Fleiri fréttir

Markaður handverkskvenna

Á lokadegi vorsýningar Félagsstarfsins í Gerðubergi verður opnaður markaður þar sem gestir og gangandi geta keypt handverk sem hefur verið unnið í starfinu í vetur.

Ógæfusamasta drottning sögunnar

Illugi Jökulsson rekur hér harmsögu um Önnu drottningu á Bretlandi sem bókstaflega varð að eignast barn, hvað sem það kostaði.

Beyoncé gæti horfið af Tidal

Tidal gengur erfiðlega að ná samningum við Sony, sem á streymisréttinn af tónlist tónlistarkonunnar sem er einn eigenda fyrirtækisins.

Witcher 3: Einstakt ævintýri

Að spila Geralt of Rivia, sem er stökkbreyttur maður sem flakkar um heiminn og gengur frá skrímslum fyrir peninga, er einstök upplifun.

Spilað í fangi gesta

Tónlistarhátíðin Þriðjudagskvöld á Þingvöllum hefst í níunda sinn næstkomandi þriðjudagskvöld. Einar Jóhannesson hefur staðið fyrir hátíðinni frá upphafi.

Djúpstæð og varanleg vinátta

Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Hrútar sem var frumsýnt í vikunni við gríðarlega góðar undirtektir. Þeir segja vinnuna við tökur í hinum fagra Bárðardal hafa verið góðan tíma með góðu fólki í sveitinni og að eftir standi ekki aðeins falleg kvikmynd heldur einnig ómetanleg vinátta og góðar minningar.

Afi snýr aftur á Stöð 2

Afa snýr aftur á Stöð 2 í haust og mun hann sjá um barnatíma Stöðvar 2 alla laugardaga.

Tvö bráðholl og girnileg salöt

Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt.

Geislavirk efni í tóbaksreyk

Þann 31. maí næstkomandi er hinn alþjóðlegi tóbaksvarnardagur, hann minnir okkur á að það er aldrei of seint að hætta.

Snjókarl úr blóði

Fimlega skrifuð bók, lituð sterkum lýsingum sem fléttast við söguframvinduna með snjöllum hætti. Ein eftirminnilegasta skáldsaga Jo Nesbø.

Kántríæðið snýr aftur

Í kvöld mun hefja göngu sína röð kántríkvölda þar sem línudans og kántrímúsík verða í hávegum höfð, en Jóhann Örn segir mikla uppsveiflu í kántríinu núna.

Í mat er mikill máttur

Kolbrún Björnsdóttir eða Kolla grasalæknir hefur frá barnæsku haft mikinn áhuga á mataræði og heilsu. Hún segir vanta alhliða nálgun að heilsu og líkama í íslensku samfélagi og að það sé eitthvað sem hún vilji breyta til betri vegar.

Dagbók Ásgeirs Trausta

Ásgeir Trausti hélt úti dagbók á tónleikaferðalagi sínu með Hozier fyrr á árinu.

Hrútar seld til Bandaríkjanna

Gengið hefur verið frá sölu á verðlaunamyndinni Hrútum Bandaríkjanna. Það var framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið Cohen Media Group sem keypti dreifingarréttinn vestanhafs en gengið var frá samningum í gær.

Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi

Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar.

Sjá næstu 50 fréttir