Fleiri fréttir Rysjótt rjúpnavertíð Nú er önnur helgin í rjúpnaveiðum framundan og veðurspáin er veiðimönnum ekki hagstæð en spáð er leiðindaveðri á norður-, austur- og vesturlandi. Besta veðrið verður líklega frá Snæfellsnesi austur að Mýrdalsjökli og það má reikna með töluverðri umferð veiðimanna á þessu svæði. 31.10.2013 12:00 Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Rjúpnaveiðitímabilið hefst á laugardaginn og mæna veiðimenn nú spenntir til fjalla 23.10.2013 15:20 Kostaði fimm milljónir að veiða refi 317 refir og 125 minkar voru unnir í Skagafirði á veiðiárinu sem endaði 31. ágúst. 17.10.2013 07:00 Fleyga laxastiga í klappir Úlfarsár Veiðifélag Úlfarsár hefur óskað eftir leyfi til að fleyga úr klöpp í Úlfarsá til að auðvelda göngu lax upp ána. 17.10.2013 07:00 Ríkið borgi refarannsókn fyrir vestan Félag refa- og minkaveiðimanna deilir áhuga Náttúrufræðistofnunar á markvissri skráningu og rannsóknum á veiddum refum á Vestfjörðum í samstarfi við Melrakkasetur Íslands og fleiri aðila. 17.10.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rysjótt rjúpnavertíð Nú er önnur helgin í rjúpnaveiðum framundan og veðurspáin er veiðimönnum ekki hagstæð en spáð er leiðindaveðri á norður-, austur- og vesturlandi. Besta veðrið verður líklega frá Snæfellsnesi austur að Mýrdalsjökli og það má reikna með töluverðri umferð veiðimanna á þessu svæði. 31.10.2013 12:00
Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Rjúpnaveiðitímabilið hefst á laugardaginn og mæna veiðimenn nú spenntir til fjalla 23.10.2013 15:20
Kostaði fimm milljónir að veiða refi 317 refir og 125 minkar voru unnir í Skagafirði á veiðiárinu sem endaði 31. ágúst. 17.10.2013 07:00
Fleyga laxastiga í klappir Úlfarsár Veiðifélag Úlfarsár hefur óskað eftir leyfi til að fleyga úr klöpp í Úlfarsá til að auðvelda göngu lax upp ána. 17.10.2013 07:00
Ríkið borgi refarannsókn fyrir vestan Félag refa- og minkaveiðimanna deilir áhuga Náttúrufræðistofnunar á markvissri skráningu og rannsóknum á veiddum refum á Vestfjörðum í samstarfi við Melrakkasetur Íslands og fleiri aðila. 17.10.2013 07:00