Fleiri fréttir

Rysjótt rjúpnavertíð

Nú er önnur helgin í rjúpnaveiðum framundan og veðurspáin er veiðimönnum ekki hagstæð en spáð er leiðindaveðri á norður-, austur- og vesturlandi. Besta veðrið verður líklega frá Snæfellsnesi austur að Mýrdalsjökli og það má reikna með töluverðri umferð veiðimanna á þessu svæði.

Ríkið borgi refarannsókn fyrir vestan

Félag refa- og minkaveiðimanna deilir áhuga Náttúrufræðistofnunar á markvissri skráningu og rannsóknum á veiddum refum á Vestfjörðum í samstarfi við Melrakkasetur Íslands og fleiri aðila.

Sjá næstu 50 fréttir