Fleiri fréttir

Jaðarsystur frá LA með tónleika

Bleached, sem er ein heitasta jaðarhljómsveit Los Angeles í dag og er skipuð systrunum Jennifer og Jessie Clavin, spilar á Harlem Bar í kvöld.

Vínilplatan snýr aftur

Vínilplötur seljast gríðarlega vel þessa dagana. Það er 100% aukning á milli ára í Bretlandi.

Stórhættulegt að setja grindverk milli kynja

Hús Bernhörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca verður frumsýnt í Gamla bíói annað kvöld. Kristín Jóhannesdóttir, leikstjóri sýningarinnar, vill koma á samtali milli nútímans og tíma Lorca, þegar fasistar voru að taka völdin á Spáni.

Tökur fóru fram í risavöxnu málmhylki

Sandra Bullock og George Clooney fara með aðalhlutverkin í myndinni Gravity. Tökur með Bullock fóru að mestu fram í málmhylki sem kallaðist búr Sandy.

Lorde á framtíðina fyrir sér

Nýsjálenska söngkonan og lagasmiðurinn Ella Yelich-O´Connor, betur þekkt sem Lorde, gaf nýlega út sína fyrstu plötu, Pure Heroine.

Stofnar íslenskan grínklúbb

Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson ætlar að stofna grínklúbb í kjallaranum á Bar 11 í miðbæ Reykjavíkur.

Hollywood Reporter hrósar Hjaltalín

Þögla kvikmyndin Days of Gray, þar sem tónlist Högna Egilssonar og félaga í Hjaltalín skipar stóran sess, fær góða dóma á hinni virtu vefsíðu Hollywood Reporter

Dr. Spock og MacGyver eru hetjurnar

"Góðir hlutir gerast hægt. Það er svolítið mottóið mitt. Ef ég tek hlutina rólega fríka ég ekki út,“ segir Sveinn Guðmundsson.

Ókeypis plata frá Ólöfu

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds hefur gefið út fjögurra laga plötu sem nefnist The Matador EP.

Vonum að áhorfendum líki hann

"Það er þó ekki víst að við náum sjálf að horfa á hann þar sem við verðum í upptökum á þætti númer tvö um kvöldmatarleytið."

Þarna var stuð

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpunni á dögunum á ráðstefnu TM Software um snjallar veflausnir.

Ný ilmvatnsmenning á Íslandi

Madison Ilmhús er ný ilmvatnsverslun. Eigandi verslunarinnar, Lísa Ólafsdóttir, býður upp á alls kyns ilm og lítur á vörurnar sem listaverk sem fjárfesta á í.

"Það geta allir sem vilja búið til músík í dag"

Intro Beats og Guðni Impulze segja það enga afsökun að eiga ekki dýrustu og flottustu græjurnar. Þeir heimsækja misþekkta tónlistarmenn í stúdíó þeirra í nýjum þáttum, Á bak við borðin.

Þykir Kim ósmekkleg

Kim Kardashian hyggst hanna barnafatalínu fyrir tilstuðlan kærasta síns, rapparans Kanye West

Íslenskt fóstur á svið í Finnlandi

Verkið The Days of the Child Prodigy Are Over eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Rakel McMahon verður sýnt á föstudaginn í Pluckhouse í Helsinki, einu þekktasta tilraunaleikhúsi Finna.

Nirvana tilnefnd í Frægðarhöllina

Nirvana, The Replacements, Linda Ronstadt, Peter Gabriel og Hall and Oates eru á meðal þeirra flytjenda sem hafa verið tilnefndir í fyrsta sinn til innvígslu í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum fyrir árið 2014.

Sjá næstu 50 fréttir