Fleiri fréttir

Urriðaflugan sem gleymdist

Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum.

Ótæmandi fjársjóðskista fyrir veiðimenn

Veiðimálastofnun hefur opnað dyrnar að ótæmandi fjársjóðskistu fyrir veiðimenn. Alls eru nú 1.750 skýrslur aðgengilegar á heimasíðu stofnunarinnar. Þær elstu frá miðri síðustu öld.

Tvíburar á stórlaxaveiðum í sjónvarpinu

Fyrir síðustu jól var rýnt í myndina um Leitina að stórlaxinum í Fréttablaðinu. Í tilefni þess að upp úr myndinni hefur nú verð unnin sjónvarpsþáttaröð sem hefst í kvöld á RÚV birtir Veiðivísir þessa gagnrýni úr Fréttablaðinu.

Sjóbleikjan komin í Breiðdalsá

Fyrir nokkrum dögum veiddust fyrstu sjóbleikjurnar á silungasvæði Breiðdalsár. Þetta kemur fram á heimasíðu Strengja.

Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá

Veiðileyfi í Hörgá komu í sölu hjá Stangaveiðifélagi Akureyrar fyrir skemmstu. Á vef félagsins er að finna framúrskarandi góðar upplýsingar í máli og myndum um þetta spennandi veiðisvæði.

Allt um veiðihnúta

Stangaveiðimenn þurfa nauðsynlega að kunna nokkra veiðihnúta. Í raun er fásinna að halda til veiði án þess að búa yfir grunnþekkingu á því hvernig festa eigi taum og línu og flugu eða spún á taum eða girni. Ómögulegt er að þurfa að treysta á veiðifélagana ef fluga slitnar af taum nú eða taumur af línu.

20 punda urriði á Þingvöllum

Mikal Wajitas, sem kom til landsins gagngert til að veiða urriða í Þingvallavatni, landaði einum 20 punda um helgina. Sagt er frá þessu á vef Veiðikortsins.

Biðlistum eytt í Elliðaánum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur fagnar fréttum um framlengingu veiðitímans í Elliðaánum og undirbýr úthlutun 120 viðbótarleyfa.

Óttast takmarkað aðgengi að ám og vötnum

"Við óttumst að með þessum lögum verði aðgengi veiðimanna að ám og vötnum á eignarlandi takmarkað," segir Óðinn Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga.

Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum

Borgarráð samþykkti í dag að laxveiðitímabilið í Elliðaánum verði lengt. Mikil umfram eftirspurn var eftir leyfum í ánum fyrir þetta sumar.

Síðasta skemmtikvöld SVFR

Síðasta skemmtikvöld þessa starfsárs verður haldið í sal SVFR á Háaleitisbraut á föstudaginn.

Staðið við í Hafravatni

Nokkrir veiðimenn köstuðu fyrir silung í Hafravatni 1. maí. Eldri herramaður sem rætt var við laust eftir hádegi sagðist ekkert hafa orðið var þann tæpa hálf tíma sem hann hafði þá staðið við. Kvaðst hann vera að hugsa um að færa sig frá norðanverðum austurbakka vatnsins að suðurenda þess þar sem kannski væri meiri von.

Veiddi "skrímsli" í Minnivallalæk

Veiðimaðurinn kunni Nils Folmer Jörgensen landaði 18 punda urriða í Minnivallalæk um helgina. "Hvílíkt skrímsli sem lá þarna í háfnum," segir Nils.

Veiði hefst í fjölda vatna í dag

Á meðal þeirra vatna sem opna í dag eru mörg af vinsælustu vötnunum í Veiðikortinu eins og Þingvallavatn og Úlfljótsvatn.

Bubbi: Geggjað fyrir börnin

Bubbi Morthens þekkir Meðalfellsvatn betur en flestir enda alinn upp á bökkum þess og sem drengur veiddi hann með föður sínum og bræðrum silung í matinn.

Veiddu sjóbirtinga í Skjálfandafljóti

Þrír sjóbirtingar veiddust í Skjálfandafljóti fyrir skömmu. Stefán Sigurðsson, hjá Lax-á sem selur laxveiðileyfi í fljótið í sumar, fór þangað í smá vísindaleiðangur fyrir rúmri viku síðan.

Fjórtán ára afastrákur með veiðidellu

Ómar Smári Óttarsson er 14 ára Hafnfirðingur með veiðidellu á háu stigi, sem er gott. Hann byrjaði að veiða þegar hann var fjögurra eða fimm ára og hefur hnýtt flugur í þrjú ár.

Tailor er ein besta vatnaflugan

Tailor er ein af betri vatnaflugum landsins sem hefur fallið í skuggann af öllum þyngdu vinil-rib kúluhausunum.

Sjá næstu 50 fréttir