífs finnst henni vera eitthvað það óeigingjarnasta og fallegasta sem hún getur hugsað sér.

Hættum að væla og lifum lífinu lifandi

Sigurður Pálsson sendi nýverið frá sér sína sextándu ljóðabók, þýðingar á prósaljóðum Arthur Rimbaud, skáldinu sem bylti ljóðinu, auk þýðinga á ljóðum Willem M. Roggeman. Mögnuð afköst hjá manni sem stendur andspænis dauðleika sínum en syngur áfram um lífið, vitandi að harmurinn er til.

Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Sjá næstu 50 fréttir