Fleiri fréttir

Veiðin hefst á fimmtudaginn
Stangveiðitímabilið 2021 hefst næsta fimmtudag og það eru margir veiðimenn og veiðikonur komin út á brún í spennunni.

Mega byrja 1. apríl í Þingvallavatni
Nú ber svo til tíðinda fyrir þá sem hreinlega elska að veiða stóru urriðana við Þingvallavatn að veiði verður heimil á minnsta kosti tveimur svæðum frá og með 1. apríl.

Vorveiði leyndarmálið
Það er nú einu sinni þannig að þeir sem eru að byrja í fluguveiði eyða oft miklum tíma í að klóra sig áfram og læra af reynslunni og það er mjög mikilvæg í ferlinu í fluguveiði.

Vefsalan komin í gang hjá SVFR
Vefsalan hjá SVFR er komin í gang og nú geta þeir sem eru ekki í félaginu keypt daga á veiðisvæðum félagsins.

Árleg byssusýning næstu helgi
Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Vesturröst og skotfélagið Markviss á Blönduósi verður haldin laugard. 6. og sunnud. 7. mars 2021 frá kl. 11–18 í Veiðisafninu, Stokkseyri.

Styttist í að veiðin hefjist
Nú styttist hratt í að stangveiðitímabilið hefjist á nýjan leik en að venju er fyrsti veiðidagurinn á hverju ári 1. apríl.

Þrjár konur kosnar í stjórn SVFR
Aðalfundur SVFR var haldinn í gærkvöldi og eitt að aðalmálum fundarins var að kjósa um þrjú sæti af sex til stjórnar.

Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur fer fram 25. febrúar og kosning til stjórnarsetu og fulltrúaráðs er þegar hafin.

Mun meira bókað en í fyrra í laxveiðiánum
Síðasta sumar gátu Íslenskir veiðimenn stokkið á lausa daga í sumum laxveiðiánum sem voru settir í endursölu þegar erlendir veiðimenn afbókuðu með litlum fyrirvara.

Framboð til stjórnar SVFR
Aðalfundur SVFR verður haldinn 25. febrúar næstkomandi og þar verður kosið um þrjú laus sæti í stjórn félagsins.

Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020
Þá hefur tölfræðin fyrir september og október í Eystri Rangá verið tekin saman en við höfum birt áður fyrir júní, júlí og ágúst.