Fleiri fréttir Hollywood-stjarna heillaði Hólmara upp úr skónum „Hann var ógeðslega skemmtilegur og talaði alveg heilan helling við okkur. Hann sagðist ætla að gera myndina sína í Stykkishólmi og vera hérna í viku,“ segir Klara Sól Sigurðardóttir, þrettán ára Stykkishólmsmær. 17.9.2011 17:00 Houston á hvíta tjaldið Söngkonan Whitney Houston snýr aftur á hvíta tjaldið á næstunni í endurgerð kvikmyndarinnar Sparkle frá árinu 1976. 17.9.2011 16:00 Ímyndarherferð Charlie Sheen „Ég hefði líka rekið mig,“ sagði ólátabelgurinn Charlie Sheen í viðtali í spjallþætti Jay Leno í vikunni. 17.9.2011 15:00 Íslenski hesturinn í Game of Thrones Íslenski hesturinn verður töluvert notaður í upptökum á sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones en eins og Fréttablaðið hefur þegar greint frá er tökulið þáttanna væntanlegt hingað til lands í nóvember. Ekki er leyfilegt að flytja hesta til Íslands þar sem íslenski hesturinn er mjög einangruð tegund og því viðkvæmur fyrir alls kyns hestapestum. 17.9.2011 14:00 Kemur í nóvember Tónleikamynd og -plata Sigur Rósar, Inni, kemur í verslanir 7. nóvember. Platan verður tvöföld og á henni verða fimmtán lög, þar á meðal Lúppulagið sem hljómar í lok myndarinnar en var áður óútgefið. 17.9.2011 13:00 Með ástríðu fyrir leikstjórn George Clooney segir að þrátt fyrir að hann hafi mikla ástríðu fyrir því að leikstýra ætli hann að halda áfram að leika. 17.9.2011 12:00 Plötusnúðar syngja í alvöru danspartýi Fimmta Kanilkvöldið verður haldið á Faktorý í kvöld. Að þessu sinni er boðið upp á syngjandi plötusnúða. 17.9.2011 11:00 Myndaði sig nakta heima Scarlett Johansson hefur viðurkennt að ljósmyndirnar af henni sem láku á netið á dögunum hafi verið teknar af henni sjálfri. 17.9.2011 11:00 Rossellini rænd í Reykjavík Elettra Rossellini Wiedemann, dóttir leikkonunnar Isabellu Rossellini, lenti í óskemmtilegri reynslu þegar hún var stödd í tveggja vikna fríi á Íslandi í sumar. Undir lok ferðalagsins var öllum farangri hennar stolið, en frá þessu greinir Rossellini í viðtali við blaðið New York Magazine. Í farangrinum var meðal annars myndavél og fatnaður Rossellini, þar á meðal skærgulur kjóll sem hún keypti í búð í Reykjavík. 17.9.2011 10:00 Varnartröll úr FH í lampagerð Sverrir Garðarsson sleit liðþófa og hefur verið frá keppni í fótbolta í sumar. Meðan hann jafnar sig á meiðslunum framleiðir hann lampa með félaga sínum. 17.9.2011 09:00 Þarf að kaupa sér sjónvarp Vera Sölvadóttir kvikmyndagerðarkona er einn stjórnenda menningarþáttarins Djöflaeyjunnar sem hefur göngu sína á RÚV á þriðjudag. Þetta er frumraun Veru á sjónvarpsskjánum og er hún mjög spennt fyrir fyrsta þættinum. 17.9.2011 08:00 Erfingi kominn í heiminn Kokkurinn og veitingahúsaeigandinn Hrefna Rósa Sætran eignaðist sitt fyrsta barn um síðustu helgi. Hrefna og maður hennar, Björn Árnason ljósmyndari, eignuðust heilbrigðan dreng sem skilaði sér í heiminn 11. september eftir nokkurn barning. 16.9.2011 19:00 Skyggnst inn í heiminn á bak við Borgríki Vísir frumsýnir hér stutta mynd þar sem skyggnst er inn í heim glæpatryllisins Borgríki og fylgst er með gerð myndarinnar. 16.9.2011 14:18 Biggi í Maus skrifar kvikmyndahandrit „Það er virkilega gaman að hafa hans sýn enda kemur hann ekki úr kvikmyndagerðarstéttinni,“ segir kvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z. Seint á næsta ári hefjast tökur á nýrri íslenskri kvikmynd eftir handriti Baldvins og Birgis Arnar Steinarssonar, betur þekkts sem Bigga í Maus. 16.9.2011 14:00 Um handhafa sannleikans Svartur hundur prestsins, fyrsta leikverk Auðar Övu Ólafsdóttur verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri segir höfundinn hafa sérstæða sýn á veruleikann og lag á að bregða á hann óvenjulegu ljósi. 16.9.2011 14:00 Stórstjarna stjórnar í Hörpu Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur í Hörpu á sunnudag og eru tónleikarnir liður í ferð sveitarinnar um Norðurlönd. Þetta er í fyrsta sinn sem sinfóníuhljómsveitin leikur hér á landi. 16.9.2011 12:30 Blóðmjólkaður í Listaverkinu „Þetta er nú ástæðan fyrir því að ég hef ekki leikið á sviði í átta ár, ég hef aldrei getað bundið mig á sama stað lengi,“ segir Baltasar Kormákur leikstjóri. Baltasar tilkynnti stjórnendum Þjóðleikhússins að hann gæti eingöngu leikið í leiksýningunni Listaverkinu út október vegna anna á öðrum vígstöðum. Leikstjórinn vildi ekki segja neitt frekar um þau mál að öðru leyti en að mörg spennandi verkefni væru í farvatninu og hann væri að skoða nokkur tilboð. 16.9.2011 12:00 Borgríki þegar í endurgerðarferli í Hollywood Kvikmyndin Borgríki eftir Ólaf Jóhannesson verður frumsýnd í október. Byrjað er að huga að endurgerð myndarinnar í Hollywood, en þar hafa menn mikinn áhuga á glæpamyndum frá Norðurlöndunum. 16.9.2011 11:00 Opnunarhátíð Full borg matar Meðfylgjandi myndir voru teknar í Norræna húsinu á opnun hátíðar sem ber yfirskriftina Full borg matar. Sjónvarpskonan Rikka, sem er formaður dómnefndar bollakökukeppni sem ber heitið Fröken Reykjavík, þar sem keppt verður um bestu og fallegustu bollakökuna, var gestgjafi á opnuninni. Bjarni Freyr framkvæmdastjóri Full borg matar setti hátíðina og íslenskir grænmetisbændur buðu upp í gómsætar veitingar. Sjá nánar Fullborgmatar.is. 16.9.2011 09:15 Brostinn strengur frá Lay Low Þriðja sólóplata Lovísu Elísabetar Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur fengið nafnið Brostinn strengur. 16.9.2011 09:00 Ekið í skólarútu á tónlistarhátíð Feðgarnir Óskar og Pan Thorarensen sem skipa rafdúettinn Stereo Hypnosis spila á lista- og raftónlistarhátíðinni Harvest Festival í Kanada í dag. „Þetta verður rosalega spennandi,“ segir Pan. 16.9.2011 08:00 Konukvöld á laugardag (strákar þið mætið 24:00) Við erum konur með mjaðmir, við erum með rass, við erum með læri, við erum með maga, segir Bergrún Ósk Ólafsdóttir eigandi BeMonroe Iceland design sem heldur konukvöld... 16.9.2011 07:21 Mikið rétt skvísunum var boðið Eins og myndirnar sýna mættu aðal skvísur bæjarins á Faktorý þegar Knattspyrnufélagið Mjöðm... 16.9.2011 07:00 Mjólkar kýr í Katalóníu Hjördís Ólafsdóttir hefur verið búsett á Spáni undanfarin fimm ár og líkar vel. Hún starfar á bóndabæ í Katalóníu og segist ekki vilja flytja heim aftur í bráð. 16.9.2011 07:00 Geggjun og dásamleg meðvirkni Í Þjóðleikhúskjallaranum sýnir fjörugur hópur ungra leikara kolgeggjað uppistand undir yfirskriftinni Uppnám. Þetta er eins og tvískiptur kabarett. Í fyrri hlutanum segja þrír karlmenn frá lífi sínu og karlmennskureynslu en þeir kynntust á námskeiði fyrir atvinnulausa. Í síðari hlutanum flytja Viggó og Víoletta Sjálfshjálparsöngleik. 16.9.2011 06:00 Ný fylgihlutalína Gyðju Collection Meðfylgjandi má sjá allra fyrstu frumsýningu af auglýsingamyndum sem er hluti af herferð fyrir nýja fylgihlutalínu frá Gyðju Collection sem er hönnuð af Sigrúnu Lilju Guðjónsdóttur. Sigrún Lilja sem er framkvæmdastjóri Gyðju er einnig andlit nýju línunnar. Myndirnar verða notaðar í markaðssetningu á fylgihlutunum bæði hérlendis og erlendis en salan á vörunum hefst núna um helgina í Debenhams í Smáralind og í Duty Free Fashion í Fríhöfninni. "Við ákváðum að fara aðeins aftur í tímann og vildum fanga sjarmann sem Hótel Holt hefur geyma. Ég fékk til liðs við mig ljósmyndarann Kára Sverrisson en ég hef fylgst með myndum hans og þótt mikið til þeirra koma. Hann er fagmaður fram í fingurgóma. Stílisti myndatökunnar var Sigrún Rut Hjálmarsdóttir og fötin sem ég klæðist á myndunum eru frá Karen Millen og Zöru" segir Sigrún Lilja ánægð með útkomuna. 15.9.2011 23:08 Grugguppvakningar vilja endurlífga handboltarokkið Bush er ekki vinsælasta hljómsveit heims. Hún er ekki heldur sú besta né sú virkasta. Það hafa samt allir heyrt lög með Bush og sama hvað þér finnst um harpix-klístrað handboltarokkið þá er komin ný plata frá Bretunum sem allir halda að séu Kanar. 15.9.2011 20:00 Lærir tískuljósmyndun í London Ljósmyndun hefur átt hug Írisar Bjarkar Reynisdóttur undanfarin fjögur ár. Hún flytur búferlum til London á laugardaginn og hefur nám í ljósmyndun og stíliseringu við London College of Fashion. 15.9.2011 16:00 Farsæll kvikmyndaleikstjóri reynir fyrir sér í leikhúsinu „Við Magnús [Geir Þórðarson] höfum átt þetta samtal í nokkur ár um hvort ég hefði áhuga á að koma inn í leikhúsið og ég stóðst ekki mátið núna þegar vel var boðið,“ segir Ragnar Bragason kvikmyndaleikstjóri. 15.9.2011 14:00 Ísland himnaríki húsbílaeigenda Gleymið því að fara alla leið til Nýja-Sjálands til að sjá stórfenglegt landslag. Ísland hefur allan pakkann.“ Þetta segir húsbílaeigandinn Chuck Woodbury. Woodbury er raunar enginn venjulegur húsbílaeigandi því hann þykir fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í slíkum ferðalögum og rekur meðal annars vefsíðuna RVtravel.com. „Eina stundina lítur Ísland út eins og skosku hálendin. Handan við hornið er landslagið eins og við Oregon-ströndina og svo nokkrum kílómetrum seinna líður manni 15.9.2011 13:00 Pönk gegn Alþingi Virkilega flott mynd um furðulegt mál. Listrænn metnaður bætir fyrir örfáa vankanta í flæðinu. Það var þó dapurlegt að sjá hversu fáir voru á sýningunni. Fyrir utan undirritaðan voru fjórir í salnum. Það var kannski fyrirsjáanlegt, enda þægilegra að gera eitthvað annað. 15.9.2011 12:00 Sjúkur aðdáandi flutti inn til Pamelu Sjúkur aðdáandi Pamelu Anderson gerði sér lítið fyrir og braust inn í húsið hennar og lét fara vel um sig í gestaálmunni í nokkra daga án þess að Pamela vissi af því. Hún bjó í gestaherberginu heima hjá mér. Þetta var hræðilegt og mjög alvarlegt en ég hélt ég væri gengin af vitinu þegar gallajakkinn minn hvarf skyndilega og brauðið kláraðist. Þegar lögreglan kom að henni var hún klædd í einn af Baywatch sundbolunum mínum en hún bjó heima hjá mér í gestaherberginu án þess að ég vissi af því - í nokkra daga, útskýrði Pamela. Umræddur aðdáandi skar sig á púls þegar lögreglan handtók hann heima hjá Pamelu og var færður í fangageymslu. 15.9.2011 11:32 Litríkt og sportlegt í New York Tískuvikan í New York fer fram þessa dagana og beinast augu tískuunnenda að borginni þar sem straumar og stefnur vors og sumars 2012 eru kynntar. 15.9.2011 11:00 Ásgeir Kolbeins skoðar kaup á Dubliner Ásgeir Kolbeinsson hyggst kaupa veitingastað í hjarta miðborgarinnar í samstarfi við athafnamanninum Styrmi Þór Bragason. Þetta verður þá annar staðurinn sem þeir eiga, en þeir félagar eiga og reka veitinga- og skemmtistaðinn Austur við Austurstræti 7. Ásgeir og Styrmir Þór hafa stofnað hlutafélagið Gulleyjuna um rekstur veitingastaðarins. 15.9.2011 11:00 Kærkomið að fá að vera heima með nýfæddum syni Pétur Jóhann Sigfússon hefur verið fastagestur í sjónvarpi landsmanna síðastliðin fjögur ár eða frá því að Næturvaktin tröllreið öllu. Í október fá áhorfendur að kynnast nýrri persónu frá þessum vinsælasta gamanleikara landsins í sjónvarpsþáttaröðinni Heimsendi. Freyr Gígja Gunnarsson ákvað hins vegar að ræða nýjan erfingja og vonlausa veiðimennsku við Pétur. 15.9.2011 11:00 Sumir eru með útgeislun Leikkonan Ashley Greene, 24 ára, sem skaust hratt upp á stjörnuhimininn eftir leik sinn í Twilight myndunum, stillti sér upp á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í fyrradag klædd í gullfallegan Oscar de la Renta kjól sem fór henni þetta líka svona vel. Skoða má kjólinn betur í myndasafni. 15.9.2011 09:35 Pearl Jam í tuttugu ár Heimildarmyndin Twenty verður frumsýnd á þriðjudaginn í tilefni af tuttugu ára afmæli rokksveitarinnar Pearl Jam. Aðeins 300 miðar eru í boði hér á landi. Í tilefni af tuttugu ára starfsafmæli Seattle-rokkaranna í Pearl Jam verður ný heimildarmynd leikstjórans Camerons Crowe um hljómsveitina frumsýnd í völdum kvikmyndahúsum um allan heim þriðjudaginn 20. september. Myndin heitir Twenty og verður eingöngu sýnd þennan eina dag í Háskólabíói. Aðeins 300 miðar eru í boði. 15.9.2011 09:00 Prins póló í pílagrímsferð Prins Póló er á leiðinni í tónleikaferð til Póllands í næstu viku, heimalands súkkulaðikexins vinsæla sem hljómsveitin er nefnd eftir. 15.9.2011 08:00 Ryan Gosling í hörkustuði Hasar- og spennumyndin Drive eftir danska leikstjórann Nicolas Winding Refn verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Refn fékk gullpálmann í Cannes fyrir bestu leikstjórn en myndin hefur fengið mjög góða dóma og vilja margir meina að þetta sé hreinlega besta bíómynd ársins. 15.9.2011 07:00 Katrín Ólína og töframaðurinn Miklimeir Á morgun opnar ný sýning hönnuðarins Katrínar Ólínu í Spark Design Space að Klapparstíg 33. Á sýningunni er töframaðurinn Miklimeir kynntur til leiks og frásögn af honum útfærð á teppi, en aldagömul hefð er fyrir því að skrásetja sögur með slíkum hætti. 15.9.2011 20:00 Drakk bjór og þyngdi sig Hugh Jackman hafði ekkert á móti því að þyngja sig fyrir hlutverk sitt í myndinni Real Steel. Leikarinn fer með hlutverk fyrrverandi hnefaleikamanns í myndinni. 14.9.2011 23:00 Sýnir aldrei kvikmyndir sínar nema að vera sjálfur í salnum Bandaríska stjarnan, költleikarinn og kvikmyndargerðarmaðurinn Crispin Glover verður viðstaddur sýningu á tveimur mynda sinna í Bíó Paradís um helgina. 14.9.2011 22:00 Lífið býður í bíó - 50 miðar í boði Fimmtíu heppnir lesendur sem kvitta og deila á Facebooksíðu Lífsins fá miða á gamanmyndina Don´t Know How She Does It, með Söruh Jessicu Parker í aðalhlutverki... 14.9.2011 17:44 Sykur með glænýtt lag Elektrópoppsveitin Sykur hefur sent frá sér nýtt lag í stafrænu formi sem nefnist Shed Those Tears. Þetta er einnig fyrsta smáskífulag sveitarinnar sem kemur út í Bretlandi. 14.9.2011 17:00 Steindi fær geðveika hugmynd Það kemur enginn að tómum kofanum þegar Steindi Jr. er annars vegar. Þorsteinn Bachmann fær hann hér til að gera atriði fyrir Fiðrildaviku UN Women og Steindi fer strax á flug. 14.9.2011 16:09 Sjá næstu 50 fréttir
Hollywood-stjarna heillaði Hólmara upp úr skónum „Hann var ógeðslega skemmtilegur og talaði alveg heilan helling við okkur. Hann sagðist ætla að gera myndina sína í Stykkishólmi og vera hérna í viku,“ segir Klara Sól Sigurðardóttir, þrettán ára Stykkishólmsmær. 17.9.2011 17:00
Houston á hvíta tjaldið Söngkonan Whitney Houston snýr aftur á hvíta tjaldið á næstunni í endurgerð kvikmyndarinnar Sparkle frá árinu 1976. 17.9.2011 16:00
Ímyndarherferð Charlie Sheen „Ég hefði líka rekið mig,“ sagði ólátabelgurinn Charlie Sheen í viðtali í spjallþætti Jay Leno í vikunni. 17.9.2011 15:00
Íslenski hesturinn í Game of Thrones Íslenski hesturinn verður töluvert notaður í upptökum á sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones en eins og Fréttablaðið hefur þegar greint frá er tökulið þáttanna væntanlegt hingað til lands í nóvember. Ekki er leyfilegt að flytja hesta til Íslands þar sem íslenski hesturinn er mjög einangruð tegund og því viðkvæmur fyrir alls kyns hestapestum. 17.9.2011 14:00
Kemur í nóvember Tónleikamynd og -plata Sigur Rósar, Inni, kemur í verslanir 7. nóvember. Platan verður tvöföld og á henni verða fimmtán lög, þar á meðal Lúppulagið sem hljómar í lok myndarinnar en var áður óútgefið. 17.9.2011 13:00
Með ástríðu fyrir leikstjórn George Clooney segir að þrátt fyrir að hann hafi mikla ástríðu fyrir því að leikstýra ætli hann að halda áfram að leika. 17.9.2011 12:00
Plötusnúðar syngja í alvöru danspartýi Fimmta Kanilkvöldið verður haldið á Faktorý í kvöld. Að þessu sinni er boðið upp á syngjandi plötusnúða. 17.9.2011 11:00
Myndaði sig nakta heima Scarlett Johansson hefur viðurkennt að ljósmyndirnar af henni sem láku á netið á dögunum hafi verið teknar af henni sjálfri. 17.9.2011 11:00
Rossellini rænd í Reykjavík Elettra Rossellini Wiedemann, dóttir leikkonunnar Isabellu Rossellini, lenti í óskemmtilegri reynslu þegar hún var stödd í tveggja vikna fríi á Íslandi í sumar. Undir lok ferðalagsins var öllum farangri hennar stolið, en frá þessu greinir Rossellini í viðtali við blaðið New York Magazine. Í farangrinum var meðal annars myndavél og fatnaður Rossellini, þar á meðal skærgulur kjóll sem hún keypti í búð í Reykjavík. 17.9.2011 10:00
Varnartröll úr FH í lampagerð Sverrir Garðarsson sleit liðþófa og hefur verið frá keppni í fótbolta í sumar. Meðan hann jafnar sig á meiðslunum framleiðir hann lampa með félaga sínum. 17.9.2011 09:00
Þarf að kaupa sér sjónvarp Vera Sölvadóttir kvikmyndagerðarkona er einn stjórnenda menningarþáttarins Djöflaeyjunnar sem hefur göngu sína á RÚV á þriðjudag. Þetta er frumraun Veru á sjónvarpsskjánum og er hún mjög spennt fyrir fyrsta þættinum. 17.9.2011 08:00
Erfingi kominn í heiminn Kokkurinn og veitingahúsaeigandinn Hrefna Rósa Sætran eignaðist sitt fyrsta barn um síðustu helgi. Hrefna og maður hennar, Björn Árnason ljósmyndari, eignuðust heilbrigðan dreng sem skilaði sér í heiminn 11. september eftir nokkurn barning. 16.9.2011 19:00
Skyggnst inn í heiminn á bak við Borgríki Vísir frumsýnir hér stutta mynd þar sem skyggnst er inn í heim glæpatryllisins Borgríki og fylgst er með gerð myndarinnar. 16.9.2011 14:18
Biggi í Maus skrifar kvikmyndahandrit „Það er virkilega gaman að hafa hans sýn enda kemur hann ekki úr kvikmyndagerðarstéttinni,“ segir kvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z. Seint á næsta ári hefjast tökur á nýrri íslenskri kvikmynd eftir handriti Baldvins og Birgis Arnar Steinarssonar, betur þekkts sem Bigga í Maus. 16.9.2011 14:00
Um handhafa sannleikans Svartur hundur prestsins, fyrsta leikverk Auðar Övu Ólafsdóttur verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri segir höfundinn hafa sérstæða sýn á veruleikann og lag á að bregða á hann óvenjulegu ljósi. 16.9.2011 14:00
Stórstjarna stjórnar í Hörpu Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur í Hörpu á sunnudag og eru tónleikarnir liður í ferð sveitarinnar um Norðurlönd. Þetta er í fyrsta sinn sem sinfóníuhljómsveitin leikur hér á landi. 16.9.2011 12:30
Blóðmjólkaður í Listaverkinu „Þetta er nú ástæðan fyrir því að ég hef ekki leikið á sviði í átta ár, ég hef aldrei getað bundið mig á sama stað lengi,“ segir Baltasar Kormákur leikstjóri. Baltasar tilkynnti stjórnendum Þjóðleikhússins að hann gæti eingöngu leikið í leiksýningunni Listaverkinu út október vegna anna á öðrum vígstöðum. Leikstjórinn vildi ekki segja neitt frekar um þau mál að öðru leyti en að mörg spennandi verkefni væru í farvatninu og hann væri að skoða nokkur tilboð. 16.9.2011 12:00
Borgríki þegar í endurgerðarferli í Hollywood Kvikmyndin Borgríki eftir Ólaf Jóhannesson verður frumsýnd í október. Byrjað er að huga að endurgerð myndarinnar í Hollywood, en þar hafa menn mikinn áhuga á glæpamyndum frá Norðurlöndunum. 16.9.2011 11:00
Opnunarhátíð Full borg matar Meðfylgjandi myndir voru teknar í Norræna húsinu á opnun hátíðar sem ber yfirskriftina Full borg matar. Sjónvarpskonan Rikka, sem er formaður dómnefndar bollakökukeppni sem ber heitið Fröken Reykjavík, þar sem keppt verður um bestu og fallegustu bollakökuna, var gestgjafi á opnuninni. Bjarni Freyr framkvæmdastjóri Full borg matar setti hátíðina og íslenskir grænmetisbændur buðu upp í gómsætar veitingar. Sjá nánar Fullborgmatar.is. 16.9.2011 09:15
Brostinn strengur frá Lay Low Þriðja sólóplata Lovísu Elísabetar Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur fengið nafnið Brostinn strengur. 16.9.2011 09:00
Ekið í skólarútu á tónlistarhátíð Feðgarnir Óskar og Pan Thorarensen sem skipa rafdúettinn Stereo Hypnosis spila á lista- og raftónlistarhátíðinni Harvest Festival í Kanada í dag. „Þetta verður rosalega spennandi,“ segir Pan. 16.9.2011 08:00
Konukvöld á laugardag (strákar þið mætið 24:00) Við erum konur með mjaðmir, við erum með rass, við erum með læri, við erum með maga, segir Bergrún Ósk Ólafsdóttir eigandi BeMonroe Iceland design sem heldur konukvöld... 16.9.2011 07:21
Mikið rétt skvísunum var boðið Eins og myndirnar sýna mættu aðal skvísur bæjarins á Faktorý þegar Knattspyrnufélagið Mjöðm... 16.9.2011 07:00
Mjólkar kýr í Katalóníu Hjördís Ólafsdóttir hefur verið búsett á Spáni undanfarin fimm ár og líkar vel. Hún starfar á bóndabæ í Katalóníu og segist ekki vilja flytja heim aftur í bráð. 16.9.2011 07:00
Geggjun og dásamleg meðvirkni Í Þjóðleikhúskjallaranum sýnir fjörugur hópur ungra leikara kolgeggjað uppistand undir yfirskriftinni Uppnám. Þetta er eins og tvískiptur kabarett. Í fyrri hlutanum segja þrír karlmenn frá lífi sínu og karlmennskureynslu en þeir kynntust á námskeiði fyrir atvinnulausa. Í síðari hlutanum flytja Viggó og Víoletta Sjálfshjálparsöngleik. 16.9.2011 06:00
Ný fylgihlutalína Gyðju Collection Meðfylgjandi má sjá allra fyrstu frumsýningu af auglýsingamyndum sem er hluti af herferð fyrir nýja fylgihlutalínu frá Gyðju Collection sem er hönnuð af Sigrúnu Lilju Guðjónsdóttur. Sigrún Lilja sem er framkvæmdastjóri Gyðju er einnig andlit nýju línunnar. Myndirnar verða notaðar í markaðssetningu á fylgihlutunum bæði hérlendis og erlendis en salan á vörunum hefst núna um helgina í Debenhams í Smáralind og í Duty Free Fashion í Fríhöfninni. "Við ákváðum að fara aðeins aftur í tímann og vildum fanga sjarmann sem Hótel Holt hefur geyma. Ég fékk til liðs við mig ljósmyndarann Kára Sverrisson en ég hef fylgst með myndum hans og þótt mikið til þeirra koma. Hann er fagmaður fram í fingurgóma. Stílisti myndatökunnar var Sigrún Rut Hjálmarsdóttir og fötin sem ég klæðist á myndunum eru frá Karen Millen og Zöru" segir Sigrún Lilja ánægð með útkomuna. 15.9.2011 23:08
Grugguppvakningar vilja endurlífga handboltarokkið Bush er ekki vinsælasta hljómsveit heims. Hún er ekki heldur sú besta né sú virkasta. Það hafa samt allir heyrt lög með Bush og sama hvað þér finnst um harpix-klístrað handboltarokkið þá er komin ný plata frá Bretunum sem allir halda að séu Kanar. 15.9.2011 20:00
Lærir tískuljósmyndun í London Ljósmyndun hefur átt hug Írisar Bjarkar Reynisdóttur undanfarin fjögur ár. Hún flytur búferlum til London á laugardaginn og hefur nám í ljósmyndun og stíliseringu við London College of Fashion. 15.9.2011 16:00
Farsæll kvikmyndaleikstjóri reynir fyrir sér í leikhúsinu „Við Magnús [Geir Þórðarson] höfum átt þetta samtal í nokkur ár um hvort ég hefði áhuga á að koma inn í leikhúsið og ég stóðst ekki mátið núna þegar vel var boðið,“ segir Ragnar Bragason kvikmyndaleikstjóri. 15.9.2011 14:00
Ísland himnaríki húsbílaeigenda Gleymið því að fara alla leið til Nýja-Sjálands til að sjá stórfenglegt landslag. Ísland hefur allan pakkann.“ Þetta segir húsbílaeigandinn Chuck Woodbury. Woodbury er raunar enginn venjulegur húsbílaeigandi því hann þykir fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í slíkum ferðalögum og rekur meðal annars vefsíðuna RVtravel.com. „Eina stundina lítur Ísland út eins og skosku hálendin. Handan við hornið er landslagið eins og við Oregon-ströndina og svo nokkrum kílómetrum seinna líður manni 15.9.2011 13:00
Pönk gegn Alþingi Virkilega flott mynd um furðulegt mál. Listrænn metnaður bætir fyrir örfáa vankanta í flæðinu. Það var þó dapurlegt að sjá hversu fáir voru á sýningunni. Fyrir utan undirritaðan voru fjórir í salnum. Það var kannski fyrirsjáanlegt, enda þægilegra að gera eitthvað annað. 15.9.2011 12:00
Sjúkur aðdáandi flutti inn til Pamelu Sjúkur aðdáandi Pamelu Anderson gerði sér lítið fyrir og braust inn í húsið hennar og lét fara vel um sig í gestaálmunni í nokkra daga án þess að Pamela vissi af því. Hún bjó í gestaherberginu heima hjá mér. Þetta var hræðilegt og mjög alvarlegt en ég hélt ég væri gengin af vitinu þegar gallajakkinn minn hvarf skyndilega og brauðið kláraðist. Þegar lögreglan kom að henni var hún klædd í einn af Baywatch sundbolunum mínum en hún bjó heima hjá mér í gestaherberginu án þess að ég vissi af því - í nokkra daga, útskýrði Pamela. Umræddur aðdáandi skar sig á púls þegar lögreglan handtók hann heima hjá Pamelu og var færður í fangageymslu. 15.9.2011 11:32
Litríkt og sportlegt í New York Tískuvikan í New York fer fram þessa dagana og beinast augu tískuunnenda að borginni þar sem straumar og stefnur vors og sumars 2012 eru kynntar. 15.9.2011 11:00
Ásgeir Kolbeins skoðar kaup á Dubliner Ásgeir Kolbeinsson hyggst kaupa veitingastað í hjarta miðborgarinnar í samstarfi við athafnamanninum Styrmi Þór Bragason. Þetta verður þá annar staðurinn sem þeir eiga, en þeir félagar eiga og reka veitinga- og skemmtistaðinn Austur við Austurstræti 7. Ásgeir og Styrmir Þór hafa stofnað hlutafélagið Gulleyjuna um rekstur veitingastaðarins. 15.9.2011 11:00
Kærkomið að fá að vera heima með nýfæddum syni Pétur Jóhann Sigfússon hefur verið fastagestur í sjónvarpi landsmanna síðastliðin fjögur ár eða frá því að Næturvaktin tröllreið öllu. Í október fá áhorfendur að kynnast nýrri persónu frá þessum vinsælasta gamanleikara landsins í sjónvarpsþáttaröðinni Heimsendi. Freyr Gígja Gunnarsson ákvað hins vegar að ræða nýjan erfingja og vonlausa veiðimennsku við Pétur. 15.9.2011 11:00
Sumir eru með útgeislun Leikkonan Ashley Greene, 24 ára, sem skaust hratt upp á stjörnuhimininn eftir leik sinn í Twilight myndunum, stillti sér upp á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í fyrradag klædd í gullfallegan Oscar de la Renta kjól sem fór henni þetta líka svona vel. Skoða má kjólinn betur í myndasafni. 15.9.2011 09:35
Pearl Jam í tuttugu ár Heimildarmyndin Twenty verður frumsýnd á þriðjudaginn í tilefni af tuttugu ára afmæli rokksveitarinnar Pearl Jam. Aðeins 300 miðar eru í boði hér á landi. Í tilefni af tuttugu ára starfsafmæli Seattle-rokkaranna í Pearl Jam verður ný heimildarmynd leikstjórans Camerons Crowe um hljómsveitina frumsýnd í völdum kvikmyndahúsum um allan heim þriðjudaginn 20. september. Myndin heitir Twenty og verður eingöngu sýnd þennan eina dag í Háskólabíói. Aðeins 300 miðar eru í boði. 15.9.2011 09:00
Prins póló í pílagrímsferð Prins Póló er á leiðinni í tónleikaferð til Póllands í næstu viku, heimalands súkkulaðikexins vinsæla sem hljómsveitin er nefnd eftir. 15.9.2011 08:00
Ryan Gosling í hörkustuði Hasar- og spennumyndin Drive eftir danska leikstjórann Nicolas Winding Refn verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Refn fékk gullpálmann í Cannes fyrir bestu leikstjórn en myndin hefur fengið mjög góða dóma og vilja margir meina að þetta sé hreinlega besta bíómynd ársins. 15.9.2011 07:00
Katrín Ólína og töframaðurinn Miklimeir Á morgun opnar ný sýning hönnuðarins Katrínar Ólínu í Spark Design Space að Klapparstíg 33. Á sýningunni er töframaðurinn Miklimeir kynntur til leiks og frásögn af honum útfærð á teppi, en aldagömul hefð er fyrir því að skrásetja sögur með slíkum hætti. 15.9.2011 20:00
Drakk bjór og þyngdi sig Hugh Jackman hafði ekkert á móti því að þyngja sig fyrir hlutverk sitt í myndinni Real Steel. Leikarinn fer með hlutverk fyrrverandi hnefaleikamanns í myndinni. 14.9.2011 23:00
Sýnir aldrei kvikmyndir sínar nema að vera sjálfur í salnum Bandaríska stjarnan, költleikarinn og kvikmyndargerðarmaðurinn Crispin Glover verður viðstaddur sýningu á tveimur mynda sinna í Bíó Paradís um helgina. 14.9.2011 22:00
Lífið býður í bíó - 50 miðar í boði Fimmtíu heppnir lesendur sem kvitta og deila á Facebooksíðu Lífsins fá miða á gamanmyndina Don´t Know How She Does It, með Söruh Jessicu Parker í aðalhlutverki... 14.9.2011 17:44
Sykur með glænýtt lag Elektrópoppsveitin Sykur hefur sent frá sér nýtt lag í stafrænu formi sem nefnist Shed Those Tears. Þetta er einnig fyrsta smáskífulag sveitarinnar sem kemur út í Bretlandi. 14.9.2011 17:00
Steindi fær geðveika hugmynd Það kemur enginn að tómum kofanum þegar Steindi Jr. er annars vegar. Þorsteinn Bachmann fær hann hér til að gera atriði fyrir Fiðrildaviku UN Women og Steindi fer strax á flug. 14.9.2011 16:09