Fleiri fréttir Litrík saga öskubakka rakin í lokaritgerð Hjörtur Matthías Skúlason, nemandi í vöruhönnun við LHÍ, fjallaði um öskubakka í lokaritgerð sinni. 16.1.2013 07:00 Samvinna í gegnum Skype og Dropbox Vinkonurnar Kari Ósk Grétudóttir og Kristín Eiríksdóttir hafa lokið við sitt fyrsta leikverk. Leikritið, Karma fyrir fugla, verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 1. mars. 16.1.2013 07:00 Verður jafn stórt og Gay pride "Eurobandið á lagalista sem telur yfir 60 lög og ef ég þekki þennan hóp flytjenda rétt kunnum við þau öll utanbókar. Við þurfum því bara að fara yfir listann og velja úr. Þetta verður bara risadjamm á sviðinu,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, sem verður á sviðinu á Eurovision-tónleikunum í Hörpu. "Mér líst rosalega vel á þetta og er mjög spenntur, bæði fyrir tónleikunum og líka fyrir hátíðinni sjálfri,“ segir hann. "Ég hef trú á að með Rainbow Reykjavík-hátíðinni sé Pink Iceland að sá fræi sem stækkar með árunum og verður á endanum jafn stórt og Gay Pride er á sumrin,“ bætir hann við. 16.1.2013 07:00 Stórar Eurovision-stjörnur á svið Hörpu Pink Iceland stendur fyrir Eurovision-tónleikum á Rainbow Reykjavík-hátíðinni um mánaðamótin næstu. Söngvararnir eru margreyndir. 16.1.2013 07:00 Sprengjur, ljós og læti hjá Dimmu í Hörpu "Þarna verður topphljóðkerfi og sprengju- og ljósasýning. Það er búið að fá sprengjuleyfi, það er komið í gegn,“ segir Ingó Geirdal úr Dimmu. 16.1.2013 07:00 Árstíðir hlaut evrópsk verðlaun Hljómsveitin tekur á móti tónlistarverðlaununum Eiserner-Eversteiner í janúar. 16.1.2013 07:00 Heilsteypt og fagurt Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari haslaði sér völl fyrir allnokkru sem einn besti hljóðfæraleikari þjóðarinnar. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með tónleikana sem hún hélt í Hafnarborg á sunnudagskvöldið. 16.1.2013 06:00 Hjaltalín með plötu ársins Hjaltalín á plötu ársins, Enter 4, og Háa C með Moses Hightower er lag ársins hjá blaðinu Reykjavík Grapevine, sem veitti fyrir skömmu sín fyrstu tónlistarverðlaun. 16.1.2013 06:00 H&M horfir til Íslands Ein stærsta verslanakeðja í heimi, Hennes & Mauritz, horfir til íslenskra fatahönnuða, að sögn Lindu Bjargar Árnadóttur hjá Listaháskóla Íslands. Starfsmannastjóri H&M hefur nú boðað komu sína á útskriftarsýningu LHÍ. 15.1.2013 17:30 Einlitur elegans hjá Valentino Valentino sendi nýlega frá sér lookbook fyrir millilínu næsta hausts, eða Pre – Fall. Línan er mjög vel heppnuð, undir greinilegum áhrifum áttunda áratugarins en samt virkilega stílhrein og klassísk þar sem fyrirsætan klæðist sama lit frá toppi til táar. Yfirhönnuðurnir tískuhússins, þau Grazia Chiuri og Pierpaolo Piccioli, segja línuna innblásna af verkum ljósmyndarans Helmut Newton sem og skemmtistaðnum alræmda Studio 54 í New York. 15.1.2013 16:30 Íslensk tískudrottning slær í gegn Áslaug Magnúsdóttir sem rekur hátískuverslunina Modaoperandi.com á netinu hefur slegið í gegn með sölu á Hollywoodkjólum. Áslaug selur hátískumerki eins og Marc Jacobs, Valentino og J. Mendel. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði mætti hún í gærmorgun í viðtal á sjónvarpsstöðinni CNBC þar sem hún var spurð út í kjóla fræga fólksins á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles en þeir fást í netverlun Áslaugar. 15.1.2013 15:15 Útötuð í drullu Leikkonan Demi Moore skellti sér í heilsumeðferð í Mexíkó í vikunni. Hún skellti sér í hugleiðslu á ströndinni og ataði sig alla út í drullu til að fá sem mest út úr stundinni. 15.1.2013 15:00 Justin Timberlake rýkur upp vinsældarlistana Justin Timberlake gaf á sunnudag út sitt fyrsta nýja lag í sjö ár. Þrátt fyrir einungis tvo daga í sölu er það komið á toppinn á sölulistum iTunes út um allan heim. 15.1.2013 15:00 Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð. 15.1.2013 13:45 Kjóllinn rifnaði í látunum 15.1.2013 13:30 Gjaldþrota poppari Söngvarinn Shane Filan var eitt sinn hluti af Westlife, vinsælasta strákabandi Írlands allra tíma. Á blómaskeiði sveitarinnar rakaði hann inn milljónum á ári en nú er hann orðinn gjaldþrota. 15.1.2013 13:00 Býr til föt úr gömlum sokkabuxum ,,Þetta var valáfangi í samstarfi við Sorpu sem snerist um endurvinnslu. Við áttum að fara í Sorpu, Rauða Krossinn eða Góða Hirðinn og finna þar hráefni til að búa til eitthvað nytlegt úr. Þannig áttuðum við okkur á því að sorp væri í raun og veru ákveðin auðlind", segir Tóta Einarsdóttir, en hún tók áfanga í Tækniskólanum síðasta vor sem vatt heldur betur upp á sig. 15.1.2013 12:00 Farðaði heimsfrægan fótboltamann Lífið heyrði stuttlega í Elínu Reynisdóttur förðunarmeistara sem býr í Dubai ásamt eiginmanni og tveimur börnum. Elín hefur unnið við fjölda spennandi verkefna í Saudi Arabíu og nú síðast farðaði hún engan annan en Raul einn frægasta fótboltamann Spánverja sem spilaði með með Real Madrid 1992-2010. Hvernig stendur á því að þú ert að farða stjörnuna? "Ég var að vinna í sjónvarpsauglýsingu í fjóra daga í Quatar Doha fyrir Bank of Quatar og í henni voru fullt af íþróttastjörnum, aðallega stjörnur í Quatar. Þar voru arabameistarinn í boxi, körfuboltalið Quatar, sund- og dýfingafólk, fimleikafólk, spretthlauparar, langhlauparar og margir aðrir. Hann Raul var aðalstjarnan. Ég hafði ekki hugmynd um að hann væri frægur fótboltamaður. Ég hélt fyrst að hann væri einn af hlaupurunum," svarar Elín. Hvernig var að vinna með kappanum? "Hann var algjört yndi og var að segja mér frá því að hann ætti fimm börn, fjóra stráka og svo loksins eina stelpu. Hann sýndi mér myndir mjög stoltur," útskýrir Elín. 15.1.2013 11:00 Alveg eins og pabbi heitinn Matilda, dóttir leikarans Heath Ledger heitins, er mjög lík föður sínum. Þetta segir Sally Ledger, móðir leikarans, í ástralska tímaritinu New Idea. 15.1.2013 10:00 Gaman að horfa á gömlu karlana Sýningin Ég var einu sinni frægur hefur fallið vel í kramið á Akureyri. 15.1.2013 08:15 Ein á ströndinni Ofurmódelið Irina Shayk leiddist ekki á ströndinni á Miami í vikunni þó að kærasti hennar, fótboltakappinn Cristiano Ronaldo, væri víðsfjarri. 15.1.2013 16:00 Gefa miða á stærstu danshátíð heims "Þetta er stærsta danshátíð í heimi þar sem um 250 af frægustu plötusnúðum heims, frá 75 mismunandi löndum, spila tónlist í þrjá daga,“ segir plötusnúðurinn Ólafur Geir Jónsson um danshátíðina Tomorrowland, sem er haldin í Belgíu í lok júlí ár hvert. Um 200.000 miðar eru í boði á hátíðina, sem yfirleitt seljast upp á örfáum klukkutímum. "Það voru um 100 Íslendingar sem ætluðu að fara í hópferð í fyrra en svo fengu bara örfáir þeirra miða. Þetta er svakalega stórt og stækkar bara með hverju árinu, en þarna er að finna öll stærstu nöfnin í bransanum,“ segir Ólafur Geir, en á meðal þeirra sem þeyta skífum á hátíðinni eru David Guetta, Tiesto og Swedish House Mafia. 15.1.2013 16:30 Sígild þungarokksplata Dimma herðir á rokkinu á sinni þriðju plötu. 15.1.2013 15:30 Sport Elítan: Vísindin á bak við æfingakerfi | Endurtekningar og sett Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Vísir og Sport Elítan eru í samstarfi og allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi. 15.1.2013 14:00 Hollustan rauði þráðurinn í lífinu Elísabet Margeirsdóttir er þekktust sem veðurfréttamaður á Stöð 2 en hún rekur líka næringarráðgjöf og er ástríðufullur hlaupari sem stefnir á 168 kílómetra fjallahlaup í haust. Hvernig stóð á því að hún gerði hreyfingu og mataræði að uppistöðu í lífi sínu og hvaða ráð á hún fyrir þá sem dreymir um að taka upp hollari lífsstíl á nýju ári? 15.1.2013 09:00 Magnaðar mannraunir Áhorfendur mega búast við því að fá reglulega "eitthvað í augað". Mikilfengleg og hrollvekjandi. Leikhópurinn fær hæstu einkunn. 15.1.2013 09:00 Tökur á Vonarstræti í febrúar Undirbúningur er í fullum gangi fyrir nýjustu kvikmynd Baldvins Z. 15.1.2013 08:30 Raunsæ og óvæmin ástarsaga Ryð og bein segir frá sambandi hvalatemjara, og einstæðs föður sem keppir í ólöglegum hnefaleikum. Frábærlega vel leikin og hádramatísk mynd sem verður þó aldrei væmin. 15.1.2013 08:30 Of mikil frekja til að verða leikari Egill Heiðar Anton Pálsson er einn okkar best menntaði og víðförlasti sviðslistamaður. Hann hefur starfað sem leikstjóri víða um Evrópu, er prófessor í leikstjórn við Statens Teaterskole í Kaupmannahöfn, kennir við Listaháskóla Íslands og leikstýrði eigin leikgerð af kvikmynd eftir Kaurismäki hjá LA í haust. Hann er nú í Berlín að setja upp sýningu sem tengist matarást Leonardos da Vinci. 15.1.2013 06:00 Hita upp fyrir Eurovision með sínum hætti Hraðfréttamennirnir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson taka þátt í Söngvakeppninni. 15.1.2013 06:00 Svartar og hvítar – rosalega líkar Kántrísöngkonan Taylor Swift hefur látið hafa eftir sér að henni líði eins og karakternum Charlotte úr Sex and the City í sínum vinahópi. Það er greinilegt ef fatasmekkur hennar er skoðaður. 14.1.2013 20:00 Gallafatnaður vinsæll Eitt af aðal tískutrendum vorsins er klárlega gallaefni. Gallaefni sést til að mynda í buxum, skyrtum, pilsum, stuttbuxum og jökkum. Gallaskyrturnar eru með herralegu sniði en þó ekki þannig að það líti út fyrir að þú hafir skellt þér í skyrtu af karlinum þínum, sniðin eru kvenlegri en áður og það má með sanni segja að gallatískan sé mjög fjölbreytt og spennandi í ár. Í dag er reglan sú að það er engin regla eins og segir á vefnum Tíska.is. Gallaefni í kjólum verður áberandi þannig að þar blandast saman hversdagstískan og kvenlegheit sem okkur finnst snilld. Nú eru útsölur í fullum gangi hér á landi og um að gera að tryggja sér gallaflíkur sem þú getur notað áfram í vor. Hér eru nokkur dæmi beint af tískupöllunum. 14.1.2013 19:00 Trúlofað stjörnupar Leikkonan Olivia Wilde og grínistinn Jason Sudeikis eru búin að trúlofa sig. Þetta staðfesti fjölmiðlafulltrúi Oliviu um helgina. 14.1.2013 18:00 5 ómissandi hlutir Tinnu Alavis Lífið spurði Tinnu Alavis nema og tískubloggara á Secrets.is hvaða húð- og hárvörur hún getur ekki verið án. Tinna nefndi fimm hluti sem hún notar daglega þegar kemur að útlitinu og af hverju. 14.1.2013 16:15 Gladiator sandalar í sumar Hið umdeilda gladiator skótrend mun ryðja sér rúms í sumar. Slíkir skór voru síðast í tísku árið 2008, eftir að Balenciaga notaði þá í sumarlínu sinni. 14.1.2013 16:00 Dóttir Lionel Richie er upprennandi tískumógull Sofia Richie, 14 ára dóttir Lionels Richie, ætlar sér að verða mikil tískudrós ef marka má myndir sem hún setur á instagram síðu sína. Sofia á ekki langt að sækja tískuáhugann, en eins og flestir vita er systir hennar engin önnur en tískufyrirmyndin Nicole Richie. Nicole hefur um árabil verið á mörgum listum yfir best klæddu konur heims, ásamt því að eiga og hanna eigin skartgripalínu. Hér eru nokkar myndir af instagram hjá Sofiu. 14.1.2013 15:30 Smekkleg hertogaynja Kate hefur vakið mikla athygli hvert sem hún fer fyrir einstaklega fallegan og dömulegan klæðaburð. Mörgum finnst henni svipa mjög til tengdamóður sinnar heitinar, Díönu prinsessu, en hún var ein helsta tískufyrirmynd seinni ára. 14.1.2013 15:00 Íslendingur hannar og selur hulstur fyrir iPhone Rakel Tómasdóttir er mikill fagurkeri og hefur fengist við listsköpun síðan hún man eftir sér, en hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bæði hönnun og myndlist. Eftir að Rakel eignaðist iPhone rak hún sig á hversu erfitt það var að finna falleg hulstur utan um hann. Á endanum fann hún síðu á netinu þar sem hægt var að senda inn eigin mynd og fá hana prentaða á hulstur. 14.1.2013 14:15 Fann ástina á ný Leikkonan Jennie Garth, sem er hvað best þekkt úr sjónvarpsþáttunum Beverly Hills, 90210, er búin að finna ástina á ný í örmum tónlistarmannsins Jeremy Salken. 14.1.2013 13:00 Magnaðar myndir af norðurljósunum Finnur Andrésson áhugaljósmyndari tók þessar fallegu myndir af norðurljósunum í gærkvöldi á eyðibýli sem heitir Fiskilækur. Eins og sjá má logaði himininn af norðurljósunum á magnaðan hátt. 14.1.2013 12:00 Stóllinn drepur þig Hvað getur þú gert í þínu lífi til að halda efnaskiptunum og brennslunni þinni hærri en hún er fyrir, án þess að taka æfingarnar inn í spilið ef þær eru það fyrir? 14.1.2013 11:45 Gæti keppt í Ungfrú heimi fyrir Filippseyjar Ásdís Lísa stígur sín fyrstu skref í heimi fegurðarsamkeppna og getur treyst á leiðsögn frá kærastanum sínum, Ólafi Geir Jónssyni, sem var krýndur Herra Ísland árið 2005. 14.1.2013 11:00 Fölbleikir kjólar á Golden Globe Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum. 14.1.2013 10:15 Erfitt að vera ofurfyrirsæta Kate Moss og Naomi Campbell eru tvær af þekktustu ofurfyrirsætum heims. Þær eru vanar því að klæðast hátískufatnaði, sóla sig á snekkjum og umgangast frægasta fólk í heimi en þær segja þetta módellíf þó ekki vera dans á rósum. 14.1.2013 09:00 Trúlofuð strippara Glamúrfyrirsætan Katie Price er fljót að finna sér nýjan unnusta. Hún sleit trúlofun við Leandro Penna fyrir ellefu vikum og er nú trúlofuð fatafellunni Kieran Hayler. 14.1.2013 07:45 Sjá næstu 50 fréttir
Litrík saga öskubakka rakin í lokaritgerð Hjörtur Matthías Skúlason, nemandi í vöruhönnun við LHÍ, fjallaði um öskubakka í lokaritgerð sinni. 16.1.2013 07:00
Samvinna í gegnum Skype og Dropbox Vinkonurnar Kari Ósk Grétudóttir og Kristín Eiríksdóttir hafa lokið við sitt fyrsta leikverk. Leikritið, Karma fyrir fugla, verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 1. mars. 16.1.2013 07:00
Verður jafn stórt og Gay pride "Eurobandið á lagalista sem telur yfir 60 lög og ef ég þekki þennan hóp flytjenda rétt kunnum við þau öll utanbókar. Við þurfum því bara að fara yfir listann og velja úr. Þetta verður bara risadjamm á sviðinu,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson, sem verður á sviðinu á Eurovision-tónleikunum í Hörpu. "Mér líst rosalega vel á þetta og er mjög spenntur, bæði fyrir tónleikunum og líka fyrir hátíðinni sjálfri,“ segir hann. "Ég hef trú á að með Rainbow Reykjavík-hátíðinni sé Pink Iceland að sá fræi sem stækkar með árunum og verður á endanum jafn stórt og Gay Pride er á sumrin,“ bætir hann við. 16.1.2013 07:00
Stórar Eurovision-stjörnur á svið Hörpu Pink Iceland stendur fyrir Eurovision-tónleikum á Rainbow Reykjavík-hátíðinni um mánaðamótin næstu. Söngvararnir eru margreyndir. 16.1.2013 07:00
Sprengjur, ljós og læti hjá Dimmu í Hörpu "Þarna verður topphljóðkerfi og sprengju- og ljósasýning. Það er búið að fá sprengjuleyfi, það er komið í gegn,“ segir Ingó Geirdal úr Dimmu. 16.1.2013 07:00
Árstíðir hlaut evrópsk verðlaun Hljómsveitin tekur á móti tónlistarverðlaununum Eiserner-Eversteiner í janúar. 16.1.2013 07:00
Heilsteypt og fagurt Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari haslaði sér völl fyrir allnokkru sem einn besti hljóðfæraleikari þjóðarinnar. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með tónleikana sem hún hélt í Hafnarborg á sunnudagskvöldið. 16.1.2013 06:00
Hjaltalín með plötu ársins Hjaltalín á plötu ársins, Enter 4, og Háa C með Moses Hightower er lag ársins hjá blaðinu Reykjavík Grapevine, sem veitti fyrir skömmu sín fyrstu tónlistarverðlaun. 16.1.2013 06:00
H&M horfir til Íslands Ein stærsta verslanakeðja í heimi, Hennes & Mauritz, horfir til íslenskra fatahönnuða, að sögn Lindu Bjargar Árnadóttur hjá Listaháskóla Íslands. Starfsmannastjóri H&M hefur nú boðað komu sína á útskriftarsýningu LHÍ. 15.1.2013 17:30
Einlitur elegans hjá Valentino Valentino sendi nýlega frá sér lookbook fyrir millilínu næsta hausts, eða Pre – Fall. Línan er mjög vel heppnuð, undir greinilegum áhrifum áttunda áratugarins en samt virkilega stílhrein og klassísk þar sem fyrirsætan klæðist sama lit frá toppi til táar. Yfirhönnuðurnir tískuhússins, þau Grazia Chiuri og Pierpaolo Piccioli, segja línuna innblásna af verkum ljósmyndarans Helmut Newton sem og skemmtistaðnum alræmda Studio 54 í New York. 15.1.2013 16:30
Íslensk tískudrottning slær í gegn Áslaug Magnúsdóttir sem rekur hátískuverslunina Modaoperandi.com á netinu hefur slegið í gegn með sölu á Hollywoodkjólum. Áslaug selur hátískumerki eins og Marc Jacobs, Valentino og J. Mendel. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði mætti hún í gærmorgun í viðtal á sjónvarpsstöðinni CNBC þar sem hún var spurð út í kjóla fræga fólksins á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles en þeir fást í netverlun Áslaugar. 15.1.2013 15:15
Útötuð í drullu Leikkonan Demi Moore skellti sér í heilsumeðferð í Mexíkó í vikunni. Hún skellti sér í hugleiðslu á ströndinni og ataði sig alla út í drullu til að fá sem mest út úr stundinni. 15.1.2013 15:00
Justin Timberlake rýkur upp vinsældarlistana Justin Timberlake gaf á sunnudag út sitt fyrsta nýja lag í sjö ár. Þrátt fyrir einungis tvo daga í sölu er það komið á toppinn á sölulistum iTunes út um allan heim. 15.1.2013 15:00
Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð. 15.1.2013 13:45
Gjaldþrota poppari Söngvarinn Shane Filan var eitt sinn hluti af Westlife, vinsælasta strákabandi Írlands allra tíma. Á blómaskeiði sveitarinnar rakaði hann inn milljónum á ári en nú er hann orðinn gjaldþrota. 15.1.2013 13:00
Býr til föt úr gömlum sokkabuxum ,,Þetta var valáfangi í samstarfi við Sorpu sem snerist um endurvinnslu. Við áttum að fara í Sorpu, Rauða Krossinn eða Góða Hirðinn og finna þar hráefni til að búa til eitthvað nytlegt úr. Þannig áttuðum við okkur á því að sorp væri í raun og veru ákveðin auðlind", segir Tóta Einarsdóttir, en hún tók áfanga í Tækniskólanum síðasta vor sem vatt heldur betur upp á sig. 15.1.2013 12:00
Farðaði heimsfrægan fótboltamann Lífið heyrði stuttlega í Elínu Reynisdóttur förðunarmeistara sem býr í Dubai ásamt eiginmanni og tveimur börnum. Elín hefur unnið við fjölda spennandi verkefna í Saudi Arabíu og nú síðast farðaði hún engan annan en Raul einn frægasta fótboltamann Spánverja sem spilaði með með Real Madrid 1992-2010. Hvernig stendur á því að þú ert að farða stjörnuna? "Ég var að vinna í sjónvarpsauglýsingu í fjóra daga í Quatar Doha fyrir Bank of Quatar og í henni voru fullt af íþróttastjörnum, aðallega stjörnur í Quatar. Þar voru arabameistarinn í boxi, körfuboltalið Quatar, sund- og dýfingafólk, fimleikafólk, spretthlauparar, langhlauparar og margir aðrir. Hann Raul var aðalstjarnan. Ég hafði ekki hugmynd um að hann væri frægur fótboltamaður. Ég hélt fyrst að hann væri einn af hlaupurunum," svarar Elín. Hvernig var að vinna með kappanum? "Hann var algjört yndi og var að segja mér frá því að hann ætti fimm börn, fjóra stráka og svo loksins eina stelpu. Hann sýndi mér myndir mjög stoltur," útskýrir Elín. 15.1.2013 11:00
Alveg eins og pabbi heitinn Matilda, dóttir leikarans Heath Ledger heitins, er mjög lík föður sínum. Þetta segir Sally Ledger, móðir leikarans, í ástralska tímaritinu New Idea. 15.1.2013 10:00
Gaman að horfa á gömlu karlana Sýningin Ég var einu sinni frægur hefur fallið vel í kramið á Akureyri. 15.1.2013 08:15
Ein á ströndinni Ofurmódelið Irina Shayk leiddist ekki á ströndinni á Miami í vikunni þó að kærasti hennar, fótboltakappinn Cristiano Ronaldo, væri víðsfjarri. 15.1.2013 16:00
Gefa miða á stærstu danshátíð heims "Þetta er stærsta danshátíð í heimi þar sem um 250 af frægustu plötusnúðum heims, frá 75 mismunandi löndum, spila tónlist í þrjá daga,“ segir plötusnúðurinn Ólafur Geir Jónsson um danshátíðina Tomorrowland, sem er haldin í Belgíu í lok júlí ár hvert. Um 200.000 miðar eru í boði á hátíðina, sem yfirleitt seljast upp á örfáum klukkutímum. "Það voru um 100 Íslendingar sem ætluðu að fara í hópferð í fyrra en svo fengu bara örfáir þeirra miða. Þetta er svakalega stórt og stækkar bara með hverju árinu, en þarna er að finna öll stærstu nöfnin í bransanum,“ segir Ólafur Geir, en á meðal þeirra sem þeyta skífum á hátíðinni eru David Guetta, Tiesto og Swedish House Mafia. 15.1.2013 16:30
Sport Elítan: Vísindin á bak við æfingakerfi | Endurtekningar og sett Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Vísir og Sport Elítan eru í samstarfi og allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi. 15.1.2013 14:00
Hollustan rauði þráðurinn í lífinu Elísabet Margeirsdóttir er þekktust sem veðurfréttamaður á Stöð 2 en hún rekur líka næringarráðgjöf og er ástríðufullur hlaupari sem stefnir á 168 kílómetra fjallahlaup í haust. Hvernig stóð á því að hún gerði hreyfingu og mataræði að uppistöðu í lífi sínu og hvaða ráð á hún fyrir þá sem dreymir um að taka upp hollari lífsstíl á nýju ári? 15.1.2013 09:00
Magnaðar mannraunir Áhorfendur mega búast við því að fá reglulega "eitthvað í augað". Mikilfengleg og hrollvekjandi. Leikhópurinn fær hæstu einkunn. 15.1.2013 09:00
Tökur á Vonarstræti í febrúar Undirbúningur er í fullum gangi fyrir nýjustu kvikmynd Baldvins Z. 15.1.2013 08:30
Raunsæ og óvæmin ástarsaga Ryð og bein segir frá sambandi hvalatemjara, og einstæðs föður sem keppir í ólöglegum hnefaleikum. Frábærlega vel leikin og hádramatísk mynd sem verður þó aldrei væmin. 15.1.2013 08:30
Of mikil frekja til að verða leikari Egill Heiðar Anton Pálsson er einn okkar best menntaði og víðförlasti sviðslistamaður. Hann hefur starfað sem leikstjóri víða um Evrópu, er prófessor í leikstjórn við Statens Teaterskole í Kaupmannahöfn, kennir við Listaháskóla Íslands og leikstýrði eigin leikgerð af kvikmynd eftir Kaurismäki hjá LA í haust. Hann er nú í Berlín að setja upp sýningu sem tengist matarást Leonardos da Vinci. 15.1.2013 06:00
Hita upp fyrir Eurovision með sínum hætti Hraðfréttamennirnir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson taka þátt í Söngvakeppninni. 15.1.2013 06:00
Svartar og hvítar – rosalega líkar Kántrísöngkonan Taylor Swift hefur látið hafa eftir sér að henni líði eins og karakternum Charlotte úr Sex and the City í sínum vinahópi. Það er greinilegt ef fatasmekkur hennar er skoðaður. 14.1.2013 20:00
Gallafatnaður vinsæll Eitt af aðal tískutrendum vorsins er klárlega gallaefni. Gallaefni sést til að mynda í buxum, skyrtum, pilsum, stuttbuxum og jökkum. Gallaskyrturnar eru með herralegu sniði en þó ekki þannig að það líti út fyrir að þú hafir skellt þér í skyrtu af karlinum þínum, sniðin eru kvenlegri en áður og það má með sanni segja að gallatískan sé mjög fjölbreytt og spennandi í ár. Í dag er reglan sú að það er engin regla eins og segir á vefnum Tíska.is. Gallaefni í kjólum verður áberandi þannig að þar blandast saman hversdagstískan og kvenlegheit sem okkur finnst snilld. Nú eru útsölur í fullum gangi hér á landi og um að gera að tryggja sér gallaflíkur sem þú getur notað áfram í vor. Hér eru nokkur dæmi beint af tískupöllunum. 14.1.2013 19:00
Trúlofað stjörnupar Leikkonan Olivia Wilde og grínistinn Jason Sudeikis eru búin að trúlofa sig. Þetta staðfesti fjölmiðlafulltrúi Oliviu um helgina. 14.1.2013 18:00
5 ómissandi hlutir Tinnu Alavis Lífið spurði Tinnu Alavis nema og tískubloggara á Secrets.is hvaða húð- og hárvörur hún getur ekki verið án. Tinna nefndi fimm hluti sem hún notar daglega þegar kemur að útlitinu og af hverju. 14.1.2013 16:15
Gladiator sandalar í sumar Hið umdeilda gladiator skótrend mun ryðja sér rúms í sumar. Slíkir skór voru síðast í tísku árið 2008, eftir að Balenciaga notaði þá í sumarlínu sinni. 14.1.2013 16:00
Dóttir Lionel Richie er upprennandi tískumógull Sofia Richie, 14 ára dóttir Lionels Richie, ætlar sér að verða mikil tískudrós ef marka má myndir sem hún setur á instagram síðu sína. Sofia á ekki langt að sækja tískuáhugann, en eins og flestir vita er systir hennar engin önnur en tískufyrirmyndin Nicole Richie. Nicole hefur um árabil verið á mörgum listum yfir best klæddu konur heims, ásamt því að eiga og hanna eigin skartgripalínu. Hér eru nokkar myndir af instagram hjá Sofiu. 14.1.2013 15:30
Smekkleg hertogaynja Kate hefur vakið mikla athygli hvert sem hún fer fyrir einstaklega fallegan og dömulegan klæðaburð. Mörgum finnst henni svipa mjög til tengdamóður sinnar heitinar, Díönu prinsessu, en hún var ein helsta tískufyrirmynd seinni ára. 14.1.2013 15:00
Íslendingur hannar og selur hulstur fyrir iPhone Rakel Tómasdóttir er mikill fagurkeri og hefur fengist við listsköpun síðan hún man eftir sér, en hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á bæði hönnun og myndlist. Eftir að Rakel eignaðist iPhone rak hún sig á hversu erfitt það var að finna falleg hulstur utan um hann. Á endanum fann hún síðu á netinu þar sem hægt var að senda inn eigin mynd og fá hana prentaða á hulstur. 14.1.2013 14:15
Fann ástina á ný Leikkonan Jennie Garth, sem er hvað best þekkt úr sjónvarpsþáttunum Beverly Hills, 90210, er búin að finna ástina á ný í örmum tónlistarmannsins Jeremy Salken. 14.1.2013 13:00
Magnaðar myndir af norðurljósunum Finnur Andrésson áhugaljósmyndari tók þessar fallegu myndir af norðurljósunum í gærkvöldi á eyðibýli sem heitir Fiskilækur. Eins og sjá má logaði himininn af norðurljósunum á magnaðan hátt. 14.1.2013 12:00
Stóllinn drepur þig Hvað getur þú gert í þínu lífi til að halda efnaskiptunum og brennslunni þinni hærri en hún er fyrir, án þess að taka æfingarnar inn í spilið ef þær eru það fyrir? 14.1.2013 11:45
Gæti keppt í Ungfrú heimi fyrir Filippseyjar Ásdís Lísa stígur sín fyrstu skref í heimi fegurðarsamkeppna og getur treyst á leiðsögn frá kærastanum sínum, Ólafi Geir Jónssyni, sem var krýndur Herra Ísland árið 2005. 14.1.2013 11:00
Fölbleikir kjólar á Golden Globe Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum. 14.1.2013 10:15
Erfitt að vera ofurfyrirsæta Kate Moss og Naomi Campbell eru tvær af þekktustu ofurfyrirsætum heims. Þær eru vanar því að klæðast hátískufatnaði, sóla sig á snekkjum og umgangast frægasta fólk í heimi en þær segja þetta módellíf þó ekki vera dans á rósum. 14.1.2013 09:00
Trúlofuð strippara Glamúrfyrirsætan Katie Price er fljót að finna sér nýjan unnusta. Hún sleit trúlofun við Leandro Penna fyrir ellefu vikum og er nú trúlofuð fatafellunni Kieran Hayler. 14.1.2013 07:45