Fleiri fréttir Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Sérfræðingur hjá Matvælastofnun segir ólíklegt að sníkjudýr berist með erlendum húsbílum í íslenskt vatnakerfi. Hann hefur meiri áhyggjur af kjölfestuvatni skipa. 31.7.2012 11:48 Hörgá að gefa flotta bleikjuveiði Á vef Stangaveiðifélags Akureyrar segir frá góðri bleikjuveiði í Hörgá, en í veiðibókina á netinu eru skráðar 211 bleikjur ásamt slatta af urriða/sjóbirtingi og besti tíminn að ganga í garð. 31.7.2012 11:21 Veiðibúðir Lax-ár á Grænlandi tilbúnar Margar ár og dalir eru í nágrenni veiðibúðanna en bleikjurnar í Grænlandi geta farið í 10 pundin en algengast er að þær séu frá 2-7 pund að stærð. 31.7.2012 10:53 Efri hluti Elliðaánna að koma sterkt inn Nú er hins vegar að ganga í garð sá tími sumars þegar flugusvæðið á efri hluta Elliðaánna fer að koma sterkt inn, enda kom það í ljós á morgunvaktinni. Þá gáfu Höfuðhylur, Símastrengur, Hraunið, Hundasteinar og Árbæjarhylur allir laxa. 31.7.2012 10:29 Nýjar íbúðir fyrir veiðimenn við Vesturhópsvatn Stangaveiðifélag Keflavíkur hefur nú hafið útleigu á tveimur íbúðum í nýju húsi við Vesturhópsvatn. Aðal veiðin þar er urriði en einnig bleikja og murta. 30.7.2012 19:35 Berast veirur og sníkjudýr í íslenskar ár með húsbílum? Ein helsta smitleið veira og sníkjudýra milli laxveiðiáa í Noregi er þegar húsbílar losa og sækja sér vatn á tanka. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er að finna athyglisverða frétt um þetta mál undir fyrirsögninni "Tifandi tímasprengja?". 30.7.2012 13:17 Eftirminnilegast þegar bróðir minn datt í sjóinn og pabbi á eftir 29.7.2012 22:01 Fjórtán laxar á Jöklusvæðinu 29.7.2012 21:54 Saga stangveiða: "Risar meðal dýranna.“ Risalax veiddist í silunganet í Hvítá í Borgarfirði hjá Flóðatanga á síðustu öld. Menn eru ekki á eitt sáttir um þyngd hans, hvenær hann var veiddur eða af hverjum... 29.7.2012 00:01 Alma Rún í sjóbleikjuna 28.7.2012 21:42 Lygilegur veiðidagur feðga í Hofsá Feðgar lentu í ævintýri í Hofsá . Á morgunvaktinni veiddi sonurinn 100 sentímetra lax en síðdegis gerði pabbinn betur og veiddi 101 sentímetra lax. 28.7.2012 07:00 Ytri-Rangá: 1.003 laxar á land - frábær veiði í Eystri-Rangá Með þessu áframhaldi verður Ytri Rangá ekki lengi að smella í annað þúsund en tölurnar eru fljótar að telja í svona veiði... 27.7.2012 13:07 Minnkandi veiði í Elliðaánum Veiðin í Elliðáánum hefur dalað mikið undanfarna daga. Gærdagurinn var sá lakasti síðan veiði á ánum hófst fyrir rúmum mánuði síðan. Á morgunvaktinni í gær var fimm löxum landað en eftir hádegi kom aðeins einn lax á land. Heildarveiðin stóð því í 626 löxum í gærkvöldi. 27.7.2012 06:00 Stærstu fiskarnir ekki alltaf þeir eftirminnilegustu 26.7.2012 11:00 Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði í Selá í Vopnafirði hefur verið frábær það sem af er sumri. Síðasta vika skilaði 228 löxum, hvorki meira né minna og Selá því hástökkvari vikunnar. Því til viðbótar skilaði áin metlaxi í vikunni þegar Árni Baldursson landaði yfir 30 punda laxi úr Skipahyl. 26.7.2012 08:37 Fiskar i Kleifarvatni sagðir drepast í stórum stíl Mikið er af dauðum fiski í Kleifarvatni samkvæmt spjallvef veiðimanna. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hyggst leita til Veiðimálastofnunar sem segir ekki skrítið þótt ýmislegt gangi í vatninu. 26.7.2012 08:15 Landsvirkjun fær rannsóknarleyfi í Stóru Laxá Orkustofnun veitti í gær Landsvirkjun rannsóknarleyfi vegna áætlana um virkjun í Stóru Laxá. Veiðimálastofnun skilaði umsögn en umhverfisráðuneytið ekki. 26.7.2012 02:11 Laxá í Aðaldal: 111 sentímetra lax úr Höfðahyl Hylurinn er á Núpasvæðinu; veiðisvæði Laxárfélagsins og sagði Orri Vigfússon í stuttu bréfi til Veiðivísis að Lars hefði kastað agni fyrir laxinn í klukkustund áður en hann tók. 25.7.2012 15:39 Langadalsá: Besti dagurinn gaf 13 laxa Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. 25.7.2012 15:24 Norðurá: Mun minna af laxi en undanfarin ár 25.7.2012 13:00 Elliðaárnar yfir 600 laxa Veiðin í Elliðaánum fór yfir 600 laxa á morgunvaktinni í gær. Dálítið hefur hægt á veiðinni síðari hluta júlímánaðar eftir frábært gengi fram að því. 25.7.2012 11:15 Hrútafjarðará: Viðsnúningur í kjölfar rigninga 24.7.2012 15:43 Brynjudalsá nálgast 100 laxa - stórlax í Víðidalsá Alls voru 84 laxar komnir á land í Brynjudalsá í gær. Fyrstu laxarnir eru komnir á land í Miðdalsá og stórlax veiddist í Víðidalsá. Um 50 laxar veiðast nú dag hvern í Ytri-Rangá. 24.7.2012 13:05 Fín veiði í Korpu og laxinn vel dreifður um ána Alls eru 100 laxar komnir á land í Korpu. Veiðin hefur verið mjög góð það sem af er sumri og er fiskurinn vel dreifður um ána samkvæmt upplýsingum frá veiðivörðum. 24.7.2012 12:40 Laxveiði hrynur í Þjórsá Laxveiði í Þjórsá er einungis um 25 prósent af því sem hún var í fyrra. Sviðsstjóri hjá Veiðimálastofnun segir erfitt að benda á hvað valdi þessu. Hafa verði í huga að alls staðar virðist veiði vera í slöku meðallagi. 24.7.2012 10:29 Skæður í urriða og jafnvel lax Kötturinn hefur verið að gera það gott í Veiðivötnum undanfarið líkt og síðustu ár. Þessi fluga er góð í urriða og sjóbirting en hefur einnig gengið víða vel í lax. 24.7.2012 01:39 Veiddu 9,5 tonn a sjóstöng - einn pínulítill marhnútur Sjóstangaveiði nýtur töluverða vinsælda og reglulega eru haldin mót víða um land þar sem fólk keppist um að draga sem mestan og fjölbreyttastan afla að landi. 23.7.2012 14:30 Metlax úr Selá í dag: Vopnafjarðarárnar fullar af laxi Í morgun veiddi hinn landsþekkti veiðmaður Árni Baldursson 109 sentímetra hæng í Skipahyl sem er um 15 kílómetra frá sjó. Árni segir laxinn vera þann stærsta sem hann hefur séð hér á landi og sennilega er þetta stærsti lax sem veiðst hefur í Selá í sögu þessarar rómuðu perlu. 22.7.2012 18:34 Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Bjarni Brynjólfsson veiddi Spegilflúð í átta ár án þess að sjá þar lax þar til hann fékk loks leiðsögn eldri herramanns. Hann segir ævintýri við hvert fótmál á veiðslóð í náttúru Íslands. 22.7.2012 09:00 Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Sá stutti fékk að renna fyrstur fyrir laxinn, með góðum stuðningi frá afa sínum og ekki liðu nema nokkrar sekúntur þangað til silfurbjartur nýgenginn lax var búinn að taka. 22.7.2012 03:08 Til laxveiða á skipi upp Hvítá í Borgarfirði Um miðja 19. öldina reyndi kaupmaðurinn Carl Siemsen að stunda laxveiðar á skipi í Hvíta í Borgarfirði. Þessi tilraun misheppnaðist hrapalega eins og lesa má í blaðinu Þjóðólfi árið 1855. 21.7.2012 23:05 Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiðimaður dagsins hefur veitt sig í gegn um þaraþyrsklinga og marhnúta og fæst jöfnum höndum við flundru og laxfiska. 21.7.2012 08:15 Stærsti laxinn í Langá - ólík veiði í Hítará og Langá Veiði í Langá og Hítará gengur ágætlega miðað við þá þurrkatíð sem verið hefur. Í morgun veiddist 90 sentímetra hængur í Langá. Þetta kemur farm á vefsíðu Stangaveiðifélags Reykjavíkur - svfr.is. 20.7.2012 22:45 Merktur í Lagarfljóti en veiddist í Breiðdalsá! Bráðabirgðaniðurstöður benda til að þessi lax hafi verið merktur í laxastiganum í Lagarfljóti 21. september 2011. Þar með hefur hann farið aftur til sjávar og gengið svo í Breiðdalsá. Það má bæta því við að laxinn lítur út fyrir að vera úr gönguseiðasleppingu og hugsanlega úr sleppingu í Jöklu eða Breiðdalsá en verið að kíkja inn í Lagarfljótið er hann náðist og var merktur. 20.7.2012 11:12 Mikið um stórlax í Hofsá Veiði í Hofsá hefur verið með ágætum það sem af er. Í gærkvöldi höfðu 212 laxar komið á land og hefur hlutfall tveggja ára laxa verið hátt. Veiðivísir náði tali af staðarhaldanum. 20.7.2012 06:30 Ekki sá stærsti í fjóra áratugi 110 sentímetra laxinn sem veiddist í Laxá í Aðaldal 11. júlí var ekki sá stærsti sem veiðst hefur síðustu fjóra áratugi. Nokkur dæmi eru um stærri laxa á undanförnum árum. 19.7.2012 15:55 Um 43 prósenta minni laxveiði Laxveiðin í síðustu viku var 43 prósentum lakari en á sama tímabili í fyrra. Núna var veiðin 1.952 laxar samanborið við 3.415 í fyrra. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins Þorsteinssonar, frá Skálpastöðum í Lundareykjardal, á vef Landssambands veiðifélaga. 19.7.2012 15:42 Nýjar laxveiðitölur - Ytri-Rangá yfir 600 laxa Alls hafði 601 lax komið á land í Ytri Rangá og á vesturbakka Hólsár í gær. Fjórar ár í viðbót hafa rofið 500 laxa múrinn. Nánast hægt að líkja þurrkatíðinni við náttúruhamfarir. 19.7.2012 07:00 Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn "Ég og frændi minn vorum að lenda eftir frábæra veiðivatnaferð, við veiddum í 2 daga og lönduðum 30 fiskum en hirtum 24, stærsti var 9,7 pund og heildarþingd 47 kíló þannig að meðalviktin var um 2 kíló :) Fengum mest í Litlasjó og Grænavatni og allt á svartar straumflugur.“ 18.7.2012 14:30 Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Alls höfðu 504 laxar veiðst í Elliðaánum í gærkvöldi og endurspegla þær aflatölur frábæra veiði í ánum allt frá opnun ánna þann 20. júní. 18.7.2012 14:13 Borgarstarfsmenn mokveiddu í Elliðaánum Sannkallað mok mun hafa verið í Elliðaánum á föstudaginn þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar mættu þar á bakkana. Alls veiddust 27 laxar á stangirnar sex sem er aldeilis skínandi árangur. 18.7.2012 08:15 Uppgert veiðihús við Miðdalsá tilbúið Miðdalsá er tveggja stanga á með góðri sjóbleikjuveiði auk þess að laxveiðivon er í ánni en fimm þúsund laxaseiðum var sleppt vorið 2011 sem ættu að skila sér aftur núna í sumar. 17.7.2012 13:15 Býst við bullandi veiði eftir þurrkatímabil 17.7.2012 11:35 Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiðimaður fékk fjóra stórlaxa í Bíldsfellinu. Annar missti fótana og fór á flot en náði að koma sér í land enda í flotvesti. 16.7.2012 21:20 Náði 101 sentímetra hæng á fimmuna Þetta er annar laxinn úr Víðidalsá í sumar sem rífur 20 punda múrinn en það er óhætt að fullyrða að hængurinn hans Jóhanns vigtar ekki minna en 21 pund. 16.7.2012 11:24 Sjá næstu 50 fréttir
Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Sérfræðingur hjá Matvælastofnun segir ólíklegt að sníkjudýr berist með erlendum húsbílum í íslenskt vatnakerfi. Hann hefur meiri áhyggjur af kjölfestuvatni skipa. 31.7.2012 11:48
Hörgá að gefa flotta bleikjuveiði Á vef Stangaveiðifélags Akureyrar segir frá góðri bleikjuveiði í Hörgá, en í veiðibókina á netinu eru skráðar 211 bleikjur ásamt slatta af urriða/sjóbirtingi og besti tíminn að ganga í garð. 31.7.2012 11:21
Veiðibúðir Lax-ár á Grænlandi tilbúnar Margar ár og dalir eru í nágrenni veiðibúðanna en bleikjurnar í Grænlandi geta farið í 10 pundin en algengast er að þær séu frá 2-7 pund að stærð. 31.7.2012 10:53
Efri hluti Elliðaánna að koma sterkt inn Nú er hins vegar að ganga í garð sá tími sumars þegar flugusvæðið á efri hluta Elliðaánna fer að koma sterkt inn, enda kom það í ljós á morgunvaktinni. Þá gáfu Höfuðhylur, Símastrengur, Hraunið, Hundasteinar og Árbæjarhylur allir laxa. 31.7.2012 10:29
Nýjar íbúðir fyrir veiðimenn við Vesturhópsvatn Stangaveiðifélag Keflavíkur hefur nú hafið útleigu á tveimur íbúðum í nýju húsi við Vesturhópsvatn. Aðal veiðin þar er urriði en einnig bleikja og murta. 30.7.2012 19:35
Berast veirur og sníkjudýr í íslenskar ár með húsbílum? Ein helsta smitleið veira og sníkjudýra milli laxveiðiáa í Noregi er þegar húsbílar losa og sækja sér vatn á tanka. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) er að finna athyglisverða frétt um þetta mál undir fyrirsögninni "Tifandi tímasprengja?". 30.7.2012 13:17
Saga stangveiða: "Risar meðal dýranna.“ Risalax veiddist í silunganet í Hvítá í Borgarfirði hjá Flóðatanga á síðustu öld. Menn eru ekki á eitt sáttir um þyngd hans, hvenær hann var veiddur eða af hverjum... 29.7.2012 00:01
Lygilegur veiðidagur feðga í Hofsá Feðgar lentu í ævintýri í Hofsá . Á morgunvaktinni veiddi sonurinn 100 sentímetra lax en síðdegis gerði pabbinn betur og veiddi 101 sentímetra lax. 28.7.2012 07:00
Ytri-Rangá: 1.003 laxar á land - frábær veiði í Eystri-Rangá Með þessu áframhaldi verður Ytri Rangá ekki lengi að smella í annað þúsund en tölurnar eru fljótar að telja í svona veiði... 27.7.2012 13:07
Minnkandi veiði í Elliðaánum Veiðin í Elliðáánum hefur dalað mikið undanfarna daga. Gærdagurinn var sá lakasti síðan veiði á ánum hófst fyrir rúmum mánuði síðan. Á morgunvaktinni í gær var fimm löxum landað en eftir hádegi kom aðeins einn lax á land. Heildarveiðin stóð því í 626 löxum í gærkvöldi. 27.7.2012 06:00
Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði í Selá í Vopnafirði hefur verið frábær það sem af er sumri. Síðasta vika skilaði 228 löxum, hvorki meira né minna og Selá því hástökkvari vikunnar. Því til viðbótar skilaði áin metlaxi í vikunni þegar Árni Baldursson landaði yfir 30 punda laxi úr Skipahyl. 26.7.2012 08:37
Fiskar i Kleifarvatni sagðir drepast í stórum stíl Mikið er af dauðum fiski í Kleifarvatni samkvæmt spjallvef veiðimanna. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar hyggst leita til Veiðimálastofnunar sem segir ekki skrítið þótt ýmislegt gangi í vatninu. 26.7.2012 08:15
Landsvirkjun fær rannsóknarleyfi í Stóru Laxá Orkustofnun veitti í gær Landsvirkjun rannsóknarleyfi vegna áætlana um virkjun í Stóru Laxá. Veiðimálastofnun skilaði umsögn en umhverfisráðuneytið ekki. 26.7.2012 02:11
Laxá í Aðaldal: 111 sentímetra lax úr Höfðahyl Hylurinn er á Núpasvæðinu; veiðisvæði Laxárfélagsins og sagði Orri Vigfússon í stuttu bréfi til Veiðivísis að Lars hefði kastað agni fyrir laxinn í klukkustund áður en hann tók. 25.7.2012 15:39
Langadalsá: Besti dagurinn gaf 13 laxa Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. 25.7.2012 15:24
Elliðaárnar yfir 600 laxa Veiðin í Elliðaánum fór yfir 600 laxa á morgunvaktinni í gær. Dálítið hefur hægt á veiðinni síðari hluta júlímánaðar eftir frábært gengi fram að því. 25.7.2012 11:15
Brynjudalsá nálgast 100 laxa - stórlax í Víðidalsá Alls voru 84 laxar komnir á land í Brynjudalsá í gær. Fyrstu laxarnir eru komnir á land í Miðdalsá og stórlax veiddist í Víðidalsá. Um 50 laxar veiðast nú dag hvern í Ytri-Rangá. 24.7.2012 13:05
Fín veiði í Korpu og laxinn vel dreifður um ána Alls eru 100 laxar komnir á land í Korpu. Veiðin hefur verið mjög góð það sem af er sumri og er fiskurinn vel dreifður um ána samkvæmt upplýsingum frá veiðivörðum. 24.7.2012 12:40
Laxveiði hrynur í Þjórsá Laxveiði í Þjórsá er einungis um 25 prósent af því sem hún var í fyrra. Sviðsstjóri hjá Veiðimálastofnun segir erfitt að benda á hvað valdi þessu. Hafa verði í huga að alls staðar virðist veiði vera í slöku meðallagi. 24.7.2012 10:29
Skæður í urriða og jafnvel lax Kötturinn hefur verið að gera það gott í Veiðivötnum undanfarið líkt og síðustu ár. Þessi fluga er góð í urriða og sjóbirting en hefur einnig gengið víða vel í lax. 24.7.2012 01:39
Veiddu 9,5 tonn a sjóstöng - einn pínulítill marhnútur Sjóstangaveiði nýtur töluverða vinsælda og reglulega eru haldin mót víða um land þar sem fólk keppist um að draga sem mestan og fjölbreyttastan afla að landi. 23.7.2012 14:30
Metlax úr Selá í dag: Vopnafjarðarárnar fullar af laxi Í morgun veiddi hinn landsþekkti veiðmaður Árni Baldursson 109 sentímetra hæng í Skipahyl sem er um 15 kílómetra frá sjó. Árni segir laxinn vera þann stærsta sem hann hefur séð hér á landi og sennilega er þetta stærsti lax sem veiðst hefur í Selá í sögu þessarar rómuðu perlu. 22.7.2012 18:34
Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Bjarni Brynjólfsson veiddi Spegilflúð í átta ár án þess að sjá þar lax þar til hann fékk loks leiðsögn eldri herramanns. Hann segir ævintýri við hvert fótmál á veiðslóð í náttúru Íslands. 22.7.2012 09:00
Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Sá stutti fékk að renna fyrstur fyrir laxinn, með góðum stuðningi frá afa sínum og ekki liðu nema nokkrar sekúntur þangað til silfurbjartur nýgenginn lax var búinn að taka. 22.7.2012 03:08
Til laxveiða á skipi upp Hvítá í Borgarfirði Um miðja 19. öldina reyndi kaupmaðurinn Carl Siemsen að stunda laxveiðar á skipi í Hvíta í Borgarfirði. Þessi tilraun misheppnaðist hrapalega eins og lesa má í blaðinu Þjóðólfi árið 1855. 21.7.2012 23:05
Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiðimaður dagsins hefur veitt sig í gegn um þaraþyrsklinga og marhnúta og fæst jöfnum höndum við flundru og laxfiska. 21.7.2012 08:15
Stærsti laxinn í Langá - ólík veiði í Hítará og Langá Veiði í Langá og Hítará gengur ágætlega miðað við þá þurrkatíð sem verið hefur. Í morgun veiddist 90 sentímetra hængur í Langá. Þetta kemur farm á vefsíðu Stangaveiðifélags Reykjavíkur - svfr.is. 20.7.2012 22:45
Merktur í Lagarfljóti en veiddist í Breiðdalsá! Bráðabirgðaniðurstöður benda til að þessi lax hafi verið merktur í laxastiganum í Lagarfljóti 21. september 2011. Þar með hefur hann farið aftur til sjávar og gengið svo í Breiðdalsá. Það má bæta því við að laxinn lítur út fyrir að vera úr gönguseiðasleppingu og hugsanlega úr sleppingu í Jöklu eða Breiðdalsá en verið að kíkja inn í Lagarfljótið er hann náðist og var merktur. 20.7.2012 11:12
Mikið um stórlax í Hofsá Veiði í Hofsá hefur verið með ágætum það sem af er. Í gærkvöldi höfðu 212 laxar komið á land og hefur hlutfall tveggja ára laxa verið hátt. Veiðivísir náði tali af staðarhaldanum. 20.7.2012 06:30
Ekki sá stærsti í fjóra áratugi 110 sentímetra laxinn sem veiddist í Laxá í Aðaldal 11. júlí var ekki sá stærsti sem veiðst hefur síðustu fjóra áratugi. Nokkur dæmi eru um stærri laxa á undanförnum árum. 19.7.2012 15:55
Um 43 prósenta minni laxveiði Laxveiðin í síðustu viku var 43 prósentum lakari en á sama tímabili í fyrra. Núna var veiðin 1.952 laxar samanborið við 3.415 í fyrra. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins Þorsteinssonar, frá Skálpastöðum í Lundareykjardal, á vef Landssambands veiðifélaga. 19.7.2012 15:42
Nýjar laxveiðitölur - Ytri-Rangá yfir 600 laxa Alls hafði 601 lax komið á land í Ytri Rangá og á vesturbakka Hólsár í gær. Fjórar ár í viðbót hafa rofið 500 laxa múrinn. Nánast hægt að líkja þurrkatíðinni við náttúruhamfarir. 19.7.2012 07:00
Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn "Ég og frændi minn vorum að lenda eftir frábæra veiðivatnaferð, við veiddum í 2 daga og lönduðum 30 fiskum en hirtum 24, stærsti var 9,7 pund og heildarþingd 47 kíló þannig að meðalviktin var um 2 kíló :) Fengum mest í Litlasjó og Grænavatni og allt á svartar straumflugur.“ 18.7.2012 14:30
Elliðaárnar: 3,5 laxar á stöng á dag Alls höfðu 504 laxar veiðst í Elliðaánum í gærkvöldi og endurspegla þær aflatölur frábæra veiði í ánum allt frá opnun ánna þann 20. júní. 18.7.2012 14:13
Borgarstarfsmenn mokveiddu í Elliðaánum Sannkallað mok mun hafa verið í Elliðaánum á föstudaginn þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar mættu þar á bakkana. Alls veiddust 27 laxar á stangirnar sex sem er aldeilis skínandi árangur. 18.7.2012 08:15
Uppgert veiðihús við Miðdalsá tilbúið Miðdalsá er tveggja stanga á með góðri sjóbleikjuveiði auk þess að laxveiðivon er í ánni en fimm þúsund laxaseiðum var sleppt vorið 2011 sem ættu að skila sér aftur núna í sumar. 17.7.2012 13:15
Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiðimaður fékk fjóra stórlaxa í Bíldsfellinu. Annar missti fótana og fór á flot en náði að koma sér í land enda í flotvesti. 16.7.2012 21:20
Náði 101 sentímetra hæng á fimmuna Þetta er annar laxinn úr Víðidalsá í sumar sem rífur 20 punda múrinn en það er óhætt að fullyrða að hængurinn hans Jóhanns vigtar ekki minna en 21 pund. 16.7.2012 11:24