Fleiri fréttir

Forstjórinn vildi engan nema Nilla

Gleðigjafinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, mun stýra sérstökum Þjóðhátíðarþáttum sem sýndir verða á Vísi.

Die Hard-leikari látinn

James Shigeta, einn af fyrstu leikurunum með asískan bakgrunn sem sló í gegn í Bandaríkjunum, lést í gær 81 árs að aldri.

Skoppaðu þér í form

Trampolín eru ekki bara fyrir krakkana, þú getur komið þér í frábært form um leið og þú leikur þér.

Hljómsveitin UMTBS syngur sitt síðasta

Ultra Mega Technobandið Stefán, ein vinsælasta hljómsveit landsins hefur ákveðið að hætta störfum. Sveitin kemur fram á sínum síðustu tónleikum um helgina.

Cara Delevingne nýtt andlit Topshop

Meðal fatnaðar sem sjá má í herferðinni er nýstárleg útgáfa af hinum klassíska "biker“ jakka, hlébarðapils og leðurstígvél.

Sagði ekki að Melissa væri feit

Jenny McCarthy hefur stigið fram og neitað því opinberlega að hún hafi kallað frænku sína, leikkonuna Melissu McCarthy feita áður en hún varð fræg.

Sjáðu nýtt tónlistarmyndband Samaris

Tónlistaryndbandið er við lagið Brennur Stjarna og fara María Birta Bjarnadóttir og Ólafur Darri Ólafsson með aðalhlutverk í myndbandinu.

Hvað gera verslunarmenn um verslunarmannahelgi?

Blaðamaður Fréttablaðsins tók sig til og hringdi í nokkra hressa verslunarmenn og forvitnaðist um hvernig helgin, sem er jú tileinkuð þeim, færi fram og hvað þeir ætluðu sér að gera yfir fyrrnefnda helgi.

Stelpurnar snúa aftur

Tökur á nýrri seríu af gamanþættinum Stelpunum hefjast innan skamms samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Barokkið er dautt

Hollenska tvíeykið Erica Roozendaal harmóníkuleikari og Tessa de Zeeuw heimspekingur halda tónleika með heimspekiívafi.

Úr 20. aldar tónlistararfi Rússa

Strokkvartettinn Siggi leikur öndvegisverk tveggja stærstu tónskálda Rússa annað kvöld á síðustu sumartónleikum ársins í Sigurjónssafni á Laugarnestanga.

„Hefðbundinn“ Hamlet í Hörpu

Uppfærsla sem var eins trú verkinu og um er hægt að biðja, og varpar þannig, óvænt, mikilvægu ljósi á íslenskt leikhús.

Dóttirin með druslu-tattú

Dagur B. Eggertsson, nýkjörinn borgarstjóri Reykjavíkur lét sig ekki vanta á Druslugönguna sem fór fram seinasta laugardag.

Smíðar íslenska ofurhetjusögu

Júlíus Valdimarsson er teiknari sem vinnur að ofurhetjumyndasögu en hann hefur haft mikla ástríðu fyrir myndasögum frá því að hann var barn.

Druslur í miðbænum

Druslugangan fór fram á laugardaginn en hún er gengin til þess að mótmæla kynferðislegu ofbeldi. Rúmlega tíu þúsund manns mættu í ár og tókst vel til.

Að elta síkvika gulrót

Markmiðin geta hæglega hamlað, lamað og sent mann í djúpa fjarveru frá lífinu, þegar þau eru byggð á hvata en ekki tilgang

Dóri DNA og Seppi "böttluðu“ fyrir utan Bónus í Mosó

Dóri og Seppi, einnig þekktur sem Elvar Gunnarsson, voru meðal fremstu "battlara“ íslensks rapps fyrir um áratug síðan. Þeir tóku báðir þátt í keppninni Rímnastríð sem var einskonar Íslandsmót í "battli“. Seppi vann keppnina árið 2002 og Dóri árið 2004.

Gefa út plötu ókeypis á netinu

Tónlistarmennirnir Bergur Þórisson og Pétur Jónsson mynda hljómsveitina Hugar en þeir koma úr mjög mismunandi áttum tónlistarlega séð.

Sjá næstu 50 fréttir