Fleiri fréttir Jaðarsystur frá LA með tónleika Bleached, sem er ein heitasta jaðarhljómsveit Los Angeles í dag og er skipuð systrunum Jennifer og Jessie Clavin, spilar á Harlem Bar í kvöld. 17.10.2013 11:45 Vínilplatan snýr aftur Vínilplötur seljast gríðarlega vel þessa dagana. Það er 100% aukning á milli ára í Bretlandi. 17.10.2013 11:36 Stórhættulegt að setja grindverk milli kynja Hús Bernhörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca verður frumsýnt í Gamla bíói annað kvöld. Kristín Jóhannesdóttir, leikstjóri sýningarinnar, vill koma á samtali milli nútímans og tíma Lorca, þegar fasistar voru að taka völdin á Spáni. 17.10.2013 11:00 Leikhúsloft verður Brúðuloft Undurfalleg brúðuleiksýning, eilítið þunglamaleg í byrjun en sækir í sig veðrið þegar á líður. 17.10.2013 10:00 Sæðisofnæmi hrjáir oftast konur milli tvítugs og þrítugs Sæðisofnæmi er talið frekar sjaldgæft og á það til að vera misgreint sem eitthvað annað. 17.10.2013 10:00 Djöfulleg slökun 17.10.2013 10:00 Tökur fóru fram í risavöxnu málmhylki Sandra Bullock og George Clooney fara með aðalhlutverkin í myndinni Gravity. Tökur með Bullock fóru að mestu fram í málmhylki sem kallaðist búr Sandy. 17.10.2013 10:00 The Strokes snúa aftur á næsta ári The Strokes ætla að "snúa aftur á sjónarsviðið“ árið 2014. 17.10.2013 09:30 Lorde á framtíðina fyrir sér Nýsjálenska söngkonan og lagasmiðurinn Ella Yelich-O´Connor, betur þekkt sem Lorde, gaf nýlega út sína fyrstu plötu, Pure Heroine. 17.10.2013 09:00 Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Hann segir íslenska karlmenn hugsa of lítið um dýr, en hefur fundið fyrir auknum áhuga hins kynsins eftir að hann fór að spá í kisum og safna þeim. 17.10.2013 08:54 Stofnar íslenskan grínklúbb Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson ætlar að stofna grínklúbb í kjallaranum á Bar 11 í miðbæ Reykjavíkur. 17.10.2013 08:30 Hollywood Reporter hrósar Hjaltalín Þögla kvikmyndin Days of Gray, þar sem tónlist Högna Egilssonar og félaga í Hjaltalín skipar stóran sess, fær góða dóma á hinni virtu vefsíðu Hollywood Reporter 17.10.2013 08:00 Dr. Spock og MacGyver eru hetjurnar "Góðir hlutir gerast hægt. Það er svolítið mottóið mitt. Ef ég tek hlutina rólega fríka ég ekki út,“ segir Sveinn Guðmundsson. 17.10.2013 08:00 Andrea Maack með innsetningu í London Fékk algjört frelsi til að hanna gluggainnsetningu í Fenwicks, virtri stórverslun í Bretlandi. 17.10.2013 08:00 Ókeypis plata frá Ólöfu Tónlistarkonan Ólöf Arnalds hefur gefið út fjögurra laga plötu sem nefnist The Matador EP. 17.10.2013 07:30 Steingrímur J. með bók um hrunið "Af minni hálfu lagði ég áherslu á að segja mína sögu heiðarlega,“ segir þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon. 17.10.2013 07:15 Hrekktu fjölskyldu og vini í nafnaveislunni Maríjon Nóadóttir og Reynald Hinriksson lugu til um nafn dóttur sinnar í nafnaveislu í september. Viðbrögð vina og vandamanna voru á ýmsa vegu. 17.10.2013 07:00 Vonum að áhorfendum líki hann "Það er þó ekki víst að við náum sjálf að horfa á hann þar sem við verðum í upptökum á þætti númer tvö um kvöldmatarleytið." 16.10.2013 15:45 Landaði 2. sæti á Arnold Classic "Þetta var svo fljótt að gerast að ég fattaði eiginlega ekki fyrr en eftir á að ég lenti í öðru sæti." 16.10.2013 14:00 Þarna var stuð Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpunni á dögunum á ráðstefnu TM Software um snjallar veflausnir. 16.10.2013 11:00 Þetta er blogg sem þú ættir að fylgjast með - Ávaxtakaka Alexöndru Alexandra Helga Ívarsdóttir Ungfrú Ísland árið 2008 heldur úti skemmtilegu bloggi Alexandrahelga.com. 16.10.2013 10:15 Paul McCartney kemur Miley Cyrus til varnar "Við höfum nú séð það verra en þetta,“ segir Paul McCartney um umdeilda framkomu Miley Cyrus á VMA-hátíðinni. 16.10.2013 23:45 Yfir fjögur þúsund andlit koma fyrir Hljómsveitin The Paper Kites gaf nýlega út óvenjulegt tónlistarmyndband. Myndbandið fylgir fréttinni. 16.10.2013 23:00 Ný ilmvatnsmenning á Íslandi Madison Ilmhús er ný ilmvatnsverslun. Eigandi verslunarinnar, Lísa Ólafsdóttir, býður upp á alls kyns ilm og lítur á vörurnar sem listaverk sem fjárfesta á í. 16.10.2013 22:00 Áhættuleikari fluttur á sjúkrahús Áhættuleikari við kvikmyndina Fury var stunginn í öxl. Brad Pitt fer með aðalhlutverk myndarinnar. 16.10.2013 22:00 Sagður hafa hætt við vegna óánægju aðdáenda Breski leikarinn Charlie Hunnam mun ekki fara með hlutverk milljarðamæringsins Christians Grey. 16.10.2013 21:00 "Það geta allir sem vilja búið til músík í dag" Intro Beats og Guðni Impulze segja það enga afsökun að eiga ekki dýrustu og flottustu græjurnar. Þeir heimsækja misþekkta tónlistarmenn í stúdíó þeirra í nýjum þáttum, Á bak við borðin. 16.10.2013 20:00 Kate Winslet: Börnin eru alltaf hjá mér Kate Winslet ræddi móðurhlutverki í nýju viðtali við Vogue. 16.10.2013 19:00 Sannleikurinn: Fjölga þarf lögreglukonum til að kynferðislegt áreiti dreifist á fleiri konur Aðeins þriðjungur lögreglukvenna verður fyrir kynferðislegu áreiti í vinnunni segir Guðbjarni Kjartansson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. 16.10.2013 18:00 Þykir Kim ósmekkleg Kim Kardashian hyggst hanna barnafatalínu fyrir tilstuðlan kærasta síns, rapparans Kanye West 16.10.2013 18:00 Borðar eina alvöru máltíð á dag Böðvar Reynisson tónlistarmaður og einn af eigendum skemmtistaðarins Hendrix tekur á því í október 16.10.2013 16:30 Bakvið tjöldin með forsíðustúlku Lífsins Kamilla Ingibergsdóttir kynningarstjóri Iceland Airwaves hátíðarinnar í myndatöku fyrir forsíðu Lífsins. 16.10.2013 16:15 Góð ráð fyrir sanna leiðtoga - stikla úr Ástríði Hin skrautlega Ástríður beitir ýmsum brögðum til að njóta virðingar starfsmanna sinna. Úr Ástríði á Stöð 2. 16.10.2013 16:11 Bakvið tjöldin í landsliðsauglýsingu Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, leikstýrir auglýsingu um íslensku karla- og kvennalandsliðin í knattspyrnu. 16.10.2013 14:02 Yngsti vinningshafi Man Booker Prize hingað til Eleanor Catton, 28 ára, hlaut virtustu bókmenntaverðlaun Breta, the Man Booker Prize, fyrir bók sína The Luminaries. 16.10.2013 12:00 Vantaði almennilegt „Hafnarfjarðar-represent“ "Lagið fjallar um dásemdina sem felst í því að vera ungur og búa í Hafnarfirði,“ segja Valby bræður, sem frumsýna hér á Vísi lagið Hafnarfjarðarpeppinn. 16.10.2013 11:30 Varasamt að safna of síðu hári Sítt hár á það til að missa ljómann og verða þungt 16.10.2013 11:12 Íslenskt fóstur á svið í Finnlandi Verkið The Days of the Child Prodigy Are Over eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Rakel McMahon verður sýnt á föstudaginn í Pluckhouse í Helsinki, einu þekktasta tilraunaleikhúsi Finna. 16.10.2013 11:00 Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16.10.2013 10:53 Nirvana tilnefnd í Frægðarhöllina Nirvana, The Replacements, Linda Ronstadt, Peter Gabriel og Hall and Oates eru á meðal þeirra flytjenda sem hafa verið tilnefndir í fyrsta sinn til innvígslu í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum fyrir árið 2014. 16.10.2013 10:11 Góðir danskir gestir hjá Gradualekórnum Sameiginlegir tónleikar Viborg Domkirkes Ungdomskor og Gradualekór Langholtskirkju í Langholtskirkju annað kvöld. 16.10.2013 10:00 Yfirnáttúrulegur gítargjörningur Steve Vai fór á kostum á tónleikum sínum í Silfurbergi í Hörpu. 16.10.2013 10:00 Jón Jónsson fær að gefa út lag Jón Jónsson leggur lokahönd á nýtt lag. Sendi síðast frá sér lag fyrir ári síðan. 16.10.2013 09:00 Fimmta Íslandsmeistaramótið í póker Um næstu helgi fer fram lokaborðið á Íslandsmeistaramótinu í póker en þar eru karlmenn í meirihluta 16.10.2013 08:00 Hljómsveitin Maus loksins aftur á svið Snýr aftur eftir níu ára hlé á afmælistónleikum X-ins 977. 16.10.2013 07:54 Sjá næstu 50 fréttir
Jaðarsystur frá LA með tónleika Bleached, sem er ein heitasta jaðarhljómsveit Los Angeles í dag og er skipuð systrunum Jennifer og Jessie Clavin, spilar á Harlem Bar í kvöld. 17.10.2013 11:45
Vínilplatan snýr aftur Vínilplötur seljast gríðarlega vel þessa dagana. Það er 100% aukning á milli ára í Bretlandi. 17.10.2013 11:36
Stórhættulegt að setja grindverk milli kynja Hús Bernhörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca verður frumsýnt í Gamla bíói annað kvöld. Kristín Jóhannesdóttir, leikstjóri sýningarinnar, vill koma á samtali milli nútímans og tíma Lorca, þegar fasistar voru að taka völdin á Spáni. 17.10.2013 11:00
Leikhúsloft verður Brúðuloft Undurfalleg brúðuleiksýning, eilítið þunglamaleg í byrjun en sækir í sig veðrið þegar á líður. 17.10.2013 10:00
Sæðisofnæmi hrjáir oftast konur milli tvítugs og þrítugs Sæðisofnæmi er talið frekar sjaldgæft og á það til að vera misgreint sem eitthvað annað. 17.10.2013 10:00
Tökur fóru fram í risavöxnu málmhylki Sandra Bullock og George Clooney fara með aðalhlutverkin í myndinni Gravity. Tökur með Bullock fóru að mestu fram í málmhylki sem kallaðist búr Sandy. 17.10.2013 10:00
The Strokes snúa aftur á næsta ári The Strokes ætla að "snúa aftur á sjónarsviðið“ árið 2014. 17.10.2013 09:30
Lorde á framtíðina fyrir sér Nýsjálenska söngkonan og lagasmiðurinn Ella Yelich-O´Connor, betur þekkt sem Lorde, gaf nýlega út sína fyrstu plötu, Pure Heroine. 17.10.2013 09:00
Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Hann segir íslenska karlmenn hugsa of lítið um dýr, en hefur fundið fyrir auknum áhuga hins kynsins eftir að hann fór að spá í kisum og safna þeim. 17.10.2013 08:54
Stofnar íslenskan grínklúbb Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson ætlar að stofna grínklúbb í kjallaranum á Bar 11 í miðbæ Reykjavíkur. 17.10.2013 08:30
Hollywood Reporter hrósar Hjaltalín Þögla kvikmyndin Days of Gray, þar sem tónlist Högna Egilssonar og félaga í Hjaltalín skipar stóran sess, fær góða dóma á hinni virtu vefsíðu Hollywood Reporter 17.10.2013 08:00
Dr. Spock og MacGyver eru hetjurnar "Góðir hlutir gerast hægt. Það er svolítið mottóið mitt. Ef ég tek hlutina rólega fríka ég ekki út,“ segir Sveinn Guðmundsson. 17.10.2013 08:00
Andrea Maack með innsetningu í London Fékk algjört frelsi til að hanna gluggainnsetningu í Fenwicks, virtri stórverslun í Bretlandi. 17.10.2013 08:00
Ókeypis plata frá Ólöfu Tónlistarkonan Ólöf Arnalds hefur gefið út fjögurra laga plötu sem nefnist The Matador EP. 17.10.2013 07:30
Steingrímur J. með bók um hrunið "Af minni hálfu lagði ég áherslu á að segja mína sögu heiðarlega,“ segir þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon. 17.10.2013 07:15
Hrekktu fjölskyldu og vini í nafnaveislunni Maríjon Nóadóttir og Reynald Hinriksson lugu til um nafn dóttur sinnar í nafnaveislu í september. Viðbrögð vina og vandamanna voru á ýmsa vegu. 17.10.2013 07:00
Vonum að áhorfendum líki hann "Það er þó ekki víst að við náum sjálf að horfa á hann þar sem við verðum í upptökum á þætti númer tvö um kvöldmatarleytið." 16.10.2013 15:45
Landaði 2. sæti á Arnold Classic "Þetta var svo fljótt að gerast að ég fattaði eiginlega ekki fyrr en eftir á að ég lenti í öðru sæti." 16.10.2013 14:00
Þarna var stuð Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpunni á dögunum á ráðstefnu TM Software um snjallar veflausnir. 16.10.2013 11:00
Þetta er blogg sem þú ættir að fylgjast með - Ávaxtakaka Alexöndru Alexandra Helga Ívarsdóttir Ungfrú Ísland árið 2008 heldur úti skemmtilegu bloggi Alexandrahelga.com. 16.10.2013 10:15
Paul McCartney kemur Miley Cyrus til varnar "Við höfum nú séð það verra en þetta,“ segir Paul McCartney um umdeilda framkomu Miley Cyrus á VMA-hátíðinni. 16.10.2013 23:45
Yfir fjögur þúsund andlit koma fyrir Hljómsveitin The Paper Kites gaf nýlega út óvenjulegt tónlistarmyndband. Myndbandið fylgir fréttinni. 16.10.2013 23:00
Ný ilmvatnsmenning á Íslandi Madison Ilmhús er ný ilmvatnsverslun. Eigandi verslunarinnar, Lísa Ólafsdóttir, býður upp á alls kyns ilm og lítur á vörurnar sem listaverk sem fjárfesta á í. 16.10.2013 22:00
Áhættuleikari fluttur á sjúkrahús Áhættuleikari við kvikmyndina Fury var stunginn í öxl. Brad Pitt fer með aðalhlutverk myndarinnar. 16.10.2013 22:00
Sagður hafa hætt við vegna óánægju aðdáenda Breski leikarinn Charlie Hunnam mun ekki fara með hlutverk milljarðamæringsins Christians Grey. 16.10.2013 21:00
"Það geta allir sem vilja búið til músík í dag" Intro Beats og Guðni Impulze segja það enga afsökun að eiga ekki dýrustu og flottustu græjurnar. Þeir heimsækja misþekkta tónlistarmenn í stúdíó þeirra í nýjum þáttum, Á bak við borðin. 16.10.2013 20:00
Kate Winslet: Börnin eru alltaf hjá mér Kate Winslet ræddi móðurhlutverki í nýju viðtali við Vogue. 16.10.2013 19:00
Sannleikurinn: Fjölga þarf lögreglukonum til að kynferðislegt áreiti dreifist á fleiri konur Aðeins þriðjungur lögreglukvenna verður fyrir kynferðislegu áreiti í vinnunni segir Guðbjarni Kjartansson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. 16.10.2013 18:00
Þykir Kim ósmekkleg Kim Kardashian hyggst hanna barnafatalínu fyrir tilstuðlan kærasta síns, rapparans Kanye West 16.10.2013 18:00
Borðar eina alvöru máltíð á dag Böðvar Reynisson tónlistarmaður og einn af eigendum skemmtistaðarins Hendrix tekur á því í október 16.10.2013 16:30
Bakvið tjöldin með forsíðustúlku Lífsins Kamilla Ingibergsdóttir kynningarstjóri Iceland Airwaves hátíðarinnar í myndatöku fyrir forsíðu Lífsins. 16.10.2013 16:15
Góð ráð fyrir sanna leiðtoga - stikla úr Ástríði Hin skrautlega Ástríður beitir ýmsum brögðum til að njóta virðingar starfsmanna sinna. Úr Ástríði á Stöð 2. 16.10.2013 16:11
Bakvið tjöldin í landsliðsauglýsingu Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, leikstýrir auglýsingu um íslensku karla- og kvennalandsliðin í knattspyrnu. 16.10.2013 14:02
Yngsti vinningshafi Man Booker Prize hingað til Eleanor Catton, 28 ára, hlaut virtustu bókmenntaverðlaun Breta, the Man Booker Prize, fyrir bók sína The Luminaries. 16.10.2013 12:00
Vantaði almennilegt „Hafnarfjarðar-represent“ "Lagið fjallar um dásemdina sem felst í því að vera ungur og búa í Hafnarfirði,“ segja Valby bræður, sem frumsýna hér á Vísi lagið Hafnarfjarðarpeppinn. 16.10.2013 11:30
Íslenskt fóstur á svið í Finnlandi Verkið The Days of the Child Prodigy Are Over eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Rakel McMahon verður sýnt á föstudaginn í Pluckhouse í Helsinki, einu þekktasta tilraunaleikhúsi Finna. 16.10.2013 11:00
Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16.10.2013 10:53
Nirvana tilnefnd í Frægðarhöllina Nirvana, The Replacements, Linda Ronstadt, Peter Gabriel og Hall and Oates eru á meðal þeirra flytjenda sem hafa verið tilnefndir í fyrsta sinn til innvígslu í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum fyrir árið 2014. 16.10.2013 10:11
Góðir danskir gestir hjá Gradualekórnum Sameiginlegir tónleikar Viborg Domkirkes Ungdomskor og Gradualekór Langholtskirkju í Langholtskirkju annað kvöld. 16.10.2013 10:00
Yfirnáttúrulegur gítargjörningur Steve Vai fór á kostum á tónleikum sínum í Silfurbergi í Hörpu. 16.10.2013 10:00
Jón Jónsson fær að gefa út lag Jón Jónsson leggur lokahönd á nýtt lag. Sendi síðast frá sér lag fyrir ári síðan. 16.10.2013 09:00
Fimmta Íslandsmeistaramótið í póker Um næstu helgi fer fram lokaborðið á Íslandsmeistaramótinu í póker en þar eru karlmenn í meirihluta 16.10.2013 08:00
Hljómsveitin Maus loksins aftur á svið Snýr aftur eftir níu ára hlé á afmælistónleikum X-ins 977. 16.10.2013 07:54