Skæður í urriða og jafnvel lax 24. júlí 2012 01:39 Kötturinn hefur verið að gera það gott í Veiðivötnum undanfarið líkt og síðustu ár. Kötturinn er hnýttur á tvíkrækju og er fáanlegur í ýmsum litum. Þessi útfærsla er kennd við Black Ghost enda í svörtum og hvítum litum. Kötturinn er góður í urriða og sjóbirting en hefur einnig gengið víða vel í lax. UPPSKRIFT:Öngull - LaxatvíkrækjaTvinni - Svartur UNI 6/0Skegg - Gullituð hár af hjartardindliVængur - Hvít og svartlituð hár af hjartardindli ásamt fáeinum glitþráðum (Krystal Flash)Haus - Þverhaus hnýttur ofan á öngullegginn rétt aftan við auga og lakkað yfir.trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Rjúpnaveiðin byrjar á föstudaginn Veiði Dregið um leyfi í Elliðaánum á fimmtudaginn Veiði Maðkurinn kominn niður í Ytri Rangá Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Viltu veiða 3 metra Styrju? Veiði Veiði, von og væntingar Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Ný veiðislóð komin út Veiði
Kötturinn hefur verið að gera það gott í Veiðivötnum undanfarið líkt og síðustu ár. Kötturinn er hnýttur á tvíkrækju og er fáanlegur í ýmsum litum. Þessi útfærsla er kennd við Black Ghost enda í svörtum og hvítum litum. Kötturinn er góður í urriða og sjóbirting en hefur einnig gengið víða vel í lax. UPPSKRIFT:Öngull - LaxatvíkrækjaTvinni - Svartur UNI 6/0Skegg - Gullituð hár af hjartardindliVængur - Hvít og svartlituð hár af hjartardindli ásamt fáeinum glitþráðum (Krystal Flash)Haus - Þverhaus hnýttur ofan á öngullegginn rétt aftan við auga og lakkað yfir.trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Rjúpnaveiðin byrjar á föstudaginn Veiði Dregið um leyfi í Elliðaánum á fimmtudaginn Veiði Maðkurinn kominn niður í Ytri Rangá Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Viltu veiða 3 metra Styrju? Veiði Veiði, von og væntingar Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Ný veiðislóð komin út Veiði