Fleiri fréttir Hringur Tankados Út er komin hjá Bjarti í kilju spennusagan Hringur Tankados eftir Dan Brown, höfund DaVinci lykilsins. Enginn höfundur á jafn auðvelt með að ná slíkum heljartökum á lesandum að hann sleppir ekki bókinni fyrr en að lestri loknum. Hringur Tankados er æsileg spennusaga sem sameinar forvitnilegt sögusvið og magnaða framvindu. 5.3.2007 11:11 Pamela aftur á ströndina Aðdáendur Pamelu Anderson geta glaðst yfir því að stúlkan er aftur á leiðinni á ströndina, og mun klæða sig í samræmi við það. Pamela gerði Baywatch þættina að einni vinsælustu þáttaröð allra tíma. Að þeim loknum reyndi hún við nýtt hlutverk, þar sem hún lék afgreiðslukonu í bókabúð. Það gekk ekki upp og var því kennt um að afgreiðslufólk í bókabúðum er sjaldnast í bikini. 5.3.2007 10:58 Britney reyndi að hengja sig Bandarískir fjölmiðlar velta sér mikið upp úr því hvort Britney Spears og Kevin Federline hafi ákveðið að takast á við vandamál sín og reyna einu sinni enn. News of the World greinir frá því að þau íhugi jafnvel að endurnýja hjónabandsheitin þegar söngkonan hefur lokið afvötnun sinni í Malibu. 5.3.2007 10:30 Anna Nicole grafin Fyrrum Playboy-leikfélaginn Anna Nicole Smith var borin til grafar á laugardaginn á Bahamas-eyjunum. Var Smith lögð til hinstu hvílu við hlið sonar síns Daneil sem lést á síðasta ári í Lakeview Memorial-kirkjugarðinum. 5.3.2007 10:15 Alexandra gengin út Alexandra Chrstina Mansley, fyrrverandi prinsessa Dana, gekk að eiga ljósmyndarann Martin Jørgensen við hátíðlega athöfn í Øster Egede-kirkjunni að viðstöddum nánum vinum og ættingjum. 5.3.2007 10:00 Endurnýjun óperuforms Óperumiðillinn fær nú yfirhalningu í breska sjónvarpinu. Ætli íslenskir óperuunnendur geti lært eitthvað af þeirri frumlegu tilraun? Að undanförnu hefur verið deilt töluvert um óperur og áherslur á síðum íslenskra blaða en sitt sýnist hverjum um þau stykki sem færð eru á fjalir í Ingólfsstræti. 5.3.2007 10:00 Grátur og gnístran tanna hjá Höllu og Einari í X-Factor „Ég var eitthvað viðkvæm fyrir og mátti eiginlega bara ekki við þessu,“ segir Halla Vilhjálmsdóttir, kynnirinn skeleggi í X-Factor, sem átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar Alan var rekin heim úr síðasta X-Factor þættinum á föstudaginn. 5.3.2007 09:30 Gus Gus fagnar Gus Gus fagnaði útgáfu nýjustu plötu sinnar með teiti á Sirkus síðastliðið fimmtudagskvöld. Platan, sem ber nafnið Forever, er fimmta stúdíóplata sveitarinnar. Eiginlegir útgáfutónleikar verða haldnir á Nasa í lok mars, en það var enginn skortur á fólki sem vildi gleðjast með Gus Gus-flokknum á fimmtudagskvöldið. 5.3.2007 09:00 Myndin er í réttum farvegi „Þetta mál er á viðkvæmu stigi,“ segir Jón Þór Hannesson, einn framleiðandi myndarinnar A Journey Home eða Slóð fiðrildanna en um er að ræða stórmynd gerða eftir samnefndri sögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. 5.3.2007 09:00 Ímyndir Íslands á tjaldinu Kviksaga og kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturinn sameina kraftana í kvöld og skipuleggja dagskrá í Tjarnarbíói. Þar má fræðast um ímyndir Íslands á hvíta tjaldinu. 5.3.2007 08:45 Listasýning Lynch Listasýning með verkum eftir leikstjórann David Lynch hefur verið opnuð í Cartier-stofnuninni í París. Sýningin nefnist The Air Is On Fire og þar gefur að líta erótískar ljósmyndir frá nítjándu öld, málverk af limlestum líkömum og ýmislegt fleira óvenjulegt. 5.3.2007 08:00 Sá Síðasta konung Skotlands í Úganda „Það höfðu allir miklar skoðanir á myndinni enda er stjórnartíð Idi Amins mörgum enn í fersku minni,“ segir Sveinn H. Guðmarsson, fréttamaður á Stöð tvö, um viðbrögð Úgandabúa við kvikmyndinni The Last King of Scotland. 5.3.2007 07:30 Íslandsvinurinn Jude Law heiðraður Breski leikarinn Jude Law sem dvaldist hér á landi fyrir skömmu hefur hlotnast ein stærstu menningarverðlaun Frakka. Var það sendiherra Frakklands í Englandi, Gerard Errera, sem veitti Jude ,,Chevalier des Arts et des Lettres medal” verðlaunin. 4.3.2007 15:00 Kraftmikill Grettir Upptökum er að ljúka á tónlist við söngleikinn Grettir sem verður frumsýndur þann 30. mars. „Þetta hefur gengið mjög vel,“ segir Hallur Ingólfsson, tónlistarstjóri hljómsveitarinnar sem hefur staðið í ströngu við upptökunar. 4.3.2007 12:00 Halle Berry í Tulia Halle Berry mun fara með aðalhlutverkið í dramamyndinni Tulia. Hefjast tökur á henni þann 1. maí í Louisiana. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað í bænum Tulia í Texas árið 1999 þegar 46 þeldökkir menn voru handteknir vegna gruns um að hafa í fórum sínum eiturlyf. Voru þeir ranglega ásakaðir af spilltri löggu í málinu þrátt fyrir að engar sannanir hafi fundist fyrir sekt þeirra. 4.3.2007 11:00 Gjörningaklúbburinn hannar fyrir umslag Bjarkar Gjörningaklúbburinn hefur verið fengin til að hanna búninga fyrir umslagið á nýjustu plötu Bjarkar Guðmdunsdóttur. Þetta staðfesti Eirún Sigurðardóttir en hún skipar klúbbinn ásamt þeim Jóní Jónsdóttur og Sigrúnu Hróflsdóttur. 4.3.2007 10:00 Æsispennandi uppboð "Ég er sáttur. Svavar er stórlega vanmetinn. Og undirverðlagður," sagði Guðmundur Jónsson galleríeigandi í samtali við blaðamann Fréttablaðsins á þriðjudag. Hann stóð á götutröppunum fyrir utan uppboðshús Bruun Rasmussen við Brödgade í Kaupmannahöfn. Og var að róa æstar taugar. 4.3.2007 09:00 Elizabeth Hurley gengin í það heilaga Leikkonan og fyrirsætan breska, Elizabeth Hurley, hefur gengið að eiga unnusta sinn, indverska kaupsýslumanninn Arun Nayar. Var um leynilega athöfn að ræða en þau gengu í það heilaga í gær, föstudag. 3.3.2007 18:00 Anna Nicole borin til hinstu hvílu Anna Nicole Smith, sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum eftir andlát hennar í byrjun febrúar, hefur loksins fengið sína hinstu hvílu. Fór útförin framí Nassau, höfuðborg Bahamas en mikil öryggisgæsla var við athöfnina. 3.3.2007 17:00 Kelis handtekin fyrir óspektir Söngkonan Kelis var handtekin á Miami í gærmorgun fyrir að kalla ókvæðisorðum að tveimur lögreglukonum. Voru lögreglukonurnar þó ekki í hefðbundnum lögreglubúning heldur voru þær í dulargervi, klæddar sem vændiskonur. 3.3.2007 15:45 Sameinaðir kraftar Tónlistarskólinn á Akureyri heldur dag tónlistarskólanna hátíðlegan og efnir til mikillar músíkveislu ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um helgina. 3.3.2007 15:30 Muse valin best á NME Rokksveitin Muse var valin besta breska sveitin á NME-tónlistarverðlaununum sem voru afhent á dögunum. The Arctic Monkeys hlaut tvenn verðlaun, þar á meðal fyrir bestu plötuna, Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not. 3.3.2007 15:00 Litið til veðurs í ASÍ Myndlistarkonan Guðrún Kristjánsdóttir opnar sýningu í Ásmundarsal og Gryfju Listasafns ASÍ í dag. Sýningin ber yfirskriftina „Veðurfar“ en listamaðurinn hefur hefur um árabil fágað og dýpkað nálgun og sýn á landslagsmyndina, bæði í málverkum sínum og með úrvinnslu í aðra miðla. 3.3.2007 14:00 Vilja barn frá Víetnam Leikkonan Angelina Jolie og kærasti hennar Brad Pitt ætla að ættleiða barn frá Víetnam. Búið er að leggja inn beiðnina um ættleiðinguna úti í Víetnam og eiga þau nú eftir af fá samþykki yfirvalda. 3.3.2007 12:45 Kíló af smjöri á 15 mínútum Óvenjuleg keppni fer fram á veitinga- og kúrekastaðnum Tony"s County undir Ingólfsfjalli í kvöld þegar bitist verður um sigur í smjöráti. Hafa keppendur fimmtán mínútur til að slafra í sig einu kílói af smjöri og sá sem er fljótastur fær að launum fimmtíu þúsund krónur í verðlaun. 3.3.2007 12:30 Sköpunarkrafturinn virkjaður Bandaríska stórsveitin Incubus heldur risatónleika í Laugardalshöllinni í kvöld. Steinþór Helgi Arnsteinsson bjallaði í gítarleikarann hárprúða Mike Einzeiger og ræddi við hann um nu-metalinn, af hverju hann fílar ekki hip-hop og fleira. 3.3.2007 12:30 Trommari lýsir mótórhjólakeppni Björgvin Ploder, trommari Sniglabandsins, lýsir mótorhjólaþættinum Motogp sem hóf göngu sína á Skjá einum um síðustu helgi. 3.3.2007 11:30 Í minningu Hallgríms Sýning á verkum Einars Jónssonar myndhöggvara verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju í dag. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, opnar sýninguna kl. 17 en hún er unnin í samvinnu Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar við Listasafn Einars Jónssonar sem lánar verkin. 3.3.2007 11:00 Frjótt ímyndunarafl Simone Émilie Simon heldur tónleika í Háskólabíó annað kvöld í tengslum við frönsku menningarhátíðina Franskt vor á Íslandi. Émilie nýtur mikilla vinsælda í Frakklandi. 3.3.2007 10:00 Bera saman bækur Tilkynnt verður um verðlaunahafa bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs næstkomandi mánudag. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir fagurbókmenntir sem skrifaðar eru á einu af norrænu tungumálunum. Til greina koma skáldsögur, leikrit, ljóða-, smásagna- eða ritgerðasöfn og önnur bókmenntaverk. 3.3.2007 09:00 Ekki bara Öxar við ána Skólahljómsveit Kópavogs er ein elsta og virtasta skólalúðrasveit landsins og fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Á morgun verða haldnir tónleikar í Háskólabíói þar sem félagar hennar fagna þessum tímamótum með óvenjulegri efnisskrá. 3.3.2007 08:00 Íslenskur blús í Kína „Kínverjar hafa ekki kynnst blúsnum að ráði en eru þó hrifnir af honum, sérstaklega hér í Sjanghæ sem er hliðið að umheiminum í þessum efnum," segir tónlistarmaðurinn KK. 3.3.2007 07:30 Ósköp venjuleg stelpa Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bndchen segist vera ósköp venjuleg stelpa sem hafi gaman af íþróttum og eyða tíma með vinkonum sínum og kærasta, ruðningshetjunni Tom Brady. 3.3.2007 07:15 Einhverfa er fötlun, ekki hegðun Gera má ráð fyrir að á Íslandi séu um 200 einstaklingar með einhverfu. Þekking á fötluninni er að sögn aðstandenda takmörkuð og skilningur oft lítill enda er um dulda fötlun að ræða þar sem hraustlega útlítandi börn eiga við mikla innri fötlun að stríða. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Önnu Gísladóttur, móður tveggja einhverfra bræðra, sem segir einhverfa oft ekki tekna með í reikning þjóðfélagsins. 3.3.2007 00:01 Reykvískar lautarferðir Klámráðstefnan Snowgathering sem halda átti hér á landi hefur verið blásin af. Meðan einhverjir fagna sigri segja aðrir þetta ósigur tjáningarfrelsisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing, sem segir konur sífellt sækja í sig veðrið hvað varðar kaup á kynferðislega opinskáu efni og í stað þess að stinga höfðinu í sandinn ættum við að gera kröfur um betra efni til handa öllum. 3.3.2007 00:01 Konur vilja líka klám Klámráðstefnan Snowgathering sem halda átti hér á landi hefur verið blásin af. Meðan einhverjir fagna sigri segja aðrir þetta ósigur tjáningarfrelsisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing, sem segir konur sífellt sækja í sig veðrið hvað varðar kaup á kynferðislega opinskáu efni og í stað þess að stinga höfðinu í sandinn ættum við að gera kröfur um betra efni til handa öllum. 3.3.2007 00:01 Samvinna, ekki hernaður 3.3.2007 00:01 Jolie-Pitt að ættleiða aftur Angelina Jolie og Brad Pitt ætla sér að ættleiða barn frá Víetnam á næstu dögum. Ættleiðingarfulltrúi í Víetnam sagði að Angelina hefði skilað inn eyðublaði þar sem hún biður um leyfi til þess að ættleiða barn frá landinu. 2.3.2007 19:29 Elton John planar tónleikaferð Íslandsvinurinn Elton John fagnar bráðum sextugs afmæli sínu. Hann hefur verið með sýningu í Las Vegas en nú ætlar hann að fara með þá sýningu til fimm borga í Evrópu. Er þetta í tilefni þess að hann er búinn að skemmta í 40 ár og er að fylla 60 árin. 2.3.2007 16:00 Vonar að fóturinn detti ekki af Heather Mills, sem hvað frægust er fyrir að giftast Bítilnum Paul McCartney, er þátttakandi í raunveruleikaþættinum Dansað með stjörnunum eða Dancing With the Stars sem sýndur Vestanhafs um þessar mundir. Heather lenti í mótorhjólaslysi árið 1993 og missti í kjölfarið annan fótlegg sinn. 2.3.2007 14:00 Spessi - Location-farms Á morgun, laugardaginn 3. mars, opnar ljósmyndarinn Spessi ljósmyndasýningu í DaLí gallery á Akureyri. Nefnist sýningin Location-Farms. Sýningin inniheldur meðal annars nokkrar myndir af bæjum úr Öxnadalnum. 2.3.2007 13:15 Gore braut öryggisreglur Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, braut óafvitandi öryggisreglur á flugvellinum í Nashville í Tennessee, á dögunum. Gore var ásamt tveim félögum sínum að ná í flug með American Airlines. Þegar hann kom í innritunarsalinn tók ung starfsstúlka, á móti þeim og leiddi þá framhjá öryggishliðinu og að brottfararhliðinu. Það er hreint brot á öryggisreglum. 2.3.2007 11:08 Fimmtán skólar fyrir einn kjól Það er misskipt heimsins gæðum. Svarti silkikjóllinn sem Audrey Hepburn íklæddist í kvikmyndinni Breakfast at Tiffanys, fyrir margt löngu, var seldur á uppboði um daginn. Kjóllinn seldist á sem svarar 53 milljónum íslenskra króna. Peningarnir voru gefnir til hjálparsamtaka og þeir duga til þess að byggja fimmtán skóla fyrir fátæk börn í Bengal héraði í Indlandi. 2.3.2007 10:44 Barði flytur út tónlist Á sunnudaginni verður Barði Jóhannsson gestur í Sjálfstæðu fólki. Hann er þekktur sem Barði í Bang Gang, og hefur tónlist hans notið mikillar hylli, einkum utan landssteinanna. 2.3.2007 10:41 Alltaf verið vinsælir Rokksveitin Dr. Spock hefur gefið út smáskífuna The Incredible Tooth of Dr. Zoega. Hefur hún að geyma fjögur lög, þar á meðal hið vinsæla Skítapakk. 2.3.2007 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hringur Tankados Út er komin hjá Bjarti í kilju spennusagan Hringur Tankados eftir Dan Brown, höfund DaVinci lykilsins. Enginn höfundur á jafn auðvelt með að ná slíkum heljartökum á lesandum að hann sleppir ekki bókinni fyrr en að lestri loknum. Hringur Tankados er æsileg spennusaga sem sameinar forvitnilegt sögusvið og magnaða framvindu. 5.3.2007 11:11
Pamela aftur á ströndina Aðdáendur Pamelu Anderson geta glaðst yfir því að stúlkan er aftur á leiðinni á ströndina, og mun klæða sig í samræmi við það. Pamela gerði Baywatch þættina að einni vinsælustu þáttaröð allra tíma. Að þeim loknum reyndi hún við nýtt hlutverk, þar sem hún lék afgreiðslukonu í bókabúð. Það gekk ekki upp og var því kennt um að afgreiðslufólk í bókabúðum er sjaldnast í bikini. 5.3.2007 10:58
Britney reyndi að hengja sig Bandarískir fjölmiðlar velta sér mikið upp úr því hvort Britney Spears og Kevin Federline hafi ákveðið að takast á við vandamál sín og reyna einu sinni enn. News of the World greinir frá því að þau íhugi jafnvel að endurnýja hjónabandsheitin þegar söngkonan hefur lokið afvötnun sinni í Malibu. 5.3.2007 10:30
Anna Nicole grafin Fyrrum Playboy-leikfélaginn Anna Nicole Smith var borin til grafar á laugardaginn á Bahamas-eyjunum. Var Smith lögð til hinstu hvílu við hlið sonar síns Daneil sem lést á síðasta ári í Lakeview Memorial-kirkjugarðinum. 5.3.2007 10:15
Alexandra gengin út Alexandra Chrstina Mansley, fyrrverandi prinsessa Dana, gekk að eiga ljósmyndarann Martin Jørgensen við hátíðlega athöfn í Øster Egede-kirkjunni að viðstöddum nánum vinum og ættingjum. 5.3.2007 10:00
Endurnýjun óperuforms Óperumiðillinn fær nú yfirhalningu í breska sjónvarpinu. Ætli íslenskir óperuunnendur geti lært eitthvað af þeirri frumlegu tilraun? Að undanförnu hefur verið deilt töluvert um óperur og áherslur á síðum íslenskra blaða en sitt sýnist hverjum um þau stykki sem færð eru á fjalir í Ingólfsstræti. 5.3.2007 10:00
Grátur og gnístran tanna hjá Höllu og Einari í X-Factor „Ég var eitthvað viðkvæm fyrir og mátti eiginlega bara ekki við þessu,“ segir Halla Vilhjálmsdóttir, kynnirinn skeleggi í X-Factor, sem átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar Alan var rekin heim úr síðasta X-Factor þættinum á föstudaginn. 5.3.2007 09:30
Gus Gus fagnar Gus Gus fagnaði útgáfu nýjustu plötu sinnar með teiti á Sirkus síðastliðið fimmtudagskvöld. Platan, sem ber nafnið Forever, er fimmta stúdíóplata sveitarinnar. Eiginlegir útgáfutónleikar verða haldnir á Nasa í lok mars, en það var enginn skortur á fólki sem vildi gleðjast með Gus Gus-flokknum á fimmtudagskvöldið. 5.3.2007 09:00
Myndin er í réttum farvegi „Þetta mál er á viðkvæmu stigi,“ segir Jón Þór Hannesson, einn framleiðandi myndarinnar A Journey Home eða Slóð fiðrildanna en um er að ræða stórmynd gerða eftir samnefndri sögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. 5.3.2007 09:00
Ímyndir Íslands á tjaldinu Kviksaga og kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturinn sameina kraftana í kvöld og skipuleggja dagskrá í Tjarnarbíói. Þar má fræðast um ímyndir Íslands á hvíta tjaldinu. 5.3.2007 08:45
Listasýning Lynch Listasýning með verkum eftir leikstjórann David Lynch hefur verið opnuð í Cartier-stofnuninni í París. Sýningin nefnist The Air Is On Fire og þar gefur að líta erótískar ljósmyndir frá nítjándu öld, málverk af limlestum líkömum og ýmislegt fleira óvenjulegt. 5.3.2007 08:00
Sá Síðasta konung Skotlands í Úganda „Það höfðu allir miklar skoðanir á myndinni enda er stjórnartíð Idi Amins mörgum enn í fersku minni,“ segir Sveinn H. Guðmarsson, fréttamaður á Stöð tvö, um viðbrögð Úgandabúa við kvikmyndinni The Last King of Scotland. 5.3.2007 07:30
Íslandsvinurinn Jude Law heiðraður Breski leikarinn Jude Law sem dvaldist hér á landi fyrir skömmu hefur hlotnast ein stærstu menningarverðlaun Frakka. Var það sendiherra Frakklands í Englandi, Gerard Errera, sem veitti Jude ,,Chevalier des Arts et des Lettres medal” verðlaunin. 4.3.2007 15:00
Kraftmikill Grettir Upptökum er að ljúka á tónlist við söngleikinn Grettir sem verður frumsýndur þann 30. mars. „Þetta hefur gengið mjög vel,“ segir Hallur Ingólfsson, tónlistarstjóri hljómsveitarinnar sem hefur staðið í ströngu við upptökunar. 4.3.2007 12:00
Halle Berry í Tulia Halle Berry mun fara með aðalhlutverkið í dramamyndinni Tulia. Hefjast tökur á henni þann 1. maí í Louisiana. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað í bænum Tulia í Texas árið 1999 þegar 46 þeldökkir menn voru handteknir vegna gruns um að hafa í fórum sínum eiturlyf. Voru þeir ranglega ásakaðir af spilltri löggu í málinu þrátt fyrir að engar sannanir hafi fundist fyrir sekt þeirra. 4.3.2007 11:00
Gjörningaklúbburinn hannar fyrir umslag Bjarkar Gjörningaklúbburinn hefur verið fengin til að hanna búninga fyrir umslagið á nýjustu plötu Bjarkar Guðmdunsdóttur. Þetta staðfesti Eirún Sigurðardóttir en hún skipar klúbbinn ásamt þeim Jóní Jónsdóttur og Sigrúnu Hróflsdóttur. 4.3.2007 10:00
Æsispennandi uppboð "Ég er sáttur. Svavar er stórlega vanmetinn. Og undirverðlagður," sagði Guðmundur Jónsson galleríeigandi í samtali við blaðamann Fréttablaðsins á þriðjudag. Hann stóð á götutröppunum fyrir utan uppboðshús Bruun Rasmussen við Brödgade í Kaupmannahöfn. Og var að róa æstar taugar. 4.3.2007 09:00
Elizabeth Hurley gengin í það heilaga Leikkonan og fyrirsætan breska, Elizabeth Hurley, hefur gengið að eiga unnusta sinn, indverska kaupsýslumanninn Arun Nayar. Var um leynilega athöfn að ræða en þau gengu í það heilaga í gær, föstudag. 3.3.2007 18:00
Anna Nicole borin til hinstu hvílu Anna Nicole Smith, sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum eftir andlát hennar í byrjun febrúar, hefur loksins fengið sína hinstu hvílu. Fór útförin framí Nassau, höfuðborg Bahamas en mikil öryggisgæsla var við athöfnina. 3.3.2007 17:00
Kelis handtekin fyrir óspektir Söngkonan Kelis var handtekin á Miami í gærmorgun fyrir að kalla ókvæðisorðum að tveimur lögreglukonum. Voru lögreglukonurnar þó ekki í hefðbundnum lögreglubúning heldur voru þær í dulargervi, klæddar sem vændiskonur. 3.3.2007 15:45
Sameinaðir kraftar Tónlistarskólinn á Akureyri heldur dag tónlistarskólanna hátíðlegan og efnir til mikillar músíkveislu ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um helgina. 3.3.2007 15:30
Muse valin best á NME Rokksveitin Muse var valin besta breska sveitin á NME-tónlistarverðlaununum sem voru afhent á dögunum. The Arctic Monkeys hlaut tvenn verðlaun, þar á meðal fyrir bestu plötuna, Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not. 3.3.2007 15:00
Litið til veðurs í ASÍ Myndlistarkonan Guðrún Kristjánsdóttir opnar sýningu í Ásmundarsal og Gryfju Listasafns ASÍ í dag. Sýningin ber yfirskriftina „Veðurfar“ en listamaðurinn hefur hefur um árabil fágað og dýpkað nálgun og sýn á landslagsmyndina, bæði í málverkum sínum og með úrvinnslu í aðra miðla. 3.3.2007 14:00
Vilja barn frá Víetnam Leikkonan Angelina Jolie og kærasti hennar Brad Pitt ætla að ættleiða barn frá Víetnam. Búið er að leggja inn beiðnina um ættleiðinguna úti í Víetnam og eiga þau nú eftir af fá samþykki yfirvalda. 3.3.2007 12:45
Kíló af smjöri á 15 mínútum Óvenjuleg keppni fer fram á veitinga- og kúrekastaðnum Tony"s County undir Ingólfsfjalli í kvöld þegar bitist verður um sigur í smjöráti. Hafa keppendur fimmtán mínútur til að slafra í sig einu kílói af smjöri og sá sem er fljótastur fær að launum fimmtíu þúsund krónur í verðlaun. 3.3.2007 12:30
Sköpunarkrafturinn virkjaður Bandaríska stórsveitin Incubus heldur risatónleika í Laugardalshöllinni í kvöld. Steinþór Helgi Arnsteinsson bjallaði í gítarleikarann hárprúða Mike Einzeiger og ræddi við hann um nu-metalinn, af hverju hann fílar ekki hip-hop og fleira. 3.3.2007 12:30
Trommari lýsir mótórhjólakeppni Björgvin Ploder, trommari Sniglabandsins, lýsir mótorhjólaþættinum Motogp sem hóf göngu sína á Skjá einum um síðustu helgi. 3.3.2007 11:30
Í minningu Hallgríms Sýning á verkum Einars Jónssonar myndhöggvara verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju í dag. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, opnar sýninguna kl. 17 en hún er unnin í samvinnu Listvinafélags Hallgrímskirkju og Hallgrímssafnaðar við Listasafn Einars Jónssonar sem lánar verkin. 3.3.2007 11:00
Frjótt ímyndunarafl Simone Émilie Simon heldur tónleika í Háskólabíó annað kvöld í tengslum við frönsku menningarhátíðina Franskt vor á Íslandi. Émilie nýtur mikilla vinsælda í Frakklandi. 3.3.2007 10:00
Bera saman bækur Tilkynnt verður um verðlaunahafa bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs næstkomandi mánudag. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir fagurbókmenntir sem skrifaðar eru á einu af norrænu tungumálunum. Til greina koma skáldsögur, leikrit, ljóða-, smásagna- eða ritgerðasöfn og önnur bókmenntaverk. 3.3.2007 09:00
Ekki bara Öxar við ána Skólahljómsveit Kópavogs er ein elsta og virtasta skólalúðrasveit landsins og fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir. Á morgun verða haldnir tónleikar í Háskólabíói þar sem félagar hennar fagna þessum tímamótum með óvenjulegri efnisskrá. 3.3.2007 08:00
Íslenskur blús í Kína „Kínverjar hafa ekki kynnst blúsnum að ráði en eru þó hrifnir af honum, sérstaklega hér í Sjanghæ sem er hliðið að umheiminum í þessum efnum," segir tónlistarmaðurinn KK. 3.3.2007 07:30
Ósköp venjuleg stelpa Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bndchen segist vera ósköp venjuleg stelpa sem hafi gaman af íþróttum og eyða tíma með vinkonum sínum og kærasta, ruðningshetjunni Tom Brady. 3.3.2007 07:15
Einhverfa er fötlun, ekki hegðun Gera má ráð fyrir að á Íslandi séu um 200 einstaklingar með einhverfu. Þekking á fötluninni er að sögn aðstandenda takmörkuð og skilningur oft lítill enda er um dulda fötlun að ræða þar sem hraustlega útlítandi börn eiga við mikla innri fötlun að stríða. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Önnu Gísladóttur, móður tveggja einhverfra bræðra, sem segir einhverfa oft ekki tekna með í reikning þjóðfélagsins. 3.3.2007 00:01
Reykvískar lautarferðir Klámráðstefnan Snowgathering sem halda átti hér á landi hefur verið blásin af. Meðan einhverjir fagna sigri segja aðrir þetta ósigur tjáningarfrelsisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing, sem segir konur sífellt sækja í sig veðrið hvað varðar kaup á kynferðislega opinskáu efni og í stað þess að stinga höfðinu í sandinn ættum við að gera kröfur um betra efni til handa öllum. 3.3.2007 00:01
Konur vilja líka klám Klámráðstefnan Snowgathering sem halda átti hér á landi hefur verið blásin af. Meðan einhverjir fagna sigri segja aðrir þetta ósigur tjáningarfrelsisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, hjúkrunar- og kynfræðing, sem segir konur sífellt sækja í sig veðrið hvað varðar kaup á kynferðislega opinskáu efni og í stað þess að stinga höfðinu í sandinn ættum við að gera kröfur um betra efni til handa öllum. 3.3.2007 00:01
Jolie-Pitt að ættleiða aftur Angelina Jolie og Brad Pitt ætla sér að ættleiða barn frá Víetnam á næstu dögum. Ættleiðingarfulltrúi í Víetnam sagði að Angelina hefði skilað inn eyðublaði þar sem hún biður um leyfi til þess að ættleiða barn frá landinu. 2.3.2007 19:29
Elton John planar tónleikaferð Íslandsvinurinn Elton John fagnar bráðum sextugs afmæli sínu. Hann hefur verið með sýningu í Las Vegas en nú ætlar hann að fara með þá sýningu til fimm borga í Evrópu. Er þetta í tilefni þess að hann er búinn að skemmta í 40 ár og er að fylla 60 árin. 2.3.2007 16:00
Vonar að fóturinn detti ekki af Heather Mills, sem hvað frægust er fyrir að giftast Bítilnum Paul McCartney, er þátttakandi í raunveruleikaþættinum Dansað með stjörnunum eða Dancing With the Stars sem sýndur Vestanhafs um þessar mundir. Heather lenti í mótorhjólaslysi árið 1993 og missti í kjölfarið annan fótlegg sinn. 2.3.2007 14:00
Spessi - Location-farms Á morgun, laugardaginn 3. mars, opnar ljósmyndarinn Spessi ljósmyndasýningu í DaLí gallery á Akureyri. Nefnist sýningin Location-Farms. Sýningin inniheldur meðal annars nokkrar myndir af bæjum úr Öxnadalnum. 2.3.2007 13:15
Gore braut öryggisreglur Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, braut óafvitandi öryggisreglur á flugvellinum í Nashville í Tennessee, á dögunum. Gore var ásamt tveim félögum sínum að ná í flug með American Airlines. Þegar hann kom í innritunarsalinn tók ung starfsstúlka, á móti þeim og leiddi þá framhjá öryggishliðinu og að brottfararhliðinu. Það er hreint brot á öryggisreglum. 2.3.2007 11:08
Fimmtán skólar fyrir einn kjól Það er misskipt heimsins gæðum. Svarti silkikjóllinn sem Audrey Hepburn íklæddist í kvikmyndinni Breakfast at Tiffanys, fyrir margt löngu, var seldur á uppboði um daginn. Kjóllinn seldist á sem svarar 53 milljónum íslenskra króna. Peningarnir voru gefnir til hjálparsamtaka og þeir duga til þess að byggja fimmtán skóla fyrir fátæk börn í Bengal héraði í Indlandi. 2.3.2007 10:44
Barði flytur út tónlist Á sunnudaginni verður Barði Jóhannsson gestur í Sjálfstæðu fólki. Hann er þekktur sem Barði í Bang Gang, og hefur tónlist hans notið mikillar hylli, einkum utan landssteinanna. 2.3.2007 10:41
Alltaf verið vinsælir Rokksveitin Dr. Spock hefur gefið út smáskífuna The Incredible Tooth of Dr. Zoega. Hefur hún að geyma fjögur lög, þar á meðal hið vinsæla Skítapakk. 2.3.2007 10:00