Fleiri fréttir

Félagaúthlutun til félagsmanna SVFR er hafin
SVFR hefur á sínum snærum fjölmörg veiðisvæði og eins og venjulega eru það félagsmenn sem hafa forgang í þau leyfi sem eru laus á vegum félagsins.

Dagbók Urriða - Hlaðvarp um veiði
Ólafur Tómas Guðbjartsson hefur byrjað með hlaðvarp undir nafninu "Dagbók Urriða" og auk þess er hann með fleira skemmtilegt í býgerð.

Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði
Nú þegar veiðimenn eru farnir að telja niður dagana í næsta veiðitímabil er margt gert til að reyna stytta sér stundir og fyllast tilhlökkunar fyrir næsta veiðisumri.

Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara
Það er oft erfitt að kaupa veiðigjafir fyrir veiðimenn sem allt eiga og þess vegna verða vinir og vandamenn veiðimanna og veiðikvenna mjög þakklát þegar ábendingar um sniðugar jólagjafir fyrir þennan hóp koma fram.

Veiðivísir vill gefa þér veiðibók
Það er alltaf gaman þegar nýjar bækur tengdar stangveiði koma út og við hér á Veiðivísi fögnum því alltaf vel og oftar en ekki með því að gefa kannski einhverjum heppnum eintök af bókunum.

Þinn eigin rjúpusnafs
Nú eru þeir sem náðu jólarjúpunum farnir að hugsa sér til hreyfings með að hengja rjúpurnar út til að þær fái gott bragð í bringurnar.

Evrópusambandið að banna blýhögl við skotveiðar
Evrópusambandið hyggst banna notkun allra skotfæra með blýi á þessu ári og frá með 1. janúar verði aðeins leyfilegt að nota haglaskot með stálhöglum.

Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða
Næsta helgi er síðasta helgin þar sem heimilt er að veiða rjúpur en tímabilið hefur verið æði misjafnt hjá mönnum.

Mikið framboð af villibráð
Nú styttist heldiur betur í jólin og áramót og það eru margir farnir að hugsa um hvað á að hafa í matinn yfir hátíðarnar.

Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði
Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga.

Frostastaðavatn komið í Veiðikortið
Veiðikortið hefur lengi boðið upp á gott úrval vatna sem henta öllum veiðimönnum bæði byrjendum sem og lengra komnum.

Rjúpnaveiðin róleg hingað til
Rjúpnaveiðin stendur nú yfir og það eru margir á fjöllum að freysta þess að ná í jólamatinn.

Samstarfi um Straumfjarðará slitið
Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun samnings árið 2017 um leiguréttt SVFR að ánni.

Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær
Fyrsti veiðidagurinn á þessu rjúpnaveiðitímabili var í gær og það var ljóst að skyttur voru að fjölmenna á fjöll.