Fleiri fréttir

Geimferð fyrir holu í höggi

Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina.

Tók klarínett fram yfir handboltann

Kylfingurinn Kristján Þór Einarsson var magnaður afreksmaður á yngri árum, en hann var í landsliðsúrtökum í þremur íþróttagreinum.

Horschel leiðir í Denver

Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á BMW meistaramótinu, en leikið er í Denver í Colarado-fylki.

Ingvar Andri varði titilinn

Ingvar Andri Magnússon, GR, gerði sér lítið fyrir og sigraði Unglingaeinvígið annað árið í röð. Mótið fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ.

Vantaði bara herslumuninn í gær

Birgir Leifur Hafþórsson var ánægður með spilamennskuna á Willis-Masters mótinu í Danmörku sem lauk í gær en Birgir endaði í 8. sæti á mótinu. Hann vonast til þess að geta byggt ofan á spilamennskunni í mótinu í næstu mótum.

Birgir Leifur endaði í 8. sæti

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, hafnaði í 8. sæti á Willis Masters mótinu í Danmörku sem lauk í dag á 11 höggum undir pari.

Birgir Leifur meðal efstu manna á Willis Masters

Birgir Leifur Hafþórsson er meðal efstu manna eftir annan dag á Willis Master mótinu í Danmörku. Gott gengi Birgis hélt áfram á fyrstu níu holunum en hann krækti í fimm fugla í röð.

Birgir Leifur fer vel af stað

Birgir Leifur Hafþórsson fór vel af stað á Willis Masters golfmótinu á Kokkedal golfvellinum í Danmörku í dag en hann kom inn á fimm höggum undir pari. Ólafur Björn Loftsson og Axel Bóasson eru einnig meðal keppenda en mótið er hluti af Nodrea atvinnumótaröðinni.

Watson: „Bradley er minn Poulter“

Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, ákvað að veðja á reynsluna fyrir Ryder-bikarinn sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi. Watson valdi Keegan Bradley, Hunter Mahan og Webb Simpson.

Hafþór Júlíus nýliði ársins á Rider Cup

Sérstakt góðgerðargolfmóti hestamanna sem kallast Rider Cup og fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík um helgina og var fjöldi þekktra einstaklinga á meðal þátttakenda.

Þórður Rafn fór holu í höggi

Þórður Rafn Gissurason, GR, datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann fór holu í höggi á atvinnumannamóti í Þýskalandi.

Tiger búinn að reka þjálfara sinn

Atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur ákveðið að skipta um þjálfara en hann tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að samstarfi hans og Sean Foley væri á enda.

Furyk og Day efstir á The Barclays

Jason Day og Jim Furyk eru efstir fyrir lokadag The Barclays golfmótsins á Ridgewood vellinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta af fjórum mótum FedEX bikarsins.

Kristján Þór með vallarmet á Hlíðavelli

Kristján Þór Einarsson hefur átt frábært sumar í golfinu hér heima og bætti einni rósinni til viðbótar í hnappagatið í gær þegar hann gerði sér lítið fyrir og setti vallarmet á Hlíðavelli hjá Golfklúbbnum Kili.

Mörg góð skor á fyrsta hring á Barclays

Bo Van Pelt leiðir á sex höggum undir pari en níu kylfingar eru jafnir í öðru sæti á fimm höggum undir. Rory McIlroy byrjaði mjög illa og er meðal neðstu manna.

Forskot úthlutar styrkjum

Stjórn Forskots, afrekssjóðs kylfinga, hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum til fimm kylfinga.

Sjá næstu 50 fréttir