Fleiri fréttir

Helgi Seljan kjaftstopp um kjararáð

Sjónvarpsmaðurinn Helgi Seljan var þó nokkrum sinnum í vandræðum með að koma út úr sér orðinu í Kastljós þætti gærkvöldsins.

Brugðist við vanlíðan ungra feðra

Nýbakaðir feður geta glímt við kvíða, þunglyndi og streitu rétt eins og mæður. Lokaverkefni tveggja sálfræðinema snýst um að hanna meðferð eða fræðslu fyrir feður þar sem hugrænni atferlismeðferð er beitt. Verkefnið verður kynnt í dag.

Off-venue dagskrá Lífsins á Airwaves

Airwaves-hátíðin er dottin í gang en hátíðinni fylgir viðamikil off-venue dagskrá þar sem allir helstu tónlistarmenn landsins spila fyrir alla sem vilja heyra og sjá. Lífið tók saman léttar leiðbeiningar um dagskrána.

Pólskt súpermódel og tveir Sauðkrækingar

Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendi nýverið frá sér nýtt myndband við lagið Barn. Það vakti athygli að eitt aðalhlutverkið í myndbandinu leikur Monika Jagaciak en hún er "engill“ fyrir Victoria's Secret nærfatamerkið en myndbandið var líka gert á afar skömmum tíma.

Orðinn allra karla elstur

Rögnvaldur Gunnarsson hjá Vegagerðinni hóf feril sinn sem tæknifræðingur 1971 þegar þrjár stórbrýr á Skeiðarársandi voru á teikniborðinu. Nú kíkti hann á nýju Morsárbrúna.

Sjá næstu 50 fréttir