Fleiri fréttir

Mikil ásókn í veiðileyfi fyrir 2023
Við vonum að veiðimenn hafi átt Gleðileg jól og fengið marga góða og skemmtilega veiðipakka með veiðidóti til að nota veiðisumarið 2023.

Umsóknarfrestur vegna úthlutunar SVFR
Nú sitja félagar SVFR yfir umsóknum um veiðileyfi á svæðum félagsins en eins og venjulega er úrvalið mikið

Vetrarblað Veiðimannsins 2022-2023 komið út
Veiðimaðurinn er kominn út og mun ylja veiðimönnum á aðventunni og kynda upp fyrir komandi veiðisumar. Víða er komið við á bakkanum og meðal þeirra sem koma við sögu eru Bing Crosby, DJ Sóley og Bubbi Morthens.

Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum
Elliðaárnar voru fullar af laxi í sumar og það voru margir veiðimenn sem áttu þar frábær augnablik þegar tekist var á við lax.

Félagaúthlutun að hefjast hjá SVFR
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur líklega sjaldan verið með jafn mikið úrval af veiði fyrir sína félaga og nú styttist í úthlutun á veiðileyfum.

Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn
Völundur Þorsteinn Hermóðsson frá Álftanesi í Aðaldal er látinn en hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi þann 26. nóvember síðastliðinn.

Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni
Veiðimenn eru strax farnir að telja niður í sumarið 2023 þrátt fyrir að það séu fjórir mánuðir í að veiði hefjist að nýju.

Hvað á rjúpan að hanga lengi?
Nú er rjúpnaveiðitímabilið hafið og margir farnir að fá pínu vatn í munninn við tilhugsunina um að gæða sér á þessari bragðgóðu villibráð.

Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar
Það fer ekkert framhjá neinum að það eru verðhækkanir í þjóðfélaginu á Íslandi og veiðileyfi fara ekki varhluta af því.

Margir búnir að ná jólarjúpunni
Fyrsta helgin er nú að baki á þessu rjúpnaveiðitímabili og það má með sanni segja að veðrið hafi verið rjúpnaskyttum hliðhollt.

Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað
Rjúpnaveiðitímabilið hófst á þriðjudaginn og það er ekki annað að heyra en að mörgum rjúpnaskyttum hafi gengið vel.