Fleiri fréttir

Shaq í dulargervi sem leigubílstjóri

Körfuboltagoðsögnin Shaquille O' Neal tók þátt í skemmtilegu gríni hjá leigubílafyrirtækinu Lyft á dögunum en hann fór í margskonar dulargervi og þóttist vera bílstjóri hjá fyrirtækinu.

Upplifðu gamlar minningar, tilfinningar og drauma

Phoenix Reykjavík Edition er einstakur listviðburður í Snarfarahöfn fyrir einn áhorfanda í senn. Gunnar Hansson framkvæmdastjóri segir engu líkt að taka á móti ferðalöngum um minningar og tilfinningar.

Hinn bíllausi lífsstíll

Margir segja að það sé gjörsamlega ómögulegt að vera bíllaus á höfuðborgarsvæðinu vegna dreifingar á byggð og þar af leiðandi mikilla fjarlægða. Íslenskur vetur býður kannski ekki beint upp á göngutúra og útivist stóran hluta ársins … eða hvað?

Hreinsa fjörurnar norður í Fjörðum

Þyrluskíðafyrirtækið Arctic Heli Skiing stendur fyrir hreinsuninni í samvinnu við sveitarfélagið, fyrirtæki og félagasamtök á svæðinu.

Ferlið var rússíbani

Hlynur Pálmason er talinn einn efnilegasti ungi leikstjóri Danmerkur. Sem stendur er Hlynur að leggja lokahönd á kvikmynd sína Vetrarbræður. Meðal leikara í myndinni er Lars Mikkelsen.

Við bara blómstrum öll

Hansína Jóhannesdóttir hefur staðið vaktina í tuttugu og fimm ár í Blómagalleríi á Hagamel 67 í Reykjavík og heldur upp á það með blómamarkaði sem stendur til sunnudags.

Allar að túlka Gerði Gymisdóttur

Nýtt tónleikhúsverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem byggt er á Blóðhófni, ljóðabálki Gerðar Kristnýjar, verður flutt í kvöld í Tjarnarbíói. Það er liður í dagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík.

Miðum fjölgað í The Color Run

Miðum í The Color Run by Alvogen litahlaupið í næstu viku hefur verið fjölgað en að óbreyttu hefðu upphaflegir miðar klárast í dag.

Öll spjót á kolvetnum

Foodloose-ráðstefnan var haldin í Hörpu í síðustu viku en hún fjallaði um áhrif sykurs og einfaldra kolvetna á heilsuna. Þar var offitufaraldurinn í brennidepli og því velt upp hvort lýðheilsuráðleggingar samtímans ættu við rök að styðjast.

Sumarið verður árstíð Sturlu

Fjöllistahópurinn 101 Boys gaf út myndband við lagið Vino í gær og stefnir á að gefa út mixteip undir nafninu Sturla Atlas sem hópurinn hefur notað undir tónlistarútgáfu sína. 101 Boys hefur líka verið að gera marga aðra hluti, til dæmis hannað buff og pólóboli.

Ung Kung Fu stjarna er fædd - Myndband

Little Big Shots eru frábærir skemmtiþættir þar sem litlar stjörnur fá að láta ljós sitt skína. Ellen DeGeneres er ein af höfundum þáttarins ásamt kynninum góðkunna Steve Harvey.

Sturla Atlas droppar nýju myndbandi

Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir skemmtileg R&B lög og hafa þau mælst vel fyrir hjá landanum.

Sjá næstu 50 fréttir