Fleiri fréttir

Nám fyrir veiðileiðsögn
Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 3 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum
Veiðifélagið Hreggnasi undirritaði á dögunum samning við Veiðifélag Laxdæla um leigu á Laxá í Dölum til næstu 10 ára.

Ný veiðisvæði hjá Fish Partner
Fish Partner hefur gert samning um veiðirétt í Fossálum og einnig efri hluta árinnar sem nefnist Þverá og síðar Öðulbrúará.

Nýtt Sportveiðiblað gleður í skammdeginu
Nú telja veiðimenn niður dagana fram að því að veiði hefst á ný en samkvæmt venju byrjar nýtt veiðitímabil 1. apríl hvert ár og það er heldur betur farið að styttast í þetta.

Hvað á rjúpa að hanga lengi?
Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga.

Norðurá enn fegurst áa
Bókin Niorðurá - Enn fegurst áa sem bókaútgáfan Sælukot gefur út er líklega ein af þeim bókum sem er skyldueign fyrir þá sem vilja kynnast Norðurá betur.

Dagbók Urriða komin út
Ólafur Tómas Guðbjartsson hefur staðið við bakkann með veiðistöng í hönd við hvert tækifæri síðustu 30 ár og nú miðlar hann fróðleik í nafni Dagbókar urriða, meðal annars í sjónvarpsþáttum og hlaðvörpum og nú fyrir jólin kemur út veiðibókin Dagbók urriða.