Fleiri fréttir Þátturinn í heild sinni: Sjálfstætt fólk í fjórtán ár Þáttaröðin kvaddi í kvöld með broti af því allra besta. 31.5.2015 23:40 Bjóða kvenfólki að gráta gegn gjaldi Hótel í Japan hefur útbúið sérstök grátherbergi. 31.5.2015 19:00 Nærandi hjólasumar framundan Þær María Ögn og Elísabet Margeirs halda námskeið fyrir hjólafólk sem vill ná betri árangri. 31.5.2015 11:00 Markaður handverkskvenna Á lokadegi vorsýningar Félagsstarfsins í Gerðubergi verður opnaður markaður þar sem gestir og gangandi geta keypt handverk sem hefur verið unnið í starfinu í vetur. 31.5.2015 10:00 Ógæfusamasta drottning sögunnar Illugi Jökulsson rekur hér harmsögu um Önnu drottningu á Bretlandi sem bókstaflega varð að eignast barn, hvað sem það kostaði. 31.5.2015 09:00 „Þegar þú skarar fram úr, þá fer fólk að hata þig“ Kanye West hélt útskriftarræðu sem sló í gegn. 30.5.2015 23:22 Beyoncé gæti horfið af Tidal Tidal gengur erfiðlega að ná samningum við Sony, sem á streymisréttinn af tónlist tónlistarkonunnar sem er einn eigenda fyrirtækisins. 30.5.2015 22:40 Íslendingur í níunda sæti á HM í utanvegahlaupi Þorbergur Ingi vakti athygli í fyrra fyrir að bæta brautarmetið í Laugavegshlaupinu um tólf mínútur. 30.5.2015 17:00 Mariah Carey: „Þetta var eins og að fara til vinnu á hverjum degi til Satans í helvíti“ Söngkonan Mariah Carey opnar sig í útvarpsviðtali. 30.5.2015 16:11 „Man ekkert af hverju við fórum í pásu“ GCD var á sínum tíma ein allra vinsælasta hljómsveit landsins. Hún kemur saman til að heiðra minningu Rúnars Júlíussonar sem hefði orðið 70 ára í ár. 30.5.2015 16:00 Witcher 3: Einstakt ævintýri Að spila Geralt of Rivia, sem er stökkbreyttur maður sem flakkar um heiminn og gengur frá skrímslum fyrir peninga, er einstök upplifun. 30.5.2015 13:30 Spilað í fangi gesta Tónlistarhátíðin Þriðjudagskvöld á Þingvöllum hefst í níunda sinn næstkomandi þriðjudagskvöld. Einar Jóhannesson hefur staðið fyrir hátíðinni frá upphafi. 30.5.2015 11:00 Konur um konur 30.5.2015 10:30 Ofurnemandi í Harvard-háskóla Víðir Smári Petersen útskrifaðist í fyrradag með hæstu einkunn í öllum fögum sem hann tók. 30.5.2015 10:00 Djúpstæð og varanleg vinátta Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Hrútar sem var frumsýnt í vikunni við gríðarlega góðar undirtektir. Þeir segja vinnuna við tökur í hinum fagra Bárðardal hafa verið góðan tíma með góðu fólki í sveitinni og að eftir standi ekki aðeins falleg kvikmynd heldur einnig ómetanleg vinátta og góðar minningar. 30.5.2015 10:00 Allt undirlagt af innilegri ánægju á útgáfutónleikunum Vart verður þverfótað fyrir kanónum áútgáfutónleikum Tóna og Trix, sem fram fara á sunnudag í Þorlákskirkju í Þorlákshöfn en seinni tónleikarnir verða haldnir í Gamla bíói á þriðjudaginn. 30.5.2015 09:30 Gaf dóttur sína til ættleiðingar: Hafa alltaf átt gott samband Jóhanna Ýr Jónsdóttir ákvað að gefa barn sitt til ættleiðingar til að gefa bæði sér, barninu og barni sem hún átti fyrir betri möguleika á bjartri framtíð. Í dag er stúlkan, Margrét Arnardóttir, orðin tvítug. 30.5.2015 09:00 Vel heppnaðir tónleikar: Ásgeir bjóst við tíu gestum á Esjuna Kalt var í veðri en þrátt fyrir það voru einstaka menn á stuttbuxum enda komið sumar á Íslandi þrátt fyrir að hitastigið nái ekki upp í tveggja stafa tölu. 29.5.2015 21:23 Völdu það besta úr 445 þáttum af Sjálfstæðu fólki Lokaþáttur Sjálfstæðs fólks á Stöð 2 á sunnudag. Tæki rúma tíu sólarhringa að sýna alla þættina í einni lotu. 29.5.2015 21:00 Gestir í afmæli Siggu Kling graðir í lífið "Maður er bara í sjokki,“ segir Sigríður Klingenberg um Þórunni Antoníu í hvíta gallanum. 29.5.2015 19:44 Afi snýr aftur á Stöð 2 Afa snýr aftur á Stöð 2 í haust og mun hann sjá um barnatíma Stöðvar 2 alla laugardaga. 29.5.2015 19:15 Allt að verða klappað og klárt fyrir tónleika Ásgeirs Trausta á Esjunni Hátt í þrjátíu manns hafa í dag unnið hörðum höndum að undirbúningi stórtónleika Ásgeirs Trausta á Esjunni sem Nova og þyrluþjónustan Helo standa fyrir í kvöld. 29.5.2015 16:51 Börnin sáu Elsu í Frozen æla: Vill banna gæsa- og steggjahópa í miðbænum "Ég var á labba á Laugarveginum á laugardaginn síðasta og labbaði frá Hlemmi alveg niður á Bankastræti,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM 957. 29.5.2015 16:48 Hlupu í Borgarnes og ætla að halda áfram fram á nótt Spartverjar eru nú að hlaupa yfir landið. Líkamsræktarstöðin safnar fyrir langveik börn. 29.5.2015 16:19 Tvö bráðholl og girnileg salöt Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt. 29.5.2015 16:15 Hélt að hann væri að taka sjálfu með GOT stjörnu en hún leiðrétti hann á Twitter Leikkonan Maisie Williams, sem fer með hlutverk Arya Stark, í þáttunum Game of Thrones, svaraði eldheitum aðdáenda nokkuð skemmtilega á Twitter. 29.5.2015 14:03 Geislavirk efni í tóbaksreyk Þann 31. maí næstkomandi er hinn alþjóðlegi tóbaksvarnardagur, hann minnir okkur á að það er aldrei of seint að hætta. 29.5.2015 14:00 Hituðu óvænt upp fyrir Damien Rice Bartónar, karlakór Kaffibarsins, sæmdu Damien Rice heiðursorðu Bartóna að tónleikunum loknum. 29.5.2015 13:30 The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29.5.2015 13:24 Hvaða þýðingu hefur lækið? Getur verið eineltistól, hrós eða kaldhæðni Baldvin Þór Bergsson og Erna Hrund Hermannsdóttir rýna í hegðun fólks á Facebook. 29.5.2015 12:00 Snjókarl úr blóði Fimlega skrifuð bók, lituð sterkum lýsingum sem fléttast við söguframvinduna með snjöllum hætti. Ein eftirminnilegasta skáldsaga Jo Nesbø. 29.5.2015 12:00 Kántríæðið snýr aftur Í kvöld mun hefja göngu sína röð kántríkvölda þar sem línudans og kántrímúsík verða í hávegum höfð, en Jóhann Örn segir mikla uppsveiflu í kántríinu núna. 29.5.2015 12:00 Kaffi og súkkulaði hittast í Kaffilaði Súkkulaðiframleiðandinn OMNOM afhjúpaði samstarf sitt við kaffihúsið Reykjavík Roasters í gær við mikinn fögnuð viðstaddra. 29.5.2015 12:00 Fjölbreyttir viðburðir á Listahátíð í Reykjavík Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags. 29.5.2015 11:56 Hlustaðu á nýtt lag frá Hjaltalín Hljómsveitin Hjaltalín hefur sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið We Will Live For Ages. 29.5.2015 11:35 Andleysi við miðju jarðar Möguleikhúsið missir marks í daufri og ófrumlegri sýningu. 29.5.2015 11:30 Af hverju höldum við framhjá? Esther Perel er sambandsráðgjafi sem hefur hefur sérhæft sig í framhjáhöldum. 29.5.2015 11:00 Dansaði með stjörnum á NBC Dansarinn Brynja Pétursdóttir tók þátt í Red Nose Day danceathon í New York. 29.5.2015 11:00 Í mat er mikill máttur Kolbrún Björnsdóttir eða Kolla grasalæknir hefur frá barnæsku haft mikinn áhuga á mataræði og heilsu. Hún segir vanta alhliða nálgun að heilsu og líkama í íslensku samfélagi og að það sé eitthvað sem hún vilji breyta til betri vegar. 29.5.2015 11:00 Dagbók Ásgeirs Trausta Ásgeir Trausti hélt úti dagbók á tónleikaferðalagi sínu með Hozier fyrr á árinu. 29.5.2015 10:45 Hrútar seld til Bandaríkjanna Gengið hefur verið frá sölu á verðlaunamyndinni Hrútum Bandaríkjanna. Það var framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið Cohen Media Group sem keypti dreifingarréttinn vestanhafs en gengið var frá samningum í gær. 29.5.2015 09:41 Jennifer Garner: Nei þýðir nei Jennifer Garner lætur frekju barnanna ekki á sig fá. 29.5.2015 00:50 Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. 29.5.2015 00:13 Dalurinn, það er heimurinn Dómur um verðlaunamyndina Hrúta 29.5.2015 00:01 Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28.5.2015 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þátturinn í heild sinni: Sjálfstætt fólk í fjórtán ár Þáttaröðin kvaddi í kvöld með broti af því allra besta. 31.5.2015 23:40
Bjóða kvenfólki að gráta gegn gjaldi Hótel í Japan hefur útbúið sérstök grátherbergi. 31.5.2015 19:00
Nærandi hjólasumar framundan Þær María Ögn og Elísabet Margeirs halda námskeið fyrir hjólafólk sem vill ná betri árangri. 31.5.2015 11:00
Markaður handverkskvenna Á lokadegi vorsýningar Félagsstarfsins í Gerðubergi verður opnaður markaður þar sem gestir og gangandi geta keypt handverk sem hefur verið unnið í starfinu í vetur. 31.5.2015 10:00
Ógæfusamasta drottning sögunnar Illugi Jökulsson rekur hér harmsögu um Önnu drottningu á Bretlandi sem bókstaflega varð að eignast barn, hvað sem það kostaði. 31.5.2015 09:00
„Þegar þú skarar fram úr, þá fer fólk að hata þig“ Kanye West hélt útskriftarræðu sem sló í gegn. 30.5.2015 23:22
Beyoncé gæti horfið af Tidal Tidal gengur erfiðlega að ná samningum við Sony, sem á streymisréttinn af tónlist tónlistarkonunnar sem er einn eigenda fyrirtækisins. 30.5.2015 22:40
Íslendingur í níunda sæti á HM í utanvegahlaupi Þorbergur Ingi vakti athygli í fyrra fyrir að bæta brautarmetið í Laugavegshlaupinu um tólf mínútur. 30.5.2015 17:00
Mariah Carey: „Þetta var eins og að fara til vinnu á hverjum degi til Satans í helvíti“ Söngkonan Mariah Carey opnar sig í útvarpsviðtali. 30.5.2015 16:11
„Man ekkert af hverju við fórum í pásu“ GCD var á sínum tíma ein allra vinsælasta hljómsveit landsins. Hún kemur saman til að heiðra minningu Rúnars Júlíussonar sem hefði orðið 70 ára í ár. 30.5.2015 16:00
Witcher 3: Einstakt ævintýri Að spila Geralt of Rivia, sem er stökkbreyttur maður sem flakkar um heiminn og gengur frá skrímslum fyrir peninga, er einstök upplifun. 30.5.2015 13:30
Spilað í fangi gesta Tónlistarhátíðin Þriðjudagskvöld á Þingvöllum hefst í níunda sinn næstkomandi þriðjudagskvöld. Einar Jóhannesson hefur staðið fyrir hátíðinni frá upphafi. 30.5.2015 11:00
Ofurnemandi í Harvard-háskóla Víðir Smári Petersen útskrifaðist í fyrradag með hæstu einkunn í öllum fögum sem hann tók. 30.5.2015 10:00
Djúpstæð og varanleg vinátta Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Hrútar sem var frumsýnt í vikunni við gríðarlega góðar undirtektir. Þeir segja vinnuna við tökur í hinum fagra Bárðardal hafa verið góðan tíma með góðu fólki í sveitinni og að eftir standi ekki aðeins falleg kvikmynd heldur einnig ómetanleg vinátta og góðar minningar. 30.5.2015 10:00
Allt undirlagt af innilegri ánægju á útgáfutónleikunum Vart verður þverfótað fyrir kanónum áútgáfutónleikum Tóna og Trix, sem fram fara á sunnudag í Þorlákskirkju í Þorlákshöfn en seinni tónleikarnir verða haldnir í Gamla bíói á þriðjudaginn. 30.5.2015 09:30
Gaf dóttur sína til ættleiðingar: Hafa alltaf átt gott samband Jóhanna Ýr Jónsdóttir ákvað að gefa barn sitt til ættleiðingar til að gefa bæði sér, barninu og barni sem hún átti fyrir betri möguleika á bjartri framtíð. Í dag er stúlkan, Margrét Arnardóttir, orðin tvítug. 30.5.2015 09:00
Vel heppnaðir tónleikar: Ásgeir bjóst við tíu gestum á Esjuna Kalt var í veðri en þrátt fyrir það voru einstaka menn á stuttbuxum enda komið sumar á Íslandi þrátt fyrir að hitastigið nái ekki upp í tveggja stafa tölu. 29.5.2015 21:23
Völdu það besta úr 445 þáttum af Sjálfstæðu fólki Lokaþáttur Sjálfstæðs fólks á Stöð 2 á sunnudag. Tæki rúma tíu sólarhringa að sýna alla þættina í einni lotu. 29.5.2015 21:00
Gestir í afmæli Siggu Kling graðir í lífið "Maður er bara í sjokki,“ segir Sigríður Klingenberg um Þórunni Antoníu í hvíta gallanum. 29.5.2015 19:44
Afi snýr aftur á Stöð 2 Afa snýr aftur á Stöð 2 í haust og mun hann sjá um barnatíma Stöðvar 2 alla laugardaga. 29.5.2015 19:15
Allt að verða klappað og klárt fyrir tónleika Ásgeirs Trausta á Esjunni Hátt í þrjátíu manns hafa í dag unnið hörðum höndum að undirbúningi stórtónleika Ásgeirs Trausta á Esjunni sem Nova og þyrluþjónustan Helo standa fyrir í kvöld. 29.5.2015 16:51
Börnin sáu Elsu í Frozen æla: Vill banna gæsa- og steggjahópa í miðbænum "Ég var á labba á Laugarveginum á laugardaginn síðasta og labbaði frá Hlemmi alveg niður á Bankastræti,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, í morgunþættinum á FM 957. 29.5.2015 16:48
Hlupu í Borgarnes og ætla að halda áfram fram á nótt Spartverjar eru nú að hlaupa yfir landið. Líkamsræktarstöðin safnar fyrir langveik börn. 29.5.2015 16:19
Tvö bráðholl og girnileg salöt Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt. 29.5.2015 16:15
Hélt að hann væri að taka sjálfu með GOT stjörnu en hún leiðrétti hann á Twitter Leikkonan Maisie Williams, sem fer með hlutverk Arya Stark, í þáttunum Game of Thrones, svaraði eldheitum aðdáenda nokkuð skemmtilega á Twitter. 29.5.2015 14:03
Geislavirk efni í tóbaksreyk Þann 31. maí næstkomandi er hinn alþjóðlegi tóbaksvarnardagur, hann minnir okkur á að það er aldrei of seint að hætta. 29.5.2015 14:00
Hituðu óvænt upp fyrir Damien Rice Bartónar, karlakór Kaffibarsins, sæmdu Damien Rice heiðursorðu Bartóna að tónleikunum loknum. 29.5.2015 13:30
The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29.5.2015 13:24
Hvaða þýðingu hefur lækið? Getur verið eineltistól, hrós eða kaldhæðni Baldvin Þór Bergsson og Erna Hrund Hermannsdóttir rýna í hegðun fólks á Facebook. 29.5.2015 12:00
Snjókarl úr blóði Fimlega skrifuð bók, lituð sterkum lýsingum sem fléttast við söguframvinduna með snjöllum hætti. Ein eftirminnilegasta skáldsaga Jo Nesbø. 29.5.2015 12:00
Kántríæðið snýr aftur Í kvöld mun hefja göngu sína röð kántríkvölda þar sem línudans og kántrímúsík verða í hávegum höfð, en Jóhann Örn segir mikla uppsveiflu í kántríinu núna. 29.5.2015 12:00
Kaffi og súkkulaði hittast í Kaffilaði Súkkulaðiframleiðandinn OMNOM afhjúpaði samstarf sitt við kaffihúsið Reykjavík Roasters í gær við mikinn fögnuð viðstaddra. 29.5.2015 12:00
Fjölbreyttir viðburðir á Listahátíð í Reykjavík Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags. 29.5.2015 11:56
Hlustaðu á nýtt lag frá Hjaltalín Hljómsveitin Hjaltalín hefur sent frá sér nýtt lag sem ber nafnið We Will Live For Ages. 29.5.2015 11:35
Af hverju höldum við framhjá? Esther Perel er sambandsráðgjafi sem hefur hefur sérhæft sig í framhjáhöldum. 29.5.2015 11:00
Dansaði með stjörnum á NBC Dansarinn Brynja Pétursdóttir tók þátt í Red Nose Day danceathon í New York. 29.5.2015 11:00
Í mat er mikill máttur Kolbrún Björnsdóttir eða Kolla grasalæknir hefur frá barnæsku haft mikinn áhuga á mataræði og heilsu. Hún segir vanta alhliða nálgun að heilsu og líkama í íslensku samfélagi og að það sé eitthvað sem hún vilji breyta til betri vegar. 29.5.2015 11:00
Dagbók Ásgeirs Trausta Ásgeir Trausti hélt úti dagbók á tónleikaferðalagi sínu með Hozier fyrr á árinu. 29.5.2015 10:45
Hrútar seld til Bandaríkjanna Gengið hefur verið frá sölu á verðlaunamyndinni Hrútum Bandaríkjanna. Það var framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið Cohen Media Group sem keypti dreifingarréttinn vestanhafs en gengið var frá samningum í gær. 29.5.2015 09:41
Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar. 29.5.2015 00:13
Fylgstu með ungum bændum á Snapchat Samtök ungra bænda vilja kynna bústörf og sveitarlífið fyrir almenningi og ætla sér að nota Snapchat í verkefnið. 28.5.2015 21:00