Fleiri fréttir

Jordan Spieth tryggði sér Fed-Ex bikarinn

Er einum og hálfum milljarði ríkari eftir að hafa sigrað í Fed-Ex bikarnum í fyrsta sinn á ferlinum. Hafði betur í baráttu við Henrik Stenson á lokahringnum en sigurinn er hans fimmti á árinu.

Henrik Stenson efstur á East Lake

Lék fyrsta hring á East Lake vellinum á sjö höggum undir pari og á tvö högg á næsta mann. Rory McIlroy og Jordan Spieth fara einnig vel af stað í verðmætasta golfmóti ársins.

McIlroy: Upphæðin þýðir ekki mikið fyrir mig

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy, segist ekki horfa á peningaupphæðina sem er í boði um helgina og þá segist hann hafa lært að spila ekki fótbolta á miðju keppnistímabili.

Axel og Þórður náðu sér ekki á strik á fyrsta degi

Kylfingarnir hófu leik á fyrsta degi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en þeir léku báðir yfir pari. Axel er tveimur höggum frá sæti á næsta stigi mótsins en Þórður er fimm höggum fyrir annan hringinn.

Tiger staðfestir þátttöku á Frys.com

Ætlar sér greinilega að komast í keppnisform fyrir næsta tímabil og verður meðal þátttakenda í fyrsta móti PGA-mótaraðarinnar á nýju tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir