Fleiri fréttir

Tracy Morgan tjáir sig eftir bílslysið

Bandaríski gamanleikarinn Tracy Morgan er allur að braggast eftir að hafa legið þungt haldinn á spítala í kjölfar sex bíla áreksturs í New Jersey í júní.

Órafmagnaður Ásgeir Trausti

Ásgeir Trausti og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson fluttu lagið Going Home fyrir utan tónlistarhúsið Botanique í Brussel á dögunum

Ásdís fer til Búlgaríu

Glamúrfyrirsætan Ásdís Rán fer alla leið til Búlgaríu í nýjasta þættinum af Heimi ísdrottningarinnar.

Fyrirsætur á barmi heimsfrægðar

Englar nærfatarisans Victoria's Secret hafa margir hverjir náð alsheimsfrægð eftir að hafa spókað sig á tískupöllum merkisins.

Gefur mömmu engan afslátt

Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson frumsýnir einleikinn Landsliðið á línu í Tjarnarbíói á laugardaginn. Vinir og vandamenn fá engan afslátt á sýninguna.

Lækningamáttur leðjunnar

Ég velti því fyrir mér af hverju í ósköpunum væri nú gott að leggjast í bað fullt af volgum leir þegar ljúft freyðibað væri nú kannski augljósari og ákjósanlegri kostur allavegana svona í fyrstu.

87 kílóum léttari

Pawn Stars-stjarnan Corey Harrison fór í magabandsaðgerð fyrir fjórum árum.

Stjörnum prýtt brúðkaup

Tónlistarmaðurinn Úlfur Hansson og Rebekka Rafnsdóttir fatahönnuður og einn eigenda KALDA giftu sig með pompi og prakt í Héraðsskólanum á Laugarvatni á laugadag

Þráðlist virðist vera talin tengjast konum

Tuttugu listakonur Textílfélagsins sýna verk sín í Vík í Mýrdal, í Halldórskaffi og Suður-Vík. Það er liður í að halda upp á fertugsafmæli félagsins. Ingiríður Óðinsdóttir er formaður.

Ástir og óræð tengsl í tónlistarsögunni

Ástir þvers og kruss nefnast ljóðatónleikar Margrétar Hrafnsdóttur sópransöngkonu og Hrannar Þráinsdóttur píanóleikara í Listasafni Sigurjóns annað kvöld. Þema þeirra er óræð tengsl tónskálda við textahöfunda.

Sjá næstu 50 fréttir